Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 19. janúar 1955
A  ÍÞRÓTTIR
RITSTJÓRI  FRtMANN  HELGASOl*
Hverfakeppnin á sunnudagskvöld
í kvennaflckki vann Vesfurbær úthverfin
12:4 en í karlafl. vann Vesturbær Lang-
holt 29:26 og Austurbær Hlíðar 21:18
Kvennaleikurinn var of ein-
hliða. Sókn af hálfu kvenna
Vesturbæjarins sem notuðust
skotin vel og áttu þær hægara
með að skapa opnur í vörn
mótherjanna, en Úthverfingum
sem virtust alltaf komast í
hálfgerð vandræði er þær kom-
ust upp að marki mótherjanna.
1 hálfleik stóðu leikar 5:1 fyr-
ir Vesturbæ. Síðari hálfleik
lauk 7:3 fyrir Vesturbæ.
(12:4).
Næsti leikur var af mörgum
talinn úrslitaleikur keppni þess-
arar og leikurinn í heild var
jafn og spennandi frá upphafi
til enda og ekki vantaði að
mörk væru sett, því næstum
á mínútu hverri söng knött-
urinn í netamöskvum mark-
anna. Þó var það svo að meira
öryggi og festa var í leik Vest-
urbæjarmanna. í byrjun leiks-
ins komust Langhyltingar yfir
í mörkum. Á 6. mínútu höfðu
þeir 3:2. Á 7. mínútu jafnar
Vesturbær 3:3 og á 9. mín.
táka þeir forustu og halda
henni leikinn út nema hvað
Langhyltingar náðu jafntefli
á 10. mín. 4:4'og svo á 8. mín.
í síðari hálfleik 17:17. Eftir
það dró sundur með þeim
(21:18) en aftur verður þó
staðan 21:20. Dró nú heldur
af Langhyltingum og endaði
leikurinn með þriggja marka
mun 29:26. Vesturbær fékk 5
mörk úr 5 vítaköstum en
Langhyltingar úr 4. Plest
mörk settu í liði Vesturbæjar
Karl Jóh. 13 alls og Þórir Þor
steinsson. Þóri má benda á
fullri vinsemd að það er ekki
talinn snotur háttur af svo
snjöllum íþróttamanni að kasta
knetti langar leiðir ef honum
fellur ekki úrskurður dómara.
Aftur á móti setti Gunnar
Bjarnason flest mörk fyrir
Langhyltinga eða 7 en Sigurð-
ur Jónsson setti 6.
Leikur Hlíða- og Vesturbæj-
ar var  ekki eins tilþrifamikill
igar iia
^óðum árangri í
ki
Fyrir stuttu síðan efndu Ár-
menningar til keppni með sér
í hástökki, með góðum árangri.
Gísli Guðmundsson stökk nú
1.82 m sem mun vera aðeins
3 sm frá innanhússmeti Skúla
Guðmundssonar og er það ó-
neitanlega góður árangur. Þá
stökk Þorvaldur Búason 1.75
m og er það gott af svo ung-
um manni (17—18 ára). Sig-
urður Lárusson, líka kornungur
maður kominn hingað frá
Borgarnesi, stökk að þessu
sinni 1.72 m en hefur þó áður
gert betur (1.75 m). Virðast
Ármenningar eiga þarna ágæt
hástökkvaraefni.
og sá fyrri, hraði var töluverð-
ur til að byrja með og stund-
um meiri en við réðist og virt-
ist stundum ruglingslegur.
Hlíðar byrja að skora. Á 8.
mín. eru leikar jafnir 2:2.
Herða Austurbæingar nú sókn
og á 20. mín standa leikar 7:4
fyrir þá en á 25. mín. höf5u
Hlíðamenn jafnað 7r7. Á 27.
mín. 'er eiin jafnt 8:8. Hálf-
leikurinn endaði 10:9 fyrir
Austurbæ.
Um miðjan hálfleik eru
Hlíðamenn komnir yfir 15:13
en Austurbæjarmenn virðast
hafa betra úthald, jafna og
halda áfram að skora og lauk
leiknum með 10:9 fyrir Aust-
Framhald á 11. síðu.
Enska deildakeppnin
I. deild
	L V	T	J Mörk S
Sunderland	26 10	13	3 44-33 33
Wolves	26 12	8	6 58-39 32
Charlton	25 13	4	8 52-39 30
Manch.Utd	25 13	4	8 55^4 30
Che'sea	26 11	8	7 51-10 30
Everton	26 12	6	8 41 37 30
Portsmouth	25 11	7	7 49-33 30
Huddersfield	25 10	9	6 43-36 29
Manch. City	26 11	6	9 46-49 28
Burnley	26 10	7	9 32-36 27
WBA	25 10	6	9 49-52 26
Preston	24 10	5	9 56-35 25
Newcastle	25 10	4	11 57 56 24
Cardiff	25  9	6	10 42-48 24
Sheff.Utd	26 10	3	13 43-58 23
Bolton	24  7	8.	9 36-40 22
Aston Villa	25  8	6	11 36-60 22
Arserial	26  8	6	12 43-46 22
Tottenham	28  8	6	12 41-50 22
Blackpool	26  7	6	13 3&46 20
Leicester	26  5	8	13 44-61 18
Sheff. Wedn.	26  4	6	16 38-64 14
EDINBORCARHÁTfllIN
II.  deild
	L	U	T  J Mörk S
Blackburn	26	16	2  8 84-51 34
Luton	25 15		3  7 58-36 33
Notts Co	26	14	4  8 49-42 32
Leeds	26	14	4  8 42-38 32
Stoke	25 12		6  7 38-37 30
ftotherham	26	14	3  9 59-47 31
Fulham	25 12		6  7 55-48 30
Birmingham	22	11	5  8 48-26 27
Middlesbro	26	12	3 11 43-49 27
Bury	26	9	8  9 49-46 26
Swansea	25	10	6  9 53-50 26
West Ham	25	10	6  9 46-50 26
Bristol	25	11	4 10 5043 26
Liverpool	25	10	4 11 53-57 24
HuII City	25	8	7 10 29-34 23
Lincoln	26	S	5 12 44-52 23
Noth.  Fofrest	26	9	4 13 33-29 22
Doncaster	24	9	2 13 36-59 20
Port Vale	25	6	8 11 28-44 20
Derby	25	6	5 14 37-62 17
Plymouth	26	4	7 15 37-56 16
Ipswich	26	6	2 18 40-64 14
Þessi  lipra  stúlka  á  myndinni
er frönsk og heitir made-
moiselle Kayne
672kr.fyrir5rétta
Eins og komið hefur fram
af fréttum af veðurfari á
Bretlandi um helgina, reynd-
ist ekki unnt að heyja nema
fáa knattspyrnukappleiki af
þeim sem ráðgerðir voru á
laugardag. Hinir fórust fyrir
vegna snjókomu, og var það
41 leikur sem frestað var, og
af þeim voru 6 leikir á 2.
getraunaseðlinum. Úrslit leikj-
anna urðu:
Blackpool  0  Wölves  2    2
Bolton Huddersfield frestað
Cardiff Chelsea frestað
Charlton Manch. Utd f restað
Everton 1 Burnley 1       x
Manch. City 2 Leicester 2 x
Newcastle Preston frestað
Portsmouth 1 Aston Villa 2 2
Sheff. V/edn 1 Sunderland 2 2
Tottenham 0 Arsenal 1 2
WBA Sheff.Utd          —
PortVale StokeCity       —
Koma aðeins 6 úrslit til
greina, og var bezti árangur
5 réttir, sem komu í 27 röð-
um. Er vinningur aðeins
greiddur fyrir 5 rétta vegna
f jölda raða með 4 og 3 rétta.
Hæsti vinningur var 672 kr.
fyrir seðil með 5 réttum í 8
röðum.
1. vinningur 84 kr. fyrir 5
rétta (27 raðir).
Ungverjar leika
við Norðurlöndin
fjögur í mú
Frá ungverskri fréttastofu
hefur borizt skrá yfir lands-
leiki Ungverja í knattspyrnu í
ár. Ber skráin með sér að þeir
ætli að keppa við öll Norður-
löndin nema Islands í maí n.k.
Alls eru þetta 12 leikir og eru
þeir við þessi lönd:
24. apríl: Austurríki i Vín •
8. maí: Noregur í Osló.
11. maí Svíþjóð í Stokkhólmi.
15. maí Danmörk í K.höfn.
19. maí: Finnland í Helsingfors
1. júní: Skotland í Búdapest.
1. sept.: Sviss í Bern.
25. sept.: Sovétríkin í Búdapest
2. okt.: Tékkóslóvakía í Prag.
15. okt.: Austurríki í Búdapest.
13. nóv. Svíþjóð í Búdapest.
20. nóv. Italía í Búdapest.
Cetraunaspá
3.  leikvika.  Leikir  22.  janúar
1955. — Kerfi 32 raðir.i
Aston Villa-Blackpool	1	
Burnley-iNewcastte		(x)
Chelsea-Manch. City	1	(x)
Huddersfield-Cardiff	1	
Leicester-Everton		X
Manch. Utd-Bolton	1	
Preston-WBA	1	(X)
Sheff  Utd.-Arsenal		
Sunderland-Portsmouth	1	
Tottenham-Sheff.W	1	
Wolves-Charlton	1	
Liverpool-Blackburn	1	
(2)
Framhald af 7. síðu.
allt, sem fram á að fara á Edin-
borgarhátíðinni hverju sinni,
hjá Ferðaskrifstofu ríkisins, og
sér maður þá einnig um leið
verð allra aðgöngumiða á sýn-
ingarnar og hljórrJeikana, frá ó-
dýrustu sætum og upp úr, og
er það allverulegur munur á
verði. Ætli maður að fara á
hátíðina, er sjálfsagt að panta
miða mörgum mánuðum fyrir-
fram, til þess að tryggja sér
það, sem manni hentar bezt,
bæði fjárhagslega og á annan
hátt. Einnig er þarna að fá
allar upplýsingar um verð á
gististöðum, á öllu verði, og
geta menn þá reiknað út með
nokkurri vissu, hve mikið ferð-
in þyjfti að kosta þá, ef til
kæmi. Það er t. d; rnikið af.
smá gististöðum, sem leigja út
herbergi, ef til vill aðeins 4-^6
herbergi í allt, og er þá venju-
* lega innif alinn. morgunmatur.
Ég geri ráð fyrir að verðlag sé
nokkuð misjafnt, en það er
hægt að búa á ágætum stöðum,
nálægt miðbænum, sem sparar
manni peninga í strætisvagna,
fyrir ca. 12 shillinga á sólar-
hring. Einnig getur maður
keypt stakar máltíðir víðsvegar
í bænum fyrir mjög lágt verð.
Af þessu má sjá, að ekki þarf
að kosta svo ákaflega mikið að
fara á Edinborgarhátiðina, ef
vel er hugsað fyrir öllu fyrir-
fram.
Ekki er mér kunnugt um
hve margir fslendingar sóttu
Edinborgarhátíðina í sumar, en
sjalf vissi ég aðeins um einn,
herra Sigurð Grímsson, hdl.,
sem ég af tilviljun hitti fyrir
utan Botanic Gardens, en við
vorum bæði að bíða eftir að
garðarnir væru opnaðir, á
sunnudagsmorgni, daginn eftir
að Edinborgarhátíðinni lauk.
Annars var það áberandi
hve mikið var þarna af út-
lendingum, og sérstaklega Ame-
ríkumönnum og Indverjum, einn
ig mjög mikið af mönnum af
negraættum, af öllum litbrigð-
um — frá ljósbrúnu niður í al-
svart, og voru það að sjálf-
sögðu einnig Ameríkumenn. Lít-
ið bar hinsvegar á Skandinöv-
um, sjálf hitti ég aðeins ein
sænsk hjón og einn sænskan
námsmann, en enga frá hinum
Norðurlöndunum. Einnig furð-
aði mig á því, í Danmörku, er
það kom til tals, hvert ég ætl-
aði í heimleiðinni, að fæstir virt-
ust nokkurtíma haf a heyrt nokk-
nokkurn tíma hafa heyrt nokk-
uð um Edinborgarhátíðina. Mig
furðaði mjög á þessu, ekki sízt
þar sem þeirra ágætu sinfóníu-
hljómsveit, undir stjórn Erik
Tuxen, var falið að opna hátíð-
ina, eins 02 það er kallað.
Hér á landi býst ég við að all-
f lestir viti einhver deili á þess-
ari .mikUi hátíð, enda hafa bæði
blöð og útvarp látið sér. tíð-
rætt um hana.
í þeirri vonj að sem flestir
listelskir íslendingar eigi eftir
að njóta þess, sem Edinborgar-
hátíðin hefur upp á að bjóða
í framtíðinni, læt ég svo þessu
lokið.
Otsala — Otsalai
AIls konar barnafatnaður [
Alls konar nærfatnaður.  \
Andlitspuður frá 2 kr.   [
Varalitur frá 8 kr.
Þvottaefni kr. 2.75
Dömuskór kr. 75.00
Afsláttur af öllum vörum.  [
Vörumarkaðurinn
Hverfisgötu 74 og
Framnesveg 5.
Jólamarkaðurinn
Ingólfsstrœti 6.    i
Við skulnm ekki undrast
(2)|
Framhald af 6. síðu.
þriðja, gengislækkanir síðustu
ára, og er sú aðferðin einna
áhrifadrýgst. Enda reyndist
svo þegar síðasta gengislækk-
un var framkvæmd að bændur
rumskuðu við, sést þar líka
ljósast viðhorf ráðamanna til
bænda.
Ef borin eru saman viðhorf
og uppbygging tveggja at-
vinnugréina, það er landbún-
aðar og iðnaðar, béðar nota til
f ramleiðslu sinnar að þó nokkru
leyti innflutt hráefni, sýnist
eðlilegast að gengislækkunin,
hefði svipuð áhrif á fram-
leiðsluverð beggja atvinnugrein-
anna. Sú varð þó ekki raunin,
bændum var meinuð af lög-
gjafarvaldinu öll hækkun á
framleiðslu sinni þó innflutt
hráefni hækkuðu allt að helm-
ing. Aftur á móti fengu iðn-
rekendur að leggja alla þá
hækkun á framleiðslu sína. En
þess ber jafnframt að geta að
iðnrekendur leggja sig yfirleitt
ekki til erfiðisvinnu, sitja
gjarnan á löggjafarþingi þjóð-
arinnar, og taka að sér ýms
störf sem löggjafarvaldið legg-
ur þeim á herðar við góð laun.
En sem allir vita eru bændur
ennþá uppteknir sextán stund-
ir hvers sólarhrings að afla sér
nauðþurfta.
Af því sem að framan grein-
ir mætti hverjum vinnandi
manni vera ljóst hvar skórinrt
kreppir mest að í hagsmuna-
baráttu alþýðu. "En það er að
löggjafarvaldið sýnir hagsmun-
um hennar fullan fjandskap.
Og hlýtur því baráttan að bein-
ast að því fyrst og frefnst að
ná þessu.valdi úr höndum auð-
stéttarinnar.
Nú virðist djarfa fyrir því
að vinnandi menn séu að gera
sér þetta ljóst, bendir margt
til þess, meðal annars það að
samstarf hefur tekizt milli full-
trúa alþýðu í bæjarstjórnum og
hreppsnefndum víða um land,
og síðast en ekki sízt á því al-
þýðusambandsþingi sem nú ný-
lega hefur lokið störfum. Hlýt-
ur það því að vera ófrávíkjan-
leg krafa alþýðunnar til sjáv-
ar og sveita að fulltrúar henn-
ar hefji samstarf um raunhæf-
ar umbætur á lífskjörum henn-
ar. En þá fyrst er hægt að bú-
ast við árangri og endurbótum,
að löggjafarvaldið sé ekki
fjandsamlegt hagsmunum hins
vinnandi fjölda.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12