Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						g) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 27. október 1953
Skelfdur Krók-Árfur
í>á kom út til Jsfands Álfur úr
Króki. Hann hafði mörg kon-
ungsbréf og margar rýjungar.
Wév hann með því yfir landið.
Hiinn kallaði marga góða bænd-
ur útlaga. Gerðu menn að hon-
um för á Hegranesþingi og svo á
Oddeyrarþingi. Varð hann svo
hræddur á Hegranesþingi, að
ir.inai viss^ varla, thvar hann
átti að hafa sig. Börðu strákar
og lausamenn á skjöldu með ópi
og háreysti. Varí hans hjá'.'p það
að þeir drápu hann ekki, að
herra Þórður af Möðruvöllum og
aðrir herrar létu bera skjöldu
fyrir hann . . . Fór Krók-Álfm
norður í Dychaga og var bar Um
vetúrinn fram yfir jól. Tók hann
þá sótt og andaðist úr þeirri og
liggur á MöðruvöTum í Hörgár-
dal. Var það flutt Hákoni kon-
tnKgi, að /slendingar héfðu drepið
lÁIf. Urðu þar margir fyrr e|2-
um að' standa. (Úr Lárentíus
sögu).
Ul. l:dag er þriðjudagurinn 27.
^  okitóber. — 300. dagur áiSins.
Dagskrá Alþingis
'iþriðjudaginn 27. október.
.^Efrideild
Bæjarútgerð  Siglufjarðar  og  hf.
Bjq'fur á Seyðisfirði frv.
Bruargerð, frv. 1. umrœða.
'.•Happdrætti Háskólans,  frv.
Neðrideild
Alþjóðaflugþjónusta, frv.
Héraðsrafmagnsveitur  ríkisins,
'iþaitill.
,   Skattfríðindi  sjómarina  á  fiski-
¦  ekípum,  frví 1.  umræða.
t"    f, 33f   'm. - ..l.'(!.l.     ,.     :    "  ;
. Crarðræktendur í Keylíjavjls
sem óska eftir geymslurúmi fyr-
ir kartöflur sinar á komándi vetri
'"•"Bnúi sér til skfifstofu bæjarverk-
fræðirigs,  Ingólfsstræti  5,  eri þar
. , ,eru .gefnar nánari upplýsin'gar. •—
, ,3Ræktiinarráðunautur.
. Menningar- og frlðarsamtök ís-
ienzkra kvenna
halda  f und  í  kvöld  kl.  8 30  í
?..-Breiðfirðingabúð,   uppi.   Félags-
" ]   ítcpnur f jölmenni Og fcaki með sér
igesti.
Hugvélar Pan American Airways
ikoma hingað á þriðjud.-morgnum
;,X)g halda áfram til London eftir
stutta viðdvöl. Frá London koma
toær á miðvikudagsmorgnum og
ihalda eftir stuttan stanz vestur
;um haf.
Kvenfélag Langholtssóknar
., 'heldur  fund  í  kvöld  kl.  8.30  í
» ¦ kjallara Laugarneskirkju.
j - Næturvarzla
er í Laugavegsapóteki. Sírnt 1618.
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni Austur-
toæjarskólanum. Sími 5030.
Æptu ekki svona upp, maður; menii ga;tu ruglast
í rakburstunum sínuin.
18.00 Dönskuk ; II.
f!. 18.25 Veðurfr.
. . v. 18 30 Enskuk.; I.
*^V\ "fl." 18.55 Framburð-
/ v»\ \ arkennsla í esper-
'         anto og ensku. —
19.10 Þingfréttir. 19.25 Þjóðlög frá
ýmsum löndum pl. 10.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Islam (Baldur
Bjarnason magister): 21.05 TJndir
Ijúfum lögum: Carl Billich o. fl.
flytja ísl. >dægiirlög. 2130 Náttúr-
legir hlutir: Spurningar og svör
um n4ttúrufræði,(Guðmundur Þor
lákss'on magister)! 21.45 Tónleíkar
pl.: Introduktion og Allegro fýr-
ir strérrgjasvéit op.- 47. ©ftir -Élgár
(Sinfóníuhljómsveit brezka út-
varpsins; Sir. Adrian Boult stj.).
2210 Erindi: Tónlist fyrir ungt
fólk . (Jón, . Þónarinsson). 22.25
Dans- og' dægurlög eftir Ger-
shwin: Eddie Condon og hljómsv.
leika og syngja pl. 23.00.Dagskrár-
lok.
lirossgáta nr.  211
Lárétt: 1. ritið 4 tveir eins 5 at-
viksorð 7 álit 9 ginnirig 10 ljós-
gjafi 11 forfaðir 13 kyrrð 15 herra
16  riafn.
Lóðrétt: 1 próf 2 gripur 3 núna
4 enn, 6 mælir 7 gubba 8 læti 12
nafn 14 ármynni 15 hvað!
Lausn á nr. 210
Lárétt: 1 Vísir 4 ól 5 ók 7 rok 9
táa Í0 ýms 11 fas 13 RE 15 na
16 byggja.
Lóðrétt: 1 VL 2 svo 3 'ró 4 Óttar
6 kasfca 7 . raf 8 kýs 12 ¦ asi 14
er 15  na.
Krabbameinsfélag  Beykjavfkur,
Skrifstofa félagsiris- er í Læk)
argötu 10B, opin daglega kl. 2-6
Simi  skrifstofunriar er 8947.
Tóf
dýrið
an oe mur
mel-
Steinn í götu, stjarna
á himni
Þegar ég var í skóla, lærði ég
manr.'kynssögu þaníúg, að manni
fannst að ein eða tvær aldir væri
mjög langur tími. Það var mjög
mik'ð áfail, þegar maður síðar
varð að láta sér skiljast, að hin
raunverulega saga mannkynsitó
varð ekki mæld í öldum, heldur
í tugum og hundruðiun árþús-
unda. En jafnvel síik tKmabii
eru ekki r«nia augnablik í sam-
anburði við aldur ste'nanna í
götunni eða stjarnanna á hintn
inum. Það, sem merkilegast er
við tímatal stjarneðlisfræðinnar,
er ekki það að r.íi\irstöður þei-rra
birtast í svo háum tölum, að
manr,legur heilj fær vart skil-
ið, heldur hitt, að þær éhi al-
gjörlega ákvéðnar og nákvæm^r,
miklu nákvæmari en nokkúð
það, sem við vitiuu um mann-
kynssöguna þegai- komið er
"nokkur púsuttd ár afíur í tímanu.
I>að er okkur alger stáðreynd.
að vetrarbrautarkerfið er ekki
r.,ein e'lífíarvcl, he'-dur að það
varð til fyrir um 5000 milljónum
ára. (Uppruni og eðli alheimsins)
Bókabúð Norðra
hefur nýlega fengið nokkur ein-
tök af nýrri enskri skáldsögu,
sem. gerist hér á Islandi. Heitir
hún „TJntimely Frost" og er eftir
rifchöfundinn og ævintýramanninu
E. G. Oóusins. Segir sagan frá
rosknum liðsforingja, sem send-
ur er til Islands,. frá starfi hans
og erfiðleikum, persónulegum æv-
intýrum og loks stórbrotnum við-
burðum. Aðstæðum hér á íslandi
er allvel lýst í bókirini, drunga-
legum vctri, heillartdi vori og
þokka íbúanna. —¦ (Frá Bókabúð
Norðra).
•  ÚTBREIBIÐ
•  ÞJÓBVILJAXN
Kæra frú tófa. ósköp lig'gur
þér á. Þú hleypur eins og þú
eigir lifið að leysa, sagði múr-
meldýrið.
Það er sagt svo margt Ijótt
um mig. kæri vinur, sagði tóf-
an móð og másandi. Um tíma
hef ég verið að gæta að á-
kveðnu hæsnabúi. Eg hef ekk.
ert getað sofíð á nóttunni og
erigan tíma haft til að fá mér
matarbita á daginn. Eg er orð-
in vitaheilsulaus. Og nú er ég'
köliuð þjófur. Hefurðu nokk-
urn tima heyrt eins svívirði-
lega ásökun? Þjófur; ekki
nema það þó. Eg ákalla þig
til að sverja sakleysi mitt.
Hefurðu nokkurn tíma séð mig
stela?
Nei nei. vinur minn.. En ég
verð aö játa að ég hef stöku
sinnum tekið eftir dún á trýn-
inu á þér.
(Dæmisögur  Kriioffs).
i
Fyrsta vetrardag
opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú
Dagbjört J. Sig-
urðardóttir og Sig-
mundur Harissen,
bæði til heimilis að Holtsgötu 54.
Hjónunum Ragn-
heiði Bjarnadóttur
og Hauki Gunn
laugssyni, Túng. 5
Sandgerði, fæddist
12 marka dóttir
25. október.
sunnudaginn
Bláa rltið. 8. hefti
1953,  flytur  upp-
haf  nýrrar  fram-
i^VdB"   haldssögu    eftir
u^p^fr   Gronin:   Lee-syst-
urnar. Þá er saga
eftir K. Roliand: Maðurinn, er
málaði sig bláan. Þá ér sagan
Eva æISii Geraldina? Michel Her-
vey: Þú verður frjáls'á morgun.
Edgar Wallace: Spádómur Síri-
usmannsins. lEnnfremur eru nokkr
ár skrýtlur.
•'JBóKmenn tagetraun'
Laugardagsvisan var  alþekkt  er-
indi eftir Bólu-Hjálmar. Hverjum
munduð þið þá eigna þessa:   • '
Yndis nær á grund
andar fjárins  rógsband,
henda saman heims mund,
hundar grafa upp sand.
Blindar margan blekk,t lund,
blandast  siðan vegsgrand.    ;
Reyndar verður stutt stund,  ;
að standa náir Island.
Bókasat'n JLestrarfélags kvenn^
í Reykjavík er á Grúndarstíg 10:
Fara  bókaiitlán  þar  fram  eftir-
' greinda   vikudaga:    mánudaga
\ miðvikudaga og föstudaga kl. 4 —
!8 og 8—9. Nýir félagar inni'itxöir
al'.a mánudaga kl. 4—6.
FÉLAGARI Komlð í skrifstofu
Sósialistafélagsins , og - greiðið
gjöld ykkar. Skrifstofan er op-
Iu daglega frá kl. 10—Vi f. h.
og 1-—* e.lú'' \i *  « |r . tf.1 v
"Tiví hóínintii
Eimsltip.
Brúarfoss fór frá Ryík í gærkv.
vestur og norður um land. Detti
foss er í Rvik. Goðafoss kom til
Hull í fyrradag, fer þaðan til R-
vikur. Gullfoss fór frá Kaupm.-
höfn á laugardaginn á'.eiðis til R-
víkur. Lagarfoss fór frá N. Y. 22.
þm. áleiðis til Rvíkur. Reykjafoss
fór frá Rvík 24. þm. álciðis til
Liverp'^', Dublin, Cork, Rotter-
dam, Antverpen, Hamborgar og
Hull. Selfoss kom til Gautaborg-
ar 24. þm. fer þaðan til Bergen
og Rvíkur. Tröllafoss fór frá R-
vík 18. þm. áleiiSis til N.Y. Dranga
jökull kom til Rvíkur í fyrradag.
Skipaútgerð riklsius.
Hekia var á Akureyri síðdegis i"
gær á vesturleið. Herðubreíð er
væntanleg til Rvíkur í dag. Skjald
breið er á Breiðafirði. Þyrill verð-
ur væntanlega á Akureyri í dag á
vesturleið. Skaftfellingur fer frá
Rvík  í  kvöld  til  Vestmann_aeyja.
Sldpadeild SIS:
Hvassafell " fer " væntanlega frá
Siglufirði í dag áleiðis til Eyja-
fjarðarhafna. Arnarfell átti að
fara frá Siglufirði í gær áleiðis
til Akureyrar. Jökulfell kom til
Randers í morgun frá Frederi-
ciá. Dísarfell er í Rvík, kom i
morgun. B!áfell fór frá Hamina
í gær til Islands.
Hátíðaguðsþjón-
usta Hátlgríms-
kirkju í kvöld kl.
• 8.15' (ái dánardegi
Hallgrims Péturs.
sonar). Sr.' Sigur-
jón Þ. Árnason prédikar, sr.
Jakob Jónsson þjónar fyrir altari.
Gamalt messuform. ¦ Samskotum
til Hallgrímskirkju verður. veitt
viðtaka við kirkjudyr eftir messu.
Minnlugarspjöld Mennlngar-
og minuingarsjóðs kvenna
fást í Bókaverzlun Braga, Bryn-
jólfssonar, Bókaverzlun Isafoldar
Austurstræti 8, Hljóðfærahúsinu
Bankastræti 7, bókaverzluninni á
Laugavegi 100, og hjá Svövu Þór-
leifsdcttur Framnosvegi 56A
Rítsafn
Jóns Traitsfa
Bókaútgáfa Guðjóns 0.
Sími 4169.
. llgluspegill ,gekk til asna sins, söðlaði
hann að nýju, teymdi hann til bóndabæj-
ar nqkkurn spö! í burtu, og gaf bóndy-
dfrttur dálifcinn pening fyrir að grsta hans'.
Og þetta var allt með ráði gert.
Þvínæst i hvarf ,hann aftur til drykkjú-
bræðrarina, lét gyllini gteifans glamra i
,..pyn^'u. sinni oy sag.^i að hann hefði ein-
mitt 'l "bes'sari svipan se'.f asna sinn fyrír
1.7 .siXardali.  .
S.kömmu síðar hélt allur flokkurinn aftur
»-af stað, borðandi og drekkandi. Þeir léku
á fiautur, sekkjapípur og skaftpotta, og á
leiðinni tóku þeir hvería snotra konti upp
í vagninn.
Þannií;' voru „born herra vors" tilkomin-
Og ekki sizt lagíii UgluspcgiU nokkuð af
nlörkum í þéssu efni, en hans stúlkn eigi'-
aðist ^iðnr son er hún nefndi Ojleiispí;?-
elkcn — on það', þýSir Litliugluspcgi.I.
/
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12