Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Kosningaúrslit
eru líka
á 3. og 1 1. síðu
Þriðjndagur 30.  júní  1953 — 18.  árgangnr — 143.  tölublað
Herbragðið Éékst;
Andstaðan gegn hernáminu sundraðist, þótt
hernámsflokkarnir töpuðu allir fylgi
Þ]ó8varnarflokkurinn klauf tvö fyíngsœfi frá Sósialisfa-
flokknum - AlþýSuflokkurinn fapaSi HafnarfirSi og IsafirSi
— Draugur Ihaldsins vakinn upp affur
Herbragðið tókst. Andstöðunni gegn hernáminu var tvístrað. Þióðvarnar-
flokknum tókst.að kljúfa hluta af fylgi Sósíalistaflokksins frá honum og
koma í veg fyrir þá aukningu sem annars hefði verið vís. Það varð sigur her-
námsflokkanna í þessum kosningum, og auk þess tók íhaldið forustuna fyrir
bandamönnum sínum. Þingmannafjbldi flokkanna verður væntanlega þessi:
Sjálfstæðisflokkur 21 (19); Framsóknarflokkur 16 (17); Sósíalístaflokkur 7
(9); Alþýðuflokkur 6 (7); Þjóðvarnarflokkur 2 (0). Þjóðvarnarflokknum hef-
ur tekizt að kljúfa frá Sósíalistaflokknum tvö þingsæti, en Sjálfstæðisílokk-
urinn hefur unnið eitt þingsæti frá hvorum bandaflokka sinna.
Talningu var enn ekki lokið í Norður-Múlasýslu þegar
Þjóðviljinn fór í prentun, en heildartölur munu veröa
íem næst þessar; Samanburður frá síðuctu kosningum
innan sviga:
Sjálfstæðisflokkur    28.779
Framsóknarflokkur   16.912
Sósíalistaflokkur     12.396
Alþýðuflokkur       12.109
Þjóövarnarflokkur    4.628
Lýðveldisflokkur      2.525
(28.546) —37.21% (39.5%,)
(17.659) —21.86% (24.5%)
(14.037) —16.03% (19.5%)
(11.937) — 15.66% (16.5%)
—  5.98%
—  3.26%
Hernámsflokkarnir hafa þannig alljr tapaö fylgi, einnig
.Sjálfstæðisfl. þótt hann ynni þingsæti. Virkri and-
stöðu við hernámið hafa lýst 17.0*24 kjósendur, til saman-
burðar við 14.077 kjósendur Sósíalistaflokksins í síðustu
kosningum, og hefðu þeir orðiö næststærst; flokkur lands-
ins í einni fylkingu. En á hitt rsynir nú hvort þeir sem
létu hafa sig til þess að klofna frá meginfylkingunni fá
þá fulltrúa á þing sem þeir væntu sér.
Sósíalistafiokkurinn fær tvo
kjördæmakosna þingmenn, Ein-
ar Olgeirsson og Siigurð Guðna-
son, en töpuðu kjördæmakosnu
þingsæti á Siglufirði. Uppbótar-
rnenn flokksins verða: Brynjólf-
iu,r Bjarnason, Gunnar Jóhanns-
son, Finnbogi Rútur Valdimars-
,son, Karl Guðjónsson og Lúðvík
Jósefsson. Koma þeir Gunnar og
Karl nú ,til bings í fyrsta sinn,
en ,af þingmönnum flokksins
síðasta k.iörtimabil hverfa nú af
þinigi Ásmundur Sigurðsson,
Jónas Árnason og Steingrímur
Aðalsteinsson, auk Áka ' Jakobs-
sonar, sem ekki var í kiöri að
þessu sinní.
Alþýðuflokkurmn tapaði að-
.alvirkjum sínum, Hafnarfirði og
ísafirði, til íhaldsins í þessum
kosningum, og fær nú aðeins
einn kiördæmakosinn mann.
Harald Guðroundsson. Uppbótar-
menn flokksins verða þessir:
Gylfi í>. Gíslason, Hanníbal
Valdimarsson, Emil Jónsson,
Bggert f>orsteinsson og Guð-
mundur "f. Guðmundsson.
Þjóðvarnarflokkurinn     fékk
Gils Guðmundsson k.iördæma-
kosinn, og . felldi hann Rann-
veigu með um 100 atkvæða
mun. • Uppbóíarmaður flokksíns
verður Bergur Sigurbjörnsson.
Sjálfstæðisflokkui'inn     hafðí
tvo uppbótarþingmenn síðast en
fær nú engan. Framsókn fær að
sjálfsögðu ekki uppbótarþing-
sæti.
Úrslitin í einstökum kjördæm-
um urðu þessi:
atkv. og 75 á landslista, sam-
tals 1129 (1106).
Eiríkur Pálsson, frambjóð-
andi Framsóknarflokksins fékk
123 atkv. og 14 á landslista,
samtals 187 atkv. (78).
Magnús Kjartansson, fram-
bjóðandi     Sósíalistaflokksias
fékk 297 atkv. og 22 á lands-
lista, samtals 319 (390).
Landslisti Lýðveldisflokksins
fékk 11 atkv.
Landslisti Þjóðvarnarflokksins
fékk 87 atkv.
Auðir seðlar 45, ógildir 10.
Reykjavík
.. A-listi, Alþýðuflokkur, 4936
(4420) atkvæði og 1 mann
kosinn.
B-listi,     Framsókn'arflokkur,
2624 atkvæði (2906) og engan
mann kosinn.
C-listi, Sósialistaflokkur, 6704
atkvæði (8133) og 2 menn
kjörna.
D-listi,      Sjálfstæðisflokkur,
12245 atkvæði (12990) og 4
menn kosna,
iE-listi, Lýðveldisflokkur, 1970
atkvæði og engan kosinn.
F-listi,      Þjóðvarnarflokkur,
2730 atkv. og 1 mann kosinn.
Hafnarfjörður
Sjálfstseílsflokkurinn vann
kjördæmið, Ingólfur Flygenring
var kosinn fékk 1193 atkv. og
32 á landslista, sariitals 1225
(1002).
Emil Jónsson, frambjóðandi
Alþýðuflokksins   fékk   1054
Karl Guðjónsson
Vestmannaeyjar
Á kjörskrá voru 2316, atkv.
igreiddu  2011.
Jóhann Þ. Jósefsson frambjóð-
andi   Sjálfstæð'sflokksins   var
kosiivii, fékk 737 atkv. og 48 á
landsiista,  samta;ls  785  (765).
Elías Sigfússon frambjóðandi
A'jþýðuflokksins fékk 182 atkv.
og 35 á landslista, samtals 217
(28"2).
Helgi Benediktsson frambjóð-
andi Framsóknarflokksins fékk
224 atkv. (259).
Karl Guðjónsson framib.ióðandi
Sósíalistaflokksins fékk 475 at-
kvæði og 27 á -landslista, sam-
tals 502  (467).
Alexander Guðmundsson fram
bjóðandi Lýðveldisflokksins fékk
80 atkvæði og 15 á landslista
samtals  95.
Hrólfur Ingólfsson, frambjóð-
andi Þjóðvarnarfiokksins fékk
137 atkv. og 23 á landslista, sam-
ta'ls  160  atkv.
Auðir seðlar 20, ógildir 6.
Isafjörður
Á kjorskrá voru 1512, atkvæði
greiddu  1464.
Sjálfstæðisflokkurinn vann
kjördæmið. Kjartan Jóhanns-
son frambjóðandi hans var kos-
inn, fékk 730 atkv. og 7 á
landslista, samtals 737 (635).
Hannibal Valdimarsson, fram-
bjóðandi Alþýðuflokksins fékk
581 atkv. og 13 á landslista,
samtals 594 (644/).
Haukur Helgason, frarribjóð-
andi Sósíalistaflokksins fékk 86
atkv. og 5 á landslista, samtals
91  (79).
Landslisti Framsóknarflokks-
ins fékk 13 atkv. (60).
Landslisti Lýðveldisflokksins
fékk  6  atkv.
. Landslisti  Þjóðvarnarflokks-
ins fékk 10 atkv.
Auðir seðlar 11, ógildir 2.
Jónas Rafnar frainbjóftandi
Sjálfstæðisflokksins  var  kosnn,
fékk 1328 atkv. og 72 á lands-
lista,  samtals  1400  (1292).
Steindór Siteindórsson iram-
ibjóðandi Alþýðuflokksins fékk
431 atkv. oh 87 á landslista,
samtals 518 atky  (4.38).
Kristinn Guðmundsson fram-
bjóðandi Framsóknarflokksins
fékk 774 atkv. og 103 á lands-
Hsta, samtals 877  (1071).
Steingrímur      Aðalsteinsson
frambjóðandi Sósíalistaflokksins
fékk 555 latkvæði og 75 á ands-
lista, samtals  630  (706).
Landslisti Lýðveidisfiokksins
43.
Bárður Daníelsson frambjóð-
andi Þióðvarnarflokksins fékk
197 atkvæði og 73 á landslista,
samtals 270.
Auðir  seðlar  72,  ógildir  28.
Siglufjörður
Á kjörskrá voru 1647, atkvæði
greiddu 1504.
Sjálfstæðisflokkurinn     vann
kjördæmið, Einar Ingimundar-
son frambjóðandi hans var kos-
inn,  féfck 477 atkvæði og  7 á
Gunnar Jóbannsson
landslista,  samtals  484  (418).
Erlend'ur Þorsteinsson, fram-
bjóðandi Alþýðuflokksins fékk
352 atkv. o,g 14, samtals 366
(500).
Jón Kjartansson frambjóðandi
Framsóknarflokksins fékk 186
atkv.  (133).
Gunnar Jóhannsson frambjóð-
andi Sósíalistaflokksins fékft
412 atkv. og 16 á landslista,
samtals 428  (564)
Landslisti  ' Lýðveldisflokksins
8  afkvæði.
Landslisti  Þjóðvarnarflokksins
9  atkv.
Auðir seðlar  10, ógildir  10.
Seyðisfjörður
Á kjörskrá voru 479, atkvæði
greiddu 423. '
Lárus Jóhannesson frambjóð-
andi Sjálfstæðisflokksins var
kosinn, fékk 202 atkv. og 10 á
landslista,  samtals  212  (173).
Eggert Þorsteinsson frambjóð-
andi Alþýðuflokksins fékk 114
atkv. og 10 á landslista, samtals
124  (123).
Steinn Stefánsson frambjóð-
andi Sósíalistaflokksins fékk 54
atkvæðj og 3 á landslista, sam-
tals 57  (67).
Landslisti Lýðveldisflokksins
fékk 5 atkv.
Landslisti Þjóðvarnarflokksins
fékk 8 atkv.
Auðir seðlar 8, ógildir 1.
Gullbringu- og  t
Kjósarsýsla
Á kjörskrá voru 5718, atkvæði
greiddu 5099.
Ólafur Thors, frambjóðandi
Sjálfstæðisflokksins, var kosinn,
fckk 1978 atkvæði (1860).
Guðmundur í. Guðmundsson,
frambjóðandi Alþýðuflokksins,
fékk 1183 atkvæði (976).
Þórður Björnsson, frambjóð-
andi Framsóknarflokksins, íékk
431 (395).
Framhald" á  3. síðu.   ,  ;
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12