Þjóðviljinn - 21.12.1948, Blaðsíða 4
4
ÞJÓÐVIL JINN
Þriðjudagur 21. desember 1948,
0IÓÐVILIINH
l. tgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn
Ritstjórar: Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson (áb).
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðatn.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmið.ia. Skóiavörðu-
stíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur)
Askriftarverð: kr. 12.00 á mánuði.—Lausasöluverð 50 aur. eint.
Prentsmiðja Þjóðvlljans h. f.
Sósísiístaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Simi 7510 (þrjár línur)
Laugardagurinn 18. desemfcer 1948 mun verða minnis-
stæður dagur í sögu Framsóknarflokksins. Framkoma flokks-
ins þann dag var svo fjölþætt og að nokkru með undarlegri
hætti en tiðkast um stjórnmálaflokka, að saga flokksins zr
þá illa rituð ef dagurinn fellur í gleymsku.
★
Á laugardagsmorgun, í býti, kom út aðalblað Fram-
sóknarflokksins, Tíminn. I virðukgustu grein blaðsins, leiðar-
anum, sveiflar refsari og ádeiluhetja penna, til stungu á fúa-
meinum þjóðfélagsins1. Hann ritar:
„Ráðamönnum þjóðarinnar mætti verða það ljóst, að
til langframa hlýtur það að vera þjóðinhi ofætlun að taka
stöðugt við nýjum og nýjum álögum meðan hún býr við þving-
un i verzlunarmálunum og telur sig vera féfletta gegnum þau.
Siðferðilega eru slíkar álögur alrangar ef ekkert er gert jafn-
hliða til að draga úr dýrtíðinni eins og með frjálslegri og bættri
verzlun. Þau samtök, sem eiga að gæta hagsmuna neytendá,;
geta vart gert scr það að góðu að söluskatturinn sé tvöfaldað-
ur og byrðarnar þannig auknar á almenningi um 17 milljónir
króna á ári, án þess að eitthvað sé gert til að gera verzluniria
liagfelldari og draga þannig úr dýrtíðinni. Hinir nýju skattar
geta verið n^uðsynlegir en því aðcins eru þeir sanngjarnir og
og réttlátir og reynt sé jafnhliða að bæta v.erzlunina og draga
úr öðrum milliliðakostna$, ;Það. bt ranglæti sem ekkí 'er hægt
að mæla bót að álögur á almenning séu auknar, ef milliliðirnir
eru á sama tíma látnir halda öllu sinú‘‘. Og'áðalmálgagn Fram-
sóknarflokksins eggjar AJþýðusambandið og Alþýðuflokkinn að
Standa við heit sín frá þingunum í haust og láta ranglætið
élrki viðgangast, ,,Eða er það kannshi ætlun þessara aðilá áð
vinna sér það til friðar við heildsalastéttina að láta þessi mál
afskiptalaus og stefna verkalýðssmtökunum heldur út í nýja
kauphækkunarbaráttu. . . . “
Eftir hádegi í neðri deild Alþingis, sannast að til eru
menn sem geta mælt bót því ranglæti sem Tíminn sagði um
morguninn að ekki væri bót mælandi. Framsóknarflokkurinn
leggur til tvo flutnnigsmenn að frumvarpinu sem felur
í sér ranglætið og annar aðalforingi flokksins, Eysteinn Jóns-
son, lét sig hafa að „mæla því bót“. Niðri á AJþingi er þing-
flokkur Framsóknarflokksins í neðri deild fylgjandi ranglæt-
isfrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Og ekki einungis það. Þegar
Sigfús Sigurhjartarson bar fram sem ibreytingartillögu við mál-
ið tillögur samvinnúmanna um svolítið frjálsari verzlun, og tæki-
færi gafst að tengja þau mál saman nákvæmlega eins og Tím-
inn lagði til, kýs allur þingflokkur Framsóknarmanna í deild-
ínni ,að einum undanteknum fremur „frið við heildsalana" og
felljr tillöguna. .
★
Og nóttin kom. Sviðinu var breytt. Einn aðalleikandi
liins íslenzka stjómmáladrama um miðja tuttugustu öld, Her-
mann Jónasson formaður Framsóknarflokksins, talar í efri
deild AÍþingis. Hann mótmælir frumvarpi Framsóknarráð-
Jierranna og félaga þeirra, sýnir fjarstæður þess og ranglæti.
IÞað var mikil ræða. Sannarlega þekkti hann ekki petta mál.
Og Hermann Jónasson gekk út og — gleymdi að greiða at-
kvæði um málið!
*'
Margt er hiegt að leika á stjórnmálasviðinu. En enginn
stjórnmálaflokkur sleppur með óskert mannorð og álit úr slík-
nrn loddaraleik. Það mun Framcóknarflokkurinn reyna.
Akurey kom af veiðum í gær.
Askur var væntanlegur af veiðum
í gærkvöld. Ingólfur var væntanleg
ur í morgun.
RÍKISSKIP:
Esja var væntanleg tii Rvíkur i
morgun að austan úr hringferð.
Hekla var á Vestfjörðum í gær á.
norðurleið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið
var á Fáskrúðsfirði í gær á norð-
urleið. Þyrill var væntanlegur til
Rvílcur síðdegis í gæré Arnarnes
var á Hellissandi í gærmorgun á
vesturleið.
E I IVI S K I P :
Brúarfoss kom til Skagastrandar
ki. 11.00 í gær, fer þaðan síðdegis
til Isafjarðar. Fjallfoss er í Rott-
erdam, fer þaðan í dag, til Ham-
borgar. Goðafoss fór frá Menstad
18. 12. til Rvikur. Lagarfoss fór frá
Rvík 17. 12. til Antwerpen. Reykja-
foss fór frá Hull í fyrradag, til
| Rvíkur. Selfoss fór frá Menstad
1G. 12 til hafna á Norðurlandi.
Tröllafoss kom til Rvíkur 18. 12.
1 frá Halifax. Horsa fór frá London
í fyrradag, til Hull. Vatnajökull
i kom til ‘ Rvíkur 17. 12. frá N. Y.
' Halland fór frá N. Y. 18. 12. til
Rvíkur. Gunnhild fór frá Hull 13.
12. til Rvíkur. Katla kom til N.
Y. 16. 12. frá Rvík.
Skip Einarsson & Zoega:
Foldin fór frá Amsterdam í gær
hánudag, til AntZerpen og fer frá
Antwerpen í lcvöld til Rvíltur.
Linggestroom er i Amsterdam.
Eemsroom hefur væntanlega farið
frá Fæevjum á sunnudagskvöld
til Rvíkur. Reykjanes fór frá
Englandi á sunnuda.g áleiðis til
Reykjávíkur.
Hékla var væntan-
leg frá ' París
í nótt. Geysir er
veðurteptur í New
York. Guilfaxi kom
í gær frá Osló og Stokkhólmi. Fer
til Parísar 23. þ. m.
Næturakstur í nótt annast Litla
bílstöðin. — Sími 138G.
Næturvörður er í Ingólfsapótekl
— Sími 1330.
- - 'i n r*ii <~i i
TILKYNNING
FBá
ÞÓRSGÖTU i. *
• I dag og næstu daga: verður Bókastöð Réttar,
Þórsgöfcu 1, opin'frá kl. 4—T og 8—10 e. h.
Þar verða á boðsfcólum ýmsar bækur, tilvaldar
jólagjafir, svo sem:
Saga Kommúnistaflokks Ráðstjórnar-
ríkjanna, Neistar úr þúsund ára lífsbar-
áttu íslenzkrar alþýðu. (Björn Sigfússon
dr. valdi.) . Anna Rockester: Auðvalds-
þjóðfélagið, Þórbergur Þórðarsön: PistiÞ
inn skrifaði. J>órbergur Þórðarson: Heim
speki eymdarinnar ♦(aðeins örfá eintök).- :
„C.i
Og
bóká um verkalýðshreyfinguna
og sósíalismann'.
«•»*
■W
Næturlæknlr er í tæknavarð.
unnl, Austurbæjarskóianum —
Sími 5030.
18.30 Barnatími:
Framhaldssagan
(dr. Matthias Jón-
asson les). 19.30
Dönskukennsla. —-
19.00 Ensku-
kennsla. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Ein
söngur: Eidé Norena (plötur).
20.35 Ferðaþáttur: Til Austur-
heims. — Frá Bombay til Tailands
(Jóhann Hannesson kristniboði. .—
Helgi Hjörvar flytur). 21,00 Jóla-
kveðjur. — Tónleikar. 22.05 Endur-
varp á Grænlandskveðjum Dana.
Hjónuiium Sigur-
láugu Árnadóttur
og Gunnari Ólafs-
syni, Bragag. 21,
fæddist 11 jnarka
dóttir 20. desember..
Hjónumim I.áru Eðvarösdóttur og
Hérmanni Gunnarssyni, Bræðra-
borgarstig 55, fæddist 18 marka
sonur. 18. deseniber.
'íýlega opinberuðu
trúlofun sína, ung-
frú Gunnvör Sig-
urðardóttir (Ein-
arssonar prests í
Holti) og Kjartan
Brynjólfsson. mat.-
sveinn. — Nýlega opinberuðu trú-
lofun sína, Fanney Vilhelms Haga-
mel 24 og Mr. Jack Piacock, um-
boðsmaður líftryggingafélagsms
Sun Life of Canada í London.
Nýlega voru
gefin saman í
hjónaband í
Kaupmanna-.
höfn, ungfrú
Svava Einaiis-
dóttir söngkona og Ludvig Stopr
konsúll. — Sl. laugardag vpru
gefin saman í hjónaband, ungfrú
Jóhanna' Þorgilsdóttir og Ralph
Vincent Benson, starfsmaður á
Keflavíkurflugvelli. Séra Garðar
Svavarssoti gaf brúðhjónin saman.
Söfnun Mæðrastyrksnefndar.
Eins og venjulega tekur skrif-
stofa Mæðrastyrksnefndar á m$tt
gjöfum fyrir jólin handa bágstödy-
um einstæðingum, mæðrum bg
börnum hér í bænum. Skrifstofa
nefndarinnar í Þingholtsstræti 13
er opin alla virka daga ki. 2—6. —
Veðrið í daj(: Sunnan eða suð
veötan stinningskaldi síðdegis.
Rigning öðru hverju.
HiHiH!iiuiiiiii!ii3i!i]i;93i3irnuimniiinirmiiiiiii)iiiiimi!!iiiiiiiimimmjiiiiiiiiimmiii!iiiimiti!iiiiiiiimjii!ii!nigii
’ \ v' ' ■■ '■' ■ “
Vetrarferð.
Kæikomaasla jólagjöfis. cem þéi geSiS geliB eifiakofinm yíai,
eiD þessi fallegi :öSsaismsmHF.ctui ásu GnðmandsdóSinii.
Iðeins örfá eiuiöfe fást nú í fSIFÖLÐ og hjá BllöA.
Larrdslag.
jmummmiiiiuimiiimHiHmmmiHiimmmiiiiiiHiHmiunmimiiiiiiiiHiHiimímimimiiuiiiimmmmimiiiiúi