Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 17. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						B) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. janúar 1955
? í dag er sunnudagurinn 23.
januar. Enierentiana. 28.- dagur
ársiins — Guðspjall: Jesús>?gekk
&í fjalllnu. — Tungl í hásuðri kL
13.14 — Ásdegisháflæðl kl. 5.15.
Síðdegisháflæði kl. 17.30.
9.10 Veðurfregnir.
— 9.20 Morguntón-
Frönsk tón
)30 Frétt-
Sönglög,  ein-
leikslög og hljóm-
sveitarverk eftir Poulenc Couper-
in; Saint-Saiins, Deiibes, Debussy,
Bizet, Kavel, Milhaud, Massenet,
Auber, Gounod og Francaix. 11.00
Messa í Laugarneskirkju (Prest-
ur Séra Garðar Svavarsson. Org-
anleikari: Kristinn Ingvarsson).
13 J.5 Erindi: Hugleiðingar um
Hávamál frá sálfræðilegu og'sið-
Jræðilegu sjónarmiði; síðara er-
indi (Símon Jóh. Ágústsson).
1530 Miðdegistónleikar: 1) Kamm-
erhljómsveit úr Fílharmonísku
hljómsveitinni í Hamborg leikur;
Ernst Schönfelder stjórnar (Hljóð-
íitað á tón'eikum í Austurbæjar-
bíó 9. júní 1952). a) Sinfónía i A-
tíúr eftir Mozart. b) Sinfónia í
E-dúr eftir Schubert 2) Þýzkir
dansar eftir Schubert (Fí'harmon-
íska hljómsveitin í Berlín leikur;
•?Leo Blech stjórnar p'.ötur). 17.30
Barnatími ! (Baldur Pálmason).
18.30 Tónleikar; 1) Þýzki fiðlu-
leikarinn "Gerhard 'Taschner ieik-
ur; Martin Krausé' íéikur á píanó
(Hljóðritað á tónleikum í Austur-
tæjarbíó 7. desember s.l.): a) Són-
ata í D-dúr eftir Hándel. b) Cha-
conna í d-moll fyrir einleiksfiðlu
eftir Bach. c) Sónata í d-moll eft-
ir Brahms. 2) Paganini-tilbrigðin
op. 35 eftir Brahms (Egon Petri
leikur á planó; plötur). 20.20 Tón-
Seikar: Andre Kostelanetz og
Mjómsveit hans leika lög frá
Mexíkó, Kúbu og Suður-Ameríku
(plötur). 2045 Leikrit: Leikið á
leirflautu, gamanleikur eftir Lars-
Leevi Lestadius, í þýðingu Ragn-
srs Jóhannessonar. Leikstjóri: Æ.
Kvaran. Leikendur: Róbert Arn-
finnsson, Herdís Þorvaldsdóttir,
Ævar Kvaran, Jónv Aðils, Þor-
Bteinn Ö. Stephensen, Indriði
Waiage, Inga Þórðardóttir og
Rósa Sigurðardóttir. 2205 Dans-
lög. 23.30 Dagskrárlok.
íftvarpið á morgun:
13.15 Búnaðarþáttur: Frá vett-
vangi starfsins; VI. (H&raldur
Árnason héraðsráðunautur á Sjá-
varborg í Skagafirði). 18.00
Dönskukennsla; I. fl. 18.30 Ensku-
kennsla; II. fl. 18.55 Skákþáttur
(Baldur Möller). 19.15 Tónleikar:
Lög úr kvikmyndum pl. 20.30 TJt-
varpshljómsveitin; Þórarinn Guð-
mundsson stjórnar: a) Spænsk
kaprísa e. F. Curzon. b) Hindúa-
söngur eftir Rimsky-Korsakow.
c) Kossavals eftir Johann Strauss.
20.50 Um daginn og veginn (Gísli
Ástþórsson ritstjóri). 2110 Ein-
söngur: Primo Montanari syngur;
Fritz Weisshappel leikur undir á
píanó. a) Ti voglio tanto bene e.
de Curtis. b) Aría úr óperunni
Werther e. Massenet. c) Aría úr
óperunni Carmen e. Bizet. d).Aría
úr óperunni Fedora e. Giordano.
21.30 Útvarpssagan: Vorköld jörð
e. Ólaf Jóh. Sigurðsson; V. (H.
Hjörvar). 22.10 Is'enzkt mál (Bj.
VHhjálmsson). 22.22 Létt lög: Tino
Rossi syngur og leiknir verða vals-
ar e. Waldteufel pl. 23.10 Dag-
Ækrárlok.
Kvöldvaka
S  V  1  R
verður i Skátaheimilinu Snorra-
braut í kvöld og hefst kl. 8.30.
Kristján skáld frá Djúpalæk flyt-
ur erindi, Karl Guðmundsson leik-
ari les upp, ennfremur verður
lúðrablástur, kórsöngur og að iok
um dans.
Munlð  kvöld-
vökuna í Skáta-
helmilinu í
kvöld kl. 8.30.
Helgidagslæknir
er  Oddur  Ólafsson  Hávallagötu
1, sími 80686.
Næturvörður
er  í  læknavarðstofunni  Austur-
bæjarskólanum,  sími  5030.
Næturvarzla
er  í   Reykjavíkurapóteki,   sími
1760.
Dáinsboð og f eigðarf urða
Þess er getið í sögu Gunnars Hámundarsonar á Hlíðar-
enda (fyrra hluta Njálu), að blóð féll á atgeir hans.
Spurði Kolskeggur hvað það merkti. Gunnar sagði,
að í útlöndum köUuðu menn slíkt „benrögn" og þætti
vera fyrir stórfundum. Hér er það metið feigðarboð
og eins þegar blóðinu rigndi á þá Bróður víking (Brjáns-
þáttur). En þegar blóð kom á messuhökul prestsins á
Svínafelli, getur það eins verið dáinsboð.
Enn á dögum þykir það geta komið fyrir, að blóð
falli úr lofti og er það þá oft álitið feigðarfurða, en
eins oft haldið, að það komi frá þeim dánu. 1 desember
1907 kom blóðdropi niður á borð hjá trésmið í húsi, er
verið var að byggja. En að morgni var smiðurinn
fenginn til að smíða þar utan um konu, sem var ný-
dáin í sveitinni.
Blóðdropi féll einnig níður úr lofti fyrir framan rúm á
loftherbergi í Stakkahlíð í Loðmundarfirði eigi miklu
síðar, snemma suniars, ,er menn gátu engan veginn
skllið, hvernig á stóð. Var athugull rpiltur í rúminu.
Blóðdropinn sást þar lengi síðan á gólfinu, nálægt faðmi
frá rúminu. Rétt ár eftir frétti fjjíilskyldan þar Iát
merkrar frændkonu sinnar.'-
(ÞjóðsÖgur Sigfúsar Sigfússonar)
Kvöidvakan
hans Þórbergs
Það er í kvöld, sem kvöMvaka
Landnemans með samfelldri dag-
skrá úr verkum Þórbergs Þórðar-
sonar og stuttu erindi um hann
stendur í Tjarnarkaffi. Hefst hún
k!. 9, en aðgöngumiðar fást í dag
á skrifstofu Æsku'ýðsfylkingar-
innar Þórsgötu .1 kl. 2-7 síðdegis
og við innganginn í kvöld.
Á morgun verður frú Ingibjörg
Ásgeirsdóttir Lokastíg 23 fimm-
tug. Hún er gift Óskari Giss-
urarsyni, starfsmanni Hitaveitu
Reykjavíkur. Þjóðviljinn árnar
þeim hjónum ailra heilla í til-
efni afmælisins.
Tveir embættismenn
fá launahækkun.
Bæjarráð samþykkti á fundi sín-
um 21. þm. að verða við ósk
Jóns Sigurðssonar slökkviliðs-
stjóra um launa/hækkun. Var á-
kveðið að færa slökkviliðsstjórann
úr 5. í 3. flokk launasamþykktar
bæjarins. Ennfremur var sam-
þykkt að hækka húsameistara úr
4. í 3. launaflokk.
Skáklausmr
Lausnir:
Dæmi Sveins Halldórssonar:
1. Bd8 Bxe5 2. Rd6 og mátar.
1.— Rb4 2. Bxf5Hb3 og mátar.
Tafllok Laskers:
1.  Kb7  Hb2f 2. Ka7 Hc2 3.
Hh5f Ka5.
Svarti kóngúrinn má ekki víkja
af a-línunni, því að þá leikur
hvítur Kb7 og vinnur auðveld-
lega.
4.  Kb7 Hb2t  5. Ka6 Hc2 6.
Hh4t   Ka3^ 7.   Kb6   Hb2t
8. Ka5 Hc2 9. Hh3f Ka2  10.
Hxh2! og vinnur!'(Svárti hrók-
urinn verður  að  drepa nafna
sinn, þá vekuT hvítur  drottn-
ingu og vinnur gegn hrók).
Millilandaflu:
Sólfaxi, millilandar
flugvél Flugfélags
Islands, kemur frá
Kaupmannahöfn
kl. 16.45 í dag. —
Hekla, miliilandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg til Rvíkur kl. 7 ár-
degis í dag og heldur áfram kl.
••8.30 áleiðis til Oslóar, Gautaborg-
ar og Hamborgar. — Edda, milli-
Iandaflugvél Loftleiða, kemur til
Rvíkur kl. 19 í kvöld frá Ham-
borg, Gautaborg og Osló. Vélin
heldur áfram til N. Y. kl. 21. —
Pan Amerlcan flugvél er vænt-
anleg til Keflavíkur frá Helsing-*
fors, Stokkhólmi, Osló og Prest-
vík í kvöld kl. 21.15 og heldur
áfram eftir skamma viðdvöl á-
leiðis til N.Y.
Innanlandsflug:
1 dag eru ráðgerðar flugferðir til
Akureyrar og Vestmannaeyjai Á
morgun er ráðgert 'að fljúga til
Akureyrar, Bíldudals, Fagurhóls-
mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Patreksfjarðar og Vestmannaeyja.
Styrktarsjóður
munaðarlausra barna,  sími 7967.
Gengisskráning:
	46,65 kr
1 Bandarikjadollar  .	16,28 —
	16,26 —
100 danskar krónur  ....	235.60 —
100 norskarkrónur  ....	227,76 —
100 sænskar krónur  ...	314,46 —
	
1000 franskir frankar  .	46,48 —
100 belgískir frankar .	32,65 —
100 svissneskir frankar	. 873,30 —
100 gyllini  ............	429,70 —
100 tékkneskar krónur	. 228,72 —
100 vestur-þýzk mörk .	387,40 —
	28,04 —
Ný kvöldverzlun.
Bæjarráð samþykkti 21. þ.m. að
leyfa Magnúsi H. Valdimarssyni
að hafa opna verzlun að Réttar-
holtsvegi 1 til klukkan 2330 að
kvöldi. 1 verzluninni verða selt
tóbak, sælgæti, blöð, tímarit o.
s. frv.
Söfnin eru opin
Bæjarbókasafnið
Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis.
Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl.
5-7. Lesstofan er opin virka daga
kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar-
daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga
kl.  2-7.
Landsbókasafnið
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
daga  nema  laugardaga  kl  10-12
og 13-19.
Náttúrugripasafnlð
kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Þjóðmlnjasafnið
kl. 13-16 & sunriudögum, kl. 13-15
á þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum.
Þjóðskjalasafnið
á  virkum  dögum  kl.  10-12  og
14-19.
Kvenstúdentafélag Islands
heldur fund í veitingahúsinu
Naustið annaðkvöld, mánudaginn
24. janúar, kí. 8.30. Rædd verða
áríðandi félagsmál.
Þorbjörn heitir
maður og er -ló
hannesson. Hann
er mikill áhuga-
maður um verzlun
og féiagsmál og
hefur hagnazt aíl-
vel á verzluninni en félagsmalaá-
huginn fært honum ýmsar tylli-
stöður, sem sagt er að hann kunni
að meta á svlpaðan hátt og gróð-
ann af kjötsolunnl. Eln virðingar-
staða Þorbjörns er formennska í
Dýraverndunarfélagl fslands (um
skeið var hann jafnframt gjald-
keri skotfélagsins!) Þorbjörn er
. skyldurækinn eins og bezt sést á
því að hann lætur útvarpið flytja
reglulega nú í frosthörkunum á-
minnuigu til almennings um að
þröngt sé í búi hjá smáfuglunum
og áskorun um
að i gefa þeim
mat>'ælt Er. ^
þe.tta sjálfsagt
og ¦virðlngar-
vert. Eh'iÞor-
björ'n á það til
að vera skrýt-
inn. Hann er
\inur smaf ugl-
anna en lætur
sér fátt um þá
meðbræður
sína finnast sem þjást af völdum
vetrarkuldanna í bröggum og
hreysum höfuðborgarinnar. Kald-
ur og rólegur rétti Þorbjörn upp
höndina gegn því á síðasta bæj-
arstjórnarfundi að braggabúunum
yrði liðsinnt með viðgerð og upp-
hitun á íbúðunum, og það jafnt
þótt fyrir lægju greinargóðar
upplýsingar frá fyrstu hehdi um
það neyðarástand sem riklr £
bröggunum. Eftir fundinn snéri
Þorbjörn sér til útvarpsins og
minnti það á að gleyma ekki að
láta lesa áskorun um aðstoð við
smáfuglana í næsta. auglýsinga-
tíma!
Skýli  yfir  bílasimu.
Samvinnufélagið Hreyfill hefur
snúið sér til bæjarráðs með beiðni
um að fá aS reisa lítil skýli yfir
bílasíma félagsins víðsvegar um
bæinn. Bæjarráð vísaði erindinu
á f undi sinum 21. þm. . til um-
sagnar byggingarnefndar.
Gátan
Fugl  veit  ég  einn  fjaðralausan,
er settist á garð einn jarðlausan,
þá kom  ein jómfrú  gangandi.
Hún tók fuglinn handlaus,
steikti hann eldlaus
og át hann munnlaus.
Ráðning  síðustu  gátu:   Dauður
sauður vargétlnn.
>TrJ hóíninni
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er væntanleg til Sigluf jarð-
ar klukkan 7-8 árdegis í dag á
vesturleið. Esja er í Rvik. Herðu-
breið er í Rvík. Skjaldbreið er í
iRvík. Þyrill er í Rvík. Skaft-
fellingur fer frá Rvák á þriðju-
daginn  til  Vestmannaeyja.
Skipadeild S.l.S.
Hvassafell er í Grangemouth.
Arnarfell kom við í St. Vincent
í gær á leið til Brazilíu. Jökul-
fell er í Hamborg. Dísarfell losar
á Húnaflóahöfnum. Litlafell er í
olíuflutningum á Suðurlandshöfn-,
um. Helgafell fór frá N.Y. 21.
þm. áleiðis til Rvíkur.
Flokkurinn
¦ Deildarfundur •verouj-  í  Valla-. '
deild   þriðjudaginn   25. •  þessa
mánaðar  klukkan. 9:30  síðdegis  ,
a Hringbraut 88.
Kross	gába	•hr.	561.		.'.'	'
1	'		r""-		1	W
					5 15	
						
						
9						
!j		ii	12    i			
						
	U   :					RaB Wm
	K					
Lárétt: 1 gleði 4 leit 5 núna 7
fiskur 9 forskeyti 10 ennþá 11
neyðarmerki 13 ull 15 dúr 16 hal-
ur.
Lóðrétt: 1 á fæti 2 slæm 3 ákv.
greinir 4 datt 6 afskekkt svæði
7 fisks 8 tinir 12 mælt mál 14
tón  15  tilvísunarfornafn.
Lausn á nr. 560.
Lárétt: 1 hanzkar 7 ól 8 fari 9
laf 11 lak 12 ók 12 MK 15 örar
17 ós 18 Nói 20 spjalla.
Lóðrétt: 1 hóll 2 ala 3 ZF 4 kal
5 Aram 6 Rikki 10 fór 13 Kana
15 ösp 16 ról 17 ós 19 11.
Messur,
í
dag:
Óperurnar I Pagliacci og Cavall-
eria Rusticana verða sýndar í Þjóð
leikliúsinu í kvöld, og fer þá nú
heldur að styttast þeirra saga
uiri sinn. Aðeins fimm sýningar
eru eftir, og verður hin síðasta á
laugardaginn, þar sem Stina B.
Melander, er fer með eitt aðal-
hlutverkið af þrem í I Págliacci,
ei- samningsbUndin við Stokk-
hólmsóperuna frá og með »1. fe-
brúar. , Myndin. sýnir hana í
hlutverki sínu; á song hennar,
íéik og'alla framgöngu hafa allir
lokið miklu lofsorði.
Dómkirkjan
Messa kl. 11 árdegis; séra Óskar
J. Þorláksson. Síðdegisguðsþjón-
usta kl. 5; séra Jón Auðuns.
Bústaðaprestakall
Messa í Fossvogskirkju kl. 2; séra
Gunnar Árnason.
Hátelgsprestakall
Messa í hátíðasal Sjómannaskól-
ans kl. 2. Barnasamkoma klukk-
an 10.30;  séra Jón Þorvarðsson.
Laugarneskirkja
Messa kl. 11 árdegis. (Ath. breytt-
an   messutíma).   Barnaguðsþjón-
usta  fellur  niður.  Séra  Garðar
Svavarsson.
Langholtsprestakall
Messa  í  Laugarneskirkju  kl.  5;
séra Árelíus Níelsson.
Nessókn
Messa í Kapellu Háskólans klukk-
an 2. Séra Jón Thoiarensen.
Hallgrímskirkja
Messa  kl.  11  fyrir  hádegi.  Séra
Jakob Jónsson (Presturinn mælist
til  þess við  vandamenn  ferming-
arbarna  að  þeir  verði  við  mess-
una).  —  Barnaguðsþjónusta  kl.
1.30.   Séra   Jakob   Jónsson.   —
Messa  kl.  5.  Séra  Sigurjón  Þ.
Árnason.
Flokksgjöld.
1. ársfjórðungur féll í gjald-
daga við áramót. Komið og
greiðið flokksgjöld ykkar skil-
víslega. Skrifstofan er opin alla
virka daga frá klukkan. 10—
12 og 1—7 eftir hádegi.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12