Þjóðviljinn - 23.03.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.03.1954, Blaðsíða 12
Stiéri! F.ÍJL staðfestir aSwaranir séssaiista: Renici Vaiidaniál togaráútgerðariimar ber að esrra Inni í Maðiini Kanabæli í F.eykja vik 5. síaa" Hefðu það verið Rússar 6. síða sa á Stjórn Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigenda heíur rætt við ríkisstjórnina um erfiðleika togaraút- gerðarinnar- og skýrt henni frá að „óhjákvæmiieg stöðvun vofi yíir togaraflotanum, fáist ekki stóríelid breyting á kjörum þeim sem togararnir eiga við að búa — svo sem hliðstæð fríðindi þeim fríðindum sem bátaútveginum hefur verið veitt, eða annað jafngilt”. Síjóm F.U. undirsirikar kés og bendir á sÖmu kæitsma ©g Sésíalistsilokkudim hefur hvað eítir annað varað vlð. pað nær hinsvegar eztgsi átt að kysa esfiðleika togaraútgerðarinnar á hostnað al- mennmgs með nýjum bátagjaldeyri. Þjéðviljinn kefur síðast fyrix nokkrum dögum bent á að olíu- hringarnir, bankamir, vátryggingalélög eg innflytj- endur sjúga árlega úr togaraúfigerðiimi tngi &g jaín- vel kundmð milljóna okurgróða. Þao er á kostnað þeirra aðila sem á að ieysa vand- ræði togaraútgerðarinnar. Þeir Kjartan Thors( Hafsteinn Bergþórsson og Bjöm Thors ræddu þetta mál við blaðamenn í gær og skýrðu frá á þessa leið: „Á síðastliðnu ári fór hagur togaraútgerðarinnar versnandi. Stafaði það af minnkandi afla- brögðum togaranna, samfara meiri eyðslu á veiðarfærum og dýrari rekstri, en það mátti rekja sumpart til útfærslu landhelginnar og aukins ágangs erlendra togara við ísland. Allmörg eða flest skipanna urðu að.selja aflann til frysti- húsa að einhverju eða öliu leyti. Var fiskur þessi seldur langt undir framíeiðslukostnaði. Þá hafði verð á saitfiski stór- lækkað þ. e. um 15—?,0%, en tilkostnaður við rekstur skip- anna aukizt, útgerðarvörur hækkað í verði, sömuleiðis við- hald skipanna. Mátti rekja tvennt hið síðasttalda til minnk- aðra siglinga skipanna til ann- arra landa og færri kunnáttu- manna um borð í þeim. Mögu- leikar til að verka allan aflann voru ekki fyrir hendi hjá tog- urunum þar sem húsakost vant- aði tilfinnanlega fyrir saltfisk og skreíð. Olli þetta aðstöðu- leysi togurunum oft og t’.ðum beiniínis tapi, þar sem ýmist varð að selja aflann beint úr sjó eða geyma hann við ófull- nægjandi skilyrði, sem ieiddu af sér aukinn vinnukosiuað og lélegri framleiðslu. Veg.ia tregr- ar sölu og langrar geyms’u varð vaxtakostnaður óeðlilega mikill. Eftir því, sem á haustið leíð, versnaði hagur togaranna með Framhald á 3. síðu Vestmannaeyjum í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Síðastliðna viku hefur lítið aflazt hér í Eyjum, enda voru gæftir stirðar og landlega á föstudag og laugardag. f gær og dag er afli mjög tregur, frá 200 til 1100 fiskar á bát. Að undanförnu hafa netabátar einkum sótt á miðin austur af Eyjum. Netaveiði hefur lítið sem ekki verið sótt á austurmiðín um langt skeið, þar til í fyrra og aftur nú. En á árunum fyrir 1930 voru hin nálægu austurmið aðal netaveiðisvæðið. Verkfall í Keflavlurfltigvelli Þjéðviljonum var tjáð í gær að íslenzkir vörn- bslsíjórar, svQnefnáir „truck ásiveis" á Keflavíkur- flugvallarmáli, um 70 fialsins, sem vinna hjá Ifam- iitonféíaginu, hafi gerfi verkfall. Vörubílstjórar þessir aka m. a efninu í flugbrautirnar o. 11 sem sótt er í Stapaíellið. Sagt er að kaup þeirra eigi að lækka úr kr. 19.50 á klst. í kr. 16.32, — samkvæmt „vinnu- málasamningi" er ríkisstjórnin hafi gert við Bandaríkjamenn. í gærkvöld átti að halda aðal fund Starfsmannafélags Kef.a- víkurfiugvallar (sem raunar átti að haldast í nóvember s. 1.), en félagsmönnum þess hefur þótt Einmgarstjóm í Snót Verkakvennafélagið Snót í Vestmannaeyjum hélt aðal- fund sinn á sunnudaginn var. Stjórnarkjör fór fram á fundinum og ríkti um það alger eining. stjórnin furðu hógvær undan- farið. Á aðalfundi Starfsmanna félagsins áttu að mæta fulltrúi frá Vinnuveitendasambandi ís- lands og Hallgrímur Dahlberg sem fulltrúi ríkisstjórnarinnar! \ .■:* .. Gerður Hjörleifsdóttir sem Lína í Nýju hlutverki Öskar Gíslasozt byrjar bráðlega sýniztga? á sem gerð er effiir samefnári smásögu eftir Vilhjáízn S. Vilkjáímsson í nœsta mánuði byrjar Óskar Gíslason sýningar á nýrri kvikmynd er hann hefur gert eftír sögu Vilhjálms S. Vilhjálmssonar: Nýtt hlutverk. Er þetta tal- og tón- mynd og er allt unnið við hana hér heima. Söguþráðurinn verður ekki rakinn hér, en sagan fjallar urn erfiðleika gamals, reykvísks verkamanns, Jóns Steinssonar, og leikur Óskar Ingimarsson verka- manninn. Leikstjórn hefur Ævar Kvaran annazt og kvað hann marga erfiðleika hafa seinkað töku mjmdarinnar, m. a. að leikar- arnir eru ekki atvinnuleikarar og því orðið að taka myndina í frítímum þeirra. Ennfremur skortur á hentugu húsnæði fyr- ir kvikmyndatöku og hefur því orðið að taka myndina inni í Sjémannsfélag Hafaarffarðar segir upp síldveiðisánnÍHgunum Sjómannafélag Hafnarfjarðar hélt aðalfund sinn s.l. sunnu- dag og samþykkti aðalfundurinn að segja upp síldveiðisamn- ingmtum, og ganga þeir úr gildi 1. júní. Lýst íbúð. Annars gerist myndin á Grettisgötu, Arnarhóli, um borð í skipi, í pakkhúsi og endar á Lækjartorgi. Handritið að kvikmyndinni hafa samið þeir Þorleifur Þor- leifsson og höfundurinn, Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson. Aðalleikendur eru Óskar Ingi- marsson: Jón Steinsson, Gerður Hjörleifsdóttir: Lína, Guðmund- ur Pálsson: Einar Jónsson, Ein- ar Eggertsson: Jón stóri, Emilía Jónasdóttir: Sigríður, Áróra Hall- dórsdóttir: húsfreyja. Alls eru 20 leikendur, auk tveggja ungbarna. Þegar Áróra og Emilía eru undanskildar hafa fæstir leikendanna leikið áður, en þeir eru nemendur úr leik- skóla Ævars Kvaran og þau Gerður Hjörleifsdóttir og Guð- mundur Pálsson hafa numið í leiklistarskóla Þjóðleikhússins. Fráfarandi formaður, Guð- ríður Guðmundsdóttir, sem gegnt hefur formannsstarfinu með miklum sóma undanfarin ár, er nú flutt burt af félags- svæðinu, en ein af stamstarfs- konum hennar í Snótarstjóm- inni tekur nú við formensk- unni. — Snótarkonur kunna Guðríði góðar þakkir fyrir mik- þær fagna sínum nýja for- manni. Stjórnina skipa nú: Vilborg Sigurðardóttir, formaður; Dag- mey Einarsdóttir, varaformað- ur; Sigríður Ólafsdóttir, ritari; Ólafía Sigurðardóttir, gjaldk.; Ágústína Sveinsdóttir, meðstj. — En í varastjórn eru: Birna Ólafsdóttir, Lilja Finnbogadótt- ið og erfitt starf um leið og ir og Ragna Vilhjálmsdóttir. ÞIÓÐVILIIN Þriðjudagur 23. marz 1954 — 19. árgangur — 68. tölublað var stjórnarkjöri og voru þessir kosnir í stjórn: Pétur Óskarsson formaður, Kristján Eyf jörð varaformaður, Pálmi Jónsson ritari, Karl Guðbrandsson gjaldkeri og Ein- ar Jónsson meöstjórnandi. Agætur llll- fundur Fundur MlR í Austurbæjar- bíói sl. sunnudag var vel sótt- ur. I uppliafi fundaring var leikin rússnesk músik af piöt- um, en síðan f'utti Sigurður Blöndal fróðlegt erindi um þró- un kvikmynáalistar í Sovét- ríkjunum og var erindi hans mjög vel tekið. Að lokum var sýnd ný prýðileg rússnesk kvik- mynd af rússneskum sirkus. Hermaiui GuSmundssou kosiun for- maður Hlífar í Hafnarfirði Verkamannafélagiö Hlíf hélt aöalfund sinn s.l. sunnu- dag. Var þar skýrt frá stjórnarkjöri og gerðar lagabreyt- ingar. Formaður var kosinn Her- mann Guðmundsson, varafor- maður Ólafur Jónsson, ritari Marteinn Marteinsson, gja'd- keri Sigurður Guðmundsson, vararitari Pétur Kristbergsson, varagjaldkeri Sveinn Guðmimds son og fjármálaritari Helgi S. Gúðmundsson. — í varastjórn: Árni Jónsson, Bjarni Rögn- valdsson og Ragnar Sigurðs- son. Allmiklar lagabreytingar voru samþykktar, m.a. að alls- herjaratkvæðagreiðsla skuli viðhöfð um kjör stjórnar. Hermann Guðmundsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.