Þjóðviljinn - 16.01.1955, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.01.1955, Blaðsíða 4
4) — Þ.JÖÐVILJINN — Sunnudagur 16. janúar 1955 Við lásum á miðvikudaginn svar yðar til Félags íslenzkra myndiistarmanna við boðs- •ijréfi tess um að þér send- iiið fimm myndir eftir eigin vali á Rómarsýninguna. Eins og við sögðum í bréfinu, sendum við þrem listamönn- um öðrum sams konar boð, þeim Ásmundi Sveinssyni, Jóhannesi Kjarval og Jóni Stefánssyni. Ætluðum við ceim og yður pláss í b,ezta sal, sem ísl. deildin hefur til umráða á sýningunni. Við metum mikils hinn kurteislega íón í bréfi yðar og viljum teitast við að sýna aðra eins stillingu í þessu viðkvæma máli. En æskiiegra hefði ver- £ð, að listamenn hefðu rætt þetta innbyrðis án milligöngu 'iblaðanna. Þér hafið valið þessa leið, og verðum við því Eð mæta yður þar. Það er rétt, að vitneskja sim fyrirhugaða Rómarsýn- Sngu barst fyrst hingað til isands í fyrravetur, eða nánar iiltekið í bréfi, dags. í Stokk- íiólmi 17. febrúar. Fyrst í stað var aðeins um ófullburða iíiugmynd að ræða, enda fóru rsæstu fimm mánuðir í athug- an á tilboðinu og undirbún- ingsstörf. Þann 13. júlí var iilboði ítölsku ríkisstjómar- innar svarað játandi, og skömmu síðar barst staðfest- íng hennar. Þann 17.—23. september sat fulltrúi Félags íslenzkra myndlistarmanna fund í Rómaborg með fulltrú- •;im hinna Norðurlandanna, ©g var tilgangurinn sá, að ekipta sýningarrúminu milli þátttökuríkja og ræða við stjórnarvöldin í Róm um fram- kvæmd sýningarinnar. í byrj- an október bárust hingað fyrstu teikningarnar af sýn- ingarsölunum — ekki í sumar eins og þér fulJyrðið — og •'.•ar þá auglýst í blöðum og útvarpi, að sýnir.g þessi stæði íyrir dyrum. Þ. 15. nóv. s. 1. •,’ar loks endanlega undirrit- aður samningur milli Norræna Ástamannabandalagsins ann- ars vegar og ítölsku rík- issjórnarinnar og bæjarstjórn- a.r Rómar hins vegar. Stað- festingu á sannleiksgildi þess- arra upplýsinga getið þér fengið hvenær sem er hjá for- snanni eða ritara Félags ísl. myndlistarmanna með því að iíta skjölin eigin augum. Endanlegt boð um samnor- raína listsýningu í Róm lá þiví ekki fyrir, fyrr en um miðjan nóvember s. 1. — en ekki í fyrra vetur, eins og þér segið. Eins og þér sjáið sjáifur, var því ekki mögulegt að bjóða neinum þátttöku fyrir þennan tíma. Því síður kom til mála að skipa dómnefnd, sneðan óvissa rílcti um fram- kvæmd sýningarinnar. Hitt virðist yður elcki kunnugt, að Svavar Guðnason, form. félags okkar, ræddi margsinnis við Jón Þorleifsson um Rómar- sýninguna og skýrði honum frá gangi málanna, enda tmnu þeir þá saman að undir- búnir.gi listsýningar þeirrar, sem haldin var í Kaupmanna- iíiöfn í aprílmánuði s.l. í ti!- «fni Norðurlandafarar for- setahjónanna. Er þeir lcomu til Kaupmannahafnar í er- índum þessarar sömu sýning- ar, hafði Svavar einnig tal af Jóni Stefánssyni í íbúð Greinargerð og sv&r iil ásgríms Jénssonar hans í Breiðgötu (Jón Þor- leifsson var viðstaddur) og spurði um álit hans á því, hvort íslendingar ættu að taka þátt í sýningunni í Róm, ef úr boðinu yrði. Jón Stefáns- son hvátti þess eindregið og sýndi málinu þá fullan skiln- ing, enda og síðar, er við höfum. haft tal af honum. Nafni hans Þorleifsson virð- ist nú ofar öllu hafa þá lcröfu í huga, að Nýja myndlistarfé- lagið fái að skipa tvo fulltrúa í dómnefnd móti tvelm fuli- trúum Félags ísl. myndlistar- manna. Þetta atriði, slcipun dómnefndarinnar, verður yður tíðrætt um í bréfi yðar, enda mikilvægt, og skal vikið að því nánar, áður en lengra er haldið. Það er bezt að taka af allan vafa strax: Félag ísl. myndlistarmanna getur eitt slcipað dómnefnd (sem það og nú hefur gert), einfaldlega vegna þess, að Félag ísl. myndlistarmanna er eina myndlistarfélagið íslenzkt, sem er deild í Norræria list- bandalaginu og þar af leið- andi eini löglegi aðili að hinni fyrirhuguðu listsýmingu í Róm nú í vor. Þetta er vald, sem ekki er hægt að framselja, staðreynd, er breytist ekki, þótt félag yðar óski ef til vill annars ástands í myndlistar- málum. Hitt er annað mál, að við hugðum á samstarf við yður og töldum sanngjai’nt, að í dómnefndinni sæti einn listamaður, sem Nýja mynd- listafélagið bæri sérstakt traust til og gerði tillögu um, að fengi þar sæti. Sem yður er kunnugt, hugð- um við ennfremur á samstarf um fjárútvegun, og báðum við yður og Jón Þorleifsson um undirslcriftir á umsókn okkar um fjárstyrk til Al- þingis, en þið neituðuð báðir, þótt einkennilegt megi virð- ast. Aftir á móti brugðust þeir Jóhannes Kjarval og Tómas Guðmundsson, formað- ur Bandalags ísl. listamanna vel við málaleitan okkar um meðmæli með umsókninni. I bréfi yðar teljið þér, að jafnrétti félaganna myndi vera fólgið í því, að bæði ættu tvo fulltrúa í dómnefnd. Er yður fullkomlega alvara með þessum orðum? Félag ísl. myndlistarmanna telur 41 fé- lagsmann, Nýja myndlistarfé- lagið 7 og félagið Óháðir lista menn 3. Samkvæmt því ætti Félag ísl. myndiistarmanna í’étt á 12 fulltrúum, gegn 2 frá Nýja myndlistarfélaginu og einum frá félaginu öháðir listamenn, ef farið væri eftir venjulegum lýðræðisreglum. Okkur hefur aldrei komið í hug að halda fram slíkri til- högun, enda 15 manna dóm- nefnd hlægileg markleysa. Stofnun hinna tveggja nýju félaga, Nýja myndlistarfélags- ins og félagsins Óháðir lista- menn, sýnir, að það gæti ó- neitanlega orðið íslenzkum myndlistarmöimum auðvelt for- dæmi að stofna ný og ný smá- félög og fá þar með ótöluleg- an fjölda alls konar fulltrúa í væntanlegar dómnefndir við sýningar, bæði innan lands, og utan. Að slíkt yrði til bóta fyr- ir listina hér á landi, er mik- ið efamál. Félag íslenzkra myndlistar- manna skipaði þessa menn í dómnefnd í byrjun janúarmán- aðar: Ásmund Sveinsson, Gunnlaug Scheving, Svavar Guðnason og Þorvald Skúla- son. Mánuði áður sendum við Nýja myndlistarfélaginu bréf, þar sem spurt er, hvort það kynni að æskja þess, að við til- nefndum Jón Þorleifsson eða einhvern annan ykkar manna í dómnefnd. Ekkert svar barst við þessu bréfi — hvorki 7. des- ember eða síðar. Þann 5. janú- ar var Jóni Þorleifssyni aftur skrifað sama efnis, og nú barst svar frá Nýja myndlistarfé- laginu, dags. 7. þ.m. Var svarið á þá leið, að boðið yrði ekki þegið, nema um 2 menn yrði að ræða frá yðar féélagi. Það er á misskilningi byggt, að Félag ísl. myndlistaxmanna hafi ætlað að hafa abstrakt málara í meirí hluta dómnefnd- ar.. Ef Jón Þorleifsson hefði tekið sæti í nefndinni, værí að- staðan jöfn: Jón Þorleifsson og Scheving (natúralistar), Sva- var og Þorvaldur (abstrakt). Hlutverk Ásmundar er aðeins að sjá um val höggmynda. Annars virðist þetta vera í fyrsta skipti, sem þér van- treystið abstrakt málaranum Þorvaldi Skúlasyni til þess að velja natúralistiskar myndir á sýningu. Viljum við í allri vin- sémd minna yður á, að árið 1952 kostaði Félag ísl. mynd- listarmanna sýningu í Stokk- hólmi á verkum yðar og Jóns Stefánssonar, enda þótt þið væruð þá geugnir úr félagi okk- ar. Óskuðuð þið Jón þá sér- staklega eftir því, að þeir Þor- valdur Skúlason og Gunnlaug- ur Scheving ynnu með ykkur að vali myndanna. Mæltust þið jafnframt til þess, að Þorvald- ur færi til Stokkhólms með verkum ylckar til að sjá um uppsetningu þeiri-a á staðnum. Þá gátuð þér sýnt án minnstu aðstoðar manna úr yðar eigin félagi. Ásmundur, Gunnlaugur, Svavar og Þorvaldur eru reynd- ir dómnefndarmenn, enda lýs- ið þér yfir í bréfi yðar, að þér berið ekki brigður á samvizku- semi þessarra manna, en gefið þó jafnframt í skyn að þeir séu ekki dómbærir á natúral- istiskar myndir. En nú skal haldið áfram að rekja sögu málsins. 1 byrjun desember sótti Fé- lag íslenzkra myndlistarmanna um styrk til Alþingis til þess að hrinda Rómarsýningunni í framkvæmd. Fjárveitinganefnd tók málinu afburða vel í upp- hafi, og voru allir nefndar- Meira um hálku — Ungt íólk þarí að aðstoða gamla íólkið — Litlu slysin engu síður athyglisverð 11 DAG BIRTIST svo síðari hluti I bréfsins um hálkuna: j því sém sagt hefur verið ætti hættan að vera sæmilega ljós. Hitt er ekki eins Ijóst, hvenær svo langt er liðið á ævina að þörf sé liðsinnis og leiðbeininga fyrir eldra fólkið. Oft mun yngri leiðbeinandi, sem ætlar að hindra ferðalag gaml- ingja út á hálku, fá svona til- svar: „Ætlar þú, galgopinn, að fara að segja mér, hvenær mér er óhætt milli húsa.“ Það er við svona tækifæri, sem reynir á þolrifin í slysavörnum. Hér er* um við komin að því atriði málsins, sem fjallar um þátt- töku unga fólksins í sjálfri fram- kvæmd slysavarna í heimahús- um. Dugi ekki fortölur og varn- aðarorð við gamla fólkið (sem þykist fært í allt) og maður grunar sterklefta um að geti farið sér að voða á hálkunni, má ekki missa þolinmæðina og segja viðkomandi að sigla sinn sjó. Það verður að fara með fórparlambi hálkunnar og styrkja það eða flytja það í bíl til og frá stað — þetta gera líka margir og lof sé fyrir það. Ekkert minna dugir til að vernda líf og limi gamla fólks- ins fyrir skakkaföllum. EN EKKI SKULUM við gleyma þeim stóra hópi gamalmenna sem fáa eða enga eiga að. Það er fólkið sem við hittum á göt- unni á leið í eða úr vinnu, á leið í verzlun o. s. frv. Það hefur oft engan venslamann að vini til að veita því þá umhyggju sem það þarfnast. Fyrir það fóllc þyrftu hinir yngri árgangar vegfarenda að efla slysavafnir með því að að- stoða það oftar en gert er, þeg- ar það á leið um bæinn og hált er á götum. Sérstaklega eru brekkur hættulegar þessu fólki. Það er ánægjuleg sjón og mjög menn sammála um að leggja því lið. Samþykkti nefndin fyr- ir sitt leyti að veita 100.000 lcrónur til sýningarinnar án skilyrða. En er til atkvæða- greiðslu kom við aðra umræðu fjárlaga, voru aðrar tillögur nefndarinnar samþykktar af þingmönnum, en þessi ein dreg- in til baka (samkvæmt ósk menntamálaráðherra ?). Hvað hafði gerzt? Gat það átt sér stað, að menn úr Nýja myndlistarfélaginu hafi geng- ið í þingsal og á fund mennta- málaráðherra og róið að því öllum árum, að starfsbræður þeirra yrðu sviptir sýningar- styrk — komið til vegar óað- gengilegum slcilyrðum, en sér sjálfum til handa meirihlutaað- stöðu um allar framkvæmdir vegna sýningarinnar ? Sýning- ar, er við á jafnréttisgrund- velli höfum stofnað til með deildum hinna Norðurlandanna og einir förum með fullt um- boð fyrir af íslenzkri hálfu. Um svipað leyti óskaði i menntamálaráðherra eftir því, að Félag íslenzkra myndlistar- manna ritaði sér bréf um vænt- anlega dómnefnd cg aðra til- högun sýningarinnar. Félagið gerði þetta umsvifalaust og bauð upp á viðræður, ef óskað væri, en bíður enn eftir svari, ef það þá ekki er fólgið í eftir- farandi skilyrðum, sem sam- þykkt voru rétt fyrir jólin samhliða 100.000 króna styrk- veitingunni: — „Fjárlög 15. gr. XLIV........... enda annist 2 fulltrúar Félags íslenzkra myndlistarmanna, 2 fulltrúar Nýja myndlistarfélagsins og 1 fulltrúi félagsins Öháðir lista- menn myndaval og aðrar fram- kvæmdir". Tillögunni, sem bdr- in var fram af Jóhanni Haf- stein, var dembt á þingheim, ó- viðbúinn og óvitandi um rangs- leitni, sem verið var að knýja fram. Er ekki að efa, að þing- menni hefðu fellt þessi rang- snúnu álcvæði tillögunnar hefðu þeim verið málavextir að fullu kunnir. Stjórn Félags íslenzkra inyndlistarmanna. til eftirbrejdni, þegar ung manneskja styður gamla mann- eskju yfir hættukafla á götun- um. Þetta gerist orðið alltof sjaldan. Allir eru að flýta sér og enginn má vera að því að sinna öðrum, vandalausum. Að vísu koma margar hjálparhend- ur þegar gömul kona dettur, en þá er það orðið of seint. Leið hennar liggur þá oft upp á spítala. Virk aðstoð við gamalt fólk á glerhálum götum, þarf að verða föst venja hjá veg- farendum, þegar hættan ógnar gamla fólkinu. Á EINNI VIKU fyrir jól komu átta lærbrot til meðferðar á Landspítalanum og langflest eftir byltu, sem hinir slösuðu höfðu fengið á hálku. í þessu greinarkomi hefur einungis verið talað um eina tegund slysa hjá öldruðu fólki og ekki einu, en algengustu, or- sök herinar að vetrinum. Það er auðvitað sitthvað fleira sem segja mætti um fólkið og hálkuna, eins og t. d. ungt fólk á hálku, og börn (með mjólkurflöskur) á hálku. Það bíður þó betri tíma. Að lokum skulum við minn- Framhald á 11, síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.