Þjóðviljinn - 29.09.1951, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.09.1951, Blaðsíða 8
1830 neniendur í gagn- , fræða«kólumim Verknámskennsla nú fyrst hafin í vetur Áæíluð' tala gagnfræðaskólastigsncmemla í Eeykjavík í vetur er 1830, þar af 1220 á skólaskyldustigi. Kennt verð'ur í sex skólum. Verknámsdeild tekur nú til starfa í fyrsta skipti og fer sú kennsla fram í þakhæð Austurbæjarskólans og á Ilring- braut 121. Skólarnir taka til síarfa á þriðjudaginn kemur.. Liaugardagur 29. sept. 1951 — 16. árgangur — 221. tölublað Fyrlr áramót verði samdar reghir er bæði Sjúkra- samlagið og lyísalar geta sæít sig við Lausn hefur nú fengizt á deilu lyfsala og Sjúkrasamlagsins þannig að allt verður óbreytt frá því sem veriö hefur fram tii næstu áramóta. Þeir Jónas B. Jónsson fræðslu- fulltrúi og Ármann Halldórs- son skólastjóri skýrðu blaða- mönnum frá þessu í gær. Samkvæmt fræðslulögunum tekur fjögurra vetra gagn- íræffastigsnám vi'ö þegar börn hafa lokið 6 ára barnaskóla og nær skólaskyldan til tveggja fyrri vetra gagnfræðastigsins, þ. e. var lengd um 1 vetur. Gagnfræðaskólastigið Samkvæmt lögunum eiga gagnfræffaskólarnir að skiptast í verknáms- og bóknámsdeildir, en fram að þessu hefur að mestu leyti verið vim bóknám að ræða, því skilyrði til að koma á verknámsdeildum hafa ekki veri'ð fyrir hendi, en nú hefur verið fengið húsnæði til verk- námsins og útveguð nauðsyn- legustu tæki. -- - 13*3» Verknámsdeildirnar Ármann Halldórsson kvað verknámsdeildirnar í vetur hef j- ast í 3. bekk, því komið hefði í Ijós að unglingar á skyldu- námsstigi hefðu ekki náð nauð- sýnlegum þroska til að vinna með tækjum er nú eru notuð. Um 3. bekk verknámsdeildar hafa sótt um 112 nemendur og eru stúlkur í meirihluta. — í verknámsdeildunum er bóknám helming skólatímans og verður Bændur austan Hvítár vilja fjárskipti í haust Fulltrúar bænda á svæðinu vestan frá Hvítá og Ölfusá og austur að Rangá héldu fund um fjárskiptamálin á Selfossi í gær og samþykktu þar að hald- ið skyldi áfram niðurskurði einnig á því svæði eins og áð- ur hafði verið ákveðið. Eins og skýrt var frá í blað- inu í gær hafði sauðfjársjúk- dómanefnd ákveðið í samráði við landbúnaðarráðherra að fresta siátrun fullorðins fjár austan Hvítár og ölfusár, ef';- ir að hin óvænlegu tíðindi bár- nst um mæðiveikitilfellin í Strandasýslu. Mun sauðfjár- sjúkdómanefnd halda fund um málið nú eftir helgina og taka það fyrir að nýju, þar sem vilji bænda virðist fyrir að fjár- skiptin fari fram eins og áform- a'ð var. Samkvæmt majnlntali s. 1. haust eru 5786 börn í Reykja- vík á skólaskyldualdri, en s. 1. haust voru þau 5474. í fyrra voru 4818 börn í bamaskólum bæjarins, en áætlað er að þau verði nú 5142. Fastir kennar- ar verða 144, kennd íslenzka, reikningur og eitt erlent mál, sem skylda, en öllum gefinn kostur á að læra 2 erlend mál. Skipting verknámsins Verklega námið skiptist í deildir. Verður þar saumadeild fyrir stúlkurnar og þar einnig kennd hússtjórn og e.t.v. vefnað ur. Þá verður ennfremur hús- stjórnardeild fyrir stúlkurnar. 1 verknámi pilta verður sjó- vinnudeild: netahnýting, aðgerð, undirstöðuatriði í hússtjórn, og iðnaðardeild, en henni verður tvískift: í trésmíðadeild og járnsmíðadeild. Næsta þriðjudag Gagnfræðaskólarnir verða kallaðir saman á þriðjudaginn kemur og fer hér á eftir skipt- ing nemenda í I- bekk gagn- fræðaskólanna (nem. f. 1938), en óhjákvæmilegt hefur reynzt að breyta nokkuð skiptingunni frá því í fyrra. Skspting í vetur Gagnfræðadeild Laugarnes- skóla sækja allir nemendur bú- settir í barnaskólahverfi þess skóla að undanskildum þeim, sem heima eiga í Höfðahverfi, við Samtún, Miðtún, Hátún og Borgartún. Er þeim ætluð skóla- vist í Gagnfræðaskólanum við Londargötu. Gagnfræðaskólinn við Lind- argötu. Hann sækja nemend- ur úr hverfi Austurbæjarbarna- skólans, er heima eiga við Grettisgötu, Háteigsveg og norð an þessara gatna. Ennfremur nemendur úr Höfðaborg, sam- túni, Miðtúni, Hátúni og Borg- artúni eins og áður getur. Gagnfræðaskóla Austurbæjar sækja nemendur ú hverfi Aust- urbæjarbarnaskólans, þ. e. þeir, sem búsettir eru við Njálsgötu og Flókagötu og sunnan þeirra. Gagnfræðadeild Miðbæjar- Framhald af 7. siðu HÍHNDA ÞING Iðnnemasambends íslands Níunda þing Iðninemasam- bands Islands hefst í dag kl. 1 e. h. í samkomusal vélsmiðjunn- ar Hamars, í Hamarshúsinu við Tryggvagötu. Um 20^,iðnnemafélög eru í sambandinu víðsvegar á land- inu og munu fulltrúar á þing- ið vera um 50. Jónas B. .Tónsson fræ'ðslufull- trúi skýrði blaðamönnum frá þessu í gær. Að ekki nema 4818 börn af 5474 skólaskyldum sóttu skóla bæjarins þýðir ekki að hin hafi engrar kehnslu not- ið heldur voru 385 í öðrum Framhald á 5. síðu. Kristisin Fétursson opnar málveirkasyningii Hveragerði. Frá fréttaritara Þióðviljans. Kristiun Pétursson listmál- ari opnar í dag málverkasýn- ingu kl. 1 í vinnustofu sinni í Seyðtúni í Hveragerði. Á sýn- ingunni eru milli 70 og 80 mál- verk. Um helmingur málverkanna er nýr en hin hafa verið sýnd í Reykjavík. Mest eru þetta pastel-myndir, en nokkur olíu- málverk, áðallega landslags- myndir víðsvegar af landinu, flestar af Vestf jörðum og Vest- mannaeyjum. — Sýningin verð- ur opin daglega frá kl 1 til 9 fram til 7. október. október. Loftur Guðmundsson Efni kvikmyndasögunnar verður ekki rakið hér, en hún mun hefjast að ,,BakLa“ er þrjár Reykjavíkurstúlkur, sem lent hafa í hrakningum, leita skjóls á heimili þeirra bræðra. Virðist hafa farið vel á með gestum og gestgjöfum því nokkru síðar fara Bakkabræð- ur til Reykjavíkur og ætla að heimsækja stúlkurnar. Farar- tæikið er Farmal-dráttarvél. Auðvitað þekkja þeir ekki um- ferðareglur höfuðborgarinnar, aka niður Hverfisgötu og lenda í þrefi við götulögregluna. Síð- an segir frá heimsókn þeirra til stúlknanna, viðdvöl þeirra i Tivoli, Þjóðleikhúsinu og Sund- laugunum, þar sem þeir bræður taka þátt í samnorrænu sund- keppninni. Eins og ráða má af framan sögðu er myndin aðaliega tekin hér í bænum og sjást því hundruð bæjarbúa á myndinni. Nokkrar ,.senur“ eru teknar að Ártúni á Kjalarnesi. AðalleTrendur í myndinni eru sex. Bakkabræður, Gísla, Eirík og Helga, leika þeir Valdimar Guðmundrson, lögreglub.iónn, Jón Gíslason og Skarphéðinn Össurarson. Hafa þeir Jón Gíslason og Skarphéðinn báðir leikið áður, Jón hjá Bláu stjörn- unni, en Skarphéðinn í Kefla- vík. Ungu stúlkurnar þrjár, ,en þær heita Alfa, Beta cg Gamraa, leika þær María Þorvaldsdóttir, Jóna Sigurjónsdóttir og Klara J. Óskars. I tilkynningu sem lyfsalar sendu út í gær um þetta segjast þeir hafá fallizt á þau tilmæli blaðamaður hefur samið þessa hún að mestu látin gerast í Kvikmynd þessi er eklki tekin í litum, en er talmynd og svo skýr að aukaleikendur, veg- Framhald á 7. síðu Samkomulag í Svíþjóð Sósíaldemokratar og Bænda- flokkurinn í Svíþjóð hafa or'ðið algerlega sammála um stefnu- skrá fyrir samsteypustjórn. — Búizt er við að fimm ráðherr- ar úr Bændaflokknum taki sæti í stjórninni á mánudaginn. Shoðanahúg- un dæmd ólögleg Félagsdómur í Svíþjóð hefur skyldað stjórn verksmiðja hers- ins til að taka aftur í vinnu rennismið, sem rekinn hafði ver- ið úr starfi í tundurskeyta- smiðju í Motala vegna stjórn- málaskoffana sinna. Dómstóllinn segir, a'ð brottrekstur manns- ins, sem er kommúnisti, sé brot á samningi við verkalýðsfélag hans. í forsendunum segir, að ekki sé hægt að órannsökuðu máli að slá því föstu að sakir, sem bornar séu á kommúnista- flokkin eigi við hvern einstak- an flokksmann. forsætisráðherra að innheimta lyfjagjöld með sama hætti og undanfarið, „fyrst um sinn til næstu áramóta að því tilskyldu að hinar nýju\ viðbótarreglur séu aftubiallaðar, og reynt veroi á þeim tíma að semja nýjar reglur, &em apotekin geti unnið eftir“, Viðbótarreglur þær sem nefndar eru munu hafa verið settar 17. :þ. m. Ilefur þar með verið komið í veg fyrir það óþolandi ástand sem myndi hafa skapazt ef- fyrri ákvjrðun iyfsala hefði komið til framkvæmda. n. k. mánudag. . Drengur slasast miMS s áreksln Fyrir hádegi í gær varð drengur fyrir strætisvagni á gatnamótum Þverholts, Stakk- holts og Stórliolts og slasaðist mikið. Drengurinn lieiíir Da- víð Jónsson og á heima að Týsgötu 4. Hann er 9 ára gamall. Drengurinn kom af Stakk- holti á reiðhjóli og hjólaði á gatnamótin, en varð þar fyrir strætisvagninum er var að koma niður bratta brekku í Stórholti, og kastaðist á götuna. Davíð var fluttur í Landsspítalann og reyndist vera með opin brot á vinstra fæti og stóðu beinend- arnir út úr sárinu. Auk þess hafði hann hlotið tvo djúpa áverka á vinstra handlegg. Mál þetta er í rannsókn og biður rannsóknarlögreglan sjón- arvotta að slysinu að gefa sig fram við hana sem fyrst. — Sérstaklega óskar hún eftir að hafa tal af farþegum í strætis- vagninum, en þeir voru flestir farnir af slysstaðnum þegar lögreglan kom þangað. | Nöfnlxt á \ i borðiá! \ j) tjóðviljanum barst loks í \ V gær skýrsla verðgæzlustjóra / \ um okur ríkisstjórnarinnar / \ og heildsala hennar. Hafa } ( athyglisverðnstu dæmln áð- \ fj ur verið rakin hér í blað- \ ji inu. En skýrslu pessari er \ } mjög áfátt í einu mikils- / \ verðu atriði. — Þar eru I) (j rakin dæmi um verstu af- j f rek einstakra heildsala en } j engin nöfn nefnd, pannig \ \ að okurákæran lendir á \ \ öllum innflytjendum jafnt. / (/ Úr þessu verður að bæta /) P tafariaust. Það verður að \ )/ birta nöfn okraranna hvers \ \ fyrir sig og skýra frá af- ( y rekum þelrra í einstökum / / atriðum. — AJjpennlngur á } fj heimtlngu á að fá að vita \ } hverjir þeir menn eru sem \ \ sérstaklega hafa hagnýtt f \ sér heimild ríkisstjórnarinn- / (j ar til skefjalausrar féflett- } } ingar. Og þeir innflytj- \ \ endur sem ekki hafa beitt \ \ slíkuni aðferðum í starfi f \ sínu eiga cinnig heimtlngu / f á að þeir verði ekki lengur j j/ látnir ilggja undir okur- \ \ grun. \ ÍJni 5880 börn skólaskyld í Reykjavík Ný kvikmyná eítir Óskar Gíslason: k,Reykjavíkurœvintýri Bakka- brœðra" frumsýnd bróðiega BAKKABRÆÐUR. Óskar Gíslason Ijósmyndari hefur nýlega lokið töku nýrrar kvikmyndar, sem hann nefnir „Eeykjavíkuræfintýri Bakka- bræðra“. Hefjast sýningar á myndinni væntanlega um miðjan sögxx xim Bakkabræður og er Eeykjavík. Þorleiíar Þorleifsson gerði kvikmyndatökuliandrit eftir sögunni, en Ævar Kvaran annaðist leikstjórn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.