Þjóðviljinn - 23.03.1946, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.03.1946, Blaðsíða 8
org 30 ara **í: ¥iðtal við Helga ÞoÆdssra íorraaim Skjaldborgar Klæðaskerasveinafélagið Skjaldborg heldur 30 ára afmælishátíð sína í kvöld í Þórscafé. Það er því eitt af elztu verkalýðsfélögum þessa íands * Konumar koma í hópinn Á fundi 19. okt. 1921 var I raertt um áð breyta félaginu, , þann'g að konur gætu einnig l verið í félaginu. díosin var I undirbúningsnefnd. Á fundi 28. okt. var þetta ákveð'ð, ! nafni félagsins breytt og það nefnt Klæðskerasveinafélagið Skjaldiborg. M voru konur kosnar í fyrsta sinn í stjórn félagsins og var sú stjórn þannig skipuð: Formaður: Sæmundur Páls- son, Vigdís Torfadóttir ritari, Helgi Mrkelsson gjaldkeri, meðstjómendur: Margrét ?í tilefni af þessu afmæli félagsins bað ég formann Skjaldborgar, Hélga Þor- ■ftelsson, að segja eitthvað frá etarfsferli félagsins, og fer frásögn hans hér á eftir. — Mð 'vár 29. marz 1916 að 13 klæðskerasveinar komu saman á -heimili Erlings Sveinssonar klæðskera, til þess að ræða möguleika á stöfnun sveinafélags. Kosnir vom í undixbúningsstjóm: ffalldór :Hallgrímsson, for- maður, Sæmundur Pálsson, Kristján Sighvatsson, Helgi Þorkelsson, Éinar Einarsson og Eyvindur Ewindsson. Næst var haldinn fundur 2. apríl og þar samin lög fyrir félagið, er síðan voru lögð f-ýrir fund 5. apríl. Á þeim fundi var formlega gengið frá stofnun félagsins og það rnefnt Klæðskerasveinafélag Reykjavíkur. Undirbúningsnefndin mun hafa verið kosin sem fýrsta stjóm félagsins- Kjarabótum miðaði hægt áfram — Kjörin? — Mig minnir að kaup sveina hafi þá verið frá 85— P00 kr. á mánuð:. Snemma á árinu 1918 mun í fyrsta sinn hafa verið rætt um upp- j sögn samninga (en samninga! Magnúsdóttir, Eyvindur Ey-4 fengum við strax). Einhverj- vindsson. ar kjaratíætur fengust fram. og mánaðargjald 25 aurar, síðar var það hækkað í 50 aura. Félágið á því litla sjóði. Eg 'álít að samstilltur, góð- ur vilji félagsmanna og sterkir sjóðir, • séu dýrmæt- asta eign hvers verkalýðsfé- lags. * í stjórn Skjaldborgar eru nú: Formaður: Helgi Mrkels- son, ritari Ragnhildur Hall- dórsdóttir, gjaldkeri: Rein- hard Reinhardsson, meðstj.: Ólafur Ingibergsson, Friðrik Ingþórsson, Sigríður Mr- valdsdóttir og Sigurður Jóns- son. í félaginu eru nú 150 mann-s, þar af 20 sveinar. Þjóðviljinn óskar Klæð- skerasveinum til hamingju með afmæli félagsins. Matsveinar og veit- ingaþjónar sömdu í gær Samningar tókust í gser milli Matsveina- og veitinga- þjónafélags íslands annars- vegar og Skipaútgerðar rík- isins og Eimskipafélags ís- lands hins vegar, en eins og áður hefur verið .frá sagt sögðu matsveinar og veitinga- þjónar upp samningum fyrir nokkru. Frá samningum þessum verður nánar sagt síðar. Nordenskjold skíða- kennari og frú kom- r in til Islands Nordenskjold skíðakennari og frú hans komu hingað með Drottningunni. Þau koma. hingað á veg- um 1. R. og Fjallamanna og kenna skíðatœkni á nám- skeiðum á Kolviðarhóli og síðar á Tindfjallajökli. Nordenskjold, sem er einn af þekktustu skíðakennurum Svía, er sérfræðingur í svig- tækni. Stjóm Skjaldborgar, eins og hún nú er skipuð P919 var fyrst rætt um viku- kaup, krafan var 65 kr. á viku, en varð 55 kr. Kvenna- kaup var .miklu lægra. Árið P920, en þá var dýrtíðin mest, Komst vjkukaupið upp í 100 lír. á viku. Verkföll Verkföll? Fyrsta verkfallið var við Söng fyrir Banda- ríkjaherinn Guðmundur Kristjánsson eöngvari, sem búsetttur er í New York, hefur síðan í júlí í fyrra verið í söngför um herstöðvar Bandaríkjahersins víða um heim á vegum þeirr- ar dsildar innan hersins, er sér um skemmtanir fyrir her- menn. Nú er hann á leið heim til Bandaríkjanna úr ferð um Kyrrahafssvæðið, en í þeirri ferð hefur hann víða komið m. a. íerðazt viða um Japan og Kóreu. Hefur hann lengzt dvalizt á Filippseyjum en far- ið þaðan í lengri og skemmri ferðir. Hefur hann sjaldan sungið fyrir færri en 1500 her s- menn £ einu, en oft hefur á- heyrendatalan farið yfir 8000. Guðmuhdur hefur hlotið mjög Jofsamlega blaðadóma og nýt- ur vaxandi vinsæída. Fréttatilkynr.ing frá rikisðtjóminni. Eeíi om Skúlagötu íbúðirnar , Steinþór Guðmundsson S. J. S., er þá rak saumastofu bar fram fyrirspurn til borg. hér í bænum. Síðasta verk- fallið var 1944. Það var nokk- uð langt verkfall, og verð- lagsnefnd komst inn í það verkfall og þess vegna drógst lausn málsins meir á langinn \ en ella hefði orðið. arstjóra á síðasta bæjarstjórn- arfundi um hvaða ráðstafan- hefðu verið gerðar til að ír Merkilegur áfangi — Merkustu áfangarnir? — í febrúar 1937 átti fé- lagið í samningum og þá fékk félagið í fyrsta sinn viðun- andi samninga. Þá var það merkilega ný- mæli tekið inn í samning- ana að allt fólk, er vinnur að klæðskeraiðn skuli vera meðlimir í Skjaldborg. Þá gengum við einnig í Alþýðu- samband íslands. Dýrmætasta eign hvers verkalýðsfélags — Hvað viltu segja á þessu afmæli félagsins fleira? — Það var eðlilegt að fé- lagið væri framan af veikt, þar sem ekki voru allir í því,' er iðnina stunduðu og félags- gjöldin voru lóg. Inntöku- gjald var fyrst ókveðið 1 kr. hraða byggingu bæjarhús- ’ anna við Skúlagötu. Borgarstjóri svaraði því. að nokkrir iðnaðarmenn mundu taka að sér byggingu þeirra húsa, sem eftir væru, en upp- haflegu verktakarnir mundu ljúka við þau hús, er þeir hafa byrjað á, en ekki yrði endanlega gert upp við þá fyrr en víst væri, hvert kostn aðarverð húsanna reyndist. Hið upphaflega tiliboð þeirra hefði reynzt of lágt. Vararæðismaður Islands í Grims- by látinn Hr. W. W. Smethurst, vara- ræðismaður íslands í Grims- by, andaðist 18. þ. m. og var jarðsunginn í Grimsby í gær. Hann hafði gegnt vararæðis- mannsstarfi fyrir íslands síð- an 1942. (Fréttatilk. frá ríkisstj.. Kveðjusýning Sví- þjóðarfara Ármanns á morgun Sýndu fyrir fullu husi í gærkvöld Fimleikaflokkur kvenna úr Glímufélaginu Ármanni, sem nú er á förum til Svíþjóðar, sýndi í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar í gærkveldi fyrir fullu húsi áhorfenda. Flokkurinn mun hafa hér kveðjusýningu áður en hann fer, og verður hún í íþrótta- höllinni við Hálogaland, ann- að kvöld (sunnudag) kl. 9. Ríkisstjórn, bæjarráði, sendi- fulltrúum Norðurlanda, stjórn í. S. í. o. fl., verður boðið að vera viðstöddum. Aðgöngumiðar að þeirri sýningu eru seldir í bókabúð- um ísafoldar og Lárusar Blöndal, í dag. Erindi um Holland á stríðsárunum Á morgun flytur hr. Byvoet Hollendingur, nýkominn til Reykjavikur fyrirlestur með skuggamyndum um Holland nú í stríðinu. Mun hann þar m. a. skýra frá skemmdarverk um hollenzkra föðurlandsvina. Verður sá fyrirlestur án efa fræðandi. — Fyrirlesturinn verður í Gamla Bíó kl. 1,30. Stöðvar timbur- skorturinn bygg- ingar í sumar? I>aö lítur í svipinn út fyrir að túnburskortur sé yfirvof- andi og getur það, ef ekkert •rætist úr orðið til þess að draga mjög úr byggingarfram- kvæmdum í strmar. Ríkisstjórnin mun undanfár- ið hafa látið sendifulltrúa ís- 'lands í Stokkhólmi standa í s-ainnmgum við sænsk stjórn- arvöld um sölu á sænsku timbri til íslendinga, en ár- angur hefur enn ekki orðið af þsim samningaumleitunum. Eru horfur því mjög alvarleg- ar sem stendur. Síldarmjöl til Hol- lands Hækkun 32% frá því í fyrra Stjórn Síldarverksmiðja rík- isins hcfur ákveðið að bjóða hollenzku stjórninni til kaurs 15 þús. tonn af síldarmjöii (miðað við 50 þús. tonna heildarframleiðslu) fyrir 26 pund tonnið eða 32% hærra verð en í fyrra. Haraldur Ámason fær lóð Haraldur Árnason hefur fengið ley-fi til þess að byggja fimrn hæða verzlun- ar- og skrifstofuihús úr ste'n- steypu á lóðinni nr. 5 við Ing- ólfsstræti- Væntanlegar flug- ferðir „Scottish Airlines” í tilefni af frétt Morgun- blaðsins 17. þ. m. um fastar flugferðir milli Islands og Skotlands, átti Þjóðviljinn við- jtal við flugmálaráðherra, Áka j Jakobsson, og spurðist fyrir jum þessar ferðir. Skýrði hann svo frá að í vetur hefði kom'ð beiðni frá „Scottish Airlines“ gegnum Flugfélag Islands þess efnis að fá leyfi til við- komu á Islandi, en félaginu hafi þá verið bent á, að eng- inn loftferðasamningur hafi verið gerður milli Islands og Bretlands, og áður en félaginu yrði veitt hér lendingarleyfi, þyrfti brezka ríkisstjómin að gera slíkan samr.ing við Is- land. Ríkisstjórmnni hafa, sagði flugmálaráðherra, engin tilmæli borizt um að gera slík an samning, og mun því sú frétt, að „Scottish Airlines“ muni hefja fiugferðir til Is- lands á næstunni vera gripin úr lausu lofti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.