Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Þriðjudagur  9.  ágúst  1949.
ÞJÖÐVILJINN
-,•%." j-^t --¦
m
TTIR
Riístjóri: Frímann Helgason
K-49byríarveI
segir formaSurinn
Hvenær veríur sjötta o?g
féiagið sfofna$?
Fyrir nokkru sáðan birtist sú
frétt hér í blöftum, að stofnað
heföi verið nýtt knattspyrnu-
féiag. Hlaut það nafnið K-49,
Bem ber aft skilja þannig aft
það beri nafn ársins 1949.
Til þess aft fregna örlitið nán-
•ar um þetta nýja félag, snéri
íþróttasíðan sér til formanns
þess, lngjálds Kjartanssonar og
bað hann.a^.jSkýr^j frá .starfi
og framtíðaraætiunran féilags-
ins. Sagftist ftójjlj&kifrá á þessa
leift: „iEfingar eru fyrir nokkru
byrjaftar og er vel mætt á þær.
í félagið eru þegar komnir 66
ffOagsanMán, þar með taldir
drengir. Er, í' raðf: ,aft,.koma á
sérst$kuíai!,'íefinguim íyrir BX
ffokk. jQkkurj er ljós£,, að það
er^n.auðsýnlegt.. Þjálfún^ félags-
ins annast-t Ove" Jörgensen.
Banji hefur leikið fyrir i«&9&*
í Daniiiörku en það • i§élag' !éij' í
fyrstu deild þar. Ove Jörgen-
een Btaxtfarj.annars hér sem
járnsmiftu'r. ij'fi        •¦  '.
Sótt I hefur verið um leyfi til
r •
a
Ármannsstélkurnar
er stofnað 1911. Á sama t.;ma
hefur fólksíjöldi í Reykjavik
meir en þrefalda^t. Það væri
því sízt of mikið þótt' knatt-
spyrnufélagatalan hefði^ tvö-
faldast, og verða knattspyrnu-
menn að vinna markvisst að
því. I fyrsta lagi. til þess, að
fleiri hafi, tækifæri til að iftka
feattspyrnu, og,„í öftru lagi,
sem er afileiðing af þvi , fyrra,
að þvi fleiri sem æfa, því stærrij
hópur til úrvais. Það á hiklaust |
að stofna hverfisbundinj, félög, j
og þeir sem skipuleggja bæinn
og hin nýju hverfi, eigá að gera
'ráð f'yrir íþróttasvæðuna nærri
þessum hverfum. Efniviðurinn
ér nágur hvert sem litið er.
Mönauan ber saman. um að æsk-
una, vanti verkefni og félags-
legt starf. Knattspyrna er vin-
sæll leiirur og skemmtilegur, og
því einkennilegrai að,ekki 'skuli
vera til fleiri felög.
1 Að lokum vil ég endurtaka
þá ósk til. K-49, að . ;þvíi i yegni
vel, eldri félogih' Ijáí því lið, og
vaGIarstjórhar að  fá aft notal sýni þvi íulla vinsemd og virði
M
íþrótta-
raðstefmim
Fulltrúi  ÍSÍ  á Norræna
sundsambandsbingið  í  Hels-
inki 13. þ. m. verður Erling-
ur Pálsson. Fulltrúar á þing
Nordens  Gymnastikforbund
27. 7. í Stokkhólmi voru Þor-
gils Guðmundsson, Jens Guð-
björnsson og Þorsteinn Ein-
arsson.  Fulltrúi  á  fimleika-
þíng Finnlands í Helsinki í
ásúst n. k. verður Jens Guð-
I
björnsson. — En I.. S. I. er
meðlimur þessara norrænu í-
þróttasambanda, og því skylt
að senda bangað fulltrúa, éf
kostur er. ..       ,.,,.
¦  i(Frétt.frá 1, S. 1).
vöHinn vift Stúdentagarðmn
- þrisvar í viku. Þá hefur verið
ilögð jnn beiðni til íþróttabanda
lagsins um upptöku í það, en
þaft tekur 6 mánuði að fá réfct-
mdi sem fullgildur aðili þar.
Félagið hefur sótt vtm sérstak-
aai búning, ag gert sérstakt
félagsmerki.
Hvað framtíðina snertir vil
ég taka fram, að við höfum í
hyggju að æfa inni í vetur.
Svo vonumst við til að geta
tgkið þátt í kappleikjum næsta
ár bæði í m. og I. aldursflokki.
Annars er ekki margt að segja,
aldur fójagsins er ekki hár, en
við vonum það bezta, og að
okkur takist aft skapa gott
félag.
Bráðabirgðastjórn félagsins
skipa: Ihgjaldur Kjartansson,
formaftur; Svavar Þórhailsson,
ritari og Ove Jöfigensen, gjald-
keri."
íþróttasíð'aa. vill nota tæki-
f terift og óska K-49 góðs gengis
í frkmtíðinni.
¦  Því hefur verið haldið fram
hér ¦ á Iþróttasíftunni  að fleiri
¦ knaittspyrnufélaga væri þörf í
báánrum.. Það erm sömu f jögur
• v tfélágin: ~og..:s«Míu Mt fyrir nær
;  :' ,*-40r eixm, ^esn"þ»S-ý^ta¦ öf-þeim
viftleitni þess, að ígera knatt-
spymuna aft eign fleiri æskum.
Um )eið vii ég spyrja: Hvar
kemur næsta félag og hvað
skyldi það. heita? Verður það
í Kieppsholtinu eða Teigum og
Túnum, efta verftur það í Hlíð-
iimum? Eða verðurþað á svæð-
um gömlu félaganna? Af nóg-
um efnivið er þar að taka, sem
hvergi  kemst
hvað setur.  ¦
að.  Við  sjáum
— LandsIeikiiEÍRn
vio Dam
• Framhald'"af-¦ 3-.- síðu.
(Björgvin Schram lýsti sáðari
háífieik) virtist sem ekki lægi
sérstaklega: mikið á ;lslending-
úm, en það yirtist:-sem.,y.örnin
væri seih' - í-! i^aðpetningum og
ek&í'öfe'iriegnUgííá^, ná gterk-
u0: ,,uppdekkningum", sem þó
hlýtur að hafa verið; kjörorð
dagsms. Völlurinn var blaubur
og mun það hafa háð okkar
mönnum nokk.uð.
Áhorfendur voru um 12 þús-
imdir. Alexandrine elíkjudrotth-
ing var heiðursgestiu- á þessum
leilr.
Veftur var gott og hiti mikill,
um 25 stig.
Næsti leikur liðsins verðu'r
við úrval af Sjálandi, sem gera
má ráð fyrir að verði nokkuð
sterkt. Er sá leikur í kvöld.
Framhald af 8. síftu. '
ar Níelsen, yngsta kennarans
á Lingeaden, er með þvílík-
um ágætum að vert er að því
sé gaumur gefinni Eftir 'rúm-
lega 1% árs þjálfun leiðir
hún flokkinri inní fremstu
röð leikfiminnar.. Hún inn-
leiðir hér nýja leikfimi, ný-
tiaku leikfimi og hefur nú
fengiðt dóm'.á aéfirigarriár 1 og
er sá dömur sönnun á-að hún
hefur farið inná réttar' braut
ir í kvenleikfiminni. Mega
allir unnendur leikfiminnar
fagna þessum fyrsta sigri
hinnar nýju stefnu. Þess má
geta að frk.. Guðrún Níelsen
fer nú til'Finnlands þar sem
liún  erður hjá  frú  Hilmu,
Iþióttanámskeið
Axel Andrésson, sendi-
kennari ÍSÍ hefur nýlega lok-
ið knattspyrnu- og hand-
knattleiksnámskeiði, hjá í-
þróttafélaginu Höfrungi á
Þingeyri. Þátttakendur voru
alls 84. Axel heldur nú á veg-
um ÍSÍ. námskeið á Isafirði.
(Frétt fráí.,S.:I.X
Jalkanen, sem nú á Lángiad-
en hefur verið viðurkennd-
sem mesti brautryðjandi í ný
tízku kvenleikfimi.
Verkaskiptiug
stjórnar 1.SJ.
Að loknu ársþingi I.S.Í. í
fyrra mánuði skipti fram-
kvæmdastjórn sambandsins með
sér verkum þannig: Forseti.
I.S.I., Ben G. Waage, sem kjör-
inn var af ársþinginu. Varafcr-
seti: Erlingur Pálsson, ritari'
Frímann Helgason, fundarritari
Hermann Guðmundsson, gjaid-
keri Þorgils Guðmundsson. Her
mann Guðmundsson tekur sæti
i framkvæmdastjórninni í stað-
inn fyrir Sigurjón Pétursson,
sem eMki gat tekið sæti í stjórn-
inni sökum vanheilsu.
(Frétt frá I.S.I.
— Tsygve Lie
Framh. af 1. síftu.
lillll.M'
WR&Q&St"¦
mMmmimum
á LatEgarafEii
fengy göða détna
á JJigíackíf
Stockholms Tidningen segir
um eýningu stúlknanna. frá
Laugarvatni, sem sýndu undir
stjórn Sigráftar Valgeirsdóttur
á Ling-hátíðinni..: Falleg sýning
fagurra stúlkna. Göniul íslenzk
tónlist var leákin undir æfing-
unum, sem við það fengu dulár-
fullan hlæ.
" 'JafnvaBgisgangur'cg'SKfingar
-Zatopek mrnn í Flesk^a
Tékkneski hlauparinn Zato-
pek tók nýlega þátt í keppni
í 10.000 m hlaupi í Moskvu og
vann þar alla keppinauta sína.
Timi hans var ekki sérlega góð-
ur miðað við heimsmetið, sem
hann setti nýlega. Hann hljóp á
30:11,8, en heimsmet hans er
29:28,2.
hefsf 11 ágiíst  |
Keppendur íslands á riór-
rgena sundmeistaramótið í
Helsiriki þann' 14. óg 15."ág.
ri. k. verða þessi: Ari Guð-
mundsson (Ægir) 100 og 400
m. skriðsundi karlá. ;óíafur
Diðriksson (Ármann) 1001 m.
skriðsundi karla. Sigurður
Jónsson (HSÞ), 200 m,
bringusundi karla. Atli Stein-
arsson (í. R.) 200 m. bringu-
sundi karla. í 4x100 m. boð-
sundi keppa þessir: Hörður
Jóhannsson (Ægir) Sigurður
Jónsson (HSÞ) Sigurður
Jónsson (K. R.) og Ari
Guðmundsson (Ægir).
Fararstjóri verður Erling-
ur Pálsson, en þjálfari Jón-
as Halldórsson, sundkennari.
Gert er ráð fyrir að sund-
flokkurinn fari héðan þann
11. 8. n. k.
Næsta sundmeistaramót
Evrópu verður háð í Búda-
pest í júlímánuði 1950..
(Frétt frá í. S. í.)
i
\
(1 fjmmtu greinAtlajizhafs-
:!' x l .      '' ¦'  *' '  11 | í i'
sáttmálans  er   hernaðareftli
bandalagsins réttlætt með skýr-
skotun til 51. greinar sáttmáila
U4A14I  I  lll Hl llfi'  '¦¦¦.¦
1 árásarskýrslu sirmi unat
jstarf SÞj sem birt var £ gær,
^kemur Trygve Lie einnig inn á
þetta efni. Þar segir hann:'t
„Það skiptir miklu, að þjóðic
heimsins .. .t--; vskjjji, að þaft er
ómcgulegt að öðlast varanlegtí;
öryggi gegn styrjöld með fyrir-
kcmulagi, sem útJ]okar eitt
stjórn veldanna,"
á' slá, með óvenjulegum
samsetningum.     Smávaxnar
stúlkur með hreinum norræn-
um einkennum. Gætilega saman
settur tímaseðili og án þess að
þar gætti nökkiuns ofóa. •
Evrópurcet
baksanái
m
Um síðusfcu mánaðamót setti
franski sundmaðurinn Georgg
Vallerey nýtt Evrópumet í 200
m baksundi. Timi Vallereys var
2:22,7 sek. Hann átti_ sjálfur
eldra metið, sem var 2:25,4
&eik. sett í Masrseille haustið
1946.
Þetta  nýja  met var eett á
mótii'ea^TSianca'.    ' j ¦•
jMþýðan mun aklTei
leyfa styrjöld
I ræftu sinni í Bergen minnt-
ist Trygve Lie á, að sumir töl-
uðu með léttúð um þriðju heims
styrjöldina. Bftir þá styrjöld
yrðu h%?orki sigurvegarar né;
sigraðir, sagði Lie og bætti við:
„Heilbrigð slkynsemi alþýftut
manna mun aldrei leyfa slíkaj
útrýmingu mannkynsins."
'-ELmSLÍF*
B-mótið í frjálsum iþróttum
fer fram daganna 9. og 10. á-
gúst kL 20 báða daga. Þátttak-
an er bundin því skilyrði aft
keppandi hafi ekki náft 600 stig
um í viðkomandi grein.
Keppt verður i þessum grein'
um á þriðjudag: Hástökki,
stangastökki og spjóbkastL —
Á miftviikudag verftur keppt £
100, 400 og 1500 m. hlaupi,
kringlukasti og kúluvarpi.
Þátttökutilkynningar skulu'
berast eigi síðar en á þriftjudag
fyria- kl. 3 e. h. til B. Linnet
co. Pósthúsift.
. Stjóm Frjálsíþróttad.   j
' I.K. ög Áimaana \     i
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8