Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 145. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						r T      Frá aðaliundi Samlbaiads íslenzkra samviiiiimfélaga:
Raunvertifeg meðlimatala samhands
BUÓÐMiyiNN
félaganna nú á 28. þás. og fram-
I  færingafjöldi yfir 89 þusund
Sala úifluiningsdeildar S.Í.S. hefur aukizt um rúmar
20 millj. kr, en innflutnings- og véladeiidar minnkað
um 3 millj. kr. á árinu 1948
kvæmdastjórar skýrslur um
starfsemi hinna ýmsu deilda og
fyrirtækja Sambandsins.
Rekstursreikningur SÍS fynr
érið 1948 sýnir 1 millj. 695 þús-
und króna tekjuafgang, en þar
af er ætlað til úthlutunar til
Sambandsfélaga 1.321.000 kr,
og verður þá eftir nettóhagnað-
ur til varasjóðs Sambandsins
374 þús. kr.
Aðalfundur Sambands íslenzkra samvianufélaga vaf settur
í Sambandshúsinu kl. 10 í gærmorgun, 3. júní. Fuudian sækja,
iauk stjóraar, forstjóra, framkvæmdastjóra og anoarra. starf s-
manna S.I.S., 87 fulltróar frá 50 sambandsfélögum, en rétt til
fundarsetu áttu alls 92 fulltrúar frá 53 féiögum.
Formaður stjórnar SÍS Sig-
«rður Kristjánssoh fyrrverandi
forstjóri setti fundinn og minnt
ist þriggja forvígismanna sam-
yinnustefnunnar, sem látizt
Iiöfðu á árinu 1948. Sigurður
Jónssonar á Arnarvatni, Ágústs
Helgasonar í Birtingaholti og
Helga Jónssonar frá Seglbúð-
%im. Risu fundarmenn úr sætum
Torfi setur nýtt
íslandsmet í
stangarstökki
Torfí Bryngeirssou setti nýtt
Ssleuzkt met í staagarstökki
í Osló í fyrradag. Stökk hann
nú 4,08 m., eu eldra metið,
4,05 m., setti haan hér heima
í vor.
Eins og kunnugt er ferðast
Torf i nú ásamt Gunnari Huseby
og fleiri frjálsíþróttamönnum
K.R. um Noreg og keppa þeir
í ýmsum borgum landsins.
Frétzt hefur að Gunnar Huseby
hafi unnið keppni í kúluvarpi
sem háð var í Hönefoss s.l.
sunnudag. Kastaði Gunnar þar
15,56 m. Á mótinu í Osló kast-
aði Gunnar kringlunni 42,60 m.
Nýtt
knattspyrnufélag
Nokkrir ungir meaa í þessum
bæ stofauðu í gærkveldi nýtt
knattspyrnufélag er þeir nefna
„Knattspyrnufélagið    1949",
skammstafað  K-49.
Var kosin bráðabirgðastjórn
í gærkveldi og hlutu þessir
kosningu: Ingjaldur Kjartans-
son, formaður, Svavar Þórhalls
son, ritari, Ove Jörgensen, gjald
keri.
Markmið félagsin3 er að
reyna að koma upp góðum
íknattspyrnuflokkum til að geta
háð keppni við hin eldri félög
í þessum bæ.
Þeir sem vildu ganga í þenn-
an félagsskap, geri svo vel að
senda stjórn félagsins nafa og
heimilisf ang sitt í: Póstbox
484.  '
í virðingarskyni við hina látnu.
Fundarstjóri var kjörinn Ey
steinn Jónsson menntamálaráð-
herra, en til vara Jörundur
Brynjólfsson alþingismaður
Fundarritarar voru kjörnir
Gunnar Grímsson kaupfélags-
stjóri og Karl Kristjánsson odd-
vitL Er kjörbréf höfðu verið
samþykkt, athugasemdalaust,
var gengið til dagskrár.
Starfsemi SXS. 1948:
i Sigurður Kristjánsson flutti
skýrslu um störf stjórnar SlS
á árinu 1948, en Vilhjálmur
Þór forstjóri skýrði ýtarlega
frá starfsemi og afkomu SlS og
fyrirtækja þess. Að lokinni
skýrslu forstjóra fluttu fram-
Ágætur árangur
Armenninp í
Finnlandi
Frjálsíþróttamenu úr Ár-
manni ,sem aú eru í keppuisför
um Fiualaud, kepptu sl. suauu-
dag í Karkaapee og aáðu ágæt-
u m áraugri.
Guðmundur Lárusson varð
fyrstur í 100 m. hlaupi á 10.8
sek. og Hörður Haraldsson ann
ar á 10.9 sek. Ragnar Björnsson
vann langstökkið, stökk 6.58 m.
en Halldór Lárusson varð ann-
ar, 6.46 m. í kúluvarpinu sigr-
aði Ástvaldur Jónsson, kastaði
13.19 m. Spjótkastið vann Finn
inn Alppi, kastaði 63.03, en
Halldór Sigurgeirsson annar,
kastaði 56.98 m. Bjarni Linnet
varð annar í 110 m. grinda-
hlaupi á 18,1 sek., en Finninn
Virttanen fyrstur á 15.9 sek.
Stefán Gunnarss. varð 7. í 1500
m. hlaupi á 4:17,0 mín., en
fyrsti maður hljóp á 4:02,2 mín.
Xiljan kominn
Halldór Kiljan Laxness kom
hingað til lands sl. sunnudag,
en hann hefur sem kunnugt er
dvalið um mánaðarskeið í Sov-
étríkjunum, en þangað var hon-
um boðið til hátíðahalda í tilefni
af 150 ára afmæli rússneska
stórskáldsias Púskíns,
Framhald á 3. siðu.
Flokkakeppai:
Þriðja umferð
í kvöld
2. umferð flokkakeppoiaaar
var tefld á mánudagskvöld. \h-
slit urðu þau, að sveit Hai'n-
firðinga vaaa sveit Eggerts
Gilfer með 2l/2 gega iy2 viuu-
ing og sveit Guðm. S. Guð-
mundssoaar vaaa sveit Guð-
mundar Pálmasouar með 2V2
vianing gegn iy2.
Úrslit á einstökum borð-
um: Bjarni Magnússon vann
Eggert Gilfer, Sigurgeir Gísla-
son gerði jafntefli við Konrá3
Árnason, Kristján Andrésson
vann Gunnar Gunnarsson, Kári
Sólmundarson vann Jónas Hall-
grímsson, Guðm. S. Guðmunds-
son vann Guðmund Pálmason,
Sveinn Kristinsson vann Árna
Snævarr, Þórir Ólafsson gerði
jafntefli við Þórð Jörundsson,
Ingimundur Guðmundsson vann
Jón Pálsson.
Næsta umferð verður tefld
í kvöld að Þórsg. 1 og hefst kl.
8. Þá teflir sveit Guðm. S. Guð
mundssonar við sveit Hafnfirð-
inga og sveit Eggerts Gilfer við
sveit Baldurs Möller. Sveit
Guðm. Pálmasonar á frí.
Fyisii leikur holllenzka liðsins:
Ajax sipði KR með 2:0
k
Fyrsti leikur hollenzka liðsins
Ajax endaði með sigri þess yfir
hinum nýbökuðu tslandsmeistur
um. Settu þeir tvö mörk, bæði í
fyrri hálfleik. Er það nokkuð í
samræmi við  leikinn. Það má
taka það strax fram, að rétt áð-
ur en leikurinn hófst byrjaði að
hellirigna, og má segja að svo
hafi  haldizt  allan  leikinn og
hafði það slæm áhrif á hann.
Völlurinn varð leðjublautur og
knötturinn háll og þungur. KR
lék móti töluverðum vindi fyrri
hálfleik.
Fyrri  hálfleikurinn  var  þó
mjög vel leikinn af Hollending-
um.  Stuttur  samleikur,  oft
skemmtilegá  hnitmiðaður,  og
var oft sem þeir fremur stýrðu
knettinum  en  að  það  væri
spyrna, og það bvo á síðusta
stundu að sá var úr leik sem
leikið var á. Stáðsetningar góð-
ar og oft skemmtileg hreifing
á liðinu sem heild. Sérstakléga
Listfræðsla Hand-
íða- og myndlista-
skolans
Þriðja erindi Dr. Lindsey's
um myndlist verður flutt í dag
kl. 6 síðd. í 1. kennslustofu
háskólans. Fjallar þetta erkidi
um upphaf og þróun málara-
listar í Norður-Evrópu, Niður-
löndum og Þýzkalandi. Er þetta
efni, sem vænta má að margir
óski að fræðast nánar um. Með
erindi sínu sýnir Dr. Lindsey
fjölda mynda af listaverkum
frá  ýmsum  tímum.
Erindi Dr. Lindsey's í gær
fjallaði lun myndlist frá byz-
antizka tímabilinu fram yfir
endurreisnartímabilið.
Þau erindi Dr. Lindsey's, sem
hann nú þegar hefur flutt, eru
rómuð af öllum, er á þau hafa
hlýtt, enda er doktorinn mjög
fróður um þessi efni og vanur
fyrirlesari.
Fjárkgs- og íélagsmálaráð SÞ
kemursaman
Nítjándi fundur fjárhags- og félagsmáiaráðs sameinuðu
þjóðanna hófst í Genf í gær. Fundur þessi mun að líkindum
standa í 6 vikur samfleytt.
Tillaga um að ráðið setti sér-
nefnd fyrir nálægari austur-
lönd var felld í gær með þeim
rökstuðningi, að yfirstandandi
víðsjár milli ríkja þar um slóð-
ir yllu því að óæskileg væri
skipan slíkrar nefndar.
Á þessum fyrsta fundardegi
var aðallega tekin til athugua-
ar starfsemi hinna ýmsu sér-
nefnda ráðsins, sem starfa víðs
vegar um heim. Rætt var um
ráðstafanir gegn vaxandi at-
vinnuleysi í heiminum, sömu-
leiðis um tæknilegan og félags-
legan stuðning við þjóðir sem
aftarlega standa í menningar-
legu tilliti.
var framlínan nett í samleitc
sínum. Annars var það' áber-
andi, að allt liðið tók þátt í
samleiknum, varnarleikmenn
ekki síður en hinir, ef þeir
höfðu tíma til.
KR-ingar! mættu þessari sókn
með krafti, vörðust vél, og við
og við gerðu þeir áhlaup, sem
ógnuðu marki Hollendinga.
Snemma í leiknum á Rikharð
spyrnu þvert fyrir mark, og
munar litlu að Hörður nái til
boltans fyrir opnu marki.
Það er ekki fyrr en á 17.
mín., sem Ajax gerir sitt fyrra
mark. Er það úr áhlaupi fr:i
vinstri.' Markmaður KR er í
þann veginn að handsama khött
inn, þegar vinstri útherja
Bruins tekst að verða fyrri tU,
og senda knöttinn í netið.
KR-ingar gera nú harða at-
lögu. Ólafur er kominn hættu-
lega nærri, en Ajax bjargar í
horn sem ekkert varð úr. KR-
ingar gera áhlaup^ en þau eru
ekki vel upp byggð. Sókn Hoi-
lendinganna er alltaf hættulegri
og betur upp byggð, þó kemur
síðara markið ekki fyrr en 33
mín. eru af leik. Gekk það á-
hlaup upp eftir miðju vallarin3
og átti miðherjinn Brockman,
þar síðustu spyrnu í markið.
Síðari hálfleikur var ekki
eins vel leikinn og sá fyrri, og
«
varð hann því jafnari. Hörður
Framh. á 3. síðu.
¥alið til þátttoki
í sundméti
Norðurlanda í
kvöld
Sundmót til að velja þátttak-
endur af fslands hálfu í suad-
móti Norðurlanda í sumar, verð
ur haldið í kv;öld og hefst kl.
8,30.         ÍC  jn
Til mála j, kemur að senda
keppendur héðan^í.lOO m. bak-
sundi, 200 m .bringusundi og
100 m. skriðsundi karla, og 200
m. bringusundi kvenna. Verð-
uT keppt í öllum þessum grein-
um á mótinu í kvöld. Meðal
keppenda eru: Hörður Jóhann-
esson og Guðmundur Ingólfsson
í baksundi, Sig. Jónsson HSÞ„
Sig. Jónsson KR og Atli Stein-
arsson í 200 m. bringusundi,
Anna Ölafsdóttir og Þórdís
Árnadóttir í 200 m. bringusundi
og Ari Guðmundsson, Hörður
Jóhannesson og Theódór og
Ólafur Diðrikssynir í 100 m.
skriðsundi.
Norðurlandamótið hefst uin
miðjan ágúst í Helsingfors.
Ðflh!]'ómleikar
Lúðrasveit Reykjavíkur ætl-
ar að leika fyrir bæjarbúa í
kvöld í Hljómskálagarðinum.
Hljómleikarnir hef jast kl. 9,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8