Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						A) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 21. janúar 1955
EjnarPetersen frá Kleil:
Það er mjög algengt að sagt
lé við bændur, að þeir eigi að
órepa lélegu kýmar. Eg man
glögglega dag einn á stríðsár-
unum, -er ég var fjósamaður á
islenzku stórbýli, að bóndi
einn koní til mín og sagði mér
frá bændafundi er nýlega hafði
verið haldinn í sveitinni. Eg
hafði ekki haft tíma til að
sækja þennan fund, en bónd-
inn sagði mér, að ráðunautur-
inn, sem þar var mættur, hefði
Jýst því yfir, að helmingur
kúnna á bænum væri svo lé-
Jegur að þeim ætti að slátra.
I>essi dómur var eingöngu
'byggður á mjólkurskýrslum, en
ekki tekið tillit til þess við
hvaða skilyrði kýrnar lifðu.
Þótt fóðurskýrslur séu teknar
lil greina, þá eru þær yfirleitt
miklu ónákvæmari, og auk þess
er fjölmargt annað, sem áhrif
hefur á nytsemina, s. s. slæmt
Msnæði, léleg hirðing o. fl.
Þánníg er lélegu kyni stund-
um kennt um hluti sem ein-
göngu eru af manna völdum.
Mér fannst því kýrnar vera
beittar miklu 'óréttlæti með
þessúm dómi.
Nú veit ég ekki hvort ég verð
tekinn dómbær í þessu máli af
búnaðarfræðurum okkar, því
aldrei hef ég setið á'bekk bún-
aðarskóla. En ég hef unnið
l'engi við hirðingu á einum af
'beztu kúastofnum Dana og all-
rnörg ár verið fjósamaður hér
á l'andi. Samkvæmt minni
reynslu hef ég öðlazt þá skoð-
un að það sé sjaldgæfara en
almennt er hpldið fram að
j.éleg ársnyt sé eingöngu slæmu
Scyni að kenna. Mjólkurmagnið
segir stundum meira til um að-
£töðu bóndans til að byggja
gott fjós, kaupa kraftfóður í
stórum stíl, til að pína fram
sem allra mest afurðamagn
Oí fl. þvílíkt, heldur en um
:mjólkurlagni kúnna. Einkum á
betta við, ef gerður er saman-
burður milli heimila.
agnsemi iif jirn
Það hefur aldrei verið auð-
velt að búa á íslandi og til-
tölulega fáir bændur hafa
fengið tækifæri til að sýna
hvað bjó í bæði þeim sjálfum
og búfénaði þeirra. (Fyrir fáum
hundruðum ára lá nærri að
þjóðin dæi út úr vesöld, en
það var öðru að kenna en lé-
legum búfjárkynjum). íslenzk-
ar kýr hafa lengst af, aðeins
með örfáum undantekningum,
fengið slíkt uppeldi, bæði
hvað fóður, hirðingu og hús-
næði snertir, að það hefur
stórum takmarkað gagnsemi
þeirra.
Þegar uppruni og saga ís-
lenzka kúastofnsins er krufinn
til mergjar virðist mér liggja
í augum uppi að hér muni
vera kyn með miklum lífsþrótti
og afurðagetu. Það var ekki
leikur að flytjast til íslands til
forna. Skipin voru smá og
litlar líkur til að meira en eitt
naut og kvígukálfur hafi flutzt
með hverjum landnámsmanni,
og fylgdarliði hans, en flestir
munu  hafa  haft tækifæri  til
Vegna rógsgreinar í Alþýður
blaðinu um að ég ræki „has-
arblaðabúð" og seldi amerísk
hasarblöð, skoraði ég á Alþýðu
blaðið að mæta í s.l. viku með
sögumann sinn eða þann, er
þættist hafa keypt hjá mér
hasarblöð, og sanna, að svo
hefði verið. Enginn mætti,
sem naumast var von, þar
sem efni greinarinnar vár
uppspuni frá rótum. Má nú
ljóst vera, hversu vírðulegur
hlutur Alþýðublaðsins er í
þessu máli.
19. janúar 1945.
G. M. M.
íenedikt Einarsson sextu£ur
Sextugur varð 12. janúar s.I.
3enedikt Einarsson, Nörinu-
götu~lB hér í bæ.
•Benedikt er Skaf tfellingur að
ætt, fæddur í Borgarhöfn í
Suðúrsveit', sonur hjónanna
Guðnýjar Benediktsdóttur frá
Sléttaleiti í sömu sveit og Ein-
ars Pálssonar frá Hofsnesi í
Óræfum, er síðast bjuggu
Jengi á Eskifirði. Sex ára að
aldri var hann tekinn til fóst-
'urs'af séra Þorsteini Benedikts-
syni í Bjarnanesi og fluttist
með honum á barnsaldri að
prestssetrinu Krossi í Landeyj-
'um og dvaldist þar til fullorð-
insára, eða meðan séra Þor-
steirin  lifði.
Þegar á unga aldri tók Bene-
dikt að daprast sjón og mun
hann hafa verið orðinn alveg
blindur 25 ára, þrátt fyrir
árekaðar tilraunir til að fá
i-áðna bót á því. Þessi gáfaði
maður hefur því af skiljanleg-
íim ástæðum farið margs á
mis, sem þeir er sjónina hafa
fá  notið.  Enginn  skyldi  þó
halda, að hann hafi á nokkurn
hátt látið bugast. Ber þar til,
að honum munu glaðlyndi og
kjarkúr í blóð borin, svo og
umhyggjá og ástríki ágæts
fósturföður og fleiri góðra sam-
ferðamanna.
Það dylst éngum, sem kynn-
ist Benedikt, að þar fer maður
með skapfestu og jafnvægi hins
andlega heilbrigða manns.
Mætti margur líkamlega heill
sannarlega taka sér hann til
fyrirmyndar.
Eftir fráfall fósturföður síns
fluttist Benedikt með ráðskonu
Þorsteins, Höllu, til Reykjavík-
ur. Síðan 1925 hefur hann
dvalizt hjá dóttur hennar, Sig-
ríði Sveinsdóttur, og Þórðl
Magnússyni, manni hennar, að
Nönnugötu 1B. Hafa þau alla
tíð verið honum í hvívetna sem
beztu systkini, og góður andi
ríkir þar á heimilinu.
Vinir Benedikts árna honum
heilla á ókomnum árum og
biðja heimilinu að Nönnugötu
1B allrar blessunar.
að velja úr stórum hópi. Líf
niðja þeirra var mjög mikið
byggt á hvítum mat, og engin
ástæða er til að efast um að
þegar kálfur var látinn lifa,
væri yal hans mjög byggt á
hæfni móðurinnar til að reyn-
ast vel við þau íslenzku skil-
yrði, sem fyrir hendi voru. I
þeim harðindum sem gengið
hafa yfir landið öld eftir öld
mun mjög mikil áherzla hafa
verið lögð á að varðveita líf
beztu kúnna. Þannig var líf
fólksins í eiginlegustu merk-
ingu undir því komið að eiga
sem beztar kýr.
Við lifum í sérstæðu landi og
þurfum þess vegna að hagá
búskap okkar öðruvísí en ann-
ars staðar tíðkast og taka
vandamálin öðrum tökum en
gert er, þar sem staðhættir eru
aðrir. Það er máski gott og
blessað að rækta hér korn, en
það er ábyrgðarleysi að ráð-
leggja nokkruni bórida að
byggja búskap sirtn eingöngu á
því.
Búskapur íslendinga hefur
verið þyggður á grasrækt og
líkur til að svo verði að mestu
leyti í framtíðinni. En saman-
borið við önnur lönd eru skil-
yrði til grasræktar hér mjög
góð, en vandamálið hefur hing-
að til verið það að verka grasið
sem minnst skemmt. En íslenzkt
gras, sem slegið er snemma og
verkað vel, er úrvalsfóður og
á því ei'gum við sem allra mest
að fóðra búfénað okkar í fram-
tíðinni en ékki aðkeyptu fóðri
erlendu.
Enginn skyldi þó taka orð
mín þannig að ég vilji gera
lítið úr kynbótastarfsemi yfir-
leitt. En ég vil undirstrika það,
að kynbótastarfsemin getur
aldrei náð tilgangi sínum nema
fóðrun, húsrtæði og hirðing sé
í fullkomnasta lagi, og skortur
ostunnn
Ævintýri á leið í vinnu — Tveir bílar íallast í
faðma — Farþegahópur á flughálku — Því
ekki að sétjast á botninn?
EITT AF ÞVI sem mér hefur
löngum fundizt hvað ævintýra-
legast er þegar fólk lendir í
bilaárekstri, vel að merkja án
þess að meiðsli hljótist af. Æv-
intýrablærinn hverfur þegar
um slys er að ræða. En eins
dauðhrædd og ég hef alla tíma
verið í bíl þegar eitthvað hefur
verið að færð, eins lánsöm hef
ég verið í förum, því að það
: var ekki fyrr en í fyrradag
sem ég upplifði í alvöru hvern-
ig' það er að vera inni í bíl
¦sem rekst á annan þíl. Það
var meira að segja strætisvagn
sem hlut átti að.-ináli. Við vor-
um samankomin í honum eftir
hádegið eins mörg og frekast
var hægt inri að troða og er þá
mikið sagt, og þegar þannig er
ástatt inni fyrir, heyrist éinhver
farþeginn venjulegast segja:
Nú, maður sleppur þá við að
halda sér.' Og það er riokkuð
til í því. Ef maður ætlar að ná
upp í handfangið í loftinu þarf
maður ýmist að sigla með hand-
leggirin framhjá riefjum grann-
anna eða hri'ökkum og oft með
þeim "afleiðingum að hattar fær-
ast úr stað og hargreiðslur ýf-
ast. 0% a'ð þessu sinni var
ástaridið einmitt þannig að að-
á þessum atriðum muni í mörg-
um tilfellum skyggja á góða
eiginleika fjölmargra einstakl-
inga innan íslenzka kúastofnsins
víðsvegár um landið.
Frá afgréiðslu fjárhagsáætlunarinnar:
Ein þeirra tillagna, sem sósíalistar fliittu í sambandi
viö umræöurnar um fjárhagsáætlun bæjarins fyrir jólin,
var um auknar framkvæmdir viö Reykjavíkurhöfn. En
sem kunnugt er aukast sífelit þrehgslin í höfninni og
aðstaðan á engan hátt viðhlítandi, hvorki fyrir stærri
skip eSa smærri.
Tillagan var svohljóðandi, flutt
af Inga R. Hélgösyni:
„Bæjarstjórn telur nauðsyn til
bera að unnið sé sem hraöast að
bættum hafnarskilyrðum svo og
afgreiðsluskilyrðum hverskonar
og aðbúnaði fyrir útgerð og sigl-
ingar. Beinir bæjarstjórn því til
hafnarstjórnar að koma upp nýj-
um togara- og bátabryggjum í
höfninni í þessu skyni, svo og
verbúðum. Jafnframt verði hrað-
að undirbúningi að stækkun
hafnarinnar. Þá felur bæjar-
stjórn hafnarstjórn að taka til
gaumg-æfilegrar athugunar, hvort
ekki sé hagkvæmt að höfnin eigi
og reki sjálf þau vörugeymslu-
hús, sem reist kunna að verða
á athafnasvæði hennar."
fyrir löngu óbærileg og aðstaða
öll í hrópandi mótsetningu við
nútímakröfur  í  þessum efnum.
, Enginn sem til þekkir mun efast
um nauðsyn þess að koma upp
nýjum bi-yggjum fyrir togarana
, óg bátaflotann og að því verki
verði hraðað. Árlega verður að
vísa frá fjölda umsókna um ver-
búðir  vegna  þess  að  verbúða-
'byggingar hafa legið niðri ár-
uiri sáman. Stækkun hafnarinn-
ar er máí, sem þarf að gef a gaum
í tíma og þolir ekki að vera
dregið á langinn þar til í óefni er
kbmið. Þá sýnist engin goðgá
áð höfnin sjálf hagnýti í eigin
þágu þá aðstöðu sem j því felst
áð reisa vörugeymsluhús á hafn-
ársvæðinu í stað þess að afhenda
auðfélögum   og   einstaklingum
Ekki þarf að skýra fyrir þeim  byggingarlóðirnar.
sem  kunnugir  eru  við  höfriina    Ekkert af  þessu  gat  íhaldið
hver "riaúðsyn er á að bætt séu  þó  fallíst  á.  Atkvæðavél  þess
hafnar-   og   afgréiðsluskilyrðí  vísaði tillögunni frá — til hafn-
skiparina,   jafnt  þéirra  'sem  arstjórnar.  Allir  bæjarfulltrúar
stunda fiskveiðar og þeirra sem  minnihlutans  greiddu  atkvæði
siglingar  annast.  Þrengslin eru  gegn þeirri afgreiðslu.
skiljanleg nef lágu á hand-
leggjum næstu manna, þegar
allt í éinu heyrðist gnýr mikill
og fyrirgangur, strætisvagninn
endaseritist til og farþegarnir
sömuleiðis, áðurnefnd nef
hlutu skakkaföll mikil ög ekki
varð annað séð en þetta ætl-
aði að verða bullandi kaos,
þegar vagninn nam staðar með
rykk sem tók öllum hinum fyrri
rykkjum fram. Og þegar ringl-
aðír og langhrístir farþegarnír
Htu út um gluggaria mátti sjá
að farartæki vort hafði numið
staðar á hlið á fagUrbláum
vörubíl og voru nú þessir tveir
vagnar samtvinnaðir svo kyrfi- i
lega að sýnt var að ekki var
upp á strætisvagninn púkkandi
til að flytja fólk í vinnu fyrir
eitt. Og því var það sem heill
kirkjusöfnuður af fólki sást
koma tifandi niður glerhált
Stórholtið þennan dag í lok
matartímans. Mér varð einmitt
hugsað til nýbirts hálkubréfs
þegar ég tiplaði smástíg eftir
glerhálli brekkunni og bjóst við
hrösun við hvert fótmál. Mig
hefur sjaldan síðan ég komst
til fúllorðinsára langað eins til
að setjast riiður og renna mér
á rassinum niður brekku, og ef
éinn úr þessum stóra áreksturs-
hópi hefði tekið sig fram um
slíkt, hefðu áreiðanlega margir
fetað í fótspor hans. Og þá
hafði ég upplifað bílaárékstur
og komst að raun um að það
var hreint ekkert ævintýralegt,
jafnvel þótt ekkert slys á mann-
fólki hJytist af í árekstrinum.
! Prjónasilkiundirföt,
I         mjög  góð,  kr.  80,00 ]
! Kvenbuxur,  prjónasilki,      •
i                      kr. 17,50 I
! Nylonsokkar  á  aðeins  25,00 i
i Plussefni í sloppa o. fl. 28,00 :
Skólavörðustíg  8,  sími  1035. ¦
erstaklega
j góð kanp
• er hægt að gera á útsölunni •
I að GRETTISGÖTU 26.
T i!
liggn
*» i
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12