Þjóðviljinn - 03.12.1948, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.12.1948, Blaðsíða 5
Föstudagur 3. de3. 1948. ÞJ ÖÐVILJINN 9 VOKU Frjálst og fultvalda ísland er þrítugt í dag. 1. des. 1918 færði 033 þá giptu í skaut, að þess dags verður miníxzt um aldur. Engir skuggar andvægra ó- happa gætu faulið minningu hans, engin birta síðari happa eða sigra borið hana ofurliði. Hugstæðast er oss í dag, að vér getum fagnað þessum þrí- tugasta afmælisdegi íslenzks sjálfstæðis sem alfrjálst lýð- veldi, lausir með öllu við um- merki þeirra fjötra, sem á land- inu jágu og enn loddu við oss eftir sigurinn 1918, enda var sá sigurinn mestur, að gert var ráð fyrir og það tryggt, að vér gætum afmáð þau ummerki á tilskildum tíma. Minningadagar, sem helgað- ir eru þeim viðfcurðum sem liæst ber í vitund þjóðarinnar, eru ekki ófyrirsynju né út í b!á- inn ár’egir tilhalds- og hátíðis- dagar. Tilgangur og gildi þesc er að sjálfsögðu að festa augu hverrar hjáfarandi kynslóðar æ að nýju og hvað eftir annað á því, sem vér eigum dýrmætast sem þjóð, því, sem mestu var tii kostað að eignast og aldrei skyldi glatast. Slíkir dagar eiga að árctta og örva það, sem alla daga skyldi með oss búa, að vér geyrnum mrð oss minningar íslands á þann veg, að vér verð- um vio það sjálfir árvakrari og ein,beittári, gátsamari og glögg- ari, í stuttu máli liæfari til þess að varðveita og ávaxta það, sem fengið er, halda i horfi, hugsa og stefna rétt. Það sern vöröur eru vegfaranda cg vitar sjófaranda, það skýldu slíkir 'dagar vera þjoðinni í rás ára og ættliða. Augljóst er það, að slíku hlut- verki henta ekki húrrahrópin ein eða skruðmiklir sveigar á bautasteina þeirra, sem fyrr- um gerðu vel og, fórst farsæl- I lega. Góð minning enga gerir stoð, ef hún örvar ekki sýknt og lieilagt til heilbrigðrar sjálfs gagnrýni, endurskoðunar á sjálfum sér, athugunar á gangi sínum. Mikil tíðindi hafa orðið í sögu landsins á'þyí skeiði, sem runnið er umiiðha þrjá ára- tugi. Vér megum minnast þess, svo sem oft er gert, að þjóð- in hefur farið hamförum í um- bótum á hag sínum, tileinkað sér tækni og hagnýta kunnáttu, nytjað sitt lan-d og cinkum sinn sjc af tvíihælalausum dugn aði, lyít grettistökum á ýmsum sviðnm menningar — allt i skjóli þeirra rfittinda, sem hún öðlaeist með frelsinu og bein- líuis borin upþi af bylgju þeirr- ar djöríungar, áræðis og mann- dósns, sem frdsáð vakti. Það verður ekki með sanni sa-g't, að þeir hafi reynzt sannspáir til þessa, sem linlega eða alls ekki trúðu því, að vér kæm- umst á£ram,5|j^!..yt.ra stuðnings eða annarlegrar forsjár, enda þótt margt h-efði að sjálfsögðu betur mátt og átt að fara, af meiri fyrirhyggju, varúð og viti, en raun varð á. Onnur tíðindi, aðsteðjandi og engu minni, hafa orðið af völd- um heimssögulegra viðburða. Enn er erfitt um vik að dæma af réttvísi um það, hvernig þol- rif þjóðarinnar reyndust í þeirri raun. Til þess skortir enn yfirsýn og vér, scm nú lifum, of mjög viö málin riðnir. Þó er það jafnan skyldast góðum dreng og drengs-kaparþjóð, þeg- ar mikið er í húfi, að leggja stund á að sjá sem gerst það, sem miður fór í eigin fari og atferli. Hið góða skaðar ekki. Það gildir iíka hér. Hið góða og giptusamlega skaðar ekki framtíðina. niðja vora, og fyrir þac- hljótum vér umbun sögimn ar, svo ekki sé hærra seilzt, séu og foringjar góðra flokka og góðir íslendingar jafnvel? Ég skírskota um það til hei-1- brigðs hyggjuvits aimennings. Og eins og það sé ósæmilegt að gagnrýna slíka hluti, og það jafnvel þótt það kosti sam- stöðu með vonaum foringjum vondra flokka! En slíkar samn- ingagerðir má bæta, ef að er hugað í tíma og ef flokks- nauðsyrijar véla ekki svo um fyrir mönrium, að hvers kon- ar yfirsjónir eða vafasamar úr- lausnir sé-u hafnar upp til dyggða og afreka. fslenzks sjálfstæðis verður hvorki minnzt né það á annan hátt rætt til nytja án þess að litið sé út fyrir landsteina og inn úr spariklæðum innanlands- mála. Veðurspár flestar hafa frá því, er styrjöld lauk, látið illviðralega, þótt enn sé kyrrt að kalla. Og hvað sem veður- í hönd fara, bæði í orði og verki. Mér virðast misbrestir á, að slíkri húsföðurskyldu sé gegnt af ýmsum þeim, sem mikla á- byrgð bera. Það var aldrei góðra drengja liáttur á ís- landi, ef útlit var uggvænlegt, að láta æsilega og æra báts- höfn sína eða hjú með óhóf- legum hrellingum. En slíkrar tegundar tel cg ekki aðeins gegndai'laus brigzl um vísvit- andi svikráð íslenzkra rnanna við frelsi landsins, heldur ýmislconar, vafasaman frétta- flutning. Furðuflugvélar svei-ma yfir landinu, að því er fólki er tjáð, njósnarmenn leita færis, sitja um oss, bæði í lofti, á landi og sjó. Stundum koma börnin inn af götunni, skelfingu lostin yfir væntanlegum, óvíg- um flug'her, sem muni steypa ógn og dauða í formi elds brennanda eða banvænna sýk!a 31öðin, ekki aðeins þau ísl-enzku, ^ heldur fjöldi erlendra blaða, iminna á söguna um tröllin, sem áttu aðeins eitt auga, sem þau leigðu hvert öðru. Það mætti e. t. v. segja, að ísl. blöðum virðist ekki útmæld afnotin i fram yfir tiltölu stærðar og . fjölmennis, ef miðað er við 'þrástag og einsýni. , Vera má, að þeir séu til á lísiandi, sem fórna vildu sjálfs- - forræði þjóðarinnar fyrir kcm- mún-ískt stjórnarform og skipu- lag. Og vera má, að þeir séu líka til, sem vildu fórna sjálfs- forræði, til þess að forða þjóð- inni frá kommúnisma. Veit ég ekki, hvorir v-erri eru, sem ís- lendingur get ég ekki gefið þar mikið á milli. Þeir, sem láta af- stöðu sína ti! kommúnismans I blinda sig eða skelckja sína is- lensku sjón, eru óhappamenu, hver sem flokksmerkin eru og hverrar tegundar sú tröllriða, ,£c:n þeir eru haldnir af. Ripða Siqfurbiamar Eiuarmmtar déseuis á Svo ka“n að fara-að galdra' ** ** veður hið næsta, sem ynr herni- þrpítíu ára aiuupli íslenzUs inllveláis þegar kurl eru komin til grafar. Vítin hins vegar verða því þyngri og dómurinn grinimari sem meir voru hulin og liilmuð. Vcr skyldum ekki reisa sjálf- dæmi um hluti, sem varða líf þjóðarinnar, á sérdrægum , for- eendum. Það sæmir sízt þeirri kynslóð, sem lifði fullv-ddisdag á morgni lífs síns og lýðveldis- stofnún síðar. Framt-íoin mun gera meiri kröfur til vor en allra annarra liðinna kynslóða, og liún hefur rétt til þess, og ,hún mun finnn~þær málsbætur, sem oss verða - fundnar með rökum. — Ég vi! leitast við að ta!a sem Islendingur eftir því sem vit o-g geta hrekkur, með vitum líður þykir f!estum svo út að horfa, að vart muhi bati í vændum og þykjast ekki kunna veður út að sjá, ef ekki fari að fárviðri, og þ-að fyrr en síðar. Og satt er það: Þungt dvnur þjóoaliafið eg hvirfilvind- um lýstur niður í ýmsum átt- um og mjög ber í loftið meo köflum og ekki trútt um að grunur leiki á um seiðskratta yfir borg og bvggð, jafnvel á komandi nóttu. Börnin á göt- unni eru berginá! þess, sem talað er á heimilum og það aft- ur bcrgmálar blöðin. Hver er tilgangur þeirra, scm ala á slíku? Vakir það fyrir þeim að hervæða þcssa þjóð hugarfars- lega gegn yfirvofandi háska, gera hana betur sjáandi, stillt- ari, dómbærari, lijálþa henni nokkra, scm þessu valdi og| til þess að halda vöku sinni, rnagni þeir seiðinn livor upp á annan. Má cnda greina for- dæðuskap og rammar tölur á málþingum þjóðanna og verður ekki sagt, að sú kveðandi sé alltént fögur að heyra. En það hafa ýmsir fyrir satt hc-r á það eitt í huga, að það er eitt, ; landi, að væntanleg gjörninga- sem oss bindur: að e!s.ka vort laad fyrir ofan allt stríð. ■— Handan allra flokka og cin- staklinga er ísland. Mér kemur ekki í hug að flytja frá þeim bæjardyrum, sem ég vildi til- einka mér m-eð þessum orðum, neina allsherjar gagnrýni á þessum vettvangi á aðgerðum ísknzkra ráðamanna eða við- 1 brögðum þjóðarinnar næstliði'i, róstusöm ár, né taka til ýtar- legrar meðferðar einstök stór- mál. En fáein alvöruorð vildi ég sagt hafa. Það er sannfæring margra góðra Islendinga, að verr hafi til tekizt um örlagaríkar samn- ingagerðir við önnur lönd á vori lýðveldisins en efni stóðu til og æskilegt var, og raun þeirra gerða þó engu betri orð- ið, það sem af er, en spáð var í uggsemi og vantrú. Þetta er ek-ki flokkspólitísk sneið. Eins og mönnum geti ekki yfirsézt veður muni vísast mætast yfir íslandi. Og það er að vonuni mjög á dagskrá, hvaða afstaða skuli tekin til þessa umrædda skrattagangs, að hverju, scm fer. búa hana betur undir það ao mæta voveiflégum vanda? Þá væri vel, ef sá væri tilgangur- inn. En árangurinn verður ekki slíkur, hver sem tilgang.urir.n er. Hræðsla og ofboð, ofsjónir og vanstilling — það eru ekki slikir eiginleikar sem brvnja þjóðina né halda henni vakandi. Hræðsla er ekki sama og varúð, heilbrigð tortryggni, gagnrýni cg gát. Hræðslan við kommún- ismann ærði helming þýzku þjóðarinnar í fang nazismans. En hér um er það fyrst að Hræddur maður, draugærður, segja, að svo virðist sem menn. sést litt fyrir og má heita séu helzti fúsir út að sjá og á ap hlýða þá kveðandi, þótt menn snúi hlustum til sinnar áttar hvorir, en það er gömul reynsla, að þeir, s-em ekki hafa andvara á sér, þegar seiður er ger í áheyrn þeirra, láta glepjast, ganga á seiðinn og eru þá dauðir. ,,Haldi hyerr vöku sinni, sem má“, sagði Hrútur forðum, þegar sciðlæti þeirra Kot.kels og Grímu komu upp, „og mun oss þá eigi saka“, sagði hann. Haldi hverr vöku sinni sem má. Ég vildi óska, að forystumenn vorir bæru gæfu til að brýna þessa reglu inn ríður, mætist úr tveim átt- um yfir íslandi. Hvað verður, ef svo fer? Eitt sr víst: Vér megum elcki sjálfir vera hilltir af neinskonar gjörningum. Þjö5 in verður að vilja citt, og það er að lifa af hverskonar fár- viðri. Það er lífsskvldan sjálf. Og til þess þarf það fyrst, n5 allur kjarni þjóðarinnar, hvað séiri fáum einstökum líður, slái :kki undan á hvorugan veg, því hvort veðrið, scm cr, fer ms5 oss, ef það skellur á oss flöfc- um eða öfugum. Við lífsskyldií bjóðarinnar verðum vér að m-iða og efeki við það, sem fiutt er úr seiðhjöllum að austan eða vestan, norðan eða neðan. Það, sem hcr er átt við, er ekkert anr.að en það, sem verið hefur og hlýíur að vera annað borð þess sjálfstæðis, sem vér höf- um öðlazt og ber að vaka yfir- en það er hlutlcysi að öllu sjálf- ráðu. Hlutleysi felur í sér hætt- ur, það er ljóst, það felur í sér hernámshættu, það vitum vér af reynslu, það tryggir ekki gegn árásarhæltu. En öU skakkaföll sem vér kunnum að verða fyrir sem hlutlaus þjóð eru bætanleg. Hitt verður vís- ast aldrei bætt, e.f vér gefum það upp, með öllu þvi, sem sllk uppgjöf felur í sér cg leiðir af sér. Og hverjir eru þeir foringj- ar íslenzkir, sem tveysta sér til að sa-meina þjóðina alla og e‘a- liuga um afstöðu til annarrar hvorrar áttar? Ek-ki bæt.ir það j úr, ef hún gengi sundrnð til slembilukka ef hann slasar sig ekki til óbóta. Þjóð, sem er heimskuð og espuð með hræðslu áróðri verður ckki frjáls til lengdar. Athugi þeir þetta, scm pennum beita og prentvélum stýra á íslandi. Ég tala auð- vitað í „klerklegri einfeldni,“ — enginn hefur annað en léð er — og' svo sem í því barna' ga, . . . , ... „ . . ... - sliks ævintýrs. Vér eigum um skym að hitta, ef fyrir vrði l , , . , I þrjar leiðir að velja: 1. Þá, sem íslenzk, cða mannleg, samvizka,1 . . , ... , .. vér erum nú staddir á, þ " a bak vio oll þau firn ovægilegra og ábyrgðarlítilla orða, sem að veita stórveldi ítök og að- stöðu, sem býður öllum hætf- yfir þjóðina rignir. r, , um heim :n tryggir ekki gegn Raunar er hræðsluaroðunnn I ekki scríslenzkt fyrirbæri. eins Hrúts fyrir þjóoinni á þessum! og sakir standa. Ilann er inn-: neinum. 2. Að láta ptórve'di víggirða landið svo að fuht ör- í sliku, þótt góðir flokksmenn'gjömingat-ímum og þeim, sem1 fluttur hingað og óskammtaður. I Framhald á 7. síðri*.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.