Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 283. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						10.  árgangm
Föstudagur 14. nóv. 1945
283. tölublað
DBaaanm
Hermann Jónasson sendi Agnar KofoeckHansen til Þýzka-
lands til að læra aðferðir af nazistalögreglu Himmlers
Einar Olgeirsson krefst víðtækrar rannsólaiar á starfsemi nazista hér
á landi árin fyrir heimsstyrjöldina
Hvar verður aðseturs-
staður Sameinuðu
þjóðanna?
Undirbúningsneind Sam-
einuðu þjóðanna situr nú á
rökstólum í London.
Hafa umræður undan-
farna daga snúizt. um, hvar
Qryggisstofnun Sameinuðu
þjóðanna skuli hafa aðset-
ur. Sovétríkin, Bandaríkin,
Pólland, Tékkóslóvakía og
fleiri ríki vilja hafa aðset-
ursstaðinn í Bandaríkjun ¦
um en Bretland og samveld-
islönd þess, Frakkland, Nor
egur og fleiri ríki vilja hafi
hana í einhverju af smá-
ríkjum Evrópu. Búizi B£ vij'
ákvörðun í málinu iima.a
skamr.12.
í umræðunum um tillögn Sigurðar Bjarnasonar
ög Hermanns Jonassonar um landvistarleyfi handa
Þjóðverjum, upplýsti Finnur Jónsson dómsmála-
ráðherra m. a. að Hermann Jónasson hefði sem
dómsmálaráðherra sent Agnar Kofoed-Hansen til
Þýzkalands, sumarið áður en Agnar varð lögreglu-
stjóri í Reykjavík, til að læra lögregluaðferðir af
nazistalögreglu blóðhundsins Heinrichs Himmlers.
Er upplýst í skýrslu þessari að Agnar hefur
verið talinn gestur þýzku lögreglunnar, átt við-
ræður við háttsetta yfirmenn hennar, og ferðast
um landið með kunnum nazistaleiðtoga, yfirstorm-
sveitarforingja Daluege í þessum erindum.
Einar Olgeirsspn deildi fast á linkind íslenzkra
stjórnarvalda gegn þýzkum nazistum og þjónum
þeirra, og krafðist víðtækrar rannsóknar á .starf-
semi nazista hér á landi árin fyrir stríð 9g síðan.
í umræðunum um tillögu
Sigurðar Bjarnasonar og
Hermanns Jónassonar um
landvistaileyfi fyrir Þjóð-
verja tkýiði Finnur Jóns-
son tíómsmálaráðherra svo
frá aó er skrifstofus:jóri
í stjórnarráðinu fann ekki
skýrslu lögreglustjórans í
Reykjavík um utanför sína,
sem Hermann Jónasson dró
inn í umræðurnar í fyrra-
dag, hafi hann spurt lög-
reg^ustjóra um hana, en
hann svaraði þvi að hann
Sól tér sortna,
Ný ljóðabók eftir
Jóhannes  úr  Kötlum
Ný Ijóöabók eftir Jóhannes
úr Kötlum er alltaf viðburb-
ur sem Ijóðivinir taka eftir,
og svo mun enn verba um
bókina „Sól tér sortna", sem
Heimskringla sendi á bálza-
markaðinn fyrir nokkrum
dögum.
í bókir.rii eru þrjátíu kvæði
öll nýlega ort, og hefst hún á
kvæði er nefnist „Æviágrip'".
Þarna eru kvæðaflokkarnir
um Kaj Munk og Nordahl
Grieg, „Góðra vina fundur"
(eftirmæli Aðalsteins Sig-
mundssonar pg Símunar av
Skarði), „Skæruliðar", „Hús-
ið", sem Jóhannes hefur lesið
upp við hátíðleg tækitæri síð-
astliðið ár, og mun öllum,.er
heyrt hafa forvitni á að kynn
ast þeim nánar, og mörg önn-
ur, .sem hvergi haía... heyrst
eða birzt.
dómsmálaráðherra, Her-*
mann Jónasson, skyldi
senda hann til Himmlers,
til að læra „aðferðir" þýzkuj
lögreglunnar. Ekki væri á-
stæða til að ætla að þessi
þýzka menntun hafi haft á-
hrif á embættisstórf Agnars
sem lögreglustj. Agnarhefði
þótt þýzksinnaður, en sam-
vinnan milli hans og her-
námsstjórnarinnar verið
góð. En það var ekki nazista
skólanum að .þakka, sagöj
Fr>>. á 8. piðu.
Árshátíð unga f ólksins n. L sunnudag
Á sunnudaginn kemur heldur Æskulýðsfylkingin ársháííð
sina að Þórs Café.
Aldrei hefur Æskulýðsfylkingin átt eins athafnasaman ogr
áiV'UígjuIegan síarfsferil yfir að líta að liðnu starfsári og nú í
þetía sinn. Samtök alþýðuæskunnar eru nú þróttmeiri og starfs-
áhugi og sóknarvilji meiri en nokkru sinni fyrr. Þetta mun því
verða fjölsótt og skemmtilegt mót — en húsrými er takniarkað.
myndi ekki til að hafa gefið
neina skýrslu. En skýrslan
hefði fundizt í stjómarráð-
inu í gær.
Af þessari skýrslu er ljóst,
hélt ráðherrann áfram, að
það var ekki lögreglustjór-
mn, sem. sendur var utan,
heldur flugmálastjórinn.
i\í?nar Kofoed-Hansen fór
utan 19. júní 1939 en varð
ekki lögreglustjóri fyrr en
um næstu áramót, þá 24
ára.
Var Agnar í Kaupmanna-
höfn sumarmánuðina 1939
og vann hjá ríkislögregl-
unni en það var algert trún
aðarmál, og ekki á það
minnst í skýrslunni. Kynnti
hann sér stiórn lögreglunn-
ar og starfshætti og dvaldi
þar til 26. ]úlí. En 27 júií
fer hann til Berlínar, og er
þar til 30. ágúst. Átti hann
bá tal við einn æðsta mann
Nazistaflokksins, Bohrmann
og var tilkynnt að hann
væri einkagestur þýzku lög-
reglunnar og yfirmanns
hennar, Heinrichs Himml-
ers. Hinn 10. ágúst ræddi
hann við yfirmann Berlínar
löqi'eglunnar, og kvnntist
bar ýmsum. af aðferðum
bvzkii nazistalögreglunna'..
Sesir í skýrslunni að hana
muni fyrsti útlendingurinn,
•^ern hafi orðið slíks aðniót-
nndi! Um tíma ferðaðist
Agnar um landið með
kunnura nazistaleiðtoga.
Da'uege í þessum erindum.
Dómsmálaráðherra kvaðst
telja það eðlilegt að Agnar
féeri til Danmerkur í þess-
um erindagerðum, en
hneykslanlegt, að þáverandi
'6?
Á dagskrá árshátíðarinn-1 hjartarcon   alþingismaður
ar er m. a. að Sigfús Sigur- flytur ræðu. Baldur Geprgs
& co. sýnir nýjar töfralistJr
og Fylkingarrevia, en æsku-
menn eru ætíð fundvísir á
viðkvæmu blettina á náung
anum og ófeimnir að nota
sér það, og munu hláturs-
efm' ekki spöruð að pessu
sinni, — er þetta útvarps-
þáttur. Þá mun og verða
sungið nýtt kvæði, *-• en um
hvað? Það fáið þið að heyra
á sunnudaginn!
Aögöngumiöar fyrir. félaga
og gesti þeirra vei-ða seldk
í dag og á morgun kl. 6—3
e. h. í skrifstofu félagsins.
Brezka þingið samþykkir láns-
skilmála Bandaríkjanna
Bandaríkjastjórn illa víS Verka-
mannaflokkinn, segir Churchill
í gærkvöldi samþykkti brezka þingið eftir harð-
ar umræður lánsskilmála Bandaríkjanna. Voru
skilmálarnir samþykktir með 345 atkv. gegn 98.
Churchill skoraði á íhaldsmenn að sitja hjá við a't'-
kvæðagreiðsluna. Kvað hann andúð Bandaríkja-
stjórnar á þjóðnýtingaráformum Verkamanna-
flokksstjórnarinnar valda því, hve harðir skilmál-
arnir væru.
Umræðurnar  um  samn-
ingana  stóðu  í  tvo  daga.
þótt  samkomulagið   væri
hart aðgöngu, væri það þó
Flestir  ræðumanna  tölda skárra en viðskiptastríð.
lánsskilmálana  mjög  óað-|  Bevin  utanríkisráöherra
gengilega, en formælendur i flutti  lokaræðuna.  Kvaö
stjórnarinnar bentu á,  aö
Bretum væri lífsnauösyn aö
fá  dollaralán,
það kostaði.
Breta hafa orðiö að fá lán
og enga aðstööu haft til að
hvað  sem setja skilyrði.
Bevin og Byrnes á
leið til Moskva
Byrnes og Bevin era mú
lagðir af stað á utanríkis-
ráðherrafundinn í Moskvia,
sem hefst á morgun.
Byrnes kom til Parísar í
gær og stanzaöi þar nokkra
klukkutíma, Bevin lagði af
stað frá London í morgun
Framhald á 8. síðii
„Fjárhagslegt Miinchen-
samkomulag".
Einkum voru ræðumenn
íhaldsflokksins óánægðir
meö.skilmálana. Einn þeirra
sagði, aö hér væri um að
ræða fjárhagslegt Munchen
samkomulag svo mjög
hefðu Bandaríkjamenn not-
að sér vandræði Breta.
Churchill sagðist hafa orðið
fyrir vonbrigðum við láns-
skilmálana, og sér segði
þunglega hugur um fram-
tíðina. Þá mótmælti hann
þeim hraða, sem stjómin
hefði á afgreiöslu svo flók-
ins máls sem þessa.
Bretar urðu að fá lán
RæÖumaður. frá frjáls-
lynda ílokknum ^agði, að
Brezka  matyæiaráðuneytiá  á^
kveður að hætta kaupum á ís-
lenzkum freðfiski
Ríkisstjórn íslands barst í gærkveldi fregn
frá sendiherra íslands í London, þess efnis,
að fprstjóri fiskideildar brezka matvæla-
ráðnneytisins hefði tilkynnt honum, að
vegna þess að horfur séu á mikilli aukningu
fiskmagns í Bretlandi, hafi verið ákveðið að
hvorki brezka matvælaráðuney tið né einstök
brezk firmu muni kaupa frosinn fisk ím
íslandi á árinu 1946.
FréUatilkynning frá ríkisstjórninni.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8