Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						E) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 8. janúar 1955
£imm sænskir læknar álíta að faofuðhögg í
hnef aleikum geti orsakað varanleg meiðsl
!  Það er ekki laust við að nið-, hnefaleikanna skilizt betur og' kalt neita en þá er ætíð kallað
Jarstöður  rannsóknar  5  lækna j betur að  hættan af hnefaleik-
á hnefaleikamönnum í Svíþjóð, um  sé  meiri,  en  menn  áður
Hú  nýlega  hafi  skotið  jafnvel | höfðu gert ráð  fyrir.  Er það j að heyra, er niðurstöður lækn-
Bvæsnustu    forsvarsmönnum  eðlilegt  þar  sem  nú  er hægt anna 5 koma í dágsljósið. Sú
á nákvæmari læknisskoðun og
mýkri  hanzka  og svo er enn
pessarar íþróttar skelk í að rannsaka áhrifin með meiri
feringu.                     I vísindalegri nákvæmni en áði.r.
J Þessir 5 læknar hafa rann- j Dauðsföll þau, sem svo oft
jsakað 75 drengi sem keppt hafa' koma fyrir í hnefaleikum, hafa
S 102 hnefaleikjum, og ætti líka vakið mann til umhugsun-
pBÖ  að  gefa  nokkuð  tæmandi ar um það að ekki sé allt með
skoðun er þó farin að skjóta
upp kollinum að jafnvel muni
t;l þess koma að banna verði
hnefaleika og kemur hún fram
lijá forsvársmönnum hnefa-
leika,  en  þeir telja  ófært  að
innmgar f rá Krýsuvík
jyfirlit  um  áhrifin.  Það  ætti felldu. Það má líka benda á að gera það í skyndingu. Það yrði
Jieldur ekki að fara milli mála, ákafir  áhangendur  eða  kepp-
livað fram kemur þar sem 5
líeknar standa að rannsóknun-
íirn.
Læknarnir hafa lagt sérstaka
iáherzlu á að kynna sér áhrif
Jicf'iðhögga og er það ekki und-
ar'cjt, þar sem vitað er að öll
Jií'r.T á höt'uðið geta skaðað
jþað líffærið sem stjórnar hugs-
Un og athöfn. Þeir halda því
frpn að höfuðhögg séu hættu-
ler -<r valdi heilahristingi sem
ge V orsakað varanleg og alvar-
léf rneiðsli á heilanum.
í umræðum í sænskum blöð-
\vn er m.a. sagt að með ár-
tinum  hafi  mörgum  aðdáanda
endur óska yfirleitt ekki eftir
því að þeirra eigin synir- leggi
þann leik fyrir sig sem keppn-
isiþrótt. Það talar nokkuð
skýru máli um raunverulegt
mat þeirra sem eiga þó að-
þekkjaegli og gang hnefaleika
bezt. Þrátt fyrir álit læknanna
og ýmsar staðreyndir sem
sanna að hnefaieikar séu
hættulegir og óeðlilegir sem í-
þrótt virðist sem menn séu svo
rótgrónir í þessari að margra
dómi úreltu íþrótt, að þeir vilji
halda henni við hverju sem taut
ar og raular. Niðurstöðum
lækna vilja menn þó ekki blá-
italska liðið F. C.
hrifningu í Englandi
I Eins og frá hefur verið sagt
Bér á íþróttasíðunni hafa
ínargir leikir farið fram á Bret-
landseyjum í desember s.l. og
yakið mikla athygli. Má þar
©efna leikina England—Þýzka-
Band, Skotland—Ungverjaland,
Honved—Wolverhampton.
Einn leikur er þó enn ótal-
Ínn og vakti hann ekki hvað
|5Ízt athygli en það var Jeikur
F. C. Milan frá Italíu sem lék
jsér að West Ham og vann með
f6:0 en hefði eins getað orðið
12:0. Þetta Milanlið fær svo
jgóða dóma að það er jafnvel
italið bezta lið einstaks félags
Sern nú er til.
Willy Meisl segir að Milan
8if.fi leikið betur en þau lands-
3ið sem hann hafi séð og sé
jþá Ungverjaland meðtalið.
•— ,,Af allri þeirri knattspyrnu
ftem ég hef séð, bæði utan lands
©g innan var leikur og leik-
giðferð Milan það fegursta,
fcagði Meisl.
Sókn Milans sameinar tvær
jfcimsálfur og fimm þjóðir:
Danmörku (Sörensen), Argen-
ftína (Ricagni), Svíþjóð (Gunn-
ar Nordahl), Uruguay (Schi-
affino) og ítalíu (Frigani).
IÞessi „kvintett" var frábær og
Jsyndi fyrsta flokks knatt-
fcpyrnu. — þessi „alþjóðafram-
Jína" kunni leikinn og þó
braðinn væri stundum lítill þá
xarm knötturinn eins og eftir
snúru frá fæti til fótar eða
fcöfða á milli.
Argentínumaðurinn Ricagni
fékk viðurnefnið Chaplin
knattspyrnunnar fyrir leikni
sína með knöttinn.
Blöðin segja að Milan hafi
fengið áhorfendur til að hlæja.
Um Gunnar Nordahl segir
Daily Express: Þvílíkur snill-
ingur!  Hann  líkist  enskum
þó a.m.k. að fara rólega fram
og helzt að finna eitthvað til
varnar leiknum sem forðar
hættu. Því er líka haldið fram
að.ef hnefaleikár væru bann-
aðir í löndum þar sem áhugi
er mjög mikill að þá yrðu þeir
samt iðkaðir „á laun'1.
I tilefni af þessu áliti lækn-
anna og fleiri árásum, sem
hnefaleikar hafa orðið fyrir í
Svíþjóð, er nú starfandi nefnd
innan hnefaleikasambandsins
til að fjarlægja hættuna og
meira að segja að innan al-
þjóðasambands     hnefaleika-
manna er nú starfandi ráð til
að gera tillögur um þessi at-
riði.
Allt bendir þetta til þess að
hnefaleikar, sem íþrótt í því
formi sem þeir eru nú, séu á
undanhaldi og er það vel.
Veigamikil atriði í leiknum
brjóta á móti fegurðar- og sið-
gæðiskennd fjölda manna sem
á horfa.
Orðtakið sem Bretar breiddu
út: „The noble art of selfde-
fence" hefur oft verið vitnað í
og ruglað marga en væri hægt
að breiða eins út orðtak sem
væri á þessa leið: „The dirty
art of sport" mundi jafnvel hið
gamla orðtak líða undir lok.
En það er fleira en höfuð og
heili sem líður af löglegum að-
förum íþróttar þessarar og
verður sagt frá því síðar.
Gunnar Nordahl
hnefaleikamanni í þungavigt
en er afburðamaður á borð við
Matthews. — Daily Mail: Þessi
sterki Svíi hefur hraða eins og
léttur skriðdreki. Við munum
aldrei gleyma leið hans að
markinu á 60 mínútu. Með 6-
trúlegri lipurð hafði hann leik-
ið á 5 mótherja og að síðustu
gabbað markmann útúr mark-
inu, og síðan velti hann knett-
inum rólega yfir marklínuna.
Eftir leikinn sagði Nordahl
við blöðin: „Þið leikið of mik-
ið á manninn, þið leikið of fast.
Við viljum heldur leika knett-
inum".
HM í skauta-
hlaupi í Moskvu
Hinn 19. febr. n. k. hefst 49.
heimsmeistarakeppnin í skauta-
hlaupi karla á Dynamóleikvang-
inum í Moskvu. Er það í annað
skipti, sem þessi keppni er háð á
rússneskri grund — í fyrra skipt-
ið fór keppnin fram í Péturs-
borg árið 1896.
Öllum þjóðum, sem aðild eiga
að alþjóða skautasambandinu —
24 talsins — hefur verið boðin
þátttaka í keppninni, og býst G.
Michaltjuk, formaður sovézka
skautasambandsins, við að þátt-
takendur verði allt að 150, auk
fararstjóra og þjálfara. Noregur
og Sovétrikin eiga rétt á að senda
allt að 6 keppendur hvort land,
Sviþjóð 5 og Finnland og Japan
4 hvort.
Að lokinni opnunarhátíð hinn
19. febr. n, k. hefst HM-mótið
með kepphi í 500 m og 5000 m
hlaupum. Daginn eftir verður
keppt í 1500 og 10000 m hlaupum.
Framhald af 7. síðu.
leiðangri var það eitt sinn að
hann rakst á för eftir eina
kind rétt hjá Kleifarvatni.
Snjóföl var svo að vel sáust
förin og rakti Skúli þau
vestur með Sveifluhálsinum
'sunnanverðum "allf' vé'stur í
'sVonéfnt Séltón-en þar sér
hann kindina er reyndist þá
vera einn af sauðum föður
hans. En þannig var þá á-
statt með þennan sauð að
tófa ein hafði að miklu leyti
hringað sig utan um hálsinn
á honum og var að sjúga úr
honum blóðið. Að hrista tóf-
una af sér hafði sauðnum
ekki tekizt. Þegar nú að Skúli
kemur þarna á vettvang þá
verður það úrræði hans að
skjóta tófuna þarna á hálsin-
um á sauðnum og þá auðvit-
að kindina um leið. Utigeng-
inn, ljónstyggur fjallasauður-
inn kunni ekki betra ráð að
þýðast.
Sumarið 1894 er ég var 10
ára gamall dvaldi ég í Krýsu-
vík, en þá um vorið lauk
Skúli læknanámi og kom vit-
anlega að þyí loknu heim að
Krýsuvík. Dagur einn snemma
í ágústmánuði er mér minnis-
stæður frá því sumri. Það var
verið að breiða nokkuð hrakta
há á svonefndum Ræningja-
hóli í sunnanverðu túnihu um
tíu,. leytið árdegis, sást þá
koma ríðandi maður á rauð-
um hesti, allmikill í sæti, að
austan. Þegar til kom þá
reyndist þetta að vera hinn
góðkunni myndarbóndi Þórð-
ur á Vogsósum og hafði hann
með að fara bréf frá Magnúsi
Stephensen landshöfðingja,
hvar Skúli var beðinn um að
taka að sér þjónustu læknis-
embættis í Grímsneshéraði í
Árnessýslu. Við þessari beiðni
varð Skúli og lagði af stað
austur að tveim dögum liðn-
um. Ég kann naumast að
lýsa því hver áhrif þetta
„Skúla-mál" hafði á Krýsu-
víkurheimilið. Allir söknuðu
Skúla og hryggðust við burt-
för hans, en glöddust þó af
því hve fljótt hann fékk
þarna álitlegt embætti. Sökn-
uður þess að missa Skúla
var heimilisfólkinu bættur
með því að lesa því að
minnsta kosti kafla úr bréf-
um hans, er bárust að austan,
ég held með hverri ferð sem
féll.
Þegar þess er gætt að frú
Elín Árnadóttir, móðir Skúla,
var ein sú allra bezta kona
sem ég hefi þekkt, og Árni
Gíslason faðir hans sá mað-
ur sem hann var og ég hefi
lítilsháttar reynt að lýsa hér,
— þegar þess er-.ennfremur'
gætt að Skúli erfði í ríkum
mæli alla beztu kosti beggja
foreldranna, þá hlaut vel að
fara.
Ég hefi engan gamlan
mann þekkt sem hefur átt
kost á að vera umvafinn jafn
mörgum og ástríkum kær-
leiksföðmum og Skúli læknir.
0NESC0
Framhald af 5. síðu.
fela framkvæmdastjórninni, að
kynna sér árangurinn af notkiln
alþjóðamálsins. Sérstaklega á að
fylgjast með reynslunni í þeim
löndum, sem lýst hafa sig fús til
þess að gera esperanto skyldu-
námsgrein í skólum sínum ef
önnur lönd gera það einnig.
|   KALL0
j Vogabúar!
:    Hjá okkur fáið þið
:        hvíta fína
strásykurinn,
:         3,20 kg.
:       Einnig góðar
. gulrófur.
:         5,00 kg.
IRO
Langholtsveg 136,
sími 80715.
•¦>¦¦•........
uJI
Fullirúaráð verklýðsíélaganna í Reykjavík
Aðalfundur
Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík verð-
ur haldinn mánudaginn 10. jan. 1955, kl. 8.30
e.h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu — inngangur
frá Hverfisgötu.
DA GS KBÁ :
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning tveggja manna í stjórn Styrktar-
sjóðs verkamanna- og sjómannafélaganua í
Keykjavík og eins endurskoðanda.
3. Önnur mál.
STJÓENIN.
g
|
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12