Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						\
Föstudgaur  21.  marz  1947
ÞJÓÐVILJINN
ÍÞRÓTTBH
Ritstjóri: FRÍMANN HELGASQN
siancis rjjí
M
Um  langan  aldur  hafa  skíða-
farir  verið  iðkaðar  á  íslandi.
Landsmenn notuðu   þennan far-
kost þegar ófærð shjóa tafði ferð
iþeirra,  en  það  er ekki  fyrr  en
á  síðari árum  eða nokkru eftir
síðustu  aldamót  að lif .tekur að
færast í þessa íþróttagrein og á
þeirri  leið   eru  að  sjálfsögðu
merkissteinar sem vekja athygli
til  örfunar  og  má   þar  nefna
fyrsíu  skíðamótin  og  skíðaför
þeirra  Mullers  og  félaga  hans
yfir  landið.  Sem íþrótt   og list
fara skiðaferðir  að verða  eftir
að hingað fara að koma kennar-
ar  og  svp  hin  skipulögðu  mót
bæði  í  einstökum  héruðum  og >
ekki sízt landsmótin.  í því efni.
má  segja   að  Skíðalandsmótið
1937 hafi markað tímamót í sögu '
skiðaiþróttarinnar á íslandi. Þeir,
i
sem  sáu  það  mót  og þau sem
haldin hafa verið nú síðustu ár-
in  munu   sannfærast   um  þá
geysiframför sem  átt hefur sér
stað.  Ef  athugaður  er  hinn  al-
menni áhugi nægir að benda á
hvað  fólk,  sem  leikur  sér  í
brekku getur nú yíirleitt og bera
það saman við getu þess fyrir 10 j
árum. Þar er mikill munur.
Skíðamótin hafa því  haft sín
miklu áhrif á þróun skíðaíþrótt-
arinnar. Mót það sem nú er haf-
ið er því í raun réttri afmælis-
mót, þar sem 10 ár eru liðin frá
fyrsta  mótinu.   Verður  örlítið
sagt frá þessum mótum, hverjir
hafa orðið íslandsmeistarar, hvar
mótin voru o. s. frv. Mótin hafa
farið íram   á  eftirtöldum stöð-
um:
1937- Reykjavík  41  þátttakandi.
1938.  Siglufirði  35   —
1939 ísafirði     51     —£
1940 Akureyri  173    ' —
1941 féll mótið niður vegna snjó
leysis í ReykjavÍK.
1942. Akureyri  37 þátttakendur
1943 R'eykjavík  86     —
1944 Sigluíirði    84     —
1945  ísafirði    45     —
1946 Akureyri  101     —
í göngu hafa þessir orðið ís-
landsmeistarar:
1937 Jón Þorsteinsson Sfc, Sf.
1938 Magnús  Kristjánssori  Einh.
1939 sami
1940 sami
1941 Ekki keppt
1942  Guðm. Guðmundss.  Sk. Sf.
1943 sami                 _
1944 sami                 —
1945 sami              K. A.
1946 sami                —
íslandsmeisíarar  í  stökki:
1937 Alfreð Jónsson        Skb.
1938Ketill Ólafsscn        Skto.
1939Alíreð Jónsson  .       —
1940 Jón Þorsteinsson    Sk. Sf.
1941  Ekki keppt
1942 Sigurgeir  Þórarinsson  Skb.
1943 Jónas Ásgeirsson Skb..
1944.   Jón  Þorsteinsson  Sk.  Sf.
1945  Jón Þorsteinsson Sk. Sf.
1946. Guðm. Guðmundss. KA.
íslandsmeistarar í tvíkeppni
(gunga og' stökk).
1938. Jón Stefánsson Sk Sf.
1930. Jónas Ásgeirsson Skb.
1940.   sami
1941.   Ekki-keppt
1942. Jónas Ásgeirsson Skb.
1943. Guðm  Guðmundss.  Sk  Sf.
1944. Jón  Þorsteinsson  Sk  Sf.
1945.  Guðm Guðmundsson KA.
1946.  sami'       .       KA.
íslandsmeistarar í svigi
1938. Jón  Þorsteinsson  Sk Sf.
1939.  Magnús Ámason M.A.
1940. Ketill  Ólafsson  Skb.
1941. Ekki keppt
1942.  Björgvin Júniusson KA.
1943. Ásgrímur Stefánsson Sk-Sf
1944.   Sami
1945. Jón M. Jónsson KR.
1946. Magnús  Brynjólfsson  KA.
. JTslandsmeisJarar í syigi (kven-
flokkur):
1939 Marta Árnadóttir   Sk.  ís.
1940 Emma  Árnadóttir
1941   ekki keppt
1942 ekki keppt
1943. Maja Örvar         Hk.R
1944 sama
1945  sama
1946 Helga R. Júníusdóttir KA
Samkvæmt flokkaskipun skiða-
manna hafa 36 menn komizt í
A-flokk 17 km. göngu. Skiða-
stökk A-flokkur 34 menn.Svig og
brun karla A-flokkur 59. Svig og
brun karla B-flokkur 79 menn.
Svig- og brun kvenna A-flokkur
13 konur. Svig og brun B-flokkur
26 konur.
Hörð keppni
Á öllum þessum mótum hafa
toeztu skíðamenn landsins reynt
með sér. Keppnin . hefur verið
hörð og „spennandi". Skíðalands-
mótin hafa verið stórviðburðir í
íþróttalífi vetrarins. Það skíða-
mót, serri nú stendui yfir verður
sízt snauðara af óvissum úrslit-
um og harðri keppni. f göngu
t. d. munu 9 líklegustu mennirn-
ir leggja af stað hver eftir öðr-
um og er röðin þessi; nr. 11 Erl.
Stefánsson, Siglufirði 12 Gísli
Kristjánsson ÍR, 13 Jóhann Jóns-
son af Ströndum, 14 Valtýr Jón-
asson Sigluf., 15 Ásgrimur Stef-
ánsson, Sigluf., 16 Jónas Ásgeirs-
son, Sigluf., 17 Guðm. Guðmunds
son, KA. 18 Helgi Oskarsson, Ar-
mann, 19 Haraldur Pálsson, Siglu
firði..
' Þessir kappar munu vissulega
sclja sig dýru verði, og ómögu-
legt aff .spá hver ber sigur úr
býtum Þvi má bó ekk'i gleyma að
margt getur skeð í íþróttum, og
ómögulegt er ekki að sigurveg-
arinn hafi annað númer en hér
var nefnt.
Afmæli f.R.
Afmælishóf íþróttafél. Reykja-
vikur  er haldið var  í tilefni  af
40 ára  afmæli þess var fjölsótt.
Var  þar  margt stórmenna  sam-
ankomið,  ungir  og  gamlir.  ÍR-
ingar, þeir síðarnefndu, ef til vill
í  meirihluta,   og  fjöldi   góðra
gesta úr öðrum félögum. Fluttu.
þeir kveðiur, og E. O. P.  form.'
K.' R.  afhenti  í.  R.  peningagjöf
i
frá öllum íþróttafélögum bæjar-(
ins, og á sú upphæð að renna í
byggingarsjóð félagsins.
Forseti Í.S.t færði félaginu að
gjöf silkifána. Frá F. H. Hafn-
arfirði fékk það útskorið boð-
lilaupskefli.
Ýmsir félagar færðu sínu gamla
góða félagi peningagjafir, blóm
o. fl.
í hófinu var afhjúpað brjóst-
lákan af Andreas J. Bertelsen
aðalstofnanda félagsins.
Jón Kaldal var gerður að heið
u.rsfélaga, auk þess sem honum
var færður stórriddarakross í. R-
örðunnar. Laufey Einarsdóttir
var sæmd ÍR-krossinum.
1   Þá  voru  6  frumkvöðlar  Kol-
I iviðarhclls-^fyrirtækisins"  sæmd-
ir æðsta heiðursmerki Kolviðar-
i hóls, sem er „Kolviðarhólsskjöld-
j urinn".
Þessir menn eru Magnús Þor-
geirsson, Sigurliði Kristjánsson,
Guðm. Sveinsson, Ágúst Jóhann-
esson, Helgi Jónasson frá Brennu.
og  Ásgeir L.  Jónsson.
Þótttakendur Í.R.. í EM-mótinu
í sumar voru sæmdir ÍR-krossin-
inum af annari gráðu, en það
voru sem kunnugt er, Kjartan
Jóihannesson, Óskar Jónsson,
Jóel Sigurðsson og Finnbjörn
Þorvaldsson.' Lúðrasveit Reykja-
víkur kom í heimsókn og lék
nokkur lög íyrir veizlugesti,
flutti form. sveitarinnar ávárps-
orð.
í tilefni af afmælinu var efnt
til handknattleiksmót's í íþrótta-
Jhúsi  f.B.R.  og  kepptu  flokkar
! félagsins  við  sveitir  úr  öðrum
félögum, meist. (Val) \. fl. (Ár-
Jmann), kvennfl.  (Fram),  II.  og
III. fl. (Ármann). Tapaði ÍR öll-
um leikium nema í I. fl.
Þá  var  leikfimissýning  I.  11.
karla úr ÍR og k.eppni Badmin-
ton milli T.B.R. og aímælistoarns
Framhald á 4. síðu.
ÞjéðviIJinn fyrir þjéðista,
fyrir ÞjéðviljannF
Lokasóknin  í  hlutafjársöfnun  ÞjóSviljaprentsmiðj-
unnar hefur þe^ar skilað miklum árangri.
Á röskum háífum mánuðj hefur hlutaféð auhizt úr
86 þúsundum í 120 þúsund krónur. Eftir eru þá 80 þús-
und eða 160 fummhundruðkróna hlutabréf, til þess að ná
þeim tvö hundruð þúsundum, sem hlutafé pientsmiðj-
unnar verður aukið um.
Það er eftirtektarvert, hve söínun þesss hefur farið
í taugar heildsalablaðanna í bænum. Það er aem þeim
finnist, að áróðursblekking þeirra um, að Þjóðviljihn sé
kostaður^f erlendri „miðstöð" bíði alvariegan Imekki,
ef söfnunin heppnast. En eins og menn vita, er þessi
áróðursblekking hugsuð sem einskonar þrunraleiðar'i
fyrir afætustéttina til þess að óánægja þjóðafinnar komi
henni síður í koll.
Undirtektir heildsalablaðanna gera það að verkum,
að nú er það orðið kappsmál allra stuðningsmanna Þjóð-
viljas að ,;ljúka söfnuninni á sem skemmstum túna.
Enn ein hvatning er hin höfðinglega gjöf listaverka,
sem fimmtán Iistamenh hafa fært Þjóðviljanum til á-
góða fyrir söfnunina. Þetta er verðugt svar víð þeim
æsing, er gripið hefur heildsaiablöðin, og þarf að verð-
launast með sem beztri áðsókn að sýningu þeírri á lista-
verkunum;  er nú  stendur j'fir.
Þjóðviljans bíð* mikil verkei'ni í því að halda fram
hagsmunum alþýðunnar, þjóðarmnar jafnt inn á við
sem út á við. Það er því hið mesta hagsmanamál al-
þýðunnar, þjóðarinnar allrar að engar trufianir verði á
útkomu blaðs hennar.
Þjóðviljamenn. látum því hendur standa fram ör
ermum og innleysum sem fyrst þau 160 hlutabréf sftm
eftir eru.
Þjóðviljinn fyrir þjóðina, þjóðin fyrir Þjóðviljann!
.^^4.^^4.4.^4^^^.4.^^4^.^4^.^^4.4..;..I..1..|..I..1..I..]..1..1..1..H..I.^.^.4
j TIL'KYNNINC
T
| frá Skógrækt ríkisins um verð á »
von
*í
Birki, -úrval............  pr. stk. kr.   5.00
Birki, garðplöntur  ......  —  —  —   4.00
Birki, 25—30 cm.........  —  —  —   Í.00
Birki, 15—30 cm.....  pr. 1000 stk. kr. 600.00
Reynir,úrval............  pr. skt. kr.   8.00
Reynir, garðplöntur  ....  —  —  —   5,00
Ribs  ..................  —  —  —  » 3.00—5.00 T
Sólber   ................  —  —  —   3.00—5.0G
Gulvíðir 1 árs......... .  —  —  —   1.00
Gulvíðir 2 ára..........  —  —  —   2.00
Aðrar víðitegundir  ......  —  —  —   2.00—3.00 j.
Gulvíðir, græðlingar   ....  —  —  —   0.75
Skógarfura 2—3 ára..........  —  —  —   0,75|
Ennfremur verða ef til vill nokkrar tegundir   -•_
skrautrunna á boðstólum.
Skriflegar pantanir sendist fyrir 2Ö..apríl til   J
skrifstofu  Skógræktar  ríkisins,  Elapparstíg 29,
Reykjavík, eða til Skógarvarðanna: Garðars Jóns-  J
sonar,   Tumastöðum;   Daníels   Kristjánssonar,
Beigalda;  Einar  G.  E.  Sæmundsen, Vöglum eða
Guttorms Pálssonar, Hallormsstað.
Skógrækt ríkisiiis  ::

,..;..!..;..[_>..;
l"f+
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8