Þjóðviljinn - 20.08.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.08.1948, Blaðsíða 8
Síldveiðin við það sama: Nokkrar skipshaínir í hátum vi 1 Skaga og Gjögur í gærkvöld Frá fréttaritara Þjóðviljans, Siglufirði í gærkvold. í gærkvöld fengu nokkur skip síld við Skaga og Gjögur. Níu eða tíu skip komu með síld til söltunar hingað í nótt. Svai'ia- |>oka hindraði víðast veiðarnar í gærkvöld. í dag fengu 2 skip 200 mál síldar austan til við Eyjafjarðarmynni. í kvöld varð fiíldar vart við Gjögur og Slíaga. Munu nokkrar skipshafnir hafa farið í báta, en frét'iir af veiðisvæðinu hafa ekki borizt -ennþá. Þoka er nú lioríin af veiðisvæðinu og liggur djúpt í rnmmimm Hver stjórnar slíkum að- förum? hafi, og veður er gott. í gær var saltað í 8909 tunn- ur á Siglufirði, en utan Siglu- fjarðar í 2343 tunnur. Heild- arsöltun á öllu landinu kl. 2 á miðnætti sl. nótt nam 52 þús. 669 tunnum, en á sama Konan frá Arn- arholti sást á Keflavíkurflug- velli í fyrradag Dómsmálaráðuneytið iyrirskipar leit _______ Konan, sem hvarf frá Arnar- holti á dögunum sást á Kefla- víkurflugvelli í fyrradag, og mun hún hafa dvalið ]>ar á vell- inum síðan á fimmtudag í sl. viku. Dómsmálaráðuneytið het- ur nú fyrirskipað lögreglunni í Keflavík að hefja leit að konu þessari. Eiginmaður konu ]>essavar tjáði blaðinu í gær, að ha.'in hefði hitt íslenzka konu sem býr á Keflavíkurflugvelli og er gift Bandaríkjamanni þar. Skýrði frúin honum frá því, að kona hans hefði verið á Kefla- víkurflugvelli undanfarna daga. Mundi hún hafa dvalið þar síð- an á fimmtudag í síðastliðinm vikp og í fyrradag hefði hún sézt þar í bifreið. Jafnframt tjáði hann blaðinu að dómsmálaráðuneyt-ið hefði, að fengnum þessum upplýsing- um, fyrirskipað leit að konunni, og virðist það því loks ætla að taka rögg á sig í þessu hneykiú- ismáli. K.E. vinniir fsl sssi d smó 114$ Knattspyrnuleiknum á Iþrótta vellinum í gærkvöld lauk með því, að KR vann Fram með 2 mörkum gegn engu. Þar með hefur KR unnið Is- landsmótið, því eftir er aðeins einn leikur, milli Víkings og Vals, og hvorugur kemur iil greina sem sigurvegari. Stigin í mótinu standa þá þann ig, að KR hefur 5 stig, Víking- ur 4, Fram 1 og Valur ekkort. Peningum stolið í íiskbúð 1 fyrrinótt var farið inn um giugga á fiskbúð, sem er á homi Ásvallagötu og Hofs- vallagötu, og stolið þar 100 Ur. í peningum. tíma í fyrra nam hún 44 þús. 596 tunnum, og er því orðin meiri í ár. Allt síldarmagnið skiptist þannig á eftirtalda staði: Siglu fjörður 33 þús. 213 tuiuiur, Húsavík 3868, Hólmavík 3101, Dalvík 2953, Skagaströnd 2277, Sauðárkrókur 1814, Drangsnes 1723, Raufarhöfn 1135, Hrí&ey 1071, Ólafsfjörður 980, Akúr- eyri 294, Hofsós 145, ísafjörð- ur 95. Til Rauðku bárust í gær, 50 mál, en til S.R. kömu 671 mál. Til S.R. á Húsavík komu 132 mál-. Alls bárust í gær til Sigiu- fjarðar 9650 timnur og mal, og er það mesti afli, sem bor- izt hefur á land i sumar. Bílþjófnr tekur farþega á götuhorni Bifreiðinni R-6032 var í fyrri nótt stolið frú húsinu nr. 4 \4ð Ægisgötu, en þar býr eig- andi hennar Friðfinnur Ólafs- son. Maður nokkur sá bifreið þess ari ekið niður Laugaveg kl. 6. 45 í gærmorgun. Stanzaði hún við Barónsstíg, en maður sem kom gangandi niður Baróns- stíg sást taka sér far með henni, og var maður sá með svart kaskeiti á höfði. Ekki er vit- að hvort maður þessi hefur átt nokkurn þátt í bílþjófnað- inum, og vill rannsóknarlögregl an gjarnan fá að tala við hann. Bifreiðin er 5 manna „chevro let“, ljósbrún að neðan en dökk brún að ofanverðu. B-mó! hdsl í kvöld B-mót í frjálsum íþróttum hefst í kvöld kl. 20.00 á íþrótta vellinum. Keppendur eru 46 frá fjórum félögum. 1 kvöld verður keppt í þessum greinum: 100 m. hl. 1500 m. hl. há- stökki og kringlukasti. A laugardaginn kl. 15 hefst seinni hlutinn og vérður ]'.á keppt í 400 m. hlaupi, lang- stökki, spjótkasti og kúluvarpi. Þátttaka í emstökum grein- um er háð því skilyrði, að kepp andi hafi ekki náð árangri, sem gefur 600 stig samkv. finnsku stigatöflunni. Keppendur og starfsmenn mæti kl. 19.30, Síðustu forvöð um Þórsmerk- urför Ferðaskrifstofa rikisins efnir til þriggja skemmtiferða um næstu helgi. Farin verður þriggja daga ferð í Þórsmörk, lagt af stað ki. . 2 á laugardag og komið aftur á mánudagskvöld. Er þetta senm- lega síðasta tækifærið til að komast í Þórsmörk á þessu sumri. — Þá er eins dags ferð í Borgarfjörð; lagt af stað kl. 8 á sunnudagsmorgun, ekitin Kaldidalur, Bæjarsveit, Drag- háls, Hvalfjörður og komið aft ur um kvöldið. — Og loks er ferð að Gullfossi og Geysi, lagt af stað kl. 8 á sunnudagsmorg- un. Hafnarbryggjan á Dalvík skemmist af eldi Hafnarbryggjau á DaJvík skemmdist mikið af eldi í fyria kvöld. Tók um klukliustund að ráða niðurlögum eldsins. Ókunnugt er um upptök elds ins, en olíuskipið ÞjtíII var vý farið frá bryggjunni og hafði benzíni verið dælt úr þvi. Munu leiðslumar hafa verið óþéttar og benzín lekið á bryggjuna, en eldur síðan komizt að þvi með einhverjum hætti. Féll af hestbaki og andaðist skömmu síðar Það slys varð í fyrrakvöld, að Árai Daníelsson, verkfræð- ingur, féll af hestbald og andað ist skömmu síðar. Árai heitinn var í skemmti- ferð ásamt konu sinni og voru þau á leið í bæinn. Voru þavi bæði á hestbaki og fóru hægt, en konan var aðeins á undan. Fóru þau niður Breiðholtsveg, en rétt fyrir innan Breiðholt heyrir konan að Árni kallar lil hennar, en hann hafði þá fall- ið af hestinum og lá í vegar- skurðinum. Náðist fljótt í sjúkrabifreið og var Árna ekið í Landsspít- alann, en þar lézt hann skömmu íðar. Hann var aðeins 44 ára að aldri. Árni heitinn var maður vin- sæll og vel látinn af þeim er lionum kynntust og þykir mikill mannskaði að fráfalli hans. Skömmtunar- Sijóri gefar ÚS skiptireiti Viðskip' ancfnidn hrfur heiro ilað skömmtunarskrifstofunni að gefa út skiptireiti fyrir stofn aulva 13, sem gildir fýrir ytxn fatnaði. Fá einstaklingar uf- henta 30 skiptireiti fyrir heil- an stofnauka, en 15 fyrir hálf- an. Það stendur skúr hér vestur í bænum rétt við sjóinn þar sem vegurinn bjTjar út að ösku- haugvmum á Seltjamaraesi. í skúr þessum býr einstæðingur, veiklaður maður, sem lengi hef ur átt við mikla erfiðleika að etja, verið á hrakningum, stund um hvergi átt sér samastoð, einstæðingur, sem þjóðfélagið hefur leiltið hart, og skúrinn byggði hann úr efni, sem honum tókst að skrapa saman, því h.ann vildi eiga sér samastað. — En þetta var gert í óleyfi hins opinbera. — í fyrradag, þegar maðurmn sat inni í skúr sínum, heyrði hann allt í einu undirgang stórra véla fyrir utan, og þegar hann leit út, sá hann, að þar .var komin kröftug jarðýta og rótaði upp umhverfinu. Maður inn hafði gert trégirðingu fyrir ofan skúrinn, og málað hana. Trégirðing þessi mölbrotnaði fyrir þunga jarðýtunnar, rótað- ist saman við möl og mold og hvarf fram af fjörubakkanum. Sömu leið fóru tré, sem maður- inn hafði gróðursett, þökur, sem hann hafði keypt til að rækta dálitinn túnblett, ýmislegt smá- dót og timbur, sem hann ætlaði að nota til að fullgera skúrinn, því hann var enn ekki fullgerð- ur. SSðan fór jarðýtan nokkra hringi kringum skúrinn, skekkti hann og reif burt steina úr vindirstöðuunni. •—- Eftir þetta var umhverfið eitt flag, en f jörubakkinn hafði færzt mik Stúlka slasast í árekstri á Siglufirði Fyrra þriðjudagskvöld ,lau>t eftir ki, 12, ók vörubifreiðin F 92 á rafmagnsstaur við Suð- urgötu 46 á Siglufirði. Staurinn brotnaði, en féll þó ekki og bit'- reiðin skemiudist töluvert. Bifreiðarstjórinn, sem var un°' lingspiltur, próflaus og undir á- hrifunv víns þegar slysið skeði, ók mjög hratt upp Suðurgötu, Framhald á 7, ið fram, og leit nú út eins og myndin hér að ofan gefur lil kynna. Framh. & 7. síðu Kjötverð lækkar Nýlega lækkaði verð á kjöti af nýslátruðu fé um kr. 3.10 hvert kg., eða úr kr. 21.00 í kr. 17.90. Er verðlækkun þessi gerð samkvæmt ákvörðun fram leiðsluráðs landbúnaðarins. Jafnframt verður tekin upp flokkun á dilkakjöti, eins og tíðkazt hefur. Maður deyr af völdum raf- straums Það svdplega slys varð á Njarðargötuimi í fyrrinótt, að 13 ára piltur, Aðaisteinn Lúi- dal Guðmundsson, Njálsgötu 38, vaxð fyrir rafstraum. Var hann meðvXuudarlaus er að var kom ið, og lézt í gærmorg'un í Lands spítalanum. Slys þetta varð þar sem Njarðargatan liggvir j-fir Vatns mýrina, en meðfram vesturbráu hennar liggur ljósalína á tré- staurum og hafði hún slitnað. Ekki er vitað hvenær • línan hefur slitnað, en það mun hafa orðið með þeim hætti, að bif- reið hefur ekið á vírstag, sem lá frá homstaur á gatnamót- um Hringbjr. og Njarðargötu. Við ákeyrsluna hefur staur- inn skekkzt og línan slitnað nið ur af kúlunum. Vírstag þetta var ekki auðkennt, eins og venja er á alfaraleið. Aðalsteinn heitimv mun hafa verið á leið heirn til sín af skemmtun í Tívolí, og einhverra orsaka vegna komið við streng- inn, en sjónarvottar að slysinu voru engir. Skömmu eftir mið- nætti komu tveir menn þarna að í bifreiðum. Fundú þeir manninn liggjandi á vegarbrán inni. Hann var meðvitundar- laus og hélt báðum höndum um vírinn. Höfðu þeir engin ein- Fraiuhald á 2. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.