Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						2) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 7. janúar 1955
jk t dag ee föstudagurinn. 7.
1 ™ janúar — Eldbjárgarmessa —
7. dagur árslns — Ardegisháflieðl
Jd. 4:12 — Síðdegishaflæðl kl.
16:37.
Þakkir fyrir bókagjafir
©g jólaglaðnlng
„Orator, félag laganema í Háskóla
Islands, þakkar öllum þeim bóka-
útgáfufyrirtækjum, er gáfu bækur
i bókasöfnun þá, er laganemar i
Háskóla Islands stóðu fyrir og
eendar voru vistheimilinu á Litla-
Hrauni að gjöf á annan dag jóla'
1954. — Einnig vilja laganemar
þakka á þessum vettvangi sælgæt-
isverksmiðjum í Reykjavík svo og
Tóbakssölu rikisins fyrir góðfús-
lega veittan jólaglaðning, er laga-
Jlemar færðu vistmönnum á
Litla-Hrauni á annan dag jó!a —
J.M."
KvöSdskóli alþýðu
Eins og sagt hefur verið frá hér
1á síðunni hefst á föstudaginn að
viku liðinni nýr námsflokkur í
Kvöldskóla alþýðu — upplestur,
6-em Karl Guðmundsson leikari
kennir. Innritun í þennan flokk
fer  fram  í  húsakynnum  skólans.
Karl Guðmundsson
Þingholtsstræti 27, II. hæð, í kvöld
klukkan 8:30-^-10. Á sama tíma er
einnig tækifæri til að innrita sig
j aðrar námsgreinar, en á mánu-
dagihn hefst kennsla í skólanum
eð loknu jólaleyfi. Fyrstu
kennsluvikuna geta menn látið
n*nnrita sig í skólann, með því að
koma nokkrum mínútum fyrir
viðkomandi kennslustund.
Stundaskrá
Mánudagur:
Kl. 20:30—21:15 Þýzka
Kl. 21:20—22:05 Islandssaga
Þriðjudagur:
Kl. 20:30—21:15 Félagsmál
Miðvikudagur:
KI. 20:30—21:15 Verkalýðsfélög og
stjórnmál íslenzku
verkalýðshreyfing-
arinnar.
Kl. 21:20—22:05 Marxisminn og
saga alþjóðlegu
verkalýðshreyf-
ingarinnar.
Fimmtudagurs
Kl. 20:30—21:15 Enska.
Kl. 21:20—22:05 Teikning og lita-
meðferð.
Föstudagur:
KT. 17:00—19:00 Leiklist og upp-
lestur.
Kl. 20:30—21:15 Þýzka,.
Kl. 21:20—22:05 Upplestur.
Kennsla fer fram £ Þingholtsstræti
27 (2. hæð).
Kvöld- og næturlæknir
er í læknavarðstofunni I Austur-
baejarskólanum frá kl. 18-8 í fyrra
málið. — Sími 5030.
Sfæturvörður
er í læknavarðstofunni Austur-
bæjarskólanum,  snmi  5030.
Næturvarzla
er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími
7911.
L  Y  F  ,T  A  B  ÍJ  í)  I  R
Holts Apótek | Kvöldvarzla til
Apótek Austur- j kl. 8 alla daga
bæjar | nema  laugar-
1 daga til kl. 6.
Móri glennti sig yfir hliðið
Móri var löngum heimagangur a8 Víðivöllum ytri hjá
Jóui Einarssyni, merkisbónda, er þar bjó lengi. Jónas
sonur Jóns var skyggn og sá því Móra mjög oft, þar
sem óskyggnir menu sáu hann tíðum. Ketill ögmunds-
son, er var vinnumaður þeirra feðga, segir, að Jónas
hafi einu sinni sótt hesta norður í svo "nefnt Grjót-
nes, og settu þeir opið garðshlið á leiðinni. „Þegar við
komum með hestana, þorði enginn þeirra í það", sagði
Ketill. Jónas reið fram fyrir og sá, að Móri glennti sig
yfir hliðið og bandaði móti klárunum. Jónas bað f janda
þann að dragnast brott. Fór hann þegar, og hestarnir
runnu í gegn. En rétt í því kom Einar mjög drukMnn
og reið í gegnum hliðið. Ketill kvað Jónas jafnaðarlega
hafa rekið Móra út úr bænum, því þar var tíðförult
milli bæja, og Jónas sá Móra á undan hverjum, sem kom
frá Víðivöllum fremri. „Eitt kvöld", segir Ketill, „geng-
um við Jónas út í myrkri. Jónas sló þá út höndunUm og
dró þær með hvorum vegg. „Hví gerirðu þetta?" sagði
ég. Hann svaraði: „Ég er að reka djöfulinn hann Móra
út úr bænum; hann á ekkert erindi inn í hann". Maður
kom að morgni, sem Móri fylgdi".
(Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar)
Utbreiðið
Þjóðviljann
Búkarestfarar
Þeir sem hafa pantað myndir úr
Búkarestförinni geta vitjað þeirra
í skrifstofu Þjóðviljans, Skóla-
vörðustíg 19.
1 Hafnarfirði
hefur Aðalsteinn Jónsson opnað
trésmíðavinnustofu í húsakynnum
Fjölnis við Norðurbraut.
Kl. 8:00 Morgunút-
varp. 9:10 Veður-
fregnir. 12:00 Há-
degisútvarp. 15:30
Miðdegisútvarp. —
16:30 Veðurfregnir.
18:00 Islenzkukennsla II. fl. 18:25
Veðurfregnir. 18:30 Þýzkukennsla
I. fl. 18:55 Framburðarkennsla i
frönsku. 19:15 Tónleikar: Har-
monikulög (pl). 19:40 Auglýsingar.
20:00 Fréttir. 20 $0 Tónleikar:
Adolphe saxófónkvartettinn leikur
lög eftir Albeniz og Debussy (pl).
20:45 Öska-erindi: Eru eldri áhrif
í kenningu Jesú frá Nazaret?
(Þórir Þórðarson guðfræðidósent).
21:10 Tónleikar: Lög úr óratórí-
inu „Sköpunin" eftir Haydn (pl).
21:25 Fræðsluþættir: a) Efnahags-
mál (Gylfi Þ. Gíslason prófessor).
b) Heilbrigðismál (Kristinn Ste-
fánsson lyfsölustjóri). c) Lögfræði
(Rannveig Þorsteinsdóttir lögfræð-
ingur). 22:00 Fréttir og veðurfr.
22:10 Útvarpssagan; sögulok. 22:25
Hátíðarmessa, nýtt verk eftir
norska tónskáldið Sigurd Islands-
moen. 23:40 Dagskrárlok.
Á aðfangadag jólá
opinberuðu  trúlof-
un   sína   ungfrú
Ingibjörg  Fríða
Hafsteinsdóttir  og
Karl  Berndsen,
bæði frá Höfðakaupstað.
Á aðfangadag jóla opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Va'gerður Frið-
riksdóttir,  Ytri-Hlið,  Vopnafirði,
og Sveinn Sveinsson, Höfða Vopna
firði.
Hinn 15. desem-
ber sl. voru gefii:
saman í hjónaband
í Baltimore Mary-
land Bandarikjun-
um af séra Ole
'Poulsen frú Ingibjörg Árnadóttir,
Hraunteigi 24 Reykjavík, og dr.
phil. Stefán Einarsson, prófessor
við Hopkins University og íslenzk-
ur konsúll i Baltimore. Heimilis-
fang þeirra er 2827 Forest View
Baltemore.
liúðrasveit  verkalýðs-
ins. Æfing í kvöld kl.
KÍC8:80 í Tjarnargötu 20.
Gengisskráning:
Gengisskráning  (sölugengi)
1    sterlingspund  ........  45.70
1    bandarískur dollar ... i : 16.32
.1    Kanada-dollar  ........  16.90
lOtf  danskar keónur  .. .1.. 236.30
100  norskar krónur  ......228.50
100 sænskar krónur .....; 315.50
100. :fi'nn9k nibrk I¦..'...'. 15... 7.09
; 1000-franskir frankar ...-;..  46.63
100  belgískir  frankar  ___  32.75
100  svissneskir frankar  .. 374.50
100  gyllini  ................431.10
100  tékkneskar krónur___226.67
100  vesturþýzk mörk......388.70
1000 lírur..................  26.12
Kaupgengl
1 sterlingspund ......  46,65 kr
1 Bandarikjadollar  ..  16,26 —
1 Kanadadollar  ......  18,26 —
100 danskar krónur  .... 236,60 —
100 norskar krónur  .... 227,75 —
100 sænskarkrónur .... 314,45 —
100 finnsk mörk   .......
1000 franskir frankar .. 46,48 —
100 belgískir frankar .. 32,65 —
100 svissneskir frankar . 873,30 —
Í00 gyJHni............. 429,70 —
100 tékkneskar krónur  . 226,72 —
100 vestur-þýzk mörk .. 387,40 —
1000 lirur  ..............  26,04 —
Hann: Og eitt enn — ég fæ
aldrei mat þegar ég kem heim
úr vinnunni.
Hún: Þú fékkst þó soðið egg
í gær.
Áttræðisafmæli
80 ára er í dag hinn víðkiínni
hagyrðingur Jósep S. Húnfjörð,
Bergstaðastræti 33 B hér i bæ.
IVÍogglnn blrtlr ýtar-
^^B     lega frásögn af því
á^^^^^ a?i kafað hafi ver-
^H^ H. ið eftir „ankerum
7ÍjLjfjf • Skerjaflrðl". Er
\S&~S síðan greint frá
þvi að skip nokk-
urt hafl misst „ankeri" sín í f jörð-
lnn í síðasta mánuði, og eru það
þessi „ankeri" sem nú er verið
að bjarga aftur úr djúpunum. Hér
virðist hafá verið um mjög sér-
kemulegt skip að ræða, því eins
Og kunnugt er býðir anker stórt
ílát, stundum notað fyrir orðið
áma. Orðabækur þýða orðið elnnlg
þannig, en auðvitað þurfa morg-
unblaðsmenn ekki á slíkum verk-
um að halda — það er máltil-
tllfinningin sem ræður hjá þeim!!
Þá er „mjölvi" ötvírætt karlkyns-
orð á forsíðu blaðsihs í gær, sbr.
hina dönsku reglu: það skal vera
kerfi í vitleysumii.
Pan  American-
flugvél er væntan-
Ieg  til  Keflavíkur
frá New York kl.
6:30  í  fyrramálið,
og  heldur  áfram
til I Prestvíkurt' Óslö,  Stokkhólms
og Helsingfors eftir skamma við-
dvöl.
Gullfaxi, millilandaflugvél Flugfé-
lags lslands, fer til Kaupmanna-
hafnar í fyrramálið. Flugvélin
kemur aftur ti|. baka um miðaft-
ansbil á sunnudag.
Innanlandsflug: í dag er ráðgert
að fljúga til Akureyrar, Fagur-
hólsmýrar, Hólmavikur, Hornafj.,
Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs
og Vestmannaeyja.
Söfnin eru opin
Bæjarbókasafnið
Utlán virka daga kl. 2-10 síðdegis.
Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl.
5^7. Lesstofan er opin virka daga
kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar-
daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga
kl. 2-7.
Landsbókasafnið
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
daga nema laugardaga kl 10-12
og 13-19.
JVáttúrugripasafnið
kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Þjóðminjasafnið
kl. 13-16 á sunnudöguto, kl. 13-15
á þriðjudögum, fimmtudögum og
Iaugardögum.
ÞjóðskjalasafniS
á virkum dögum kl. 10-12 og
14-19.
Ég er sem sé þeirrar skoðunar að það sé of
snemmt að láta hann fljúga einan.
'Tsví hóíninni
Sambandsskip
Hvassafell fór frá Stettin í gær
til Arhus. Arnarfell er í Keflaj
vík. Jökulfell er í Gufunesi. Dís-
a^fell fór frá Hamborg 4. þm til
Reykjavíkur. Litlafell ervæntan-
legt frá Vestmannaeyjum í dag.
Helgafell er í Reykjavík. Elin S
er á Hornafirði.
EIMSKXP:
Brúarfoss kom til Rvikur 4. þm.
frá Hull. Dettifoss kom til Vent-
spils í fyrradag frá Kotka í Finn-
landi. Fjallfoss fór frá Rvík í
gærkvöld til Vestmannaeyja, held-
ur þaðan til Rotterdam og Ham-'
borgar. Goðafoss fór frá Rvík í
gærkvöld til Vestmannaeyja, fer
þaðan til Hafnarfjarðar og síðan
til N.Y. Gullfoss fer frá Kaup-
mannahöfn á morgun 'áleiðis til
Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór
frá Rotterdam 4. þm. á'eiðis til
Rvíkur. Reykjafoss fór frá Rott-
erdam i fyrradag áleiðis til Ham-
borgar. Selfoss kom til Falken-
berg í fyrradag, fer þaðan til
Kaupmannahafnar. Tröllafoss fer
frá N.Y. í dag áleiðis til iRvíkur.
Tungufoss fór frá Rvík 27. des.
áleiðis til N.Y. Katla fór frá
Hafnarfirði i fyrradag til Bíldu-
dals, Súgandafjarðar og Isafjarð-
ar, fer þaðan til Lundúna og
Póllands.
Bæjartogararnir
Hallveig Fróðadóttir er í Rvíkur-
höfn. Pétur Halldórsson fór á
veiðar aðfaranótt miðvikudagsins.
Skúli Magnússon fór á veiðar i
fyrradag. Jón Baldvinsson er á
leið til Þýzkalands með afla. Aðr-
ir togarar Bæjarútgerðarinnar eru
á veiðum hér við land.
Aðrir togarar
Askur er í slipp í Rvík. Isólfur,
Goðanesið og Vilborg' "Herjólfs-
dóttir eru í Reykjávíkurhöfn; síð-
asttaldi togarinn mun fara til
hafnar í Norðurlandi innan
skamms.
Mogens Hedegárd
skemmtir næstu kvöld að Röðli
með leik á pianó og rafmagns^
pianó.
Námsflokkar Beykjavíkur
Kennsla hefst í kvöld samkvæmt
stundaskrá.
Hjónadansleikur
Köpavogsbúa verður |í barna-
skólahúsinu annaðkvöld og hefst
kl. 9. Dansaðir verða gömlu og
hýju dahsarnir, Aðgöngumiðar eru
seldir við innganginn.
Krossgáta nr. 547.
Lárétt: 1 men 4 ábendingarfor-
nafn 5 elti uppi 7 vafi 9 dýr 10
veiðarfæri 11 sjór 13 flatmagaði
15 tilvísunarfornafn 16 ílát.
Lóðrétt: 1 atviksorð 2 tjarnar-
gróður 3 ákv. greinir 4 datt 6 í
uppnámi 7 kopar 8 utan að 12
fljótið 14 borðaði 15 umdæmis-
merki.
Lausn á nr. 546.
Lárétt: 1 staflar 7 ái 8 eina 9
TNT 11 nnn 12 ör 14 ak 15 efar
17 el 18 lök 20 stúlkan.
Lóðrétt: 1 sáta 2 tin 3 ef 4 lin
5 Anna 6 Ranka 10 töf 13 rall
15 elt 16 rök 17 es 19 KA.
XX X
NfiNKIN
va \^t/áHH44mtóezt
KHAKI
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12