Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 8. janúar 1955
\i, 1 dag er laugardagurinn 8.
^ janúar — Erhardus — 8. dag-
ur ársins — Hefst 12. vika vetr-
ar — FuUt tungl kl. 11:44; í há-
suðri kl. 0:06 — Árdegisháflæði
kl. 5:51 — Síðdegisháflæði kl.
17:23.
Earnaspítalasjóður Hringsins.
Kvenfélagið Keðjan færði barna-
spítalasjóði  að  gjöf  kr.  10.000.00
— Þakkar Kvenfélagið Hringur-
inn innilega þessa höfðinglegu
gjöf og árnar félaginú allra heilla.
f .h.  Kvenf él.- Hríngurinn, -
I. Cl. Þorláksson.
^
Á gamlá'rsdag voru
gefin " sáman i
hjónaband af ka.þ-
ólska biskupnum
Jóhannesi Gunn-
arssyni    Guðrún
Sigurgeirsdóttir Meðalholti 13 og
Friðrik Hjaltason Hæðargerði 24.
Heimili brúðhjónanna verður fyrst
um sinn að Meðalho:ti 13.
Hjónadansleikur
Kópavogsbúa verður í barnaskóla
húsinu í kvöld og hefst kl. 9
JDansaðir verða gömlu og nýju
dansarnir. Aðgöngumiðar eru seld-
'ir við innganginn.
Húe.mæðrafélag  Keykjavíkur
Mánaðar-kvö'dnámskeið    félags-
ins  hefjast  í  næstu  viku.
'1 kvöld verður
fliitt í útvarpið
tónlist úr Pétri
Gaufc — leikrit-
Ið eftir Iþsen,
tónlistin eftir
Edvard Grieg.
Hollenzk hljóm-
sveit leikur, en
einsöngvari er
Erna Spooren-
berg. — Skyldi
hún ekki syngja
Söng Sólveigar,
sem sumum þykir fegursta lag
sem þeir þekkja — þeirra á meöal
er sá sem þetta skrifar; og öll
er hljómiist Griegs við verkið með
þeim hætti að híin eykur á gildi
þess á leiksviði. Og er þó Pétur
Gautur af sumum íaliim mesta
verk þessa höfundar, sem aðrir
telja mesta rithöfund sem uppi
hafi  verið  á  Norðuriöndum.
Snmir með öllu vel drukknir
Þegar vor allra náðugasti herra kóngur heyrði að
margt mundi í veraldlegri stjórn öðrnvísi tilganga hér
í landi en vel ¦ sómdi, þá sendi hann með velbyrðugum
Herluf Daa sitt opið mandat inn í landið, að állir
sýslumenn í Iandinu skyldu eið vinna að sinni sýslu-
mennsku, en valdsmenn mæltu því á móti á alþingi,
svo það hans fyrsta .náðarbréf fékk ei framgang.
Anno 1619 sendi hann annað bréf með velbyrðugum
Friedrich. Friis sömu meiningar, en af því höfuðsmað-
,urinn burtkajlaðist strax hann kom í landið, varð ekki í
af þeim eiðum það ári[
Anno 1620 tók velbyrðugur Holgeir Rósenkranz við
landinu. Þá sóru velflestir sýslumenn í lögréttu (sumir
með öllu ódrukknir, sumir með öllu vel drukknir).
Eíðs inntakið sérlegasta var, að þeir lofa guði og kóng-
inum að þeir skuli í alJri sinni lögsögn hafa guð og
réttlætið sér fyrir augum og dæma réttilega í öllum
málum, hvort heldur þau áhræra Iíf, góðs eða æru, svo
sannaríega hjálpi þeim guð og hans heilaga orð.
(Alþingisbækur,, Anno 1620).
Edv. Grieg
Á ga.mlárskvöld
opinberuðu trúlof-
un sína María
Jónasdóttir verzl-
unarmær    Álfa-
skeiði 35, ¦ Hafnar-
firði og- Sverrir . Jónsson iðnnerni,
Hverfisgötu 48 Hafnarfirði.
Bóndinn: Ég hef aldrei vitað
annað eins árferði: kprnið
hjá mér er enn ekki orðið
þumlungshátt.
Granninn: Ég er ekkert hissa
á því — spörfuglarnir verða
að krjúpa á kné hjá mér til
að tína það.
MUIilandaflug Gull-
faxi fór í morgun
til Kaupmanna-
hafna'r og er vænt-
anlegur aftur til
Reykjavikur kl. 16:45 á morgun.
Innanlandsfiug 1 dag eru ráðgerð-
ar flugferðir til Akureyrar,
Blönduóss, Egílsstaða, Isafjarðar,
Patreksfjarðar, Sauðárkróks og
Vestmannaeyja; á morgun til Ak-
ureyrar og Vestmannaeyja.
Gengisskráning:
Kaupgengi
1 sterlingspund  ......  45,55 kr
1 Bandaríkjadollar  ..  16,26 —
1 Kanadadollar  ......  18,26 —
100 danakar krónur  ___235.50 —
100 norskar krónur  ___227,75 —
100 sænskar krónur  .... 314,45 —
100 f innsk mörk   ......
1000 f ranskir f rankar .. 46,48 —
100 belgískir f rankar .. 32,65 —
100 svissneskir f rankar . 873,30 —
100 gyllini  .............429,70 —
100 tékkneskar krónur . 225,72 —
100 vestur-þýzk mörk .. 387,40 —
Frá Skóla fsaks Jónssonar.
Skólahúsið verður til sýnis
fyrir foreldra skólabarnanna,
styrktarfélaga og aðra, er fýsir
að sjá það, n.k. laugardag og
sunnudag kl. 10—12 og 1—6
báða dagana.
Skólavinna barnánna frarri
að jólaleyfi liggur f rairimi til
sýnis og áhöld skóians.
Kennsla hefst mánudaginn
10. janúar næst komandi.
£ESl^
KI. 8:00 Morgunút-
varp.  9:10  Veður-
^/^l\Nt fre&ni1-- 12:°0 Há-
degisútvarp. 12:15
Óskalög sjúklinga.
(Ingibj. Þorbergs).
13:45 Heimilisþáttur (Frú Elsa
Guðjónsson). 15:30 Miðdegisútvarp.
16:30 Veðurfregnir. Endurtekið
efni. 18:00 Útvarpssaga barnanna:
Possinn eftir Þórunni Elfu Magii-
úsdóttur. 18:25 Veðurfregnir. 18:30
Tómstundaþáttur barna og ung-
linga. 18:50 Úr hljómleikasalnum
(pl): a) Pétur Gautur, svítur nr.
1 og 2 eftir Grieg (Hollenzk
hijómsveit leikur; Willem van Ott-
erloo stjórnar: Einsöngvari: Erna
Spoorenberg). b) Lög úr óperum
eftir Weber. 19:40 Auglýsingar.
20:00 Fréttir. 20:30- Kórsöngur:
Hollenzki karlakórinn Maastrecht-
er Staar syngur bandarísk lög;
Martin Koekelkoeren stj. (pl).
20:45 Einar Frímanns, — aust-
firzkt skáld: Nokkur orð um
höfundinn og smásögur, kvæði
og lausavísur eftir hann. — Flytj-
endur: Bjarni Þórðarson og Jón
Lundi Baldursson (Hljóðritað í
Neska.upstað sl. vor). 21:30 Suð-
ur um höfin. — Hljómsveit und-
ir stjórn Þorvalds Steingrímsson-
ar leikur suðræn lög. 22:00 Frétt-
ir og veðurfregnir. 22:10 Danslög
af  plötum  til  kl.  24:00.
Búkarestfarar
Þeir sem hafa pantað myndir^ úr
Búkarestförinni geta vitiað þeirra
í skrifstofu Þjóðviljans, Skóla-
vörðustíg  19.
Það ber ekki við
á hverjum degi
að • sýnt sé nýtt
íslenzkt leikrit;
mogþó er það enn
sjaldgæfara að
sýnt sé fyrstía
sinn Ieikrit eftir
nýlegan höfund.
En þetta gerist
þó hér í Reykja-
vik í kvöld, nán-
ar tlltekið í Þjóð-
leikhúsinu þar sem er leikrit Agn-
ars JÞórðarsonar, Þeir koma í
haust. Nýlega hefur verlð sagt
frá þessum tíðindum hér í blað-
inu, og þegar eftir helgina kemur
leikdómur — og verða hér því
engar málalengingar.. VUdum að-
eins minna á sjaldgæfan viðburð,
sem síðar kynni að verða talinn
mjög merkur.
Agnar
Stundaskrá
Mánudagur:
Kl. 20:30—21:15 Þýzka
Kl. 21:20—22:05 Islandssaga
^riðjudagur:
Kl. 20:30—21:15 Félagsmál
Miðvikudagur:
Kl. 20:30—21:15 Verkalýðsfélög og
stjórnmál íslenzku
verka'ýðshreyfing-
arinnar.
Kl. 21:20—22:05 Marxisminn og
saga alþjóðlegu
verkalýðshreyf-
ingarinnar.
Fimmtudagur:
Kl. 20:30—21:15 Enska.
Kl. 21:20—22:05 Teikning  og  lita-
meðferð.
T'östudagur:
Kl. 17:00—19:00 Leiklist og upp-
lestur.
Kl. 20:30—21:15 Þýzka.
Kl. 21:20—22:05 Upplestur.
Kennsla fer fram i Þlngholtsstræti
27 (2. hæð).
Kvöld- og næturlæknlr
er í læknavarðstofunni S Austur-
bæjarskólanum frá kl. 18-8 í fyrra
málið. — Sími 5030.
Næturvörður
er  í  læknavarðstofunni  Austur-
bæjarskólanum,  sími  5030.
Næturvarzla
er  í  Ingó.'fsapóteki,  sími  1330.
LYFJABÚÖIB
Holts Apótek | Kvöldvarzla til
. Apótek Austur- | kl. 8 alla daga
bæjar | nema  laugar-
| daga til kl. 6.
KVlKftYRDIR!
EIMSKIP:
Brúarfoss er í Reykjavík. Detti
foss er í Ventspils; fer þaðan til
Kotka. Fjallfoss fór frá Vest-
mannaeyjum 5 gær til Rotterdam
og Hamborgar. Goðafoss fer frá
Hafnarfirði í kvöid til New York.
Gullfoss fer frá Kaupmánnahöfn
í dag til Leith og Reykjavíkur.
Lagarfoss kemur til Reykjavíkur
um hádegi í dag frá Rotterdam.
Reykjafoss fer frá Hamborg í
dag til Antverpen og Rotterdam
og þaðan til Reykjavíkur. Sel-
foss kom til Falkenberg 5. þm;
fer þaðan til Kaupmannahafnar.
Trölla.foss fór frá New York í
gær til Reykjavíkur. Tungufoss
fór frá Reykjavík 27. fyrra mán-
aðar til New York. Katla fer frá
Isafirði í dag áleiðis til Lundúna
og  Póllands.
Sambandsskip
Hvassafell kemur til Árósa í dag.
Arnarfell er í Reykjavík. Jökul-
fell fer frá Gufunesi í dag til
Skagastrandar. Dísarfell fer frá
Aberdeen í kvöld til Reykjavíkur.
Litlafell er í olíuflutningum. —¦
Helgafell er á Akranesi. Elín S
affermir á Hornafirði í dag.
•Ríkisskip. . yfjj-     ísjxisffi ri
Hekla fer frá Rvík kl. 23 í kvöld
austur um land í hringferð. Esja
er á .AustfjorðUm •á'''.fáuðuiíleið.
Herðubreið er á •• Augtf^örðvun; é,
norðurleið. Skjaldbreið var á
Eyjafirði í gærkvöld. Þyrill er
norðanlands.
Krossgáta nr. 548
Viva Zapata!
manndóm og eldhuga þau eftir-
mæli alþýðunnar er lýsa sér í
sögnunum um hann.
Bandaríska  kvikmyndafé-
lagið 20th Century-Fox gerði fyr-
1
Utbreiðið
Þjóðviljann
Sögnin hermir að Emiliano
Zapata,  mexíkanski  bændá-  of
byltingarforinginn,   liafi   ekki
verið laes. Á þeim 35 árum sem
liðin eru frá ' morði  hans hefur
fólk hans gert  hann  að  þjóð-
sagnarþ'érsónu, spunnið um hann
vef ævíiítýris og riddaraskapar.
í>að vill hafa söguna um hann
þannig  að sjálf hin nakta neyð
bændanna í byggðum hans hafi
vakið hann til baráttu, ást hans
á fólkínu hafi knúið hann fram
í  fylkingarbrjóst  —  hann  hafi
orðið  stórmenni fyrir  áskapaða
réttlætistilfinning sína, eld inn-
fæddrar hugsjónar í brjósti sér.
Og það er  sagt  að  sumir trúi
því enn að hann sé ekki dáinn.
Hann fæddist 1866, og hann
var myrtur 1919. Hann ólst upp á
valdatímabili Diazar forseta; og
þó það væri iími ýmiskonar fram-
kvæmda í landinu, var það um
leið  skeið  sívaxandi  örbirgðar
alþýðu  manna,  gleðiöld erlends
fjármagns og útlendrar íhlutunar
í  Mexikó  — þá  voru  bændur
rændir Jöndum, hinum svonefndu
almenningum  sem  enginn  var
skráður eigandi að, en bændurn-
ir  höfðu nytjað. Árið  1911 var  ir  nokkrum  árum  mynd  „um
Díazi þessum steypt af stóli, og ævi" þessa  manns, og var hún
í hönd fóru mikil baráttuár sem  frumsýnd hér í Nýja bíói í gær.
nefnd hafa verið einu nafni „Bylt- Einstök æviatriði hans eru mér
ingin". Þar var Zapata ósveigj-  ekki svo kunn að ég megi dæmi
anlegastur  málsvari  bændanna;  um  sannsögulegt gildi  myndar-
og  hlaut fyrir  staðfestu  sína, innar. En hún gæti verið sagn-
-«-*•
Marlon  Brando
í  hlutverki Zapatas
fræðilega sönn, og það virðist
engin áberandi tilhneiging til
pólitískrar sögufölsunar, nema
sleppt er þætti bandarískra kapí-
talista í kúgun alþýðunnar. Er
til dæmis engin fjöður dregin yf-
ir það, hvernig hershöfðingjarn-
ir ráða Madero, forseta „fólks-
ins" af dögum, brugðið er upp
allskýrum myndum af eymdar-
kjörum fólksins, og trúnaður þess
við foringja sinn og málstað er
fagurlega túlkaður. Ef til vill eru
of margír góðar hestar í mynd-
inni, atriðið þegar Zapata er „út-
nefndur" forseti er barnalegt, og
kannskí mætti hann stundum
vera ofurlítið liprari um munn-
inn. En hann bætir þann stirð-
leika upp með augunum, og vart
verður því neitað að leikur Mar-
lons Brandos í aðalhlutverkinu sé
afrek. Flestar persónur aðrar eru
einnig ágæta vel leiknar; er Ijpst
af öllu að góðir listamenn hafa
vélt um þessa mynd.
John Steinbeck samdi
handritið, Elia Kazan er leik-
stjóri, en nafni hins ágæta
ljósmyndara hef ég gleymt.
Það ættu allir að sjá mynd-
ina um Emiliano Zapata. Við
höfum svo mörg dæmi þess
hvernig ríkir menn verða fátæk-
ir í persónulegri streitu. Hér er
því. lýst. hvernig snauðir menn
verða auðugir í baráttu sinni, og
trúnaði við tiginn málstað! — B.
' Lárétt:  1  plöntur 7 líkamspartur
8  forfeðurna 9 lemja 11 op 12
skst 14 guð 15 hestur 17 upp-
hrópun 18 óþrif 20 karlmannsnafn
Lóðrétt: 1 bifa 2 þel 3 k 4 át 5
æðir áfram 6 kemst leiðar sinn-
ar 10 fiskur 13 ungan nautgrip
15 hyggin 16 féfletti 17 tveir eins
19  skst
I.íiusn  á nr.  247
Lárétt:  1  nisti 4  sú  5  næ 7- efi
9  api 10 net 11 Rán 13 lá 15
er 16 tunna
Lóðrétt: 1 nú 2 sef 3 in 4 skáll
6 æstur 7 eir 8 inn 12 áin 14
át  15  EA
Söfnin eru opin
Bæjarbókasafnlð
Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis.
Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl.
5-i7. Lesstofan er opin virka daga
kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar-
daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga
kl. 2-7.
Landsbókasafnið
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
daga nema laugardaga kl 10-12
og 13-19.
Náttúrugripasafnlflf
kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Þjóðminjasafnið
kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15
á þríðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum.
Þjóðskjalasafnið
á  virkum  dögum
14-19.
kl.  10-12  og
Spilar sonur þinn á píanó?
Nei, hann er ekki farinn að
klifrast svo hátt ennþá. .
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12