Þjóðviljinn - 22.06.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.06.1950, Blaðsíða 1
J I 15, árgangur. Fimmtudagur 22. júní 1950. 1S3. tölublað. VERKALÝÐSRÁÐSTEFNAN SVIKIN Alþýðusambandssfiórn gerir samninig við ríkisstiórnina um að koma í veg fyrir gagnróðstafanir verkaíýðssam- takanna gegn afleiðingum gengislœkkunarinnar Ferð/r á Jóns- i messumóti5 j Farmiðar á Jónsmessumc*S’ sósíalista á Þingvöllum uni næstu helgi eru nú seldid daglega í skrifstofu Sósíal* istaflokksins að Þórsgötu 1* símj 7511. Ferðimar verðal sem hér segir: Til ÞingvaHaS Kl. 2, 5 og 7.30 á laugardag og kl. 8 og 11,30 á sunnu- dag, Frá Þingvöllum: Kl. 6f 9 og 11.30 á sunnudag. —• Verð farmiðanna (báðar leið* ir) er kr. 36.00 fyrir full- orðna og kr. 27.00 fyrir 8? ísl 12 ára böm. „Ekki hœgt að segja með vissu, hvort né hvenær telja verðsr hentugt að hafnar vcrði aðgerðir í hanpgjaldsmálum" AlþýöuEambandsstjórnin hefur nú rumskaö af svefni sem enzt hefur hálfan fjóröa mánuð. 15. þ.m. sendi hún 'sambandsfélögum svar viö margendurteknum kröfum og fyrirspurnum stærstu verklýösféiaga landsins um fyrirætlanir Alþýðusambandsstjórnar. í svarinu segir svo m. a.: „Sambandsstjórn hefur enn ekki talið tímabært að hefiast handa um róttækar að- gerðir. . . . Sambandsstjórn telur, að enn beri að bíða átekta og sjá hveíju fram vindur um framkvæmd og áhrif gengislag- anna svo og láta betur koma í ljós aðgerðir ríkisvaldsins, er áhrif hafa á afkomumögu- leika almennings. .. . kaupgjaldshækkunina höfum við ávalt talið nauðvörn ög er svo enn.... Það verður því enn um skeið ekki hægt að segja með vissu, HVGKT né HVENÆR telja verður heppilegt að hafnar verði að- gerðir í kaupgjaldsmálunum. ..." í bréfinu lýsir sambandsstjórnin því sem helzta verkefni alþýðusambandsins aö „knýja fram vinsamlégri framkvæmd gengislaganna“, lýsir mjög nánum og hjart- anlegum samskiptum sínum við gengislækkunarstjórn- ina og státar af fríðindum sem fengizt hafi, svo sem samræmingu kaupgjalds hjá þeim félogúm sem afturúr eru. Er augljóst að hér er um beinan samning að ræða milli ríkisstjómarinnar og Alþýðusambandsstjórnar. Fríðindin eru því verði keypt að Alþýðusambandsstjórn- in lofar að reyna að koma í veg fyrir gagnráðstafanir alþýðusamtakanna gegn hinum stórfelldu afleiðingum gengislækkunarlaganna. ÆSsfaráS Sovétrikjanna lysir yfir einróma samþykki Wð Sfokkhólmsálykfun friSarhreyfingarinnar j Liðið er hátt á fjórða mánuð síðan verklýðsráðstefnunni lauk. Þar var einróma sam- þykkt ályktun, þar sem lýst var yfir því að „ekki verði hjá því komizt að verkalýðsfélögin geri alvarlegar gagnráðstafan- ir“, ef gengislækkunin kæmist í framkvæmd. Var sambands- stjórh falið að „beita sér fyrir nauðsynlegum gagnráðstöfun- um ef verulega röskun verður á hlutfalli dýrtíðar og Iauna í landinu“. Lengi vel lét Alþýðusam- bandsstjórnin ekkert á ser kræla þótt veroliækkanir á brýnustu neyzluvörum dyndu yfir dag eftir dag. Kom brátt að því að sambandsstjórn var krafin sagna um fyrirait'-anir sínar af stærstu forustufclcg- um alþýðusamtaJíanna. Voru fólög þessi lengi vel ekki virt svars, en hins vegar lagði Al- þýðublaðið áherzlu á það að nú ætti að fara að vinna að sam- ræmingu kaupgjalds í landinu. Er það að sjálfsögðu algerlega óviðkomandi ' áhrifum gengis- lækkunarinnar og ekkert svar við henni. y En nú er svarið loksins kom- ið ’Og er yfirlýsing um það að einróma samþykktir verk- lýðsráðstefnunr ar um alvar- Iegar gagnráístafanir verði virtar að vcttugi af þeirri sambandsstjórn sem falið var að sjá um framlivæmd- irnar. Er nú ljóst hvers vegna Al- þýðusambandsstjórnin lagðist gegn þeirri tillögu sameining- armanna á verklýðsráðstefn- unni að nefnd, skipuð fulltrú- um fjórðungssambandanna og Framh. á 4. síðu. Æðstaráð Sovétríkjanna hefur einróma lýst yfir samþykki sínu við Stokk hólmsályktun heimsfrið- arsamtakanna um bann gegn notkun kjarnorku- vopna. Ákvörðun þessi hefur vakið mikla afhygli og birta sovétblöð ýtarlegar greinar um samþykktina. Pravda, aðalblað Komm- únistaflokks Sovétríkj- anna, leggur áherzlu á að samþykktin sé enn ein tjáning friðarvilja Sovét- Bíöð Sovétríkj- anna ræða marx- isma og málvísindi Stalln nt&K greln í Piavda nm þessi efni i Undanfarið hafa farið fram í ýmsum helztu blöðum Sovét- ríkjanna umræður um marx- isma cg málvísindi. Það vakti mikla athygii er Pravda birti í fyrradag langa greán eftir Stalín um þetta efni, og var hún flu(*i í Moskvaút- varpið i gær. Leggur Stalín álierzlu á að hver þjóðtunga sé sameign allr- ar þjóðarinnar, árangur óslit- innar aldalangrar þróunar. Það sé í fyllsta máta ómarxistískt að lialda fram sundurgreiningu þjóðtungu samkvæmt stétta- skiptingu, tungumál séu ekkf hluti af þeirri þjóðfélagslegu „yfirbyggingu" sem gerbreyta verði þegar ný þjóðfélagsform ryðja sér braut. Þjóðtungur þjóni jafnt þörfum og mark- miðum sóslalistískrar menning- ar og menningar í auðvalds- skipulagi. Þrátt fyrir- breyting- ar og þróun sé t. d. rússneskan að meginefni og byggingu söm nú og á Púskínsdögum. ríkjanna og vitnar í ura- mæli Stalíns varðandi möguleika á samtímatil- veru auðvaldsbjóðskipu- lags og sósíalistísks þjóð félags án þess að til styrjaldar þurfi að koma. ísvestía, aðalmálgagn sovétstjórnarinnar lætur svo ummælt að einróma: samþykki æðstaráðs Sovétríkjanna við Stokk- hólmsályktun friðarhreyf ingarinnar þýði að hiii afimikla rödd sövétþjóð-H anna í vörn og sókn fyrir málstað friðarins hljómii um allan heim. Faslsminn i SiiiSur-Afríkii Undanfarna daga hefur Þjóðviljinn skýrt frá hinum fasistískn kynþáttaofsókiium hinna „vestrænu • Iýðræðisstjórnar“ dr. Malans í Súður-Afríbu. Ofsóknirnar eru jafnvei látnar bitna á hvítvoðungum. Hér er verið að taka fingraför lííils snáða aii indverskum ættum, sem er á ferð með rnóður sinni til Trans- vaalliéraðs, en þar eiú allir aðrir en „hvítir“ menn óvelkomnip gestir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.