Þjóðviljinn - 21.01.1954, Blaðsíða 12
Fiaamtudagur 21. janúar 1954 — 19. árgangur — 16. tölublað
HánaHi hræsni og lýðsknuiis:
gMttÍMidMvr iws. 1S«
Ulij’.u I VHf Ati>»
Gunuiar Thoroddion, borgarsljóri:
Lóðir tiibúnar fyrir 1500 ibúðir á vor
Ný byggingaralda að rísaj
Starfsfólk bcejarbókasafnsins í hinum nýju húsakynnum í gær. Tveir eöa prír voru fjar
verandi þegar myndin var tekin. Snorri Hjartarson bókavörður er á miðri myndinni.
Vinstra megin við hann er Lára Pálsdóttir, sem bráðum á 28 ára starfsafmœli við safnið
Alþýðubókasafn Reykjavikuropnaði
dag effir hálfs annars árs lokun
Koma þarf upp úfibúum frá safninu
i úthverfum bœ’iarins
Þau áuægjulegu tíSbuli gerast í dag, að Bjejarbókasafnið verífc-'
ur opnað aftur tíl afnota — eftír hálfs a:mars árs lobun. Hefur
safnið nú verið flutt í húsið Esjuberg við í»inglioltsstnefi.
Það verkefni að koina upp útibúiuu frá bókasafninu, í hinum
nýju úthverfum bæjarin* biður hinsvegar óleyst enn og þarf'
þegar að hef ja unilirbúning þeirra frainkvsemda.
Á aðalhæð lxússins er útláns-
salur, eu á efri hæð er lestrar-
salur fyrir 21 mann. Enn
fremur er þar skrifstofa fyrir
forstöðiunann safnsins, en á
neðri hæð er herbergi bóka-
yarða. I kjallara eru bóka-
geymslur og mótttaka fyrir
'bækur. Reykvíkingar munu
fagna því að loks eftir meir
en 30 ár í leiguhúsnæði hefur
safnið fengi'ð fastan samastað.
Alþýðubókasafnið, öðru nafni
Bæjarbókasæfnið, verður opna'ð
kl. 2 e. h, í dag. Eftirleiðis
veiður það opnað kl. 10 f. h.
og lestrarsalurinn opinn tii kl.
10 að kvöldi (að uaidanskildum
timanum milli kl. 12—1), en
útlán byrja kl. 1 e.h. og eru
til kl. 10 að kvöldi.
Reykvíkingar eiga honuni
miklð að þakka.
Alþýðubókasafnið tók til
starfa 1923 og var Sígurgeir
Friðriksson frá upphafi for-
stöðumaður þess til dauðáOags
1942. Verður starf Sigurgeirs
Friðrikssonar seint fullmetið,
en liann vann við það af fíá-
bærri sainvizkusemi og kost-
gæfni. Sigurgeir tók bókavarð-
arpróf í Kaupmannahöfn en
'lcynnti sér síðan bókavörzlu i
London og Ameríku. Það var
fyrir frumkvæði hans í sam-
vinnu yið stjórnarnefnd safns-
ins, a'ð liafin voru sérstök út-
lán tii skipshafna.
Á 28 ára starfsafnneli bráöum.
Einn af starfsmönmun safns
ins, Lára Pálsdóttir, á 28 ára
starfsafmæli við safnið í marz
næstkomandi,
Við fráfall Sigurgeirs Frið
rikssonar tólc Snorri Hjartar-
son \áð forstöðu þess, .og er
það saLninu mikið lán að hver
ágætismáðurinn af ö’ðrum skuli
þannig taka við stjóm þess.
Ein af sorgarsögum Ihalds-
stjómar.
Húsnæðismálasaga safnsins
er raunverúleg sorgarsaga, og
alveg í samræmi við aðrar að-
gerðir Ihaldsins í menningar-
málum. Safnið var til húsa i
Ingólfsstræti 12 frá 1928 þar
til i júni 1952 að það var bein-
linis borið út.
Húsakyjmin þar voru fyrir
fjölda ára9orðin alltof lítil, t.
d. hefur af þeim sökum ekki
verið hægt að telja upp bækur
safnsins í 17 ár! En íhaidið
þráaðist alltaf gegn þeirri sjálf.
sögðu ráðstöfxm að byggjti hús
yfir safnið. Loks þegar safnið
FrarahaVd á 9. síðu.
KOSNINGASJÓmiNN
1 BoWadoikl 83%
2 Hamradeild 39%
3 Háteig-sdeUd J23%
i Meladeiid 18%
6 Bústaðadeild 16%
6-7 Vesturdeild 11%
Vo'gadeild 14%
8-9 Lang-holtsdeild 13%
Þingholtsdeild 13%
10-11 Hlíðadeild 10%
SogadeiÖd 10%
12-15 Nesdeild 9%
Njarðardeild 9%
Skuggahverfisdeild 9%
Sunnuhvolsdeiid 9%
16 Laugamesdeild 5%
17-19 Túnadeild 3%
Kleppsholtsdeild 3%
Vailadeild 3%
Nítján deildir eru komnar á blað
með Bdlladeild í broddi fylkingar
og er hún þegar komin langieið-
ina að marki. En sox doildir eru
eivn í hvildarstellingu! Og þó eru
aðeins 10 dagar til stefnu.
Félagar, bregðum skjött við.
Gerum hvem dag fram að kosn-
ingum að degi kosningasjóðsins.
Með samtökum verður sigur unn-
inn.
menn afhenda
og Rhee fangana
Biíot á vopnahléssamningnnm, segir
iormaðnr hlutlausa neíndariimar
Bandaríska herstjómin í Kóreu gerði í gær ráðstafan-
ir til að afhenda stjórnum Syngmans Rhee g Sjang
Kaiséks um 22.000 fanga ur liði norðanmanna.
Á miðíiætti í fyrrinótt tók
iudverska gæzluliðið að afhenda
BandarikjamÖnmini fangana.
Afliendmgunni var lokið-«íðdeg-
ís í gær. Bandaríkjamenn fluttu
kóresku fangana með járnbraut
arlestum til Seoul en kinversku
fangarnir voru fluttir í vörubil-
um til Inchon þar sem þcir voru
strax rcknir um borð í hcrflutn-
ingaskip sem lögðu þegar af
stað til eyjarinnar Taivan, að-
setursstaðar Sjang Kaiséks.
Fáránlegasta 1 ýðskmmsgre i 11 kosningabaráttuiuiar tíl
}>essa birtist í Morgunblaðinu í gær nieð ofanritaðri fyr-
irsögn. Sök ihaidsins í húsnseði.smálum hæjarbúa bítur
borgarstjórann nú í lok kjörtímabilsius og lrrekur haiui
út í óskammfeilin kosmngaloforð, sem slá út öll fj rri
met hans í þeirri íþrútt.
íltaldið i bæjarstjóra, ríldsstjóra og fjárhagsráði á
sök á því, að íbúðahúsabyggingum í Reykjavík hefur
fækkað um helming frá 1946.
íhaldið í bæjarstjóm, ríkisstjórn og fjárhagsráðl á
sök á þvi, að ibáum braggauna í Reykja vík heíur fjölg-
að um helming frá 1946,
ihaklið í bæjarstjóra hefur fellt allar tillögur sósíal-
ista í bæjarstjóru uin auknar íbúðahúsabyggingar á
kjörtúnabiiinu,
Síðau kemur borgarstjórinn, sem á höfuðsök á ófremd-
arástandinu og á sér enga vörn aðra en hræsnisfulla
skrumaugiýsingu um 1500 nýjar lóðir og bj'ggingaröld,
,,sem skapi
biaiiai vonir í brjósinm
blnna húsnæðislausu"!
Hvaða skrmn kemur næst, hr. borgarstjóri?
Kvikmynd um sigurgöng-
ima á hæsta tind jarðar
■'l
Sýningar á myndinni heíjasi í
Tjamarbíói á morgun
Tjamarbíó hefur fengið til sýninga kvikmjTid um göngu
brezku leiðangursmannaima undir forustu John Hunts á Mount
Eþ-erest, hæsta fjallstind jarðar, í fyrrasumar. Sýningar á þesa-
ari ágætu mynd hef jast á morgun.
Tjamarbió bauð fréttamönnum
í gær að sjá kvikmyudina, sem
vafalaust er ein langbezta íjall-
Hillary
Ten/.ing
göngumynd, sem hér hefur ver-
ið sýnd.
1 upphafi myndarinnar er
stujttlega greint !frá nokkrum
fyrri tilraunum fjaUgöngumanna
að lclifa hæsta tind jarðar og
Síðan er hmum rmkla og vand-
Áður en Indverjap létu fang-
ana af hendi tilkynnti Thimayya
hersliöfðingi, fonuaðiu- hlut-
lausu fangagæzlunefndarínnar,
að það væri brot á vopnahlés-
samningnum í Kóreu ef striðs-
aðilar ráðstöfuðu föngunum
þegar í stað. Ákvæði samliing-
atma um að hverjum einstökiím
fanga skyldi gefinn kostur á að
velja heimsendingu he.fðu eikki
verið .uppíýllt vegna ógnar-
Friunhald á 3. síðu.
eg.a undirbúningi lýst, tilraunum
með súrefnistæki, tjöld, fatnað
og matvælj, og hinum mikils-
verða þætti burðamiannanna C
Nepal. Aðalhluti myndarinnar
fjallar svo um sjálfa gönguna á
fjallið og lýkur er þeim Tensing
og HiUary er fagnað aí félögun-
um eítir si.guriim yfir Everest-
tindi.
Barn drnkknar
Það sorglega, slys gerðist á
ÁluirejTÍ í fyrradag a'ð þriggja
ára stúlka Baldvina Sigriður
Guðmundsdóttir, Aðalstræti 23,
drukknaði fram af fjörutini við
innsta hluta Akureýrar.
Böm vom að leik á isnum og
mun litla stúlkan lvafa fallið
f.ram af íssköriimi. Tólf ára
drengur, Ágúst Karlsson, er
var nærstaddur náði litlu stúlk-
uruni. en lífgimartilraunir reynd
i ust árangurslausar.
Dagsbrú
! |
Munið fundiitn
í línó í kvöld
Dagsbrún heldur fimd í
Iðnó í kvöld kl. 8.30 og er
umræðuefni fundarins stjórn
arkosningar.
Stjórn ielagsiiis gerir grein
i'yrir stöi'fum stjónmriunar
og stei'nu A-listans. Og for-
niælendur íhalds-kratalist-
ans fá tækifæri til að standa
ríð eitthvað af rógburðin-
um cr ]»eir liafa l&tíð bera
út um Dagsbrún og stjórn
liennar.
Fjölmeimið á fundinn í
Icvöld, Dagsbrúnarmenn!