Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 84. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Flmmtudagar  14.  apríl  1949.
ÞJÓÐVHJINN

Forseti í höndum sér
verri maima
Það vakti athygli við atkvæða
greiðsluna um 2. umr. f járlag-
anna í fyrrad., hve henni vai
flaustrað af. Hvað eftir annað
skellti forseíi saman í eitt til-
lögum uiri hin fjarskyldustu
mál til að flýta afgreiðslunni.
Þegar kom fram á kvöldverðar
tíma tóku þingmenn að ympra
á hléi éins og venja er til. En
forseti, Jón Pálmason sem virð-
ist hafa beðið tjón á sálu sinni
við ofbeldið sem ríkisstjórnin
beitti hann í afgreiðslu landráð-
anna 30. marz, harðneitaði öllu
slíkú, atkvæðagreiðslu skyldi
haldið áfram þar til henni væri
lokið!
Fínir menn þurftu
í veizlu!
Þegar nær var gengið for-
seta, kom ástæðan í ljós: Fínir
menn þurftu í veizlu og máttu
ekki vera að því að sinna þing-
störfum. Thórsarafíflið Ólafur
óð um þingsalinn eins og grenj-
andi 1 jön, hann þurfti í veizlu.
Bjarni Ben., („Laval") lýsti
því líka ,:yMv- að hann þyrfti í
veizlu. En Björn Ólafsson hafði
þann hátt, á,j að hann skrapp
heim og fór í sparifötin, án þess
hlé 'væri gefið. Hann hlýtur að
hafa átt'að fá'áð vera í veizl-
unni.,Og,,áfram var haldið, og
ruslað af aðalatkvæðagreiðsl-
unni um f járlögin 1949. Um tíu
leytið komust fínu mennirnir
í veizluna, byrði þingstarfanna
af þeim létt.
Sparnaðarvilji
stjórnariiðsins
Fjárveitinganefnd hafði gert
allmargar tillögur um nokkurn
sparnað á embættisbákninu.!
Þegar til kom reyndist sparn-
aðarvilji stjórnarinnar ekki
meiri en svo að það felldi marg-
ar þessar tillögur sdnna eigin
fulltrúa, og voru ráðuneytin
og sijórnarflokkarnir þar í
hinum skoplegasta skæruhern
aði innbyrðis. _ Sparnaðartillög-
ur um embættisbáknið hefðu
flestar verið felldar ef stjórn-
arandsíaðan, Sósíalistaflokkur-
inn, hefði ekki sýnt þann raun-
verulega sparnaðarvilja og
þegnskap að greiða þessum
sparnaði atkvæði. Sést þar af
því að margar þessar tillögur
voru samþykktar með 26—30
atkvæðum "", þó sósíalistarnir
greiddu  þeim atkvæði.
Lögreglan og saka-
dómariáhægra
briéstiiti
En þegar kom að sakadóm
araembættinu og lögreglustjófa
émbætfihú^'sem stjórnarflokk-
sai^fcXfjárve'itiaganefnd, höfðu
samhljóða lagt til að yrði nokk-
uð sparað við, kom Bjarni Ben.
(„Laval")  til skjalanna. Hafði
hann sýnilega myndað þar fylk
ingu  sem nægði til að  hindra
allan „sparnað" í sambandi við
þessi   tvö   uppáhaldsembætti
leppstjórna.rinnar. Felldu stjórn
arflokkarnir allar sparnaðartil-
lögur sinna eigin flokksmanna
varðandi þessi  embætti.  Sig-
urður Kristjánsson  tók  fram
að þeir atburðir hefðu gerzt, að
lögreglustjóra  og  sakadómara
l
veitti ekki af sínu; hreinskilm
játning um ótta og ofsóknarfyr
irætlanir leppstjórnarinnar.
Um eina af þessum tillögum
stjórnarliðsins  sjálfs  varðandi
lögregluna  var  nafnakall  og
hindruðu  þessir  þingmenn  að
sparnaður   næði   fram   að
ganga:  ,Ásgeir   Ásgeirsson,
Barði Guðmundsson, Bjarni Ás-
geirsson,  Bjarni  Ben.,  Björn
Ólafsson,  Eiríkur  Einarsson,
Emil Jónsson, Finnur Jónsson,
Guðmundur  í.  Guðmundsson,
Gunnar Thoroddsen,  Gylfi  Þ.
Gíslason, Hallgrímur Benedikts-
son, Ingólfur Jónsson, Jóhann
skráveifa, Jón Sigurðsson, Jón-
as Jónsson, Jörundur Brynjólfs
son, Lárus Jóhannesson, Ólafur
Thórs, Sigurður Hlíðar, Sigurð-
ur Kristjánsson,  Stefán   Jóh.
Stefánsson,   Stefán   Stefáns-
son.    Þorsteinn    Þorsteins-
son, Sigurjón Á. Ólafsson, Jón
Pálmason' — 26. Hinar sparnað
artillögurnar um sakadómara-
og lögreglustjóraembættin voru
allar felldar með  26  eða  27
atkv. svo ljóst er hvernig blökk
Bjarna  Ben.  er  smíðuð:  Það
er landsölublökk Alþýðuflokks
ins og íhaldsins, að viðbættum
Framsóknarráðherrum, Jörundi
óðalsbónda  í  Kaldaðarnesi  og
Hriflu Jónasi! Með tiílögunum
voru 19—21 atkv.
Æstir sparnaðarmenn
þegar kom að heil-
brigðis- og menning-
armálum
En þó illa gengi að fá sam-
obssonar um tveggja og vara-
till. um einnar milljóna kr.
franílag til framkvæmdar laga-
ákvæðum um útrýmingu heilsu
spillandi íbúða, en samþykkt
þeirra hefði þýtt að 'hæ'gt hefði
verið að byggja 100—200 íbúð-
Ir til að tæma verstú" kjallara-
•og braggaíbúðirnar.
Móti þv|\að þessi viðleitni
væri höf ð'' Vór'u alþýðuleiðtog •
arnir Sigurj. Á. Ólafss., Stefán
Jóh. Stefánsson, Ásgeir Ás-
geirsson, Barði öuðmundsson,
Guðmundur I. Guðmundsson
og Emil Jónssonr A.ðaltillagan
var felld mséð-í34:15 atkv., og
varatillagan  með  29:13  atkv.
Sparnaðarhetjur í
menningarmálum
Framlög  til  menningarmála
skáru  stjórnarflokkarnir óhik-
að niður, þó tækist að hindra
að  samþykktar   væru  ýmsar
tillögur þeirra, þar á meðal um
afnám framlags til  rannsókna
á  þroskastígi  skólabarna,  af-
,  .  ,        «/¦"'! nám smástyrks til menningar-
Steingrimur Steinþorsson, Þor-L
«..¦'.         „, „.  I sjóðs Blaðamannafélagsins, af-
steinn Þorstemsson. — Stoltir,
nám fjárveitingar til Visinda-
anum og fæðingardeildinni nýju.
Afturhaldið sker niður
framlag til berkla-
varna
Ein af þessum skemmdartil-
lögum sem stjórnarliðið sam-
þykkti var framlag til berkla-
varna, af því var klipið 19100
krónum! Þessir þingmenn
unnu það frægðarverk: Ásgeir
Ásgeirsson, Bernharð Stefáns-
son, Bjarni Ásgeirsson, Björn
Kristjánsson, Björn Ólafsson,
Eysteinn Jónsson, Gísli Jóns-
son, Guðm. I. Guðm., Halldór
Ásgrímsson, Hallgrímur Bene-
diktsson, Hannibal Valdimars-
son, Helgi Jónasson, Ingólfur
Jónsson, Jóhann Þ. Jósefsson,
Jón Gíslason, Jón Sigurðsson,
Jónas Jónsson, Jörundur Bryn-
jólfsson, Páll Zóphóníasson,
Páll Þorsteinsson, Pétur Otte-
sen, Jón Pálmason, Sigurður.
Hlíðar, Sigurður Kristjánsson, |
Sigurjón Á. Ólafsson, Skúli Guð
mundsson,  Stefán  Stefánsson, i
mega þeir vera, 29 alþingis-
menn, höfðu sparað 19100 krón
ur! Móti voru allir þingmenn
sósíalista og f jórir að auki.
Ihaldið og sjúkra-
húsbygging í
Reykjavík
I heilbrigðismálakaflanum
vakti athygli afgreiðsla á till.
sósíalista í fjárveitinganefnd
um eina milljón króna til
sjúkrahúsbyggingar í Reykja-
vík. Engir nema þingmenn sós-
íalista tíu greiddu þeirri tillögu
atkvæði. Á móti var stjórnar-
liðið nærri með tölu, 37 alls,
þar á meðal Sigurður Kristjáns
son, Stefán Jóh. Stefánsson,
Bjarni Ben., Björn Ólafsson,
Emil Jónsson, Eysteinn, Hallgr.
Ben., Jóhann skráveifa, Ólafur
Thors.
Borgarstjórinn Gunnar Thor-
oddsen átti undur bágt við af-
greiðslu þessarar tillögu og
sat loks hjá. Hann hafði sjálf-
félags Islendinga, lækkun launa
til vísindamanna og ._ fræði-
manna.
Hins vegar tókst að lækka
laun skálda, rithöf unda og lista
manna um 75 þús. kr., og réð
Alþýðuflokksmaðurinn Sigur-
jón Á Ólafsson þar úrslitum,
tillagan um niðurskurðinn var
samþykkt með 25 gegn 24 at-
kvæðum.
Með  þessari  hneykslanlegu
afgreiðslu greiddu þessir þing-
menn atkv.: Bernharð Stefáns-  .
son, Bjarni Ásgeirsson, Bjarni
tókst afturhaldinu að lækka um
helming, úr 200 þús. kr., fjár-
veitingu til sumardvalarheimila,
dagheimila og vistarheimila
fyrir börn úr bæjum og kaup-
stöðum (gegn jöfnu framlagi
annarsstaðar frá).
„Sparnaðarhetjurnar" sem
þetta afrek unnu eiga skilið að
nöfn þeirra geymist. Þeir voru:
Bjarni Benediktsson, Ólafur
Thors, Eysteinn Jónsson, Jó-
hann Þ. Jósefsson, Bjarni Ás-
geirsson, Bernharð Stefánsson,
Björn Kristjánsson, Gísli Jóns-
son, Halldór Ásgrímsson, Helgi
Jónasson, Ingólfur Jónsson,
Jón Gíslason Jón Sigurðsson,
Jörundur Brynjólfsson, Lárus
Jóhannesson, Páll Þbrsteinsson^
Páll Zóphóníasson, Jóhann Haf-
stein, Skúli Guðmundsson, Sig-
urður Kristjánsson, Stefán Stef
ánsson, Steingrímur Steinþórs-
son, Þorsteinn Þorsteinsson,
ÍPétur Ottesen, Sigurður Hlíðaf,
Jón Pálmason, 26 sparnaðar-
hetjur, — 23 voru á móti.
Vafi var talinn leika á um
atkvæðagreiðslu sem fyrst fór
fram með handaupprcttingu, og
var hún endurtekin með nafna-
kalli. Þegar tekizt hafði að fá
fram fleiri atkv. móti börnun-
um með nafnakallinu, kallaði
Bjarni Ásgeirsson sigri hrós-
andi yfir þingsalinn: „Hver
mótmælir nú?"
Þjóðin mótmælis
Hver mótmælir nú?
Alþýða íslands mun
f esta sér í huga þessi sig-
urorð Framsóknarráð-
herrans, er tekizt hafði
að svipta sumardvalar-
heimili kaupstaðabarna
helmingi  fjárveitingar-
Benediktsson, Björn Kristjáns-
son, Gísli Jónsson, Halldór Ás-
grímssoh, Hallgr. Benediktsson,
son, Helgi Jónasson, Ingólfur
Jónsson, Jóhann Þ. Jósefsson,
Jón Gíslason, Jón Sigurðsson,
Jónas Jónsson, Jörundur Bryn-
jólfsson, Lárus Jóhannesson,
Jón Pálmason ' Páll Zóphónías-
son, Páll Þörsteinsson, Pétur
Ottesen, Sigurður Hlíðar, Sig-
urður Kristjánsson, Sigurjón Á.
ur borið fram breytingartillögu Ólafsson, Skuli  Guðmundsson,
þykktar tillögur stjórnarflokk- ™ 1300 000 til heilbrigðisstofn
anna í fjárveitingarnefnd um
smávegis sparnað á embættis-
bákninu og Emil og Alþýðufl.
ætluðu vitlaus að verða þegar
minnzt var á að klípa örlítið í
skömmtunar- og verðlagsvitleys
una, stóð ekki á sparnaðarhetj-
unum þegar að heilþrigðismál-
um kom. Þegar Katrín Thorodd
sen krafðist nafnakalls um nið-
urskurð launa á Landspítalan-
um, gugnuðu kempurnar og
felldu þá tillögu, með þeirri
smekklégu athugasemd. Stefáns.
Jóhanns(sem Alþýðubl. japlar
á) að áhugi Katrínar á spítala-
málum væri vegna f jölskyldu
hennar! Hins végaf saniþykktu
sfjöfnarflokkarnir.* að ^hækka
daggjöld'sjúklinga A L&adspíta!
ana í Reykjavík. En alvara í-
haldsins með þá tillögu sást á
því, að einungis fjórir þing-
menn      Sjálfstæðisflokksins
greiddu henni atkv. en 28
stjórnarkempur drápu hana.
Samþykkt var tillaga meiri-
hluta fjárveitinganefndar um
y2 milljón í þessu skyni.
Meirihluti Mþýðu-
flokksins fylgjandi
heilsuspillandi
íbúðum
Fróðlegt var einnig   að sjá
meirihluta  þingflokks Alþýðu
flokksms fella með afturhalds-
bfæðrum sínum tillögu Sigfúsar
•SigúrhjaftaTSonar t)g Áka Jak-
nú?
r Stefán Stefánssbh; Steingrímur
Steinþórssori'."
Mjög nærri lá a<5 stjórnar-
flokkunum tækist að skera nið-
uf fjárveitingu til byggingu
iðnskóla í Reykjavík úr 250
þús. kr. í 200 þús. kr. Sú till.
var felld með 24 atkv. gegn
24! -Með þ>ví að skera niður
iðnskólaféð voru m. a.: Sigur-
jón Á. Ólafsson, Eysteinn
m,enntamálaráðherrat.. Jóhann
Jósefsson, Sigurður Kristjáns-
son. Alíir sósíalistaf greiddu
að sj-álfsögðu atkv. gegn þessu
•sktmmdarvérki.
Níðst á börnum
„Hver motmælir
nú?"
Með;tveggja>;atkv. meirioluta
Hver mótmælir
Hér hafa aðeins verið
tekin nokkur dæmi um
þá hneykslanlegu af-
greiðslu, sem Alþýðu^-
flokkurinn, Framsókn og
íhaldsflokkurinn ætlar
að viðhafa á fjárlögum.
Þeir hrósa sigri, land-
sölumennirnir á alþingi,
þykjast hafa ráðin af því
þeir hafa svikizt til
valda. En skuldadagur-
inn nálgast. Næst þegar
þjóðin fær að sýna hug
sinn til þessara fínu
herra, sem ekki mega
vera að því að sihna
þingstörfum fyrir veizlu-
brölti, til afturhalds-
durganna, sem níðast á
framfara- og menning-
armálum, en hlaða und-
ir lögregluvald og saka-
dómara, skal Framsókn-
arráðherrann Bjarni Ás-
geirsson og félagar haiís
fá svar við spuming-
unni:  Hver  mótmælir
nu?
H*f*
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12