Þjóðviljinn - 14.01.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.01.1955, Blaðsíða 12
f Samkvæmt samþykkt, er seinasta Alþýðusambands- þing gerði, hefur miöstjórn Alþýöusambandsins nú á- Ííveöið' að kalla saman ráðstefnu um kaupgjalds- og kjaramál kvenna í félögum innan sambandsins. Verður ráðstefnan haldin Reykiavík laugardaginn 22. og sunnudaginn 23. janúar, og eru öli stéttarfélög, sem hags- 1 muna hafa að gæta fyrir kon- ur, góðfúslega beðin að senda fulltrúa á ráðstefnuna. Alþýðusamband Islands. Á SigMirði á ú snúða helmingi færri tunniir nú en í fyrra Síðastliðinn þirðjudag tók tunnuverksmiðjan hér til starfa og vinna 1 henni 32 menn á einni vakt. Efni er til i ca 30 þús. tunn- ur og er áætlað að smíði þeirra taki 2'/2 mánuð a.m.k. í fyrra unnu 60-70 menn á tveim vökt- um, enda var þá meira en helmingi meira efni til að vinna úr. ★ í fyrradag skýrði Þjóðvilj- inn frá því að í tunnuverk- smiðjunni á Akureyri ætti nú að smíða helmingi færri tunn- ur en í fyrravetur, eða aðeins 15 þús. í stað 30. Svo virðist sem stjórnendur síldarútvegs- mála í landinu hafi bitið sig fasta í það að aldrei framar veiðist síld við ísland! ★ Kvenfálag heldnr skemmtiiund í kvöld klukkan 8:30 síðdegis í Iðnó (uppi). Dagskrá: 1. Félagsvist. 2. Gestur Þorgrímsson skemmtir. 3. Kaffidrykkja. 4. Samsöngur. Föstudagur 14. janúar 1955 — 20. árgangur — 10. tölublað ! ... i . ...... i i 11.1-1». .i .. . . .—. i t i. |Fléð á sneglnlandinu, of- ■ veður á Norðursjé, snjé- i | þyngsli á Bretlandseyjui Á vestanverðu meginlandi Evrópu er nú þíðviðri og j hafa víöa orðið mikil flóð. Hríðarbylur geisaði í Suður- _ Félagskonur eru beðnar aðj Englandi í gær, en mikil snjóþyngsli eru i Skotlandi. j taka með sér eiginmenn sínaj Óveður er á Norðursjó. og aðra gesti. Mætið stundvíslega. Stjórnin. ★ Lítil síldveiði vegna ógæfta Enn eru ógæftir á síldarmiðun- um við Noreg og voru flestir bátar í höfn i gær og fyrrinótt. Þeir sem fóru að vitja rekneta komu aftur í gær með 5—6000 hektólítra. Miklar rigningar hafa verið i j Frakklandi og hafa orðið flóð af I þeirra völdum, einkum i austur- : héruðum landsins. Flóðin eru ■ ,.I. sumstaðar svo mikil að samgöng- 1578 börn fæddust í Fæðinga- deild Landspítalans á s.l. ári Sveinbörn voru 791 en meyhörn 787 — 32 börn fæddusi andvana Á s.l. ári fæddust 1578 börn í Fæðingadeild Landspítal- ans, þar af 32 andvana. Sveinbörnin voru í litlum meiri- hluta eða 791 alls (15 andvana), en meybornin voru 787 (andvana 17). Vinstrisósíalistor sigra á Jamoica Hlutu hreinan meirihluta í kosningum. 18 af 32 þingsætum v Flokkur vinstrisósíalista (People’s National Party) á Jamaica í Brezku Vestur-Indíum sigraði 1 kosningum sem þar fóru fram í fyrradag og hlaut hreinan meiri- hluta á þingi. Þetta voru fyrstu kosning- araar sem fram fóru á Jama- ica, síðan landið fékk stjórn- arbót fyrir hálfu öðru ári, en með henni fengu landsmenn mjög aukið sjálfsforræði. Landið fékk stjórnarskrá árið 1944 og hafa tvennar kosning- ar farið fram áður, 1944 og 1949. Síðan 1944 hefur landinu ver- ið stjórnað af Verkamanna- Fæðingar á Fæðingadeildinni urðu 1558 á-árinu, þar af 20 tvíburafæðingar. Til saman- burðar rná geta þess, að fæð- ingar árið 1953 voru alls 1529, þar af 21 tvíburafæðing. Á því ári fæddust í Fæðingadeild- inni 809 sveinbörn (12 and- vana) og 741 meybarn (14 andvana). í ársbyrjun 1954 var á Fæð- íngadeild Landspítalans 51 sjúklingur, á árinu komu 2063 en 2054 fóru og eru þá taldar með i þessum tölum konur, sem legið hafa á deildinni vegna kvensjúkdóma og nokkur börn. Fimm konur létust á árinu, þar af 2 með kvensjúkdóma, og eitt sveinbarn andaðist. í árs- lok voru á deildinni 54 sjúk- iingar. Legudagafjöldi allt árið var eamtals 22490. Flestir urðu legudagarnir í marz eða 1993 en fæstir í febrúar 1755. Með- altalsfjöldi á dag allt árið var 61.6, flestir í júní 65.0 en fæst- ir í ágúst 58.2. Fjöldi legudaga á hvern sjúkling var að meðal- tali 10.6 árið 1954. Flytja þarf inn 10-15 þús. tunnur af beitusíld fré Noregi Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Líklegt er að þurfa muni aö flytja inn 10—15 þús. tunnur af beitusíld, en þó var til meira af beitusíld á s.l. hausti en í fyrrahaust. Ástæðan til þess að beitu- síld vantar nú, þótt meira væri til af beitusíid á sl. hausti en í fyrra mun aðallega sú að meira hefur verið róið á þessu hausti og nrikið beitt. Auk þess mun þurfa meiri beitu á vertíðinni í vet\ir on í fyrra, því bátum hefur fjölgað nokk- uð. 1 fyrrahaust voru fluttar út 6 þús. tunnur beitusíidar. Beituskorturinn er aðallega úti á landi, minnstur við Faxa- flóa, enda var mikið af haust- af!a síldarinnar fryst til beitu hér, en þó mun þurfa að kaupa einhverja sí!d í verstöðvunum við flóann. Beitunefnd hefur nú óskað flokki Jamaiea undir forustu Alexanders Bustamente. Þrátt fyrir nafnið hefur flokkur þessi nánast verið íhaldsflokkur og stjóm hans spillt og aftur- haldssöm. Hægfara sósíalistaflokkur Þjóðfloi:kur alþýðu (People’s National I'arty), sem er undir forustu lögfræðings að nafni Norman Maniey, hefur stöðugt Verið að vi ina á síðan í kosn- ingunum 1944, þegar hann fékk 5 þingsæti. 1949 hlaut hann 14 og nú 18. Þjóðflokkurinn var stofnáður árið 1938 og studd- ist frá upphafi við hina ungu verkalýðshreyfingu. Busta- mente klauf flökkinn nokkrum árum síðar og myndaði Verka- mannaflokkinn. Manley segir að Þjóðflokkur- þarfir sínar fvrir beitu, svo í j inn sé hægfara sósíalistaflokk- Ijós kæmi hver heiidarþörfin i ur, sem byggi starf sitt ekki er, auk þess eru vetrarsíldveið- j á neinum kreddukenningum, en arnar nýhafnar við Noreg ogj vilji að ríkinu sé stjórnað með bezt að kaupa af fyrstu síld- hagsmuni alþýðunnar fyrir inni. ! augum. ur hafa teppzt, og er þannig ó- fært á milli borganna Nancy og EpinaL í Sviss hafa verið úrhellisrign- ingar í tvo sólarhringa viðstöðu- laust og i Austurríki hafa snjó- skriður valdið tjóni. í Bretlandi er kalt í veðri, snjó- koma og hriðarbylur. Hundruð bíla tepptust á vegum í Suð- vestur-Englandi og jámbrautar- ferðir hafa víða lagzt niður í Skotlandi. Engar samgöngur eru milli lands og Orkneyja og Hjalt- lands og snjóskaflar, allt að 2 m djúpir, hafa teppt samgöngur á eyjunum. Fárviðri er á Norðursjó og strönduðu tvö skip í gær, en önn- ur tvö sendu út neyðarmerki. 1700 lesta norskt skip strandaði við Holland og bjargaðist áhöfn- in við illan leik og annað norskt skip strandaði við Skælskör á Suðvestur-Sjálandi. 2000 lesta sænskt skip á Norðursjó sendi neyðarmerki og annað sænskt skip kom því til aðstoðar. 6000 lesta ítalskt skip, sem var 100 mílur fyrir vestan Ile de France, bað um aðstoð, þar sem stýrisút- búnaður þess hafði bilað. Innrás aðeins með leyfi USA Stjórn Bandaríkjanna og Sjangs Kajséks hafa skipzt á orðsend- ingum og lofar Sjang Kajsék að gera ekki innrás á meginland Kína nema að fengnu leyfi og með fullu samþykki Bandaríkja- stjórnar. Tekið er fram í Was- hington að slíkt leyfi verði því aðeins gefið, að um sjálfsvörn sé að ræða. í Sfjömuhíéi kl. 2.30 — Esmfgeum? verður kvikmynd frá ferðalagi Islendinganna þar á síðast liðnu sumri Menningartengsl Islands og Ráðstjórnarríkj- ingur mun segja frá 30 ára af- mæli Sovétvinafélagsins franska sem haldið var i des. s.l., en Þor- valdur sótti afmæli þetta. MIR - anna — œtlar að halda nokkra fundi á nœstunni. Verður >ess að útgerðarmenn, tilkynntu jsá fyrsti í Stjörnubíói á sunnudaginn kemur og flytur pa dr. Guðni Jónsson ferðaþœtti frá Sovétríkjunum. Kosningin í Sjómannafélaginn Kjósið B-lista, lista starfandi sjómanna. Kosning ter fram daglega í shrifstofu Sjómannafélags Beykjavíkur frá klukkan 10 til 12 og 3 til 6. Dr. Guðni Jónsson var einn í sendinefndinni ísienzku er síðast fór til Sovétríkjanna og leikur mörgum forvitni á að heyra hvað hann hefur að segja frá þessum umdeildu ríkjum. Kvikmynd af íslendmguinim Þá verður ennfremur sýnd kvikmynd af ferðalagi íslenzku sendinefndarinnar um Sovétríkin, er hún aðeins um för íslending- anna. íslenzkar skýringar hafa verið talaðar inn á myndina. Sýn- ing hennar .mun taka 20 mín. Fréttlr frá Frakklandi Nýjar barnamyndir Nokkru fyrir jólin sýndi MÍR rússneskar barnamyndir i Gamla bíói og varð aðsókn þá meiri en hægt var að sinna. A sunnudaginn sýnir Gamla bíó aftur rússneskar barnamvnd- Þorvaldur Þórarinsson lögfræð-j ir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.