Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga breidd


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 21. janúar 1955
IGóði maðurimi frá Lambarene
RITSTJÓRl  FRtMANN  HELGASON
Sænsku skíðaleikirnir
Um fyrri helgi fóru fram
hinir árl. skíðaleikir í Svíþjóð
Fór gangan fram í Vássjö
og urðu Svíar þar mjög sigur-
sælir og þykir nú sem hagur
þeirra sé mjög batnandi hvað
skíðagöngu snertir, enda hafa
þeir unnið markvisst að því að
efla þá grein síðan á Olympíu-
ieikunum 1952 í Osló. 1 15 km.
göngunni áttu Norðmenn þriðja
mann en Svíar áttu hina fyrstu
Finnar voru aftarlega og lak-
ari en gert var ráð fyrir.
Þeir höfðu ekki haft neina
keppni fyrr í vetur.
ll'rslit í 15 km.
Lennart Larsson Svíþ. 49.17
Stig Gunnarsson Syíþjóð 50. Í5
IHákon Brusveen Noregur 50.16
Arne Larsson Svíþjóð 50.23
<Sixten Jernberg Svíþjóð 50.24
-Sture Grahn Svíþjóð     50.28
Tvíkeppnin
Það nokkuð óvænta skeði að
tveir Þjóðverjar urðu fyrstir í
göngunni. Höfðu þeir verið á
námskeiði í Váládalen og
komu beint þaðan til mótsins
•en þeir heita Sepp Schiffner,
¦og August Hitz. En þegar til
stökkképpninnar kom urðu
Norðurlandabúarnir í þremur
efstu sætunum en Schiffner sá
fjórði. (Hitz meiddist á hendi
á æfingu í brautinni).
tJrslit
Kjetil Márdel Noregur 4.54.7
Kemppainen Finnland 4.50.3
Arne Barhaugen Noregur 4.44.8
Bchiffner V.-Þýzkaland   4.35.6
Stökk
Stökkin fóru fram í Hamm-
ar-by stökkbrautinni i Stokk-
íiólmi.
1 þessari keppni var það Sví
sem  sigraði nokkuð óvænt  en
Falkanger varð annar.
tírslit í stökkum.
Sten Pettersen Sviþjóð   222.6
-Th. Falkanger Noregur  219.3
Frank Hansen Noregur 216.8
Asgeir Dolplass Noregur 216.2
Folke Mikaelsen Svíþjóð 215.7
Vuorinen Finnlandi      214.1
Kvennakeppnin. 10 km.
ganga
Því var almennt spáð að
finnsku stúlkurnar myr.du
verða sigursælar eins og uad-
anfarin ár en svo brá við að
þær urðu síðastar. Er því kennt
um að bæði þær og eins kar>
arnir hafi notað rangan skíða-
áburð og því hafi farið sem
fór. Kom þetta mjög á óvart,
en því er spáð að þetta hendi
tæpast öðru sinni í bráð.
Orslit í keppninni nrðti:
Sonja  Edström  Svíþjóð  40.07
Anna Lisa Erikson Svíþj. 40.27
K.  Gulfbakken  Noregur  40.29
Irma  Johansson Svíþjóð  41.05
Aartha Norberg Svíþjóð  41.46
Jorunn Fangen Noregur 41.53
Norrænir frjáls-
íþróttamenn
keppa í USA
Norrænir íþróttamenn eru
fyrir nokkru farnir vestur til
Bandaríkjanna til keppni í
frjálsum íþróttum. Þessir menn
eru Svíarnir Curt Söderberg
hindrunarhlaupari og Ragnar
Lundberg     stangastökkvari,
Norðmaðurinn Audun Boysen
og Gunnar Nilsen frá Dan-
mörku.
Hafa þeir æft þar vestra en
fyrsta mót„þeirra er 27. þ.m.
og fer það fram í Boston. Rit-
ari bandaríska sambandsins,
Dan Ferris hefur einnig skýrt
frá þvi að Belginn Lucien de
Juynck hafi tekið boði að keppa
vestra. Þeir Vladimir Kuts og
Ungverjinn Lajos Szentgall
voru líka boðnir en svar hafði
ekki borizt frá þeim. Átt-i Kuts
að keppa í 5000 m. hlaupi.
Erlendis er kappróður œfður innanhúss að vetrarlagi í
sérstökum lc&ugum eins og myndin sýnir.
Sigge Ericsson bezti skaufahlaupari
Norðurianda í augnablikinu
Á s.l. vetri var nokkuð sagt
írá sænskum skautahlaupara,
figge Ericsson að nafni, sem
eýndi stöðugar framfarir í
iiverju móti sem hann tók þátt
!. Hann er nú byrjaður að
ieppa á stórmótum í ár. Félag-
5ð Falken í Þrándheimi, félag
Hjalmar Andersen hélt nýlega
'app á 20 ára afmæli með fjöl-
rnennu skautahlaupi og meðal
þátttakenda var Sigge sem
vann, og vakti hrifningu Norð-
jjianna. „Hjallis" var líka með
S mótinu og er það fyrsta
j.eppni hans í ár. Varð hann
finnar samanlagt. Þykir Norð-
^iönnum sem Sigge verði sá
íini sem geti verulega tekið
upp keppni við hina mörgu,
anjöllu Rússa á aðalmótum
Tetrarins.
Úrslit einstakra hlaupa urðu:
-500 m. hlaup
Finn Holt
44.6
Hróar Elvenes           44.6
Thorodd Haver          45.0
K. Salomaa Finniand     45.1
1500 m. hlaup
Sigge Ericsson Svíþjóð   2.21.0
K. Salomaa Finnland    2.22.1
Hroar Elvenes          2.22.3
5000 m. hlaup
Sigge Ericsson Sv.      8.18.9
Hjalmar Andersen Nor.  8.36.1
Gunnar Nilsen Nor.     8.37.3
10.000 m. hlaup
Sigge Ericsson Sv.     17.22.5
Hjalmar Andersen Nor. 17.41.0
K. Salomaa Finnl.     17.50.2
Samanlagt:
Sigge Ericsson Svíþjóð 194.615
H. Andersen Noregur 198.103
K. Salomaa Finnland 198.137
Finn Holt Noregur    199.133«
Kemur ffélagið
„Grazhoppers"
hingað í sumar?
Lausafréttir hafa borizt
um að hið þekkta knatt-
spyrnufélag „Grazhoppers"
frá ZUrich í Sviss komi hing-
að í sumar á vegum KR.
1 erlendum blöðum hefur
mátt sjá að íélag þetta hef-
ur í hyggju að ferðast svo
að segja umhverfis jörðina
í ár. Hvort hér er um að
ræða viðkomu í þessari ferð
eða sérstaka heimsókn veit
Iþróttasíðan ekki. Væri það
skemmtilegt ef þetta sviss-
neska lið kæmi hingað.
Mun það þá vera um
heimsókn í júlí að ræða þar
sem KR hefur heimild til að
fá heim lið á þeim tíma.
„Grazhoppers" er eitt af
beztu liðunum í Sviss og
hefur verið það í langan
tíma.
Framhald af 6. síðu.
upp gamla negra, en orgel í
Evrópu.
Á sama hátt og Schweitzer
afneitaði kreddubundinni trú,
þannig tók hann einnig af-
stöðu gegn nýlendupólitíkinni.
Hann, sem er fæddur í Elsass
og var þvi þýzkur þegn fyrir
fyrra heimsstríðið og telur
þýzku ævinlega móðurmál sitt,
fór ekki til þýzkrar ný-
lendu, heldur franskrar; og í
þakklætisskyni fyrir starf
Schweitzers handtók franska
nýlendustjórnin hann sem ó-
vin eftir nokkur ár og flutti
hann með harðneskju brott
frá hinum þjáðu sjúklingum
hans. En um sama leyti var
móðir hans troðin undir hóf-
um stríðshesta á styrjaldar-
svæði. Lítil furða þótt hann
hafi alla ævi barizt gegn
styrjöldum ¦ og þjóðrembings-
stefnum, Er Göbbels skrifaði
honum bréf, þar.sem hann.
bauð honum í fyririestraferð
heim til Þýzkalands og lauk
því „með þýzkri kveðju",
hafnaði Schweitzer tilboðinu
„með miðafrískri kveðju". Og
í síðustu ræðu sinni, er nær
áttræður öldungurinn hélt fyr-
ir nokkrum vikum í Ósló við
móttöku friðarverðlauna Nób-
els, varaði hann heitu hjarta
við ógnun atómstyrjaldar.
„Það sem heimurinn þarfnast
umfram allt er menning og
friður. Það er dýpsta sann-
færing mín, að lausnin sé sú
að við höfnum stríði af sið-
ferðilegum rökum, þar sem
við gerðumst ella sek um glæp
gagnvart mannkyninu. I nafni
allra þeirra, sem dreymir frið,
dirfist ég að biðja þjóðirnar
að stíga fyrsta skrefið á þess-
ari braut".
Þannig bregður þessum öld-
ungi alltaf öðru hvoru fyrir
i  meðal  okkar;  eða  hann  er ;
i ósýnilegur farþegi þriðja far-
rýmis, á höfðinu ber hann
gamaldags hatt sem hann
keypti 1913 fyrir fyrstu Afr-
íkuferð sína. „Auðsýnið göml-
um farfugli miskunn" segir
hann við aðsteðjandi flokka
blaðamanna og vina. En í
Strassburg sezt hann við hið
virðulega Silbermann-orgel og
leikur verk eftir elskaðan
Bach sinn, er hann hefur
haldið áfram að una við og
sökkva sér niðúr í við frum-
skógarorgelið í þeirri dökku
Afríku. e Með ágóðann af
hljómleikum sínum kveður
hann okkur síðan brátt að
nýju og heldur þegar til hinna
holdsveiku og svefnsjúku
svertingja, „hinna litlu yngri
bræðra okkar" — til hins
þögla heilsuhælis er liggur
við Ógóve, eina hliðará Kong-
ós, í hinni helvizku paradís
antílópu og bananrunna, fenja
og drepsótta. Hann fékk Nób-
elsverðlaunin mátulega til að
*«¦¦¦>¦«*«¦¦«>¦¦•»««
2500 km bílvegm yíir
„þak heimsins"
Framhald af 5. síðu.
jTigri málverkum. Auk þess eru
þeir ákærðir fyrir að hafa á ár-
unum 1946—1951 framleitt fjöld-
ann allan af málverkum, teikn-
ingum og vatnslitamyndum í stíl
þekktra meistara og selt verkin
sem frummyndir.
kaupa  bárujárn  á  nokkra
sjúkrabraggana sína.
En þótt sælt se fylgi hans
við mannúð, skynsemi og von
í borgaralegri veröld mótaðri
af nauðhyggju og afmönnun,
getur öll sú ást og öll sú
alúð sem Schweitzer hefur
lagt við túlkun menningar-
heimspeki sinnar ' ekki dulið
það, hve hjálparvana viljinn
einn er, þegar öll kurl koma
til grafar. Á ævikvöldi sínu
verður sá maður, sem allt
hefur lagt í sölurnar f yrir bróð
urlegt samlíf hvítra manna
og svartra, að horfa upp á
hvernig heimsveldissinnaðri
nýlendupólitík og afrískri
frelsisbaráttu lýstur harka-
legar saman en nokkru sinni
fyrr. Skógar Kenía og fjall-
garðar Marokkó fljóta í blóði,
en .rödd hins einsama boð-
bera mannkærleikans deyr út
i tómið. 1 öllum ummælum
Schweitzers síðustu árin
bregður fyrir titrandi ótta við
þessa þróun, er einnig ógnar
lífsverki hans sjálfs.
Fyrir því eru guðfræðirit
Schweitzers svo mikilvæg vís-
indalega sem raun ber vitni,
að þau eru mótuð skilyrðis-
lausum heiðarleik í hugsun.
„Þeirri fullnægju, sem það
fékk mér að hafa leyst svo
margar gátur varðandi ævi
Jesú, fylgdi sú sára vissa að
þessi sagnfræðilega þekking
mundi blanda hina kristnu
guðhræðslu óró og þjáningu.
Ég huggaði mig hinsvegar við
orð Páls postula sem ég kunni
frá bernsku: „Vér megnum
ekkert gegn sannleikanum,
heldur aðeins fyrir sannleik-
ann". Og þar sem Schweitzer,
sem hreinskilinn þjóðfélags-
og menningargagnrýnandi,
gengur ekki með neinar grill-
ur um að líf hans sé neitt sér-
stakt tilfelli sem aldrei end-
urtakist f ramar, skapað í and-
stöðu við miskunnarlausa öld,
af stálskrokki og járnvilja,
þá eru ályktanir þær sem
hann boðar okkur af reynslu
sinni alltof hæversklegar.
„Lambarene er aðeins líking",
stendur í nýlegri bók eftir
trúan vin hans, Waldemar
Augustiny, en Schweitzer hef-
ur sjálfur haft umsjón með
útgáfu hennar — og þeim
sem vilja likja eftir honum er
boðið að leggja stund á misk-
unnarverk við hliðina á borg-
aralegu starfi sínu.
Albert Schweitzer hefur eitt
sinn ritað um Bach, að hann
hafi verið „nógu stór til að
bjarga sjálfum sér, en ekki
veröldinni". Með þessum orð-
um mætti einnig lýsa harm-
leik Schweitzers sjálfs. Per-
sónuleikur hans tilheyrir alls-
kostar hinni sökkvandi borg-
aralegu veröld, en sjálfur hef-
ur hann verið fulltrúi hins
bezta í fari hennar — að vísu
í f jarlægð og einsemd, en þó
hverjum manni auðþekktur.
Varla hefur nokkur maður
fylgt hinu skilyrðislausa
skylduboði Kants sem hann.
Hvílíkur mikilleikur er falinn
í hinni klassísku þýzku hug-
hyggju að henni skuli veitast
á svo tvíbentum tíma sem vor-
um, þegar öll gildi eru endur-
metin, að kveðja í mynd svo
virðingarverðs og töfrandi
persónuleiks.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12