Þjóðviljinn - 09.08.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.08.1949, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 9. ágúst 1949. ÞJÖÐVILJINN <>• I nmm ■aíSfcfci-Ífrí.d: iPnúTTin v | Ritstjóri: Frímann Helgason K- segir formaSur'mn Hvenær verður sjötta og njcunda félagið stefnað? Fyrir nokkru sáðan birtist sú frétt hér í blöðum, að stofnað hefði verið nýtt knattspyrnu- félag. Hlauí það nafnið K-49, sem ber að skilja þannig að það beri nafn ársins 1949. Til þess að fregna örlítið nán- ar mn þetta nýja féJag, snéri Iþróttasdðan sér til formanns þess, Ingjal-ds Kjartanssonar og bað hann,, að (^kjýrg, j frá , starfi og fraantíðáráætiunum félags- ins. Sagðist honttni frá á þessa leáð: „Æífinigar eru fyrir nokkru byr jaðar og er vel mætt á þær. I félagið eru þegar komnir 66 félagsnúinn, þar með taddir drengir. Er, i ráði að. koma á sérstö'Ícójfn SEfmgum fyrir IH. i$ofck. ^Dkku'r er 1 jósþ, að það «r, nauðsýhlegt. Þjálfun félags- ihs anhast Ove* Jörgensen. Bainh. - hefur ieikið fyirir „£^8.7 í Danmörku en þao ^élag er i fyrstu deiid þar. Öve Jörgen- een etaxfar annars hér sem jámsmiðuir. ' : Sótt: hefur verið um leyfi til Fulltrúi Í.SJ. á erlendum íþrótta- ráðstefmim Ármannsstúlkurnar Jalkanen, sem nú á Lingiad- en hefur verið viðurkennd sem mesti brautryðjandi í ný Framhald af S. síðu. ar Níelsen, yngsta kennarans á Lingeaden, er með þvílík- um ágætum að vert er að því I tízku kvenleikfimi. sé gaumur gefinn. Eftir rúm-| lega 114 árs þjálfun leiðir hún flokkinn inní fremstu röð leikfiminnar.. Hún inn- leiðir hér nýja leikfimi, ný- tizku leikfimi og hefur nú feugið: dóm .á séfingarnar. og er sá domur sönnun á-að hún hefur farið- inná réítar' braút' ir í kvenleikfiminni. Mega allir unnendur leikfiminnar fagna þessum fyrsta sigri hinnar nýju stefnu. Þess má Fulltrúi ÍSÍ á Norrænal geta að frk.. Guðrún Níelsen Verkaskipting framkvæmdar- stjórnar Í.SJ. er stoírrað 1911. Á sama tima hefur fóJkisfjöldi í Rej'kjavík meir en þrefaJdazt. Það væri því sízt of mikið þótt knatt- spyrnufélagataian hefði tvö- faldast, og verða knattspymu- menn að vinna markvisst að því. I fynsta lagi til þess, að fleiri hafi tækifæri til að iðka k;-.attspyrnu, og.„í öðru lagi, seih er affeiðing af því fyrra, að því íleiri sem æfa, því stærri j hópur til úrvafs. Það á hiklaustj að stofna hverfisbundinj, félög, j og þeir sem. skipuieggja bæinn og hin nýju hverfi, eiga að gera ráð fyrir íþróttasvæðum nærri þessum hverfum. Efhiviðurinn er nógur hverf. sem litið er. Mönaum her saman. um að æsk- una. van.ti veríkefni og félags- legt starf. Knattspyma er vin- sæll ielkur og skemmtilegur, og því einíkenhilegrai áðbejkki ékuli vera til íleiri félög. Að iokum vil ég endurtaka þá ósk til K-49, að ^yi, • yegni vel, eldri íélögin ljáí því Jið, og sundsambandsbingið 1 Hels- inki 13. þ. m. verður Erling- ur Pálsson. Fulltrúar á þing Nordens Gymnastikforbund 27. 7. í Stokkhólmi voru Þor- gils Guðmundsson, Jens Guð- björnsson og Þorsteinn Ein- arsson. Fulltrúi á þing Finnlands í Helsinki i fer nú til Finnlands þar sem liún erður hjá frú Hilmu Iþfóttdnámskeið Axel Andrésson, sendi- fimleika-j ]jennari Jsí hefur nýlega lok-j j ið knattspyrnu- og hand- ágúst n. k. verður Jens Guð-j knattleiksnámskeiði, hjá björnsson. — En 1. S. í. er meðiimur þessara norrænu í- þróttasambanda, og því skylt að senda þangað fulltrúa, éf kostur er. .... (Frétt frá í. S. 1). vallarstjómar að fá að nota] sýni þvi fulla vinsemd og virði völlinn við Stúdentagarðinn viðleitni þees, að gera knatt- - þrisvar í vfkri. Þá liefur verið lögð jnn. beiðni til Iþróttabanda Iagsins um upptöku í það, en það tekur 6 mánuði að fá rétt- indi sem fullgildur aðili þar. Félagið hefur sótt um sérstak- an. búning, ag gert sérstakt félagsmerki. Hvað framtiðina snertir vil ég taka fram, að við höfum í hyiggju að æfa inni i vetur. Svo vonumst við til að geta tekið þátt i kappleikjum næsta ár bæðj í HI. og I. afdursflokki. Annars er ekki margt að segja, afidur fciagsiiis er ekki hár, en við vonum það bezta, og að akkur takist að skapa gott félag. Bráðabirgðastjórn félagsins skipa: Ingjaldur Kjartansson, formaður; Svavar Þórhallsson, ritari og Ove Jöfigensen, gjald- keri.“ íþióttasáð'an. vill nota tæki færið og óska. K-49 góðs gemgis í frámtíðinni. Því hetfnr verið haldið fram hér- á IþrótiaEÍðuimi að fleiri knattspjTnufélaga væri þörf i bassnrum. Það eru sömu fjögur v tfélögin og varu hér fyrir nær • -'4(V frrnn, 'en það yfEgBta ah þeim spymuna að eign fleiri æskum. Um leið vil ég spyrja: Hvar kemur næsta félag og hvað skyldi það. heita? Verður það í Kleppsholtinu eða Teigum og Túnum, eða verður það í Hlíð lumim ? Eða verður það 4 svæð- um gömlu félaganna? Af nóg- um efnivið er þar að taka, sem hvergi kemst að. Við sjáum hvað setur. — Landdeikurán við Dani Framhakl iaf 8. siðu. (Björgvin Schram Jýsti siðari háM’eik) virtist sem ekki lægi séfstaklega inikið á Tslending- um, en það virtiát: , yörnin væri ^seirí' 1 þtfðþetningum og ek^í' þess’n-iegíillg áð. ná sterk- um ,,uppdekkningum“, sem þó híýtur að hafa verið kjörorð dagsms. Völlurinn var blautur og mun það hafa háð okkar mönnum nokfcuð. Áhorfendur voru um 12 þús- undir. Alexandríne ekkjudrottn- ing var heiðursgestiu- á þessum leik. Veður var gott og hiti miki.ll, um 25 stig. Næsti leifcur liðsins verður við úrval af Sjálandi, sem gera má ráð fyrir að \"erði nokkuð sterkt. Er sá leikur í kvöld. ,n I- þróttafélaginu Höfrungi á Þingeyri. Þátttakendur voru alls 84. Axel heldur nú á veg- um ÍSÍ. námskeið á ísafirði. (Frétt frá Í..S.:I.). Norræna seinel- meistaramótiS hefst 14. ágúst Keppendur íslands á nör- ræna sundmeistaramótið í Helsinki þann 14. og 15. ág. n. k. verða þessi: Ari Guð- mundsson (Ægir) 100 og 400 m. skriðsundi karla. ólafur Diðriksson (Ármann) 100 m. skriðsundi karla. Sigurður Jónsson (HSÞ), 200 m. bringusundi karla. Atli Stein- arsson (í. R.) 200 m. bringu- sundi karla. í 4x100 m. boð- sundi keppa þessir: Hörður Jóhannsson (Ægir) Sigurður Jónsson (HSÞ) Sigurður Jónsson (K. R.) og Ari Guðmundsson (Ægir). Fararstjóri verður Erling- ur Pálsson, en þjálfari Jón- as Halldórsson, sundkennari. Gert er ráð fyrir að sund- flokkurinn fari héðan þann 11. 8. n. k. Að loknu ársþingi l.S.I. í fyrra mánuði skipti fram- kvæmdastjóm sambandsins með sér. verfcum þannig: Forseti- I.S.Í., Ben G. Waage, sem kjör- inn var af ársþinginu. Varafcr- seti: Erlingur Pálsson, ritari* Frimann Helgason, fundarritaii Hermann Guðmundsson, gjald- fceri Þorgils Guðmundsson. Her mann Guðmundsson tekur sæti í framfcvæmdastjórmnni í stað- inn fyrir Sigurjón Pétiursson, sem efcki gat tekið sæti í stjóm- inni sökum vanheilsu. (Frétt frá l.S.I. — Trygve Lie i I * Framh. af 1. síðu. ) I (1 íimmtu grein Atlanzhafs- sáttmálans er heraaðareðli bandalagsins réttlætt með sikýr- Efcotun til 51. greinar sáttmáJa s». ■' >:::!i:il ■' • I árásarskýrslu sinni umi Ætarf SÞ, sem birt var í gær, þemiir Trygve Lie einnig inn á þetta efni. Þar segir hann:'; „Það sfciptir mifclu, að þjóðir: heimsins *jsfcjlji, að það er ómcgulegt að öð’ast varanlegtí; öryggj gegn styrjöld með fyrir- kcmulagi, sem útiJofcar eitt stjóraveldanna." i Aíþýðan mun aldreí íeyfa styrjöld 1 ræðu sinni í Bergen xninnt- ist Trygve Lie á, að sumir töl- uðu með léttúð um þriðju heimsi styrjöldina. Eftir þá styrjöld yrðu hvorki sigurvegarar né sigraðir, sagði Lie og bætti við: „Heilbrigð dkynsemi alþýðui manna mun aldrei leyfa slíkai útrýmingu mannkjmsins." Stúlkuraar frá KetiiiaraskóíaisufR á Laugarvafni fengu géða dóma á „LÍRgíaden" Stcckholms Tidningen segir um sýningu stúlfcnanna fró Laugarvatni, sem sýndu undir stjóra Sigráðar Valgeirsdóttur á Ling-hátiðinni: Falleg sýning fagurra stúlkna. Gömul íslenzk tónlist var leiliin undir æfing- unum, sem. við þa.ð fengu dular- fullaji blæ. Jafnvægfegangur cg mfingar Za.f@pek vcmn í Moskvn ^ Næsta sundmeistaramót j Evrópu verður háð í Búda- iekknesKi hlauparinn Zato-J pes^ j júlímánuði 1950.. pek tók nýlega þátt í keppni í 10.000 m hlaupi í Moskvu og vann þar alla keppinauta sína. Tími hans var efcki sérlega góð- ur miðað við heimsmetið, sem hann setti nýlega. Hann hljóp á 30:11,8, en heimsmet hans er 29:2S,2. (Frétt frá í. S. í.) Evrópumet baksnndi 2Oi0 m á slá, með óvenjulegum samsetningum. Smávaxnar stúlkur með hreinum norræn- um einkennum. Gætilega saman settur tknaseðill og án þess að þar gætti nökfcuris otfsa. • Um síðustu mánaðamót setti franski sundmaðurinn Gcorg^ Vallerey nýtt Evrópumet í 200 m baksundi. Timi Vallereys var 2:22,7 sefc. Hann átti, sjálfur eldra. metið, sem var 2:25,4 sefc. sett í Maiseille haustið 1946. Þetta nýja met var eett á móti-í’CásalSanca'. ; >• ••••■' B-mótið í frjálsum íþróttum fer fram daganna. 9. og 10. á- giist fcl. 20 báða daga. Þátttafc- an. er bundin því skilyrði að keppandi hafi ekki náð 600 stig um í viðkomandi grein. Keppt verður i þessum grein' um á þriðjudag: Hástöfcki, stangastöfcki og spjótfcasti. — Á miðvifcudag verður keppt í 100, 400 og 1500 m. hlaupi, kringlufcasti og kúluvarpi. Þátttökutilkynningar skulu' berast eigi síðar en á þriðjudag fyrir fcl. 3 e. h. til B. Linnet co. Pcethúsið. . Stjóm Frjálsíþróttad. . I.R. og' Áiroanns.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.