Þjóðviljinn - 12.01.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.01.1955, Blaðsíða 1
1 gær var undirritaður I Karaehi samningur millt Bandaríkjanna og Pakistan, þar sem Bandaríkjastjórn veitiir Pakistanstjórn 60 milljóna doll- ara efnahagsaðstoð næstu mán- uði. Miðvikudagur 12. janúar 1955 — 20. árgangur — 8. tölubiað Innrásarher frá Niearagua veður inn í Cosfa Rica Samband Amerikurikja kallaS á skyndifund Aðalíulltrúi Mið-Ameríkuríkisins Costa Rica hjá SÞ skýrði blaðamönnum frá því í gærkvöld, að í gærmorgun hefðu sveiíir vopnaðra manna haiið innrás í land hans frá nágrannaríkinu Nicaragua. Fulltrúinn sagði, að innrásin hefði hafizt i birtingu. Innrásar- herinn hefði þegar náð á sitt vald nokkrum bæjum, þar á með- al einum um 10 km frá landa- mærunum. Innrásin hefði verið kærð fyrir Sambandi Ameríku- ríkjanna og kæmi ráð þess sam- an á skyndifund í Washington í gærkvöld til að ræða hana. Ör- J’ggisráði SÞ yrði ekki send kæra að svo stöddu en það myndi gert ef atburðir gerðu það nauð- synlegt. Fallhlifalið José Figueres, forseti Costa Riea, sagði í útvarpsræðu frá höfuðborginni San José, að upp- haf innrásarinnar hefði verið, að 600 manna fallhlifalið hefði svifið til jarðar við smábæ nærri landamærum Nicaragua. Það hefði náð bænum á sitt vald og þegar tekið að gera þar flug- braut. Fréttaritari Reuters í San José segir, að stjórn Costa Rica hafi slitið stjórnmálasambandi við Nicaragua. Verið sé að útbýta vopnum til óbreyttra borgara sem skráðir eru í 3000 manna þjóðvarðlið landsins. Liðsafli er á leiðinni til landamærahérað- anna. Vlðsjár síðan í surnar Sambúð Nicaragua, sem sami einræðisherrann, Somoza, hefur stjómað á þriðja áratug með stuðningi Bandaríkjastjómar og bandarískra auðhringa, við Costa Rica hefur lengi verið stlrð. Um þverbak keyrði þó eftir að stjóm Guatemala hafði verið kollvarp- að með innrás liðs frá Nicara- gua og Honduras, sem gerð var með fulltingi Bandarikjanna. Þá var Costa Rrica eina ríkið í Mið- Ameríku, þar sem lýðræðislega kjörin stjórn sat að völdum. Flugvélar flugu inn yfir landið frá Nicaragua og vörpuðu niður flugritum, þar sem skorað var á Stuðniufls- menn Mería gerðu rerhfaii John Noble, annar Bandaríkja- maðurinn, sem látinn var laus úr fangavist í Sovétríkjunum um daginn, ræddi yið blaðamenn í Vestur-Berlín í gær og sagði margt kynlegt við þá. Til dæmis sagði hann þær fréttir að „stuðningsmenn Beria“ í fanga- búðum þeim í Vorkútka í Síber- íu sem hann gisti hefðu gengizt fyrir verkfalli þar sumarið 1953. Hefði hlotizt af mikið blóðbað. Þá gat Síberíufangi þessi sagt þær fréttir að Vasili Stalín, son- ur Jósefs Stalins, sæti nú í Lúb- bæði hundasleðar og beltabílar. jankafangelsinu í Moskva. Þegar Vonazt er til að leiðangurinn geti blaðamenn spurðu hann um verið um garð genginn eftir hálft heimildir sagði hann að „einhver annað ár. Rússi“ hefði sagt sér þetta. fÆtla þvert yitr Sii^isr- skmiÉslaitdié Nefnd manna í Bretlandi hef- Ur ákveðið að beita sér fyrir því að nokkur samveldislandanna efni í sameiningu til leiðangurs þvert yfir Suðurskauslandið. Ef af verður er það í fyrsta skipti, sem þessi leið er farin. Leiðang- ursstjóri á að vera yfirmaður %rísindarannsókna á Falklands- eyjum. Farartækin eiga að vera landsmenn að steypa stjórninni. í fyrradag kom til umræðu i ráði Sambands Ameríkuríkjanna kæra frá stjórn Costa Rica á hendur stjóm Nicaragua fyrir að styðja undirbúning að innrás í Costa Rica, láta innrásarmönn- unum tilvonandi í té vopn og veita þeim aðstöðu til að þjálfa lið sitt. Figueres, forseti Costa Rica, hefur átt í útistöðum við banda- ríska auðhringinn United Fruit Co. eins og Arbenz starfsbróðir hans, sem hrakinn var frá völd- um í Guatemala. YerkfaD matreiðslu- og framr eisk- mamta á farskipunum yfirvofani Hefst n.k. laugardag hafi ekki samizt áðnr 'Allar horfur eru á að til vinnustöövunar komi hjá mat- reiðslu- og framreiðslumönnum á verzlunarskipum Eim- skipafélags íslands og Skipaútgerðar ríkisins n.k. laug- ardag, 15. þ.m. Hefur Samband matreiðslu- og framreiðslumanna boðað verkfall meðlima sinna á skip- unum frá n.k. laugardegi hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tíma. Samningunum var sagjt upp 1. des. s.l. og voru útrunnir um áramót. 1 fýrra- dag áttu aðilar viðræður um samningana en ekkert sam- komulag náðist. Var málinu 1 víð morióðan mann r ítalska Sprengjukast í bíói verk manns sem bzjálaðist af húsnæðisvandræðum Skelfing við morðóðan mann sem leikur lausum hala heltók í gær borgina Ancona á Mið-Ítalíu. Á sunnudagskvöldið var varp- að fjórum handsprengjum í bíói í borginni með þeim afleiðing- um að tvær konur biðu bana en 40 menn særðust. Lögreglan stóð uppi ráðþrota í fyrstu og gat enga grein gert sér fyrir tilefni hermdarverksins. í fyrradag varð það svo kunn- ugt, að tollþjónn í Ancona, sem er hafnarborg við Adríahaf, hafði horfið að heiman frá sér og skil- ið eftir bréf, þar sem hann kveðst hata allt mannkynið og vera staðráðinn í að fyrirkoma sem mestu af því með sprengju- kasti í kirkjum, bíóum, leikhús- um og á öðrum stöðum þar sem margt fólk kemur saman. Strax þegar þetta vitnaðist mátti heita að göturnar í Ancona tæmdust. Síðan hefur fólk hald- ið sig innivið, veitingahúsin eru mannlaus svo ekki sé talað um bíó, leikhús og kirkjur. Það hefur komið á daginn að tollþjónninn horfni hafði árum saman búið með konu sinni og bömum í einu þröngu herbergi. Öll viðleitni hans til að fá betra húsnæði hefur verið árangurs- laus. Lagðist húsnæðisbölið svo þungt á hann að hann fylltist mannhatri og hefur nú gengið alveg af göflunum. Mendés-France, forsætisráð- herra Frakklands, ræddi í gær við Scelba, forsætisráðherra ítalíu, og Martino utanríkisráð- herra í Róm í gær. Segja fréttamenn að ítalirair hafi í öllum aðalatriðum verið sam- mála tillögum Frakka um eina yfirstjóra yfir allri hergagna- framleiðslu í Vestur-Evrópu. vísað til meðferðar sáttasemj- ara í vinnudeilum. Kröfuraar Laun framreiðslumanna á - skipunum eru nú 900 krónur í grunn en auk þess fá þeír- þjónustugjald, sem reynist létt í vasa yfir vetrarmánuðina. Er lcrafa þeirra að skipafélögin tryggi þeim 4000 kr. lágmarks- laun á mánuði. Matreiðslumenn miða kröfnr ' sínar í meginatriðum við gild- andi kjör stéttarbræðra sinna . sem í landi viima en fara þó ekki fram á alveg jafn hátt. kaup. Krefjast þeir að lág- markslaun yfirmatsveina á. Gullfossi, Esju og Heklu verði 3000 kr. í grunn, yfirbúrmað- ur fái 2675 kr. i grunn og aðrir- matsveinar og búrmenn 2509' kr. í grunn. Matsveinar á öðr— um skipum fái 2675 kr. í grunn. Tvær samninganefndir Fram að þessu hefur Sam- band matreiðslu- og fram— reiðslumanna annazt samninga- fyrir báðar deildir félagsins en. að þessu sinni fara tvær samn- inganefndir, sín frá hvorri deild, með samningana. í samn- inganefnd framreiðslumanna- eiga sæti: Haraldur Tómasson, Jón Maríussop og Gestur Bene- diktsson. Samninganefnd mat- reiðslumanna skipa: Sveinn. Símonarson, Friðrik Gíslason.. og Kári Halldórsson. Við samn- ingana- njóta báðar nefndiraar' aðstoðar Birgis Árnasonar, for- manns S.M.F. og Snorra Jóns- sonar, starfsmanns Alþýðusam- bands Islands. Þetta er þrýstiloftsflugvélahús bandaríslca hernámsliðsins á Keflavíkurflugvelli. Þaö er 12500 fermetrar og rúmar 6 þrýstiloftsflugvélar af stærstu gerö — Það kvaö vera vel til fallin dægradvöl fyrir Framsóknarmenn að reikna hve mikill tööufengur væri af slíkum bletti í fullri rælct! (Sjá frétt á 3. síðu). ingar sem i OtWigai sóltir á íiskiflotam! Á sama tíma og íslenzka ríkisstjórnin læt- ur hundruð manna virma að hernaðar- mannvirkjum íyrir bandaríska herinn vant- ar hundruð manna á íiskiskipaflotann ís- lenzka. Þegar hafa útgerðarmenn sótt um atvinnu- leyfi fyrir 200 færeyska sjómenn svo hæort sé að manna íiskiflotann. Af beim verða 40 á togurum Bæjarútgerðar Reykjavikur, og 15 á Hafnaíjarðartogurunum. Flestir munu Færeyingarnir verða hér og í ýmsum verstöðvum við Faxaflóa.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.