Þjóðviljinn - 22.10.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.10.1950, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJINÍÍ Sunnudagur 22. október Íð5ö, -— Austurbæiarbíó —- MANON Ak'aflega spennandi og djórf íronsk kvikmynd, Oeeile Aubry. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Diaugarnir í Leynidal Buster Crabbe og grinleikarinn A1 „Fuzzy“ St. John. Sýnd kl. 3 og 5 Sa!a befst kl. 11 f. h. ------Gamla Bíó--------- Hin fræga verðlaunamynd Þriðji maðurinn (Ihe Third Man) Joseph Cotten Valli Sýnd kl, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Faldi fjársjjóðuriim Hin bráðskemmtilega gam anmynd með Jack Haley Anne Jeffreys Sýnd kl. 3 og 5. ÍC. it 1 Alþýðuhúsinu í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Nýju og gömlu dansarnir 't W9 í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. — Sími 3355. Hin vinsæla hljómsveit Jan Moravek leikur m. a. verðlaunalögin úr danslagakeppninni. Alltaí er Gúttó vinsælasí BAZAR Kvenfélags sósialisfa Eins og undanfarin ár, efnir Kvenfélag sósíal- ista til JÓLABAZARS um mánaðamótin Nóv.—des Er það eindregin áskorun basarnefndar, að allar félagskonur og aðx-ar sem hlynntar em málefnum sósíalista, bregðist vel við og taki þátt í undir- búningi jólabazarsins. AUar prjónavörur og airnar fatnaður á fullorðna og böm kemur sér vel á þessum tímum vömskorts og vandræða. KONUR! GERUM JÓLABAZAR KVENFÉLAGS SÓSÍALISTA AÐ GLÆSILEGASTA BAZAR ÁRS- INS! HEFJUMST HANDA STRAX í DAG! Nánari upplýsingar og munum á bazarinn veitt móttaka hjá undinituöum nefndarkonum: Halldóra Magnúsdóttir, Sörlaskjóli 18; Hildur GunrJaugsdóttir, Skipasundi 41; Hallfríður Bry nj ólfsdóttir, Nökkvavogi 56; Svanlivít Vil- bjálmsdóttir, Njálsgötu 83; Marta Þorleifsdóttir, Vegamótum. Seltjarnarnesi; Klementína Klemens- dóttir, Miklubraut 16; Magnea Ásmundsdóttir, Hvei'fisgötu 58; Guðný Jónsdóttir, Drápuhlíð 26; Ástbildur Jósepsdóttir, Norðui'hlíð v. Sundlaugav. Kristín Einai'sdóttir, , Bei'gþórugötu 15 A. BAZARNEFNDIN. Óháðl fríkirkjusöfnuðurinn: Fermingarguðsþjónusta í kap- ellu háskólans sunnudaginn 22. október 1950, kl. 4 e. h. Fermingarbörn: Atli Benediktsson, Kaplaskjóls- veg 50. Krla Kolbrún Valdimars- dóttir, Þórsgötu 10. Guðmundur Aronsson, Skúlagötu 62. páll Ar- onsson, Skúlagötu 62. Þorsteinn Karl Guðlaugsson, Hofsvallag. 20. Ferming í Hallgrímskirkju sunnu- daginn 22. október kl. 2 e. h. . Séra Jakob Jónsson. Drengir: Björn Karlsson, Leifs- götu 5. Hannes Blöndal, Drápu- hlið 11. Hjörvar Sævaldsson, Leifs götu 8. Jón -Óskarsson, Snorra- braut 34. Ólafur Halldór Torfa- son, Nökkvavogi 12. Sverrir Sig- hvatsson, Barmahlíð 53. Stúlkur: Árdís Ólöf Arelíusdótt- ir, Mávahlíð 12. Árdís Gunnþóra Þorvaldsdóttir, Laugaveg 46 A. Hafrún Kristín Ingvarsdóttir, Reynimel 43. Ingibjörg Ólafsdótt- ír, Baldursgötu 16. Nína Þórdís Þórisdóttir, Miklubraut 44. Sól- velg Matthíasdóttir, Skólavörðu- stíg 22 C. ------ Tjarnarbíó —— fslenzkar kvilimyndir í eðliiesum litum, eftir Ósvald Knudsen Tjöld í Skécfi byggð á samnefndri sögu eftir Aðaísiein Sigmundsson Aðalhlutverk leika Bjöm Stefánsson Guðjón Ingi Sigurðs- son. Hrognkekaveiðar í Skéíjafiíði Myndin sýnir hrognkelsa- veiðar, sjávargróður og fugla líf í már'gbreýtilegri mynd. Þetta er hljómmynd mcð tiiluðum textum Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. ÞJODLEIKHUSID Sunnudag kl. 15.00 Húsið leigt Sinfóníuhljóm- sveitinni Kl. 20: OVÆNT HEHHSðKN Næstsíðasta sinn Mánudag kl. 20: P A S S I Þriðjudag ENGIN S'fNING Húsið leigt Guðrúnu Á. Símonar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15 tiJ 20.00 daginn fyrir sýningardag og sýningardag. Tekið á móti pöntnnum. Sími 80000. AUGLÝSIÐ H É R /--------------------------\ Siglingin mikla eftir Jóhannes ór Kötlum. v* Fyrsta skáldverkið um eitt örlagaríkasta tímabil íslands sögunnar — vesturfarir Is- lendinga á 19. öld. JSókabúð Máls og menningar v____________________________ ------ TripolibÍQ —---■ Shni 1182 I N'T E R M EUÖ Aðalhlufvérk Ingritl Bergmann Iæslie Howard Sýnd kl. 7 og 9, Tnrai litli Bráðskemn' tileg am erfek kvikmynd, gerð eftir saíri- nefndri skáldsogú éftirMárk Tv.’ain, sem komið héfur út á ísiérizku. Sýrid kl, 3 og 5 ——- Haínarbíó ------------- S' I N G'Q'A'LL A Ný sæiisk-fronsk siör- mynd, býggð á sáriiiiéfndri s.káldsögu eftlr Viktor Ryd- berg.' Aðaihiútver'c: Viyecá' I.indfors Alf Kjeiiin (íék í „Giitra daggir, grær fold“) I.a'urit/. Faik Bönnnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f, h. SjóHriagleStnx Hin sprenghlægilega gam- anmynd sýnd kl. 3 ------- Nýja Bíó----------- Kommgur í útlegð (The Exile) Ný amerísk æfintýramynd skemmtileg og spennandi. Aðalhlutverk: Douglas Fairbanks jr, Paule Croset Áhi’ifarík og snilldarvel- gerð sænsk mynd. Sýnd kl'. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst ki. 11 f. h. María í Mylíisgerði Sýnd kl. 6, 7 og 9. Kalli prakbaii Sprenghlægilég gaman- mynd, sem vekur hlátur frá upphafi til enda. Sýnd kl. 3. »i*r. =7. Aðalfundur Sölusambands Islenzkra fiskframleiienda veröur haldinn föstudaginn 10. nóvember n. k. í Hafnarhvoli, Reykjavík, og hefst kl. 10 árdegis.. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Sölusamband íslenzkra fiskframleíðenda STJÓBNIN 11.00 Morguntón- leikar: (plötur). 14.00 Messa í Frí- kirkjunni (séra Þorsteinn Björns- son). 15.15 Útvarp til Xslendinga erlendis: Fréttir 15.30 Miðdegistónleikar (plötur). a) „Myndir á sýningu," hljómsveít arverk eftir Moussorgsky. b) „Liljur vallarins,“ kórverk eftir Vaughan Williams. 18.30 Barna- tími (Þorsteinn Ö. Stephensen): 1) Barnakór útvarpsins; Páll Kr. Pálsson stjórnar: a) Söngur. b) Söngleikur fyrir litlu börnin: „Biðukollan" eftir Margréti Jóns- dóttir (börn úr kórnum flytja). 2) Framhaldssagan: „Sjómanna- líf" eftir R. Kipling (Þ.Ö.S.). 19.30 Tónleikar: Kóralforspil eft- ir Bach (plötur). 20.20 Tónleikar Pablo Casals leilcur á celló (plöt- ur). 20.30. Erindi: Frá Xslending- um vestan hafs (dr. Alexander Jó- hannesson rektor Háskólans). 20.55 Samnorrænir tónleikar; — Island: „Sögusinfónían" eftir Jón Leifs, Leikhúshljómsveitin í Hels- inki leikur; Jussi Jalas stjórnar (plötur). 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. ÚtvarpiS á morgun: 18.30 Xslenzkukennsla; II. fl. — 19.00 Þýzkukennsla; I. fl. 19.25 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.20 Út- varpshljómsveitin (Þórarinn ‘ Guð- mundsson stjórnar); a) Rúmensk aiþýðulög. b) „Heimkoman," for- leikur eftir Mendelssohn. 20.45 Um daginn og veginn (Ingólfur Krist- jánsson, blaðamaður). 21.05 Ein- söngur: Daniel Hertzman syngur lög úr „Bók Fríðu" eftir Sjöberg (plötur). 21.20 Búnaðarþáttur; Á- setningin í haust (Páll Zóphónías son búnaðarmálastjóri). 21.40 Tón j leikar: Yella Pessl leikur á herpsi J kord (plötur). 22.10 Létt lög (plöt ur). 22.30 Dagskrérlok. . Kristilegt ungmennafélag í HaJI- grlmssókn. Fundur í kvöld ki. 8.30 í Hallgrímskirkju. Séra Jakob Jónsson flytur* stutt erindi um boðorðin. Snorri Þorvaldsson leik- ur einleik á fiðlu. Allt ungt fólk velkomið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.