Þjóðviljinn - 31.01.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.01.1950, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 31. janúar 1950. ÞJÓÐVILJINN 3 Ríldudalur KosDÍngaórslitÍB Framhald af 1. síðu. ÖEafsf jörSur C-Jisti, Sósíalistafl., 100 (109 . og 2 menn) og 1 mann kjör- inn. A-listi, Alþfl., 79 (87) og 1 mann ikjörinn. B-listi, Framsókn, 102 (135) og 2 menn kjörna. D-listi, Ihaldið, 171 (121 og 2 menn) og 3 menn kjöma. Á kjörskrá voru 518. At- kvæði greiddu 462. Auðir 2. Ógildir 5. Akureyri C-Iisti, Sósíalistafl., 728 og 2 menn kjörna (819 og 3 menn). A-listi, Alþfl., 548 (684) og 2 menn kjöma. B-iisti, Framsókn, 945 (774) og 3 menn kjöma. D-listi, íhaldið, 1084 og 4 menn kjörna (808 og 3 menn).l Á kjörskrá voru 4140. At- kvæði greiddu 3332. Auð 20. Ógild 6. Húsavík C-listi, Sósíalistafl. 196 (202) og 2 menn kjörnir. A-iisti, A'lþfl., 163 og 2 menn kjöma. B-listi, íhald og Framsókn, 258 og 3 menn kjörna. — 1946 voru allir borgaraflokkamir á Húsavik saman um lista og fengu þá 349 atkv. og 5 menn kjöma. Á kjörskrá voru 715. At- kvæði greiddu 627. Auðir 6. Ó- gildir 4. Seyðisf jörður C-Iisti, Sósíalistafl., fékk £1 atkv. og 1 mann kjörinn, (92 og 2 menn). A-listi, Alþfl., 110 og 3 menn kjöma (118 og 2 menn). B-listi, Framsókn, 53 og 1 mann kjörinn (74 og 1 mann kjörinn). D-listi, Ihaldið, 152 atkv. og Képavogur C-listá, Framfarafél. Kópal- vogur, 289 atkv. og 3 menn kjörna. A-listi, Alþýðufl., 120 atkv. og 1 mann kjörinn. B-listi, Ihaldið, 111 atkv. og 1 mann kjörinn. Seltjarnarnes A-Iisti, óháðir, 121 atkv. og 2 menn kjöma. B-listi, íhaldið, 133 atkv. og 3 menn kjörna. Borgarnes C-listi, Sósíalistafl., 72 atkv. og 1 mann kjörinn (61 og 1 mann kjörinn). A-listi, Alþfl., 45 atkv. og 1 mann kjörinn. B-listi, Framsókn, 98 atkv. 2 menn kjöma (99 og 2 menn kjörna). D-listi, thaldið, 170 atkv. og 3 menn kjöma (165 og 4 menn kjörna). 4 menn kjörna (153 atkv og 4 menn kjöma). Á kjörskrá voru 482. At- kvæði greiddu 376. Auðir 8. Ó- gildir 2. Neskaupstaður A-Iistí, Sósíalisíaflokkur, fékk 415 atkvæði og 6 menn kjörna. 1946 fékk Sósíalista- flokkurinn 294 atkv. og 5 menn kjörna. B-listi, sambræðsla allra aft- urhaldsflokkanna þriggja, 243 atkv. og 3 menn kjörna. — 1946 fékk Aiþfl. 132 atkv. og 2 menn, Framsókn 87 atkv. og 1 mann kjörinn; íhaldið 83 atkv. og 1 mann kjörinn. Afturhalds- flokkarnir höfðu þá samtals 302 atkv., eða 8 atkvæði yfir Sásialistafiokkinn, en eru nú komnir í 172 atkv. minnihluta! Á kjörskrá voru nú 789. At- 1 kvæði greiddu 677. Auð og ó- gild 19. Vestmauitaeyjar C-Iisti, Sósíalistafl., 371 og 2 menn kjörna. (572 og 3 menn kjörna). A-listi, Alþfl., 280 atkv. (375) og 2 menn kjöma. B-listi, Framsókn, 404 atkv. og 2 menn kjörna (157 og eng- an mann kjörinn). D-listi, Ihaldið, 737 (726) og 4 menn kjörna. Á kjörskrá voru 2051. At- kvæði greiddu 1814. Auðir 16. Ógildir 2. Keflavík C-listi, Sósíalistafl. fékk 73 atkv. (87) og engan kjörinn. A-listi, Alþfl., 414 (323) og 3 menn kjörna. B-listi, Framsókn, 152 (112) og 1 mann kjörinn. D-listi, íhaldið, 418 (323) og 3 menn kjörna. Á kjörskrá voru 1180. At- kvæði greiddu 1072, eða 90,85%. Auðir 7. Ógildir 6. Á kjörskrá voru 446. At- Ikvæði greiddu 395. Auð og ó- gild 10. Ólafsvík A-listi, Alþfl. og Framsókn, 113 atkv. og 3 menn kjörna (106 og 3 menn kjöraa). B-listi. íhaldið, 108 atkv. og 2 menn kjörna (68 atkv. og 2 menn kjörna). Á kjörskrá voru 252. At- kvæði greiddu 226. Auðir 3. Ó- gildir 2. Stykkishélmur A-iisti, Alþfl. og Framsókn, 172 atkv. og 3 menn kjörna. B-listi, íhaldið, 223 og 4 menn kjöraa (170 atkv. og 4 menn kjöma). 1 Stykkishólmi voru 5 listar árið 1946. Sósíalistar fengu þá 33 atkv. Á kjörskrá nú voru 463. At- kvæði greiddu 412. B-listi, Sósíalistafl., 31 atkv. og 1 mann kjörinn (verkamenn og sjómenn 51 atkv. og 1 mann kjörinn). A-listi, Framsókn, 69 atkv. og 2 menn kjöma (74 atkv. og 2 menn kjörna). 'C-listi, íhaldið, 90 atkv. og 2 menn kjörna (89 atkv. og 2 menn kjörna. Suðureyri A-listi, Alþfl. og óháðir, 92 atkv. og 3 menn kjörna. B-listi, Framsókn, 38 atkv. og 1 mann kjörinn. C-listi, íhaldið, 54 atkv. og 1 mann kjörinn (70 atkv. og 2 menn). Á kjörskrá voru 229. At- kvæði greiddu 186. Flateyri A-listi, sameiginlegur listi kjósenda, 121 atkv. og 4 menn kjöma. B-listi, íhaldið, 47 atkv. og 1 mann kjörinn. Bolungavík A-listi, Alþfl., 97 atkv. og 2 menn kjörna. B-listi, Framsókn, 72 atkv. og 1 mann kjörinn. C-listi, Ihaldið, 168 atkv. og 4 menn kjörna (159 atkv. og 4 menn kjörna). Hélmavík A-listi, Framsókn, 85 atkv. og 2 menn kjöma. B-listi, íhaldið, 86 atkv. og 3 menn kjörna. Á kjörskrá voru 231. At- kvæði greiddu 179. Hvammstangi C-Iisti, verkamenn, 20 atkv. og 1 mann kjörinn (41 atkv. og 1 mann kjörinn). A-'listi, Alþfl., 26 atkv. og 1 mann kjörinn (35 atkv. og 1 mann kjörinn). B-Iisti, Framsókn, 74 atkv. og 3 menn kjörna (33 atkv. og 1 mann kjörinn). Ihaldið bauð ekki fram nú (kaus Framsókn) 1946 hafði það 32 atkv. Á kjörskrá voru 178. At- kvæði greiddu 126. Auðir 5. Ógildur 1. Blöndués A-listi Ihaldið og stuðnings- menn, 150 atkv. og 4 menn kjöma (175 atkv. og 5 menn k jörna). B-listi, samvinnumenn 69 atkv. og 1 mann kjörinn. Á kjörskrá voru 267, At- kvæði greiddu 228. Auðir 5. Ógildir 4. Skagaströnd A-listi, Ihaldið, 115 atkv. og 2 menn kjörrta. (60 atkv. og 2 menn kjörna). B-Iisti, óháðir, 136 atkv. og 3 menn kjörna. (Alþfl., Fram- sókn og frjálsl. Sjálfstm, 113 og 3 menn lcjörna). Á kjörskrá voru nú 311. At- kvæði greiddu 231. Dalvík A-Iistí, Alþfl. og Sós., 164 atkv. og 2 menn kjörna. A-listi, Alþfl., 174 atkv. cg Úrslit í hreppsnefndarkosningum B-listi, Framsókn og óháðir, 148 atkv. og 2 menn kjörna. C-listi, íhaldið, 76 atkv. og 1 mann kjörinn. Á kjörskrá voru 474. At- kvæði greiddu 395. Auðir 6. Ógildur 1. Á Dalvík 1946 fékk listi út- 5 menn kjörna ( 172 atkv. og 4 menn kjörna). B-listi, Framsókn, 44 atkv. og 1 mann kjörinn ( 38 atkv. og 1 mann kjörinn). D-'Iisti, Ihaldið, 66 atkv. og 1 mann kjörinn . (82 atkv. og 2 menn ltjörna). gerðarmanna og óháðra 156 atkv. og 3 menn kjörna. Listi verkalýðsfélagsins 141 atkv. og 2 menn kjörna. Listi óháðra 42 atkv. og engan kjörinn. Fáskrúðsfjörður B-listi, Sósíalistafl. 42 atkv. og 2 menn kjörna (48 atkv. og 1 mann kjörinn). A-5isti, Alþfl. og Framsókn, 101 atkv. og 5 menn kjörna (139 atkv. og 4 menn kjörna). Eskifjörður C-listi, Sósíalistafl., 86 atkv. og 3 menn kjörna (95 atkv. og 2 menn kjörna). A-listi, Alþfl., 57 atkv og 1 mann kjörinn (76 atkv. og 2 menn kjöma). B-listi, Framsókn, 50 atkv. og 1 mann kjörinn (60 atkv. og 1 mann kjörinn). D-listi, íhaldið, 70 atkv. og’ 2 menn kjöma (93 atkv. og'2! menn kjörna). Á kjörskrá voru 404. Atkv. greiddu 273. Auðir og ógildir 10. Höfn í Hornafirði A-listi, óháðir, 137 atkv. og 4 menn kjörna. B-listi, lhaldið 43 atkv. og 1 mann kjörinn. Á kjörskrá voru 245. At- kvæði greiddu 184. Auðir 3. Ógildur 1. rikijí Siokkseyri A-listi, verkal.- og sjómanna- fél. Bjarmj, 129 atkv. og 3 fulltrúa (127 atkv. og 3 menn kjörna). B-Iisti. Framsókn, 64 atkv. og 1 mann kjörinn (43 atkv. og ;1 mann kjörinn). .C-listi, Iháldið, 114 atkv. og| 3 menn kjöma (155 atkv. og 3 menn kjörna). Á kjörskrá vom 350. At- kvæði greiddu 311. Auðir 8. Ógildur 1. Eyrarbakki C-listí, Sósíalistafl., 16 atkv. og engan kjörinn (27 atkv. og engan mann kjörinn). Selfoss C-listi, Sósíalistafl. og óháð ir 82 atkv, og 1 mann kjörinn. A-listi, Alþfl. og „Selfoss- hreyfingin“ 131 atkv. og 2 menn kjörna. B-listi, Framsókn og frjálsl* 59 atkv. og 1 mann kjörinn. D-listi, íhaldið 167 atkv. og: 3 menn kjörna. Á kjörskrá vorú 504. At- kvæði greiddu 452. Auð og ó- gild 13. Kveragerði B-Iistí, Sósíalistafl. og óháðir 80 atkv. og 2 menn kjörna A-'listi, Framsókn og Alþfl., 93 atkv. og 2 menn kjöma. C-listi, Ihaldið, 74 atkv. og 1 mann kjörinn. Á kjörskrá voru 276. At- kvæði greiddu 250. Auðir 2, Ógildur 1 Sandgerði C-Iistí, Sósíalistafl., 36 atkv- og engan mann kjörinn (bauð ekki fram ’46). A-listi, Alþýðufl., 155 atkv. og 3 menn kjöma. D-listi, íhaldið, 96 atkv. og: 2 menn kjöma. Á kjörskrá voru 344. At- kvæði greiddu 302. Auð og ó- gild 15. Njarðvík C-Iistí, Sósíalistafl., 37 atkv. og 1 mann kjörinn. A-listi, óháðir, 48 atkv. og 1 mann kjörinn. B-lísti, íhaldið, 126 atkv. og 3 menn kjörna. Á kjörskrá voru 263. At* kvæði greiddu 217. 100.000 Chrysler- sfarfsmenn í verkfalli 1 Um 100.000 starfsmenn í 25 verksmiðjum Chrysler bílafram- leiðslufélagsins í Bandaríkjun- um hafa lagt niður vinnu, eftir að atvinnurekandinn hafði hafn- að kröfum þeirra um hækkað kaup og eftirlaun. Samninga- umleitanir voru búnar að stranda í misseri. Þjéðvil jann vanlar unglinga til að bera blaðið til kaupenða í eftirtöld- um hverfum: Skjóiin, Vogana. Þingholt ÞJOÐVILJINN Skólavörustíg 19, simi 7500 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.