Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 17. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Sunnudagur 23. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Alþjóðaráðstefna um verndun fiski-
miSa og fiskstofns á vegum SÞ í apríl
Dr. Árni FriSriksson á undirhúnings-
fundi í New York
í aprílmánuöi í vor verður haldin alþjóðaráðstefna í
Rómaborg á vegum Sameinuðu þjóðanna, sem á að fjalla
um verndun fiskirrnöa, fiskistofns og önnur gæði hafsins.
Uridanfarna daga hefur stað-
ið yfir, í aðalstöðvum SÞ í New
York undirbúningsfundur að
þessari ráðstefnu. Meðal 8 sér-
fræðinga og tveggja áheyrnar-
fulltrúa er þennan fund sitja er
íslendingurinn dr. Árni Frið-
riksson, aðalforstjóri Alþjóða
hafrannsóknarráðsins. Þetta er
sérfræðinganefnd, sem á að gera
landhelgismálin og verndun
fiskimiða og fiskstofnsins skipta
hag þjóðarinnar.
Hrífandi verkefni að setja
Silfurtnnglið á svið
segir leikstjórinn próíessor Markoíf
Helzta verkefni mitt sem stendur er að setja á svið
Silfurtúnglið, hið nýja leikrit Halldórs Kiljans Laxness,
segir prófessor Pavel Markoff í Moskva.
Paul Robeson
Robesoo höíðar
íilaðfá
vegabréf
Bandaríski söngvarinn Faul
Robeson hefur höfðað mál til
þess að fá utanríkisráðuneytið í
Washington
skyldað til að
láta sig hafa
vegabréf.
Hann bað
dómarann
einnig     að
kveða upp
úrskurð um
að honum
væri heimilt
að ferðast til
Kanada, Mexíkó og annarra
landa, sem bandariskir borgar-
ar geta heimsótt án þess að sýna
vegabréf.
Utanríkisráðuneytið      hefur
meinað Robeson að fara úr landi
síðan 1950, þegar það svipti
hann vegabréfi á þeirri forsendu
að það „samrýmist ekki hags-
munum ríkisins" að hann ferð-
ist til annarra landa. Síðan
hefur Robeson barizt árangurs-
laust fyrir ferðafrelsi sínu.
Bandaríkjastjórn hefur gert sér
það að reglu að veita engum
þeim manni vegabréf til utan-
landsferðar sem grunaður er um
að vera ósammála stjórnarstefn-
unni í veigamiklum atriðum.
í
1
¦
1
Vél les
prófarkir  I
Franskur verkfræðingur hef- j
ur smíðað prófarkarestursvél j
og hollenzkt fyrirtæki er byrj- |
að að framleiða hana. Vélin I
¦
fylgist með því að letrið sem j
kemur úr setjaravél sé staf j
fyrir staf nákvæmlega eins og |
í handritinu. Vélin afkastar í
140 stöfum á sekúndu en lif- ¦
andi prófarkalesari ekki nema !
10.                          I
j í
Fkki verða þó próf arkales- {
arar óþarfir að heldur, því að 5
nú ríður á að handritin séu {
villulaus og því verður að yf- :
irlesa þau sérstaklega vand- {
I lega.                •   :.
tillögur til Dag Hammarskjölds
framkvæmdastjóra SÞ um til-
högun og dagskrá alþjóðaráð-
stefnunnar. f nefndinni eiga
sæti, auk dr. Árna, fulltrúar frá
ítalíu, Kanada, Bretlandseyjum,
Bandaríkjunum og Perú, fleiri en
einn frá sumum þessara þjóða.
Allir eru nefndarmenn sérfræð-
ingar á sviði hafrannsókna og
fiskifræði.
Það var Allsherjarþing SÞ,
sem nýlega er lokið, sem sam-
þykkti að þessi ráðstefna skyldi
haldin. Niðurstöður og samþykkt-
ir herinar verða síðar lagðar fyr-
ir Alþjóða laganefndina til frek-
ari aðgerða. .Álþjóða laganefndin
hefur um hrið haft til athugun-
ar ýms mál er varða nýtingu
gæða hafsins og hafbotnsins, svo
sem lög og reglur á úthafinu,
landhelgismál o. s. frv.
Allar þátttökuþjóðir SÞ og
meðiimir sérstofnana samtak-
anna eiga rétt á þátttöku í ráð-
stefnunni í Róm.
íslendingar létu þessi mál mjög
til sín taka er þau voru til um-
ræðu í laganefnd síðasta Alls-
herjarþings og gætti áhrifa
þeirra þar mikils. Hans G. And-
ersen, þjóðréttarfræðingur og
fulltrúi íslands í Norður-Atlanz-
hafsbandalaginu, var fulltrúi ís-
lands í nefndinni. Má gera ráð
fyrir að fslendingar fylgist vel
með því er gerast kann á ráð-
stefnunni í Róm, svo mjög sem
Kjarnorka í
þáqu friðar
Síðasta Allsherjarþing Sam-
einuðu þjóðanna samþykkti ein-
róma þann 4. desember sl. að
boða til alþjóðaráðstefnu er
fjalla skal um friðsamlega nýt-
ingu kjarnorkunnar. Ákveðið var
að ráðstefnan skyldi haldin eigi
síðar en í ágústrriánuði n. k.
Úm þessar m'undir situr á rök-
stólum í aðaístöðvum SÞ í New
York undirbúningsnefnd að
kjarnorkuráðstefnunni. í nefnd-
inni eiga sæti fulltrúar frá sjö
þjóðum: Bretlandi, Bandaríkjun-
um, Brasilíu, FrakTclandi, Ind-
landi, Kanada og Sovétríkjunum.
Nefndin á að gera tillögur um
fyrirkomulag kjarnorkuráðstefn-
unnar, dagskrá hennar og fund-
arstað.
Ævintýri H. C. Andersens hafa
verið gefin út á 32 tungumálum
í Sovétríkjunum, segir fréttastof-
an Tass. Útgáfurnar eru alls 118
og eintakafjöldinn 17 milljónir.
Markoff skýrir nokkuð frá
undirbúningnum undir sýningu
Silfurtúnglsins í Malí leikhúsinu
í Moskva í grein sem hann ritar
í sænska blaðið Nyheter frán
Sovjetunionen. Hann segir:
„Eg hika ekki við að telja svið-
setningu Silfurtúnglsins merk-
asta verkefni sem ég hef nú með
höndum. Leikritið verður brátt
sýnt í hinu sögufræga leikhúsi
okkar. Bæði fyrir mig og leik-
arana er það reglulega hrífandi
verkefni".
ráðið tvo af beztu leikurura
okkar, þau Semjon Mesjinski og
hina ungu og snjöllu Olgu Sjor-
kóvu.
Aðalleikararnir
„í  aðalhlutverkin
höfum  við
Adouaucr vill
ekki semja
Adenauer fórsætisráðherra V-
Þýzkalands hélt útvarpsræðu í
gær og ræddi um tilboð sovét-
stjórnarinnar um stjórnmála-
samband vjð V-Þýzkaland og
sameiningu þýzku landshlutanna
á grundvelli frjálsra alþýzkra
kosninga undir alþjóðlegu eftir-
liti. Hann sagði að ekkert nýtt
fælist í þessu tilboði og engin
ástæða til  að  ræða  það nánar.
Veggt'iald handa SÞ
fjérða í
riiniaí
NorUndum
Alþjóða vinnumálaskrifstofan í
Genf (ILO) hefur nýlega birt
skýrslu um fjárframlög ýmissa
þjóða til félagsmála, almennra
trygginga o. þ. h. — Samkvæmt
þessari skýrslu leggja Svíar
fram hæsta upphæð til félags-
mála meðal Norðurlandaþjóðanna
fimm, en íslendingar eru fjórðu
í röðinni. Útgjöld eftirtaldra
landa eru sem hér segir á hvern
ibúa og er upphæðin reiknuð í
í dollurum:
Austurríki 52 dollara, Belgía
89, Danmörk 61, Finnland 52,
Frakkland 96, Vestur-Þýzkaland
78, ísland 50, írland 25, ítalía
25, Luxembourg 100, Holland 37,
Noregur 43, Saar 116, Svíþjóð 83,
Svissland 58, Tyrkland 3 og
Stóra-Bretland 70 dollarar á
hvern íbúa.
Alþjóða vinnumálaskrif stof an
hefur boðað til fundar í Genf frá
24. janúar til 5. febrúar n. k.
til þess að ræða félagsmál. Gert
er ráð fyrir að futttrúar frá rik-
isstjórnum, verklýðssamtökum
óg vinnuveitendum í 27 londum
sæki  furídirin;
Ljós og skuggi leika um hið mikla góbelíntjald, sem er
framlag Belga til skreytingar húsakynna í aðalstöðvum
SÞ. Dqg Hammarskjöld framkvœmdastjórí (t.v.) og Fern-
and van Langenhove, aðalfulltrúi Bélgíu, sjást virða fyrir
sér litadýrð listaverksins eftir ' afhendingarathöfnina.
Tjaldið er 14.5 sinnum-9.5- metrar ög í pað fóru 150.000 m
af garni. Myndirnar á pví táknai frið, vélmegun og jafn-
rétti. Listamáöurinn P-eter Colfs teiknaði tjaldið en Gasp-
ard de Wit stjótnaðt vefndðinum. Listaverkið' á að pxýða
veggHforsalpingfulltrúaí byggingu Allsherjarpingsins.
Pavel Markoff
Tónskáldið Kirill Moljankoíf
hefur samið tónlist við leikritiá
og leiktjöldin málar Sjifrin".
Björgumarnet
á flugvélar
Helikopterflugvélár brezkai
flotans hafa verið búnar net-<
skúffum til þess að nota vi<S
björgun manna úr sjó.
Hingað til hefur verið látiðl
nægja að renna kaðli niðuí
í vélinni til þess sem bjarga;
á en oft kemur það fyrir að*
menn fljóta ósjálfbjarga. t>að:
kemur ekki að sök þegarí
skúffurnar eru notaðar. Þæs
eru þannig gerðar að net eif
strengt á D-laga grind ogj
þessari skúffu rennt undii?/
manninn sem bjarga á. Skúffi-
an er síðan dregin upp í vé!*-
ina með manninum í.
VIII ílytja her...      f
Framhald af 1. síðu.
til að gera þær ráðstafanir sefflS.
hún teldi nauðsynlegar.
Herskip send á vettvang.
Þrjú bandarísk flugvélaskinf
'ögðu í gær af stað frá Manila
til Formósusunds og foringja-^
skip 7. bandaríska flotans, seitt.
legið hefur í Hongkong, hélt a£
stað þaðan í gær .ásamt tveiiifi
öðrum herskipum. Ferð þeirraá-
er einnig heitið til Formósu.
Elngin hrifning í Taipe.
Talsmaður stjórnar Sjang*
Kajséks í Taipe á Formósa!.
sagði í gær, að það hefði álls
ekki komið til 'tals að flytja,
burt herinn frá Tasjeneyjrai,
enda væri Formósustjórn þvf
algerlega mótfallin.
—....................¦!¦!    .-    p-----------------------------------------.-----¦--------------—....."<-
142 milljónir í sektir
fyrir umferðarBrot
Bílstjórar í New York urðu í
fyrra að greiða 8.721.325 dollara.
—  rúmlega 142 milljónir krór.a.
— í sektir fyrir brot á umferða—
reglum. Langflestar sektirnac
voru fyrir ólögleg bílastæði. "¦
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12