Þjóðviljinn - 23.04.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.04.1949, Blaðsíða 1
Aðálfundur Æ. F. K. vcrð- ur lialdinn að Þórsg. 1 fimmtudaginn 28. apríl kl. 8.30. Fimdaref ni • Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. argangur. Laugardagur 23. apríl 1949. 87. tölublað. sókn konnmúnisfa molar Kuomintang ing úr þrem Frá því í íyrradag heíur lið kínverskra kommún- ista, um 300.000 manns, streymt suður yíir Jangtse- íliót neðanvert inn í Mið-Kína. Kommúnistar haía brotizí yíir íliótið á a. m. k. sjö stöðum á 500 km. vegalengd milli borganna Sjanghai og Ánking. Varnir Kuomintanghersins haía þegar verio rnolað- ar cg hann höríar mótspyrnúlítið. Meginher kom- múnista gerir tangarsókn að Iíanking, höíuðborg Kuomintang, og segja íréttaritarar í borginni, að búizt sé við ao árásin á hana heíjist á hverri stundúi Nanking er ógnað úr þrem áttum. Kommúnistaherir fóru yfir Jangtse 80 km. fyrir aust- an og vestan borgina og sœkja nú að henni í tangarsókn. Þriðji kommúnistaherinn sækir að Púká á norðurbakka Jangtse gegnt Nanking. Þótt Li, forseti Kuomintangstjórnarinnar, hafi skipað her sínum að berjast meoan nokkur stendur uppi, segja fréttaritarar, að herinn sé allstaðar á undanhaldi og fregnir hafa borizt um að heil- ar herdeildir hafi gengið komm- únistum á hönd. Sjang gerist forseti á ný, þaL sem Lí hefur mistekist að fá; kommúnista til þátttöku í langí * i dregnum samningaumleitunum og vinna ineð því frest til að endtarskipufeggja Kuomintang- herinn. í dagskipun, sem Maó Tse- túng, foringi kínverskra komm únista, liefur gefið út til hers síns. segir, að sókninni sem nú er hafin, verði ekki linnt fyrr en stjórnarkerfi - Kuomintang hefur verið eyðilagt með öllu og sti’íðsglæpamönnum refsað að verðleikum. Bandarísk vopn sem ldnverskir kommúnistar tóku herfangi í sókn shmi í vetur og beita nú gegn Kuomintanghernum. Mýtt met Sumaígjafai: Að því er ísak Jónsson skólastjóri tjáði Þjóðviljan- um í gærkvöld urðu heildar tekjur barnadagsins 143 þús. kr. og er það 12 þús. kr. hærra en í fyrra, en þá voru tekjur dagsins 133 þús. ltr. Merkjashlan og skemmt- anirnar gengu miður en Sól- skin seldist miki'um mun bet ur en í fjTra, þrátt fyrir eitt hið versta veður sem menn minnast á sumardag- inn fyrsta. Fann ísak ekki nógu lofsamleg orð til að dá dugnað barnanna sem komu til að selja. Röyaíl fer frá Truman Bandaríkjaforseti hef ur tilkynnt að hann hafi fallist á lausnarbeiðni Kennetli Royall hermálaráðherra, en ekki valið eftirmann hans. Sömuleiðis er tilkynnt í Washington, að Kirk aðmíráll hafi verið skipaður sendiherra Bandaríkjanna í Moskva í stað Smith hershöfð- ingja. rlkisgar sýnðs í gæi fesg slna iil réttavoisóba- asma me3 því að salsa 1100 kr. • „Kéttvísin hefur nú loks séð sitt óvæima í ofsókninni segir Hikolai yflibiskap í Kieli á frlðarþiisgiiíu í Paris Einhverja álirifamestu ræðu, sem til þessa hefur ver- ið haklin á friðaiþinginu í París flutti Nikolai yfirbiskup grískkaþólsku kirkjunnar í Kieff, í gær. Nikolai lýsti yfir, að sovétþjóðimar myndu ekki ráðast á einn eða neinn. Kommúnistar rufu í gær sam göngur milli Nanking og Sjang- hai, stærstu borgar Kína, sem stendur við ósa Jangtse. Milli þeirra tóku kommúnistar Sjin- hiang, borg á suðurbakka Jang- tse. Skæruliðar um allt Suður- Kína hafa lagt til atlögu gegn setuliði Kuomintang. Lí, forseti og aðrir æðstu menn Kuomintang flugu í gær til Llanká og ráoguðust við Sjang Kaisék, sem lét forseta- embættið af höndum við Lí fyrr i vetur. Er jafnvel talið, að Connally, formaður utanríkis málanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, skýrði frá því í fyrradag eftir að Aeheson ntanríkisráðhérra hafði setið á fundi með nefndinni, að stjórn Trumans myndi biðja þingið að veita 1450 milljónir dollara til að standa straum af hernað- araðstoð til Atlanzhafsbanda- lagsríkjanna, Grikklands og Tyrklands. Af þessari upphæð fara 1130 milljónir til Atlanz- hafsþandalagsrikjanna. I Was- hington er talið, að þingið sé tregt til að samþykkja þessa f járveitingu og geti sú andstaða jafnvel orðið til að torvelda samþykkt sáttmála Atlanzhafs- bandalagsins. Nikolai biskup rakti þær hörm ungar, sem íbúar Kíeff og ann- arra hernumdra hluta Sovétríkj anna urðu að þola á stríðsárun um. Hann benti á, að sovétþjóð- irnar ættu enga ósk heitari, en áð fá frið til að græða sár sín. Hann kvað grískkaþólsku kirkjuna telja það skyldu allra kristinna manna, að berjast gegn stríði og stríðsundirbún- ingi. Fadejeff, forseti sambands sovétrithöfurida, flutti ræðu á fundi þingsins í fyrradag. Hann kvaðst ekki álíta bráða hættu á styrjöld, en hættan á styrjöld síðar meir hefði aukizt við erid- urvígbúnað Vesturveldanna. Fulltrúar nýlenduþjóðanna í Afríku og Asíu héldu ræður á fundinum í gær. Bentu þeir á að baráttan fyrir friði hlyti um leið að vera barátta fyrir frelsi undirokaðra þjóða, því að trygg ur friður væri óhugsandi meðan ein þjóð héldi annarri í ánauð. RáSlzf á Pdilitt Lögreglan í brezlcu flotahöfn- inni Dartmouth varð í gær að bjarga Harry Poliitt, aðalritara Kommúnistaflokks Bretlands, frá æstum múgi. Heimtaði mann fjöldi þessi, að Pollitt stæði reikningsskap fyrir skothríð á brezk herskip á Jangtsefljóti í Kína og gerði sig líklegan til að ráðast á hann. Félagar farið verour í skál ann í skíðaferð í dag laugar dag kl. 6 frá Þórsgötu 1. Mætið stundvíslega. Skálastjóm. gegn Kristófer Sturlu’syni og lét hann lausan í gær kl. Iiálf- f jögur — eftir 18 daga innilokun. Reykvíkingar felldu í gær dóm sinn yfir réttarofsókn- <im þessnm en þá söfnuðust liðlega 1100 kr. til styrktar heimili hans, en meðan Kristófer Var lialdið í fangelsi stóð kona haas uppi bjargarlaus með 3 ung börn þeirra. Það er. ástæða til að minna! enn einu sinni á „réttarfarið“ sem fram hefur komið í þessu máli. Slefberi úr Heimdalli| bendir á K. S. og óðara rjúka þjónar ,,réttvísinnar“ af stað, loka. hann inni í fangelsi af því Heimdellingi dettur í lmg að Ijúga upp!! Starfsmenn saka- dómaraembættisins á þönum eftir ábendingum Heimdaliar- skríls!! Og svo eru til memi sem vilja kalla þetta réttvísi! „Moðsuða — frysting!“ Aðferðin við Kristófer var önnur en við Stefán Magnús- son. Stefán var lokaður inni í molluheitum loftlausum klefa. Hjá Kristófer var hinsvegar engin upphitun í 6 sólarhringa önnur en olíulampi!! Þá var ennfremur reynt að láta Kristófer leika hlutverk slefberans og benda á ein- hverja aðra sem væru sekir, jafnvel látið í það skína að þá myndi hann losna út. ★ Iíristófer Sturluson hann neitar að játa á sig upp- lognar ákærur Heimdallarslef- berans og halda honum í fang- elsi nærri þrjár vikur. Það kostar semsé þriggja vikna fang f I (. elsi hér á íslandi að segja ekki Kristófer hefur sem fyrr kegir verið haldið í fangelsi og frá vinnu í nær 3 vikur. Heim- ili hans var allslaust á meðan. Þar sem vitað er að ekki korim allir framlögum sínum til styrktar heimili hans á frum- færi í gær mun Þjóðviljivn já og amen við hvaða lýgi scm einnig í dag taka við framlög- einhverjum og einhverjum um manna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.