Þjóðviljinn - 21.04.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.04.1949, Blaðsíða 1
Bardagar blossa upp í Kína Bsezk Iterskip á langitse í viðuzeign við slorskcta- lið annasshvors aðila Bardagar blossuðu upp meðfram endilöugu Jangtse- fljóti neðar.verðu í Kína síðdegis í gær, eftir að tilkynut hafði verið að Kuomintangstjórnin hefði hafnað friðar- kostum kommúnista. Kröfur kommúnista um að fá að fara í friði með her sinn suðuryfir Jangtsefljót og um endurskipulagningu Kuomin- tanghersins vildi Lí Tsúngjen og stjórn hans ekki fallast á, þótt Lí hefði fyrir nokkru lýst yfir, að hann myndi fúslega láta sjóða sig í olíu, ef það gæti greitt fyrir friði! Kuomintangstjórnin býst á hverri stundu við að kommún- istar ráðist til yfirferðar yfir Jangtse og bíða flugvélar til- búnar í Nanking eftir að flytja stjórnina til Kanton. Kuomin- tangher hefur enn allmarga brúarsporða á norðurbakka Jangtse og sækja kommúnistar nú að þeim. Brezka flotasnekkjan Ame- thyst varð fyrir stórskotahríð á Jangtse milli Sjanghai og Nanking í gær. Kviknaði í skip- inu og það strandaði. Talið er Framhald á 12. síðu Fjársöfnun iiafin fyrir heiniii Iristé- Paul Hoffnian, sem hefur yfiru msjón með efnahagshliðinni á undirokun Vestur-Evrópu undir Bandarikin (Marshalláætluninn i) bendir sigri hrósándi á yzstu mörk veldLs síns í norðri og suðri, ísland og Grilildand. I þeim löndum þykist hann víst eiga auðsveipastar leppstjórnir. Styrjöld yrÖi svaraÖ meÖ almennri upp— reisn i árásarrikjunum, segir Nenni Takmark alira íramíaraaíla mannkynsins verður að vera að hindra nýja styrjölcl, sagði Frédéric Joli- ot-Curie, yíirstjórnandi íranskra kjarnorkurann- sókna, er hann setti friðarþingið í París í gær. Joliot- Curie, sem hlotið heíur Nóbelsverðlaunin fyrir vís- indastörf sín, sagði að Atlanzhafsbandalagið væii freklegt brot á anda og bókstaf sáttmála SÞ cg Marshalláætlunin hefði hindrað verzlun og við- skipti í Evrópu. Annar aðalræðumaðurinn á fundi friðarráðstefnunnar í gær var Pietro Nenni foringi ítalskra sósíaldemókrata. Nenni lagði til, að ráðstefnan kysi fast friðarráð, sem hefði á hendi stjóm baráttunnar fyr- ir friði, til að vega upp á móti stríðsstefnu hins fasta herráðs Atlanzhafsbandalagsins. Nenni lýsti yfir, að ef ófrið- aröflin yrðu ekki stöðvuð með öðru móti yrði styrjöld svaxað með almennri uppreisn í árás- arríkjunum. Bandaríski söngvarinn Paul Robeson, sem var kjörinn einn af varaforsetum friðarráðstefn- unnar, sagði að bandarískur al- menningur óskaði eftir friði engu síður en alþýða annarra landa. Það hefur vakið sérstaka gremju fjandmanna friðarráð- stefnunnar, að Elísabet ekkju- drottning í Belgíu, sem nýtur enn mikillar virðingar og vin- sælda bæði í heimalandi sínu og Frakklandi fyrir líknarstarf- semi í heimsstyrjöldinni fyrri, hef ur lýst yfir opinberlega stuðningi sínuna við þingið og mar'kmið þess. Gerizt áskrifend m ú Þjóðvilj- aaHM 10 dagai eftii. HeiSIð söfEUKtiia Nú eru aðeins 10 dagar effc ir. Þær cleildir sem ekki hafa enn náð sínu takmarki þurfa að gera nú þegar ráðstafanir til þess að því verði náð fyr- ir 1. maí. Vlnnið ötullega að útbreiðslu Þjóðviljans. Til- kynnið nýja áskrifendur á skrifstofu Þjóðviljans Skóla- vörðustíg 19 sími 7500 eða skrifstoíu Sósíalistaflokksins Þórsg. 1 sími 7511. Allir Is- Iendingar sem fylgjast vilja með stjórnmálabaráttunni þurfa að lesa Þjóðviljann. Takmarkið er 500 nýir áskrif endur fyrir 1. maí. i Kristófer Síurlusyni er enn hnldið án saka í fang- elsi. Hann hefur nú verið lokaður inni á þriðju viku. Þjóðviljinn liefur áður slcýrt friá heimilisástæðum hans. Hann er eina fyrirvinna konu og þriggja ungra barna, og heimili hans er bjargarlaust. Þegar kona Kristófers skýrði fulltrúa „réttvísinnar“ frá því um daginn svaraði hann: Það kenuir okkur ekkert við, þaiT er hans að sjá um það!, og þegar kona Kristóíers ætl- aði að lala við þennan sama fulltrúa „réttvísinnar" í gær, sem hefur með mál Ivristó- fers að gera, neitaði hann að taia við hana. Vegna þess að óvíst er hve lengi „réttvisinni“ þökn- ast að halda Krlstófer í fangelsi vegna upploginna saka, hefur verið ákveðið að liefja fjársöfnun fyrir heim- ili lians sem nú er bjargar-j laust vegna réttarofsókna. Afgreiðsla Þjóðviljans tek- ur á móti framlögum í þessu skyni. Kristófer Sturluson er fædd'ur 22. febrúar 1925 á Lambeyri við Tálknafjörð. Hann flutti til Reykjavíkur um 1940 og hefur lengst af verið sjómaður eða þar til fyrir jólin 1947, en þá fór hanu að vinna í Blikksmiðj- unni Gretti, en síðan fór hann að vinna á bílaverk- stæði hjá Kristófer Kristó- ferssyni. Forrestal „át- '? taugaðor“ James Forrestal, sem varð brjálaður og hélt, að Rússar hefðu gert innrás í Bandaríkin, fáum dögum eftir að hann lét af embætti sem hermálaráð- herra Bandaríkjanna um síð- ustu mánaðamót, var lagður inn á sjúkrahús bandaríska flotans í Bethseda, Marylandríki, segir „New York Times.“ Kom flug- vél þangað með Forrestal. í fyrstu var tilkynnt, að Forre- stal væri aðeins á sjúkrahúsi „til venjulegrar læknisskoðun- ar.“ en síðar var látið uppi a3 hann væri „úttaugaður á sál og líkama.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.