Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Alþýðuflokksþingmeimirnir Sigorjón
réðu úrslitom og hjálpuðu afturh'ald
Tyeir þingmenn Alþýðuflokksins, Sigurjón
Á. Olafsson og Guðmundur í. Guðmundsson,
hjálpuðu Sjálfstæðisflokknum til að fella frum
varp Sigfúsar Sigurhjartarsonar um skiptingu
innflutningsins milli verzlana, er málið var til
2. umræðu í efri deild í gær.
Frumvarpið var búið að ganga gegnum
neðri deild og hefði næglega getað hlotið af-
greiðslu nú á þessu þingi. Sósíalistaflokkurinn
og Framsókn fylgdu málinu og tveir Aíþýðu-
flokksmenn, sinn í hvorri þingdeild. En í efri
deild nægði þjónusta Alþýðuflokksklíkunnar
við íhald og einokunarkaupmenn til að hindra
framgang þessa réttlætismáls.
Æ Ölaf sson og Guðm I. Glromúndssöi
irtn til að hindra framgang þessa máls
Umræður urðu nær engar í
efri deild. Þorsteinn Þorsteins-
eon hafði framsögu fyrir sam-
fylkingu íhaldsins og aðstoðar-
íhaldsins og fórst að vonum ó-
hönduglega að færa nokkur rök
gegn málinu. Hermann Jónas-
son hafði framsögu fyrir minni-
hluta nefndarinnar, sósíalísta
og Framsóknarmenn, og lagði
eindregið til að frumvarpið yrði
samþykkt.
Við atkvæðagreiðsluna um
1. gr. greiddu þessir frumvarp-
inu atkvæði:
Ásmundur Sigurðsson, Bern-
harð Stefánsson, Björn Krist-
jánsson, Brynjólfur Bjarnason,
Hannibal Valdemarsson, Her-
mann Jónasson, Páll Zóphónías-
son og Steingrímur Aðalsteins-
son.
Móti málinu voru: Sigurjón
Á. Ólafsson, Guðmundur 1. Guð
mundsson, Þorsteinn Þorsteins-
son, Bjarni Benediktsson, Eirík-
ur Einarsson, Gísli Jónsson, Jó-
hann Þ. Jósefsson, Lárus Jó-
hannesson, Pétur Magnússon.
Páll Zóphóníasson gerði þessa
grein fyrir atkvæði sínu:
„Með því að ég tel það algert
brot á sönnu lýðræði að menn
megi ekki verzla þar sem þeir
kjósa helzt, segi ég já."
Sigurjón Á. Ólafsson reyiidi
að afsaka íhaldsþjónustu síná
með því að stjórnarflokkarnir
hefðu samið um það við stjórn-
armyndunina að þetta mál
skyldi ekki upptekið! Sé það
rétt, hafa a. m. k. ekki Fram-
sóknarmenn talið sig buhdrin af
því samkomulagi.
Halldór Kiljan Laxness
Atomstöðin, hiii nýja skáld
saga Halldórsi Ksijans Lax-
íess, um helztu \ iíSburðí síð-
astu ára, eins og herstöðya-
lálið og beimiíluininginn,
kom út í gær.
Þjóðviljinn iékk [;ssr upp-
lýsingar í grer hjá Kagnari;
íónssyni, forstjóra Helga-
fellsútgáfunna?, að bókin
hefði selzt í einni lotu og
verið uppseld hjú foriaginu
^ðdegis í gícr.
Hpplagið af bákinnl mnn
iafa verlð T : tma og öðr-
.,„, f)''-nn ".'¦•:•;•. á síðari
á,?U"l RöT;«r~      v,skömmt
unar mun það vera alveg
óvíst hvort örmur útgáfa af
bókinni getur komið út á næstunni.
Það mun vera í fyrsta sinni hór á lai?ál óð íslenzk
skáldsaga selst upp sama daginn og hún kemur út.
>>
Baráttan gegn komroúnismanum":
ifsa-
ynni blaSs danskra kommúnis
Æðisgengnar æsingar dönsku afturhaldsflokkanna gegn
kommúnistum hafa nú haft í för með sér árásir á skrif-
stofur og bíöð kommúnista, sem í engu eru frábrugðnar
starfsaðferðum Schalburgmanna og annárra hándlaugara
nazista á striðsárunum. Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá
því, er vopnaðir grímumenn rændu á næturþeli spjald-
skrá flokksdeildarinnar í Odense. í seinustu viku var svo
gerð handsprengjuárás á húsakyimi „Land og Folk",
blaðs konunúnista í Kaupmannahöfn. Sprengju var varp-
að inn í hús blaðsins kl. 2 um nótt. Ekkert slys varð á
mönnum \ið sprenginguna en tjón á húsmunum er metið
á 4000 kr. Þrír menn sáust hlaupa frá húsinu eftir
sprenghtguna, en lögreglan hefur ekld haft hendur í hári
þeirra. Af sprengjubrotunnm sést, að sprengjan hefur
verið af brezkri gerð.
John L. Lewis
landaríkjastjorn
hótar of beldisað-
gerium gegn mrk
Framkoma Alþýðuflokksins
í þessu réttlætismáli sem hann
lætur nota sig til að eyðileggja
er flokknum til varanlegrar
smánar, og sýnir hve langt hin
gerspillta foringjaklíka bans
gengur í þjónustu við aftur-
haldið í lahdinu.
Fiokksskólinn
verður ekki í  kvöld vegna
útvarpsumræðna.
Háttsettur embættismaður í
Washington skýrði frá því í gær
að stjórnin væri að athuga
hvaða ráðatafanir hún gæti gert
samkvæmt Taft-Hartoyþræla
lögunum til að binda endi á verk
fall kolanámumanna. Kvað
hann stjórnina myndu grípa til
róttækra aðgerða, ef fundar
sáttasemjara ríkisins og John L.
Lcwis, foringja námumanna,
í'eynist árangurslaus.
Molotof f ræðir við
Fínna
Samninganefnd Finna kom til
Moskva í gær undir forystu
Enckells utanríkisráðherra. Vis-
inski aðstoðarutanrikisráðherra
tók á móti nefndinni. í gærkvöld
hóf nefndin viðræður við Molo-
toff utanríkisráðherra.
jarni Ben. lýsir yfir í utvarpsumræ
nkiss
raiáii
Hin afburðasnjalla ræSa Einars Olgeirssonar al^öru-
ryngin áminning til þjéðarinnar um hættona af Banda-
-  ríkja|ijonustu afturhaldsins-
Eldhúsumræður hófust í gærkvöld með
glæsilegri ræðu er Einar Olgeirsson, fulltrúi
Sósíalistaflokksins, flutti.
Skýrði Einar eðli hrunstjórnarinnár og athafn
ir hennar og lagði þunga áherzlu á hina gíf-
urlegu hættu sem íslandi er búin af þjónustu-
semi íslenzka afturhaldsins við auðvald Banda
ríkjanna. Verður skýrt nánar frá ræðu Einars
hér í blaðinu.
Bjarni Benediktsson talaði
fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Váf
ræða hans hjákátlegasta sam-
sull sem heyrzt hefur úr ráð-
herrastól, efni hennar það eitt
að sanna vonzku kommúnista,
eitt sönnunargagnið var löng
lýsing á veizlu hjá Molotoff-
hjónunum eftir bandarískah í-
haldsblaðamann!
Eitt atriði i ræðu Bandaríkja-
Bjarna var þó ástæða til að
taka alvarlega: Hann gaf ótví-
rætt í skyn að .tilætlunin með
þátttöku íslands í Marshallá-
ætluninni væri sú að taka doll-
aralán. Eysteinn Jónsson sem
spilaði hina gatslitnu Framsókn
arplötu ympraði líka á nauðsyn
þess að taka dollaralán, og fór
siðan í skoplega samkeppni við
Bjarna Ben. um „baráttu gegn
kommúnismanum."
Einar Olgeirsson hafði ein-
mitt í ræðu sinni skýrt frá með
tilvitnun í sjálft frumvaipið um
Marshalláætlunina Qg ræður
háttsettra bandarískra stjórn-
málamanna hvað slíkt :án þýð-
ir: Stórkostlega-íhlutun Banda-
ríkjaauðvaldsins um innanlauds
mál hvers þess lands er siík lán
tekur.
• Síðastur og síztur var þó
Stefán Jóhann og þurfti þó
sannarlega að taka á til að fmha
bjánalegra kommúnistaní^ i i
Bjarni og Eysteinn höfðu ]>-;i5
fram. En Stefáni tókst það.
Eldhúsumræðurnar halda á-
fram í kvöld.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8