Þjóðviljinn - 07.04.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.04.1949, Blaðsíða 1
VILJINN 14- árgangur. Fimmtudagur 7. apríl 1949. 78. tölublað. Frumvarp um atvinnuleysistryggingar flutt á gi af Sigurði Guðnai að tilhlutun Dagsbrunar Atvínnuleysissjóðir verkalýðsfélaganna fái að stofnfé þriggja milljóna króna fjárhæð sem Tryggingast. ríkisins geymir til slíkra trygginga Tekjur s’jóSanna fryggSar meS framlagi atvinnurekenda, rikis og bcejar- eSa sveitasjóSa Gerist áskrifendnx aö Þjóðviljanum 1 gær bárust Þjóðviljanum enn fleiri áskrifendur en í 'yrrad. Sunnuhvolsdeild sótti mest fram. Á sunnudaginn verður birt röð deildanna í samkeppninni. Hvað ná marg ar deildir 100% fyrir þann tíma? Tilkynnið nýja áskrif- endur á skrifstofu Þjóðvilj- ans Skólavörðustíg 19 sími 7500 eða skrifstofu Sósíal- istaflokksins Þórsg. 1 sími 7511. Takmarkið er að ná 500 nýjum áskrifendum fyr- ir 1. maí. Sigurður Guðnason flytur á Alþingi frumvarp um atvinnuleysistryggingar, að tilhlutun Verkamanna- félagsins Dagsbrúnar. Er frumvarpið flutt nú ,,vegna þess breytta atvinnuástands, sem skapazt hefur í landinu", og sýnir flutningsmaður fram á í grein- argerð að atvinnuleysi hafi þegar orðið tilfinnan- legt nu í vetur í Reykjavík og víða um landið. Frumvarpið gerir ráð fyrir stofnun atvinnuleys- issjóoa innan verkalýðsfélaga og annarra félaga launþega. Skal stofnfé þeirra vera upphæð sú, þrjár milljónir króna, sem geymd er í þessu skyni hjá Tryggingastofnun ríkisins, samkvæmt trygginga- lögunum, og vextir af því. Tekjur atvinnuleysissjóða skulu vera: 1. Atvinnu- iekendur greiði 4% af heildarupphæð þeirra vinnu- launa sem sjóðsfélagar vinna fyrir hjá þeim. — 2. Ríkissjóður greiði árlega til atvinnuleysissjóða 50 kr. á hvern sjóðsfélaga. — 3. Bæjar- eða sveitar- sjóðir greiði helming móts við framlag ríkisins. — 4. Iðgjöld, sem sjóðsfélagar kunna að greiða, sam- kvæmt samþykktum sjóðanna. Frumvarp þetta, sem flutt j frumskylda þjóðfélagsins að Félagsfundur Æ. F. R. í kvöld er að tilhlutan verkamanna- félagsins Dagsbrúnar, er fram borið vegna þess breytta atvinnuástands, er skapast hefur í landinu. Fáir munu treystast til að neita því, að það sé mesta verðmætissóun þjóðfélagsins. er vinnufærir menn fá ekki atvinnu um lengri eða skemmri tíma, og að það sé sja hverjum vinnufærum þegn fyrir hæfilegri atvinnu, en taka ella á sig þá ábyrgð, er leiðir af atvinnuleysi. Atvinna dregst saman. Nú hefur atvinna lands- manna dregizt að ýmsu leyti saman hin síðari ár, t d. í Framh. á 5. síðu ommúnistar boda sókn suður yflr Jangtse Kreíjasi uppgjalsr Kuomiutangherjanna fyrir 12. apríi Útvarpsstöð kínverskra kommúnista í Peiping skýrði frá því í gær, að í friðarumleitunum við sendinefnd Kuomintangstjórnarinnar, hefðu komm únistar borið fram kröfu um að Kuomintangher- inn legði niður vopn fyrir 12. þ. m. og gengið yrði að friðarskilmálunum, sem kommúnistar settu fyrr í vetur. Útvarpið sagði, að hvort sem gengið yrði að þessum kröfum eða ekki, myndi her kommún- ista sækja suður yfir Jangtsefljót inn í Suður-Kína. Li Tsungjen, forseti Kuomintangstjórnarinnar, tilkynnti í Nanking í gær, að hann myndi aldrei ganga að þeirri kröfu, að Kuomintangherinn leggi niður vopn. Félagsfundur verður haldinn í kvöld á Þórsgötu 1. Þar mun Áki Jakobsson tala. um at- burílij síðustu daga. Magnús Jóhannsson flytur stutta frá- sögn. Þá verður á fundinum kosin uppstillingarnefnd til stjórnarkjörs fyrir félagið. Síð- an verða rædd félagsmál. Jóhann Þorkell játar: Hefur náð öllum Grammosljallgarðimim á sitt vald Herráð gríska Lýðræðishersins heí'ur tilkýnnt, að í liörðum bardögum í Grammosf jallgarðijium í Norðvestur- Grikklandi, hafi Lýðræðisherinn urinið stórsigur yfir her- sveitum Aþenuytjórnarinrtar. Gegndarlaus lögbrot Bandaríkjalýðs- ins á Keflavikurflugvelli! GrciSis* enga tolla af vörum eða opinber gjöld, enda þótt enginn snefill af heimild til slíks felist í Kefla- víkursamningnum íslenzka leppsfjörnin samsek um lögbrotin Lýðræðisherinn heíur nú náð á vald sitt öllum fjall- garðinum, sem her Aþenu- stjórnarinnar tók í eríiðri sókn í fyrrasumar, sem kost- aði hann 30.000 íallna, særða og tekna til fanga. Þessi ár- angur var þá auglýstur sem „lokasigur11 yfir Lýðræðis- hernum, en raunin hefur orð ið önnur. Verkfallsmönnum hótað herrétti. Ofan á ósigra Aþenuhers- Framh. á 5. síðu pygwg-fc*.-)'.— "" Jóhann Þórkell Jósefsson, fjármálaráðherra, dómsmála- ráðlierra og utanríkisráðherra, játaði í gær að Bandaríkja- menn á Keflavíkurflugvelli greiddu engan toll af vörum þeim sem jieir flytja inn og engan tekjuskatt. Hélt ráð- herrann fram að jietta væri samkvæmt ákvæðum Kefla- j víkrirsamningsins, enda þótt það sé marghrakin vitleysa. Fríðindi Keflavíkursamningsins ná einungis til þeirra manna sem Bandaríkjamenn þurfa að hafa á vellimim vegna flugsamgangna við hernámslið sitt í Þýzkalandi. Engir aðrir af þeim hundruðum Bandaríkjamanna sem á Keflavíkurflugvellinum eru, hafa nokkur slík fríðiridi sam- kvæmt samningnum. Vikum saman hefur ríkis- stjórnin neitað að svara fyrir- spurnum Einars Olgeirssonar um nokkur atriði varðandi Kefla víkurflugvöllinn, og loks í gær er hálf ríkisstjórnin reis upp til svara, var enn „ekki hægt“ að svara þessum tveimur spurning 1. „Hve miklu nemur inn- flutningur Bandaríkjamanna til Keflavíkurflugvallar á hinuni ýmsu vörutegundum sem þangað hafa verið flutt- ar 1948, livað magn og verð snertir; og sérstaklega á á- fengi, bjór og tóbaki.“ 2. „Hve margir Bandaríkja þegnar unnu 1. janúar 1949 á Keflavíkurflugvelli og við byggingar þar? Hve margir Islendingar? Hvað voru sam- svarandi tölur 1. jan. 1948?“ Emil Jónsson svaraði spurn- ingu Einars: „Hve mikinn gjald Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.