Þjóðviljinn - 21.10.1951, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.10.1951, Blaðsíða 8
Almennur borgaraíundur skera; á ísiendinga að *' ' ' ■ # Almennur borgarafundur haldinn í Reykjavík 15. október 1951 aö tilhlutan Bamaverndarfélags Reykjavík- ur telur þá upplausn í siðgæði, sem nú verður sífellt al- mennari, hættulega menningarlegri framtíð og sjálf- stæði þjóðarinnar. Fundurinn beinir því eftirfaranði á- skorun til foreldra, æskulýðsfélaga og kennara: 1. Að innræta börnum og unglingum hófsemi í nautnum og skemmtunum. 2. Að vekja æskunni lotningu fyrir hugsjón skír- lífisins og gera henni ljóst hið mikla böl sem af óskírlífi leiðir: Upplausn heimilisins, örbirgð einstæðingsmæðra. hrakninga og vanrækslu í uppeldi barna. 3. Vegna dvalar erlends hers í landinu er ofan- greind hætta bráðari nú en vcnjulega. Því skor- ar fundurinn á alla hlutaðeigendur: foreldra, æskulýðsfélög og kennara að vekja hjá æskunni heilbrigðan þjóðarmetnað, svo að hún forðist eins og framast er unnt umgang við hina er- lendu hermenn.“ Borgarafundur þessi var hald inn sl. mánudag, að tilhlutan Barátíae gegn kommánism- anum? ★ Sendifulltrúi Islands í I'arís (að því er virðist) Bjami (ruðinundsson leggur t'ram sinn skerf í baráttuna við kommún- ismann í viðtali í Morgunblað- inu í gær. ★ Kr r iðtalið þess eðlis að kurteislegra virðist að bíða eft- ir því hvort Bjarni Guðmunds- son leiðrétti ekki það sem þar er haft eftir lionum, áður en það er gert að umtalseíni sem áranguriim af kynnum hans af l'rönsknm stjórnmálum undan- farið. Frumsýstingu sirkus Zoo var frestað At' óviðráðanlegum áslæðum varð að fresta frumsýningunni í hringleikahúsi S.I.B.S., sirkus Zoo, sern vera átti í gærkvöld. Verður frumsýningin kl. 5 í dag, og gilda, seklir rniðar að laugardagssýniiigimni að henni. Prumsýningunni var frestaó vegmr þess, að þeir s’em unnu að uppsetningu sýningartjalds- ins í flugskýlinu gátu ekki ]&k- ið því veriki á tiisettum tíma. Reyndist það meira verk en íþeir hugðu, því bora varð nið- ur í skýlisgólfið fyrir tjaldsúl- imum. -- Aðgöngumiðar að Hirkussnum vorða eeldir frá 1:1. 11 f.li. í dög. i Veltusundi og við Sundhilllina. Barnaverndarfélags Reykjavík- ur. Fundarstjóri var kosinn Arngrímur Kristjánssón skóla- stjóri, og fundarritari dr. Sím- on Jóhann Ágústsson. Fram- sögumenn fundarins voru séra Emil Björnsson er ræddi um siðgæðisþróunina og siðgæðis- ástandið í landinu, og Friðgeir Sveinsson fulltrúi er ræddi einkúm þá hættu er æskulýð landsins stafar af dvöl banda- ríska hern'ámslifisins í landinu. Umræður urðu töluverðar,- en að þeim loknum var framan- skráð ályktun, sém flutt var af stjórn Barnaverndarfélagsins, einróma samþykkt. Vegna þess a.ð í umræðunum kom fram að menn rugluou Barnaverndarfélaginu saman við barnaverndarnefnd, er rétt að taka það fram að Barna- vemdarfélagið var stofnað fyr- ir tveim árum, til þess að vinna a’ð bættri og aukinni barna- vernd. Formaður þess er dr. Matthías Jónasson, ritari dr. Símon Jóhann Ágústsson, gjald keri frú Lára Sigurbjörnsdótt- ir og meðstjómendur Jón Auð- uns dómprófastur og Kristján Þorvarðarson taugalæknir. Þá samþykkti fundurinn á- skorun til Álþingis um að sam- þykkja þingsályktunartillögu Jónasar Árnasonar um æsku- lýðshöil í Reykjavík og áskor- un til lögreglustjóra að láta börnum í té aldursskírteini, og fara. þær. hér á eftir. SkQEsr simíremur á Mþiagi að samþykkja þálliíL lénasar Irna- s§uar nnt æskisfý&lsSIS i Reykjavík „Ahnennur borgarafumlur haldinn í Iðnó að tilhlutan Barnaverndarfélags Iteykjavíkur 15. okt. 1951 skorar á Al- þingl það, er nú situr, að samþykkja tiiiögu til þingsályktunar, er fram er komiu um æskulýðshöll í Reykjavík. Fundurinn treystir alþingismöniium fcit þess að líta á hina félagslegu raiið- syu máJsins og miimast Jiess að Reykjavíkurbær hefpr heitið að greiða 50% af byggiugarkostnaði æsk'ulýðshallar og Banda- lag æskulýðsfélaga Reykjavíkur 10%, gegn því að ríkið leggi í'ram 40%). Telur fundurini: að æskuiýðshöil eða heimili muni lyfta tómstundaiðkunum og skemmtanalífi æskufólksius ó hærra stig og leysa úr sameiginlegum þörfum æskufólks í Jieim efnum. Að auki álítur fundurinn að hálda eigi áfram á Jieirri braut að koma upp smærri félagsheimilum í li'num ýmsu bæjarhverí'- um, er le.vsi hinar sérstöku þarfir hvers liverfis í félagslegu til- Iiti.“ „Almenijur borgarafundur haldinn 15.-10.-1951 í Reykjavík að filhlutan Barnaverndarfélags Reykjavíkur beinir þeiin ein- dregnu tilmælum til lögreglustjórans í Reykjavík, að hann láíi 12 ára hörnum í té aldursskírteini þegar á Jiessu hausti, svo að hægt ví'rðl að framfylgja raunhæfu eftirliti með börmun á kvöldum.“ ■ Nýja varðskipið Þór kom í gær ilið nýja varðskip l'ór, kom hingað í gær. Þór er 700 brúíjölestir búini' tveim. 47 mm J'allbyssum og einni 57 mm. Ennfremur margskonar björgunartækjum. Hann er vátryggður fyrir 10 millj. kr., en byggiirguverð hans er enn ekki vitað. Á skipinu eru 27 manna áhöfn. Skipstjóri Eiríkur Kristófersson, yfirvélsíjóri Aðalsteinn Björnsson. Tveir íslenzkir togarar seldu afla sinn í Grimsby í fyrradag. Fylkir seldi 4224 kit fyrir 10688 pund og Jörundur 3324 kit íyr- ir 8859 pund. Tveir togarar seldú í Þýzka'andi í fýrradag, Helgafell og Egill rauði, Bjarni riddari seldi í Griinsby. Helga- feil seldi í Cuxhaven 162 lestir fyrir 7.137 pund og Egjll rauði í Bremerhaven 178 iestir fyrir 8207 pund. Bjarni riddari seldi 4192 kit fyrir 10801 pund. - - Bjarni i'iddari og Fyikir voru á Grænlandsmiðum, en hinir togararnir fengu afia sinn hér við land. Hingað kom með skipinu for- stjóri skipasmíðaslöðvarinnar í Álabarg, og Pálmi L&ftscon for stjóri Ríkisskip. Lýsjng á. skip- inu verður að bíða birtingar vegna. rúmleysis. QlvrMm maani eiuia é 1. fyrrinótt var ekið á tvær bifreiðar, sem stóSú á Grettis- gðtu. Önnur þeirra stórskemmd ist. R annsók naiiögregian liefur fengið mál þetta til. meíferðar og nmn hún hafa fuadið bílinn, sem eldð var á bifreiðarnar. Talið er að bifreiðarst.jórinn hafi verið ölyaður. '-nýjá bíkstöS Á fundi bæjarráðs s.l. föstu- dag var iögð frar.i -umsékn frá Ingvari Sigurðssyní i:m levfi til að setja á sfcofn nýja fólk híla- stöð hér í bænum. Var málinu vísað til umferðanefndai' til urn- sagnar cn tillaga um að Ieita einnig álits bifroiðastiórgfélags- ins Hreyfils fckk ekki nægan etuoning (aðeins 2 at’-v.) þar sem bæjarráðamenu Sjálfstæðte fíoicksing í'átu iijá. við atkvæfia- gréiðsluna Sunnudagur 21. októbcr 1951 — 16. árgangur — 239. tölublað ásmunÍBr Sveinsson opnar högg- ssysídasýsingB í Listvinasalnum í dag Klukkan 4 í dag opnar Ásmiiiidur Sveinsson sýningu á höggmyndum sínum í Listvinasalúum við Freyjugötu. Það er sjaldgæfur atburður hér í bænum að opnuð er sýn- ing á höggmyndum eingöngu og hafa margir beðið eftir þvi að sjá vcrk Jiessa ágæta listamanns, á einum stað. Þarna gefur að líta sum el/.tu verk listamannsins og önnur ný, eins og: í TRÖLLAHÖNDUM og MÓÐIRIN. Þetta er þriðja höggmvnda- sýning Áamundar. Hin fyrsta var 1929 í Arnarhvoli, sem ]iá var í rmíðum. Önnur var 1933. Auk Ásmundar hafa aðeins Tove og Sigurjón Ólafsson haft hér sýningu á höggmynd- um eingöngu. —- Þjóðviljinn hvetur aila er lesa þessar iín- ur„ tii þc •. að sjá sýningu þessa ágæta listamanns. .... kl. 1.15 í dag er októberkynning Listvinasalarins í Stjörnubíói. Verða. þar sýndar fránskar myndir um eftirtalda lista- menn: van Gogh, Toulouse Lautrec og Gauguin. Þjálfun olympíu- fara að hef jast Stjórn Frjálsíþróttasambands tslands hefur ráðið Benedikt Takobsson, íþróttakennara, til að þjálfa beziu frjálsíþrótfca menn okkar f.vrir næstu olym- píuleika. Munu æfingar hefjast í næstu viku. Óráðið er live margir verða sendir liéðan til þátttöku í leikjunum. uGuSlfaxi" hefur fluft 14,597 farbega mil!i landa Þegar „Gullfaxi", millilandaflugvél Flugfélags tslands, ienti á Reykjavíkurflugvelli s.l. miðvikudag, var það í 300. skipti, sem flugvélin kemur tii Reykjavíkur frá útlöndum. Frá því að „Gullfaxi“ kom fyrst hingað til lands fyrir rtj’k- um þremur árum síðan, hefur hann flutt 14.597 farþega milli landa, 181,247 kg. af vörum og um 32.000 kg. af pósti. Hafa farþegar verið af mörgum og ólikum 'þjóðernum. Flugvélin heífur lent oamtals 917 sinnum á 41 flugvelli í 20 þjóðlöndum. í fiughöfnum 'þriggja heimsálfa hefur mátt sjá íslenzka. fánann við hún, þegar „Gulifaxi" hefur stað- næmst við flugstöðvarbygging- una, eftir hverja flugferð. Oft- ast liefur „Gullfaxi" lent i Rey.";.jíj.vík, eða 320 sinnum. Þá hefur hann komið 174 sinnum til Prestvíkuv. 161 ninui til K- Imfnar, 79 sinnum t.il London og 68 sinnum til Osló. Vegaicngdln, sem ... flugvélin liefur fiogið til þessa, nemur rösklega 1,3 miiljón km., en það vara r til 34 ferða umhverfis hnöttinn. Þá hefur „Gullfaxi" verið á flugi í 4265 . ldukku- stundir frá því hann kom fyrst hingað til lands. A Næctkoinandi J’-riffj udag héfst veíraráætlim „GuU.faxa“ cg verður henni háttað likt og í fvrra. Flogið verður um Pres+ v'k t I Kaupm&nnabafnar hvern þriðjuda.g og ti! baka cömu íeið •á miffvikudcgurii. Reykjavíkuræviu- iýri Bakkabræðra sýnd Hin nýja kvikmvnd Öskars Gisiasonar, Reykjavíkúrævin- týri Bakkabræðra, var sýna síðastl. föstudagskv. í Stjörnu bíói ásamt. aukamyndinni Töfra flaskau, sem Óskar hefur einn- ig tekið. Myndanna verður nán- ar getið í blaðinu eftir helgina. Smáþjófnaðir eru framdir hér i bænum svo að segja í hverj- um sólarhring. 1 fyrradag var t.d. stolið útskornum vindla- kassa úr verzlun einni og um svipað leyti var stoiið ijós- kastara af bifreið. Fyrir skömmu var stoiið .500 kr. i pon!ng”.m úr tösku stúlku einn- ar og telur hún að pemngunum bafi verið stoli'ð er húu var 'arþegi í yfirfullum strætis- vagni;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.