Þjóðviljinn - 14.06.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.06.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 14. júni 1950. ÞJÖÐVILJINN 9 E SS vVxy . -1»^. S ..-A.. ,v.......------------------------,•:-----------------------------------------^ , 12 stunda vökulögin Sigurinn ekki langt undan Það er ekki hægt að segja að baráttan fyrir nýjum vöku- lögum á togurum bafi náð há- marki eimþá. Samt sést þegar •undir sóla á hluta af því aftur- ihaldsliði, sem af öllum maetti ihefur reynt að hindra, að frum ivarp sósíalista um ný vökulög, mæði fram að ganga. Og eftir framkomu síðustu þinga er ekki um annað að ræða fyrir togarasjómenn en tengja þetta réttindamál samnlngunum um kaup og kjör, sem í.hönd fara. Enda er það hverjum sæmilega reyndum verkalýðssinna ljóst, að þingið er aðeins fært um að undirstrika þau úrslit, sem tfást í beinum samningum milH ejómannastéttarinnar og út- |gerðarmanna um þetta mál. í>að, sem veldur því, að út- gerðarmenn eru koxnnir á und- anhald og farnir að gera það sem Morgunbl. og Vísir kalla „merkileg tilraun“ sbr. skrif ESHULY-ÖSSiÐnri * : ' ' » ■ «l Málgagn Æakulýðafylk- lngarirmar ------ nambands uiigra aóaíaliata. HITSTJÓRAR: Páll BergþórssoD ólafur Jenaaon þessara blaða um stjdtingu vinnutímans í síðustu veiðiferð Ingólfs Arnarsonar, stafar ein- göngu af því, að vanir sjómenn hafa gengið af togurunum í stórum stíl síðan saltfiskveiðar byrjuðu fyrir alvöru. Saltfisk- kjörin eru nefnilega svo langt fyrir neðan allt sem hægt er að bjóða vönum sjómönnum, að fráleitt er að útgerðarmönnum haldist á sinum heztu vinnu- kröftum. Atvinnuleysið í landi hefur gert það að verkurm að nokkuð hefur fengizt af óvön- um mönnum til þess að tog- ararnir gætu farið út í túrana. En það þarf ekki annað en vísa til auglýsinganna eftir flatningsmönnum á togara, til þess að sýna framá lívemig ástandið er. „Hin merkilega tilraun", stendur í beinu sam- bandi við flótta hinna vönu togaraháseta af skipunum vegna smánark jaraxma. — „Tilraunin" með styttingu vinnutímans á að gefa sjó- mönnum tii kynna að þeir skuli rétt athuga sinn gang og faiga ekki plássum eins og þeir hafa verið áð gera af maklegxxm ástæðum. Verið gæti að afkom- an verði ekki svo slæm, ef út- gerðarmenn fara almennt að haga sér eftir „hinni merki- legu tilraun“ og svo ber ekki að gleyma að atviimuleysi eí líka í landi og þess vegna geti það verið dýrt spaug að rjúka úr plássi, þótt kjörin séu slæm. — Atvinnuleysið í landi er sem betur fer ekki orðið það mikið, þótt ærið nóg sé, að það sé nægilegt kúgunartæki fyrir útgerðarmenn. Þeir eru knúnir til þess að haga sér í samræmi við hina „merkilegu tilraun“. Þeim sjómönnum, sem gengið hafa af togurunum í mótmæla- skyni við hin fráleitu saltfisk- kjör, ber þess vegna að þakka, að nú sést undir sóla á útgerð- arvaldinu og sæmimdunum í togaravökumálinu. Það eru mót mæli með athöfn, sem ein duga á útgerðarvaldið, sem alltaf fer eins og það kemst. Sjómexm þurfa nú á næstu vikum að fylgja vel á eftir í þessu máli. Sigurinn er ekki langt undan. Ó.J. Vinnu handa æskunni, strax Frá því að greinar birtust hér í Æskulýðs- síðunni um atvinnuleiysi skólaæskunnar, hafa stjómarblöðin rætt um þessi mál. Hógværir, „hugsandi“ borgarar hafa kveðið sér hljóðs í Morgunbl. og Tímanum til að undirstrika hluta af því sem sagt hefur verið í Æskulýðssíðunni. Nátturlega hefur það alveg gleymzt að geta þess i stjórnarblöðunum, hvaða orsakir liggja til þess að æskan þarf að ganga iðjulaus. Og valds- mennirnir, sem standa að Morgunbl. og Tíman- um hafa ekki látið sér til hugar koma að gera neitt til aö bæta úr atvinnuleysisböli skólaæsk- unnar. „Víkverja“ Morgunblaðsins er að berast bréf um atvinnuleysið og talar hann síðast í gær um að bæjarstjómin ætti að láta þetta mál til sín taka hið bráðasta. Bara hún geri það. Það er búið að skora á hana að gera ráðstafanir til úrbóta . Það hefur verið gert hér í síðunni. Og hún befur ekki mjakað sér ennþá. Það hefur ekki verið minnzt á þetta mál í æskulýðssíðum afturhaldsblaðanna. Þeir sem skrifa þær, hafa víst háfleygari mál að skrifa um en brýnustu hagsmunamál æskunnar. Þeim lætur betur að skrifa um vonzku kommúnista, heldur en vonzku þeirra, sem halda æskunni atvinnulausri. — Sá hópur æskumanna, sem enga vinnu hefur stækkar síféllt. Kröfumar um vinnu verða hávær- ari. Æskan á heimtingu á viimu — strax. Dagarnir fara fyrir iítið hjá honum Svona gengar þaö til Ég spurði góðan kvmningja minn í gær, hvort hann vildi segja mére eitthvað um erfið- Jeikana, sem hann hefur átt KÍNVERSKI alþýðuherinn hefur vakið undrun og aðdáun heimsins með afrekum sínum og fram- komu. Haiui á sér enga hliðstæðu í hinni löngu kinversku sögu. — Eftir að hann hefur nú kollvarpað veldisstól innlendra og erlendra arðránsstétta, getur hann undir sér að uppbygg- ingu Kína með byltingasinnuðum krafti. Verkefni kínverskrar alþýðu og þess hluta hennar Sérstaklega, sem þurfti að berjast með vopnum, eru Óþrjótandi. Meðan kínverska byltingin stóð yfir, þ. e. a. s. kapítuli hinna stórkostleg vopnaviðskipta, framkvæmdj alþýðuheriim geisi- lega mikið atvinnulegt og menuingarlegt starf — utan þess að lemja duginn úr arðránsstétt- unum. Myndia sýnir sveit> úr alþýðuheraum kínverska hvila sig að baki - víglínunnar sem . var — og horfa: á útisýningu, sem leik.in er'.af amatörhóp.... - ■ , vinnu fyrir / afcj^nnuleysingja. Ifylgir. við að etja til þess að hann þyrfti ekki að liggja uppí á fólkinu heima hjá sér, og „slá“ sýstkini sín fyrir bíói. Hann svaraði: Guðvelkomið, spiirðu bara. —' Hvað ertu búinn að vera lengi atvinnulaus? — Siðan ég tók prófið. Það eru komnar 3 vikur. — Hefurðu reynt mikið til að ná þér í vinnu ? — Já, það get ég fullvissað þig um. Ég hef haft úti öll spjót. Ég hef staðið í sambandi við Ráðningarskrifst. Vinnu- miðlun og beitt frændum fyrir mig. Leiðinlegast þykir mér þó að þurfa að bjóða mig npp á eyrinni, en það hef ég líka gert. Það er aumt að hafa það á tilfinningunni, þegar maður hreppir dag þar, að maður hafi verið að nappa vinnu frá fjöl- skyldumanni, sem hefur ef til vill mörg börn á framfæri. En svona gengur það til. „ «n m . Óþolandi ástand — Þú hlýtur að líta mjög dökkum augum á tilveruna? — Blessaður vertu, þessir erfiðleikar gefa manni náttúr- lega ekki tilefni til að hrósa þessu þjóðskipulagi. Ég finn mjög lítið fyrir blessun marsh- allhjálparinnar, sem allt bygg- ist á. Ég veit að það vantar hús fyrir húsnæðisleysingja og 'En maður kemst ekki lengur í byggingavinnu. Ég hef oft unnið við hana. — Hvemig eyðirðu timanum þessa dagana? Ef ég er ekki í vinnusnapi, þá eyði ég tímanum í að breiða^ sannleikami út um auðvaldið, sem heldur okkur atviunulaus- um. Og það geri ég auðvitaðk fyrir 'Stalín. Svo slæpist mað- úr með kimningjunum eins og" gengur. Ög dýrmætir dagar fafa- fyrir lítið. Fari maður að íhuga þetta ástand sitt, finnst manni það allt óþolandi. Maður hefur aðeins einn kost og hann er að berjast fyrir betri tíð. Mig vantar bara fleiri í lið með mér, til að geta farið út í villta baráttu gegn burgeisa auðvaldinu. — Ég heyri að þú ert að komast í bardagaskap ?- ’ -— Já, svo sarmarlega er ég í bardagaskapi nú og hvenær sem er. Það þjóðskipulag, sem fargar æskunni í stríði eða. grefur hana lifandi í „friði“ á ekki skilið að vera til degin- um lengur. Hver veit nemcu maður geti einhvemtíma bank- að uppá hjá þeim, sem standa- fyrir atviimuleysi manns núna- — svona í þakklætisskini. Áttu. reyk ? — Já, svara ég. Og við höld- um áfram að tala um auðvald- ið og atvinnuleysið, sem, þvá

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.