Þjóðviljinn - 07.01.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.01.1955, Blaðsíða 12
Sigurðar Guðgeirssonar: Hlálpar- og gæzlustöð fyr- u ölvaða fauga ■- Mgreiðsla bíður umsagnar lögreglustjóra Sigurður Guðgeirsson fiutti á bæjarstjórnarfundi í gær svo- iiljóðandi tillögu: „Bœjarstjórnin telur brýna nauðsyn til bera að komið veröi upp hið allra fyrsta viðunandi hjúkrunar- og gczzlu- stöð fyrir menn, sem teknir eru úr umferð vegna ölvunar. Félur bœjarstjórnin bœjarráði og borgarstjóra að vinna að pví í samráði við lögreglustjó/ai og dómsmálastjórn- ina að útvegað verði bráðabirgða húsnœði í þessu skyni meðan ekki hefur verið reist ný lögreglustöð eða aðrar ráðstafanir gerðar til frambúðarlausnar málsins.“ I framsöguræðu vitnaði Sig- urður til samþykktar Sam- bands bindindisfélaga í skólum, á s.l. hausti. Kvað hann á allra vitorði að lögreglan væri í vandræðum með ölvaða fanga. Vistarverur sem þeim væru ætlaðar væru ekki bjóð- andi nokkrum manni. Senni- íega hefur enginn kvartað oft- ar um þessar fangavistarverur en einmitt lögreglan sjálf, sagði hann. Og síðast á þess- um vetri gerðist þarna mjög ■leiðinlegur atburður, og þyrfti að fyrirbyggja að slíkt gæti endurtekið sig. Einn svartasíi bletturinn. Alfreð Gíslason sagði m.a.: Lögreglukjallarinn er einn evartasti bletturinn á bæjarlífi okkar. Það er of langf að bíða eftir nýrri lögreglustöð, það verður að gera einhverjar bráðabirgðaráðstafanir til bóta. Má bíða enn! Gunnar Thoroddsen kvað flesta sammála um hið lélega ástand fangageymslunnar í lög- reglukjallaranum, en ekki væri rétt að samþykkja neitt nú, heldur bíða umsagnar lögreglu- stjórans. Áhugi íhaldsins samur. Þing Sambands bindindisfé- laga í skólum var haldið 20.- 21. nóv. s.l. og næstu daga mun bæjarstjórn hafa verið send samþykkt þess um að komið verði upp gæzlustöð fyr- ir drukkna fanga. En það er fyrst 30. desember að þetta Framhald á 3. síðu. I kaupdeilu Lögreglumenn í Stokkhólmi hafa um langt skeið reynt að fá kauphækkun, en kröfu þdxra hefur ekki verið sinnt. Nú hafa þeir ókveðið að sækja ekki um yfirboðarastöður í lögreglunni þegar þær verða auglýstar laus- ar til umsóknar og gera ýmsar aðrar ráðstafanir til að knýja stjórnarvöldin til að láta undan kröfum þeirra. Margir lögregluþjónar hafa þegar sagt upp starfi og eru vandræði farin að hljótast af. Þannig er rannsóknarlögreglan hætt að taka á móti kærum nema á tímanum 9—16. Þrettándafagn- r \ a morgun Lagt verður af stað í Skálann, frá Þórsgötu 1 kl. 6 e.h. á morgun. DAGSKRÁ: 1. BRENNA og flugeld- ar. 2. Tvísöngur með gítar- undirleik 3. Upplestur 4. Spurningapáttur 5. Harmónikuleikur 6. Félagsvist 7. DANS. Miðar verða seldir í skrifstofu ÆFR, Þórsgötu 1, í dag frá kl. 2 til 7 og á morgun kl. 2 til 6, sími 7511. fsalög við Noreg ísalög eru nú víða fyrir vest- urströnd Noregs og inni á fjörð- um er ísinn sumsstaðar 5 þuml- unga þykkur. Búast má við sam- gönguerfiðleikum bráðlega ef ís- inn leysir ekki og eru íbúar sjáv- arþorpa víða farnir að birgja sig upp af matvælum. Góð iólagiöf Lögreglan í Belfast kom á aðfangadagskvöld með óvænta jólagjöf á heimili eitt þar í borg — fjögurra ára gamalt barn hjóna, sem stolið hafði verið frá þeim þegar það var 3 mánaða. Barnið hafði lög- reglan fundið hjá konu einni í borginni, sem hafði verið handtekin fyrir annað barns- rán. Lögreglan telur að kona þessi hafi mörg slík rán á sam- vizkunni. Hún hefur selt börn- in barnlausum hjónum til upp- fósturs. Bæiarstjórnaríhaldið vill ekki að vertíð hefjist nú þegar Vísar frá tillögu hinna flokkanna fjögurra um áskorun á rlkisstj. að hraöa máiinu Þeir Ingi R. Helgason, Gils Guðmundsson, Alfreð Gíslason og Þórður Björnsson fluttu svohljóðandi tillögu á bæjarstjórnar- fundinum í gær: „Bœjarstjórn Reykjavíkur telur brýna nauðsyn bera til pess að komið verði í veg fyrir hið stórfellda tjón, sem leiðir af stöðvun bátaflotáns nú í byrjun vertí&ar, eigi aðeins fyrir kaupstaði pá og sjávarporp, par sem skipin hafa aðsetur og unnið er úr afla peirra til útflutnings, heldur einnig fyrir pjóðina í heild. Leyfir bæjarstjórn sér pví að skora eindregið á ríkisstjórnina að vinda. bráðan bug að samningum við útvegsmenn, sem tryggi að vertíð geti hafizt nú pegar, svo að afstýrt verði frekara tjóni en orðið er af stöðvun bátaflotans.“ af völdum ríkisstjórnarinnar. Umræður um breytingar á fyrra samkomulagi hefðu þurft að hefjast það snemma að ekki þiyrfti að koma til stöðv- unar. Framhald á 3. síðu. IIJÓÐVIUIN Föstudagur 7. janúar 1955 — 20. árgangur — 4. tölublað llehlur fast við að þeir hæst- launuðu fái hæstar bæiur Eftirfarandi tillögu flutti Guðmundur Vigfússon á bæjar- stjórnarfundi í gær: „Bæjarstjórnin samþykkir að leita tillagna Starfsmannafé- lags Reykjavíkurbæjar um skiptingu þess fjár eftir launaflokk- um, sem áætiað er í fjárhagsáætlun til uppbóta á laun fastra starfsmanna bæjarins. Væntir bæjarstjóm þess að rnálið verði lagt fyrir almennan fund í starfsmannafélaginu og niðurstaða tilkynnt bæjarstjórn hið alira fyrsta.“ Guðmundur kvað Starfsmanna- félagið hafa upphaflega krafizt fullrar vísitöluuppbótar, en þessi lausn málsins hefði aldrei verið lögð fyrir Starfsmannafélagið, heldur stjórn þess. Þessi lausn færði þeim hæstlaunuðu þús- undir í launauppbætur, en þeim lægst launuðu nokkur hundruð á ári. Nú væri dýrtíðin hinsvegar þannig að hugsa yrði fyrst og fremst um það að þeir lægst launúðu fengju sem mestar bæt- ur — til þess að þeir gætu lif- að. Hafi það verið réttmætt Leitar hcelis í Danmörku 32 ára gömul bandarisk kona, Jean Butler, sem hefur verið búsett í Bretlandi en nú svipt landvistarleyfi þar fyrir áeggj- an bandarískra stjórnarvalda, ætlar að biðja um griðland í Danmörku. Hún var eitt sinn félagi í bandaríska kommúnistaflokkn- um, en giftist brezkum manni og fluttist með honum til Bret- lands. Þ.’u skildu fyrir skömmu. Ólafsvíkingar fá Dagsbrónarkaup Verkalýðsfélagið JökuII í Ólafs- vik gerði nýja kaup- og kjara- saniuinga við atvinnurekendur aðfararnótt fimmtudagsins. Samkvæmt þeim samningi hækkar kaup Ólafsvíkinga úr kr. 9 á klukkustund í kr. 9,24 eða Dagsbrúnarkaup. Er það ánægjuefni að Ólafs- firðingar hafa nú náð Dags- 1 brúnarkjörum. Ingi R. Helgason ræddi í frarnsöguræðu sinni um nauð- syn þess að bátunum yrði komið á veiðar sem fyrst. Veð- ur er nú óvenjuhagstætt og tjón bátasjómanna og fjölda verkafólks í landi er geysimikið af stöðvun bátanna, og fyrir þjóðfélagið í heild hefur stöðv- unin þegar numið nokkrum tugum mi'ijóna kr. í tjóni. „Eðlilegt1' að bátarnír séu bundnir! Geir Hallgrímsson kvaddi sér næst hljóðs og f jórmenninganna því legg ég til kvað tillögu „óeðlilega, og að henni sé 5 Alþýðuflokkur og Framsókn hækka áfögur á Isfirðinga um 10% Isafirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans Á fundi bæjarstjórnar ísafjarðar, sem lauk í morgun, var vísað til bæjarráðs“! Kvað samþykkt fjárliagsáætlun bæjarins fyrir þetta ár. Hafa álög- hana ástæðulaust að samþykkja ur á bæjarbúa veri tillögu á annan samningsaðila árs ega fír w% í þessu máli. 1 ur á bæjarbúá verið hækkaðar um 374 þúsund frá áætlun fyrra Það er aí völdum ríkis- stjórnarinnar. Gils Guðmundsson kvað til- löguna síður en svo óeðlilega, þvert á móti nauðsynlega. Það væri upplýst að stöðvunin væri Utsvör eru áætiuð 3.473.930 kr., en voru áætluð í fyrra 3.391.900 kr., og hafa þannig hækkað um 82 þúsimd krónur. Auk þess var samþykkt að fimmifalda fasteignagjöld og lóðaleigur og nemur sú hækk- un 292 þúsund krónum. Hækka álögur á bæjarbúa þannig um 374 þúsund, eða yfir 10 þö. Helztu gjaldaliðir eru þessir: Stjórn bæjannála ca 350 þús- und. Líftrygging og lýðhjálp 670 þúsund. Menntamál 630 þúsund. Atvinnumál 750 þús- und. áður að greiða hæstar uppbætur á lægstu launin, hvers vegna er þá þá ekki rétt nú? spurði hann. íhaldið felldi tjillögu Guð- mundar með 8 atkv. gegn 6. — Tillögur þær sem hann flutti í bæjarráðinu 23. des. fengu ekki stuðning. Þessi ótti íhaldsins við Starfs- mannafélagið verður nánar ræddur síðar. Isaac Stern leikur með Sinfónm- Fyrstu tónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar á þessu ári verða í Þjóðleikhúsinu n. k. sunnudag. Stjórnandi verður Róbert A. Ottósson, en einleik- ari með hljómsveitinni banda- ríski fiðiusmlliiigurinn Isaac Stern. Á efnisskránni eru þrjú verk: Forleikur að söngleikn- um „Leikhússtjórinn" eftir Mozart, Fiðlukonsert í e-moll eftir Mendelssohn og Sinfónía nr. 4 í d-moll eftir Scliumann. Tónleikarnir hefjast klukkan 15:30 síðdegis. Isaac Stern lék fyrir styrkt- arfélaga Tónlistarfélagsins á tónleikum í Austurbæjarbíói í fyrrakvöld og gærkvöld. Var listamanninum forkunnarvel fagnað af áheyrendum oghann varð að leika aukalög. Stefnir Fram- sókn þeim fyrir herréit? Svo virðist sem eitt ágætt bandarískt tímarit U. S. News & World Report, hafi ljóstrað upp einu þýðingarmesta hern- aðarleyndarmáli rikisstjórnar- innar íslenzku og atlanzhafs- bandalagsins, og geti þetta gá- leysi, sem líklega jaðrar við föðurlandssvik, valdið ófyrir- sjáanlegum afleiðingum. Fyr- nefnt tímarit ljóstraði 19. nóv. s.l. upp hvorki meiru né minnu en því helgasta leynd- armáli íslenzku ríkisstjórnar- innar, er hún hefur gætt eins og sjáaldurs auga sins: að bandarísku hermennirnir á ís- landi eigi að vera farnir úr Reykjavík kl. 10 að kvöldi. Skyldu ráðherrar Fram- sóknar og $jálístæðisflokksins hafa gert ráðstafanir til þess að hinir seku verði dregnir Í5rrir herrétt?!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.