Þjóðviljinn - 25.01.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.01.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 25. janúar 1955 ★ I dagr er þriðjudagurinn 25. janúar — 25. janúar — Páls- messa — 25. dagur ársins. - Tungl í hásuðri kl. 13:50 — Ar- degisháflœði kl. 6:16 — Síðdegls- háfheði 1U. 18:81. Vetrardagskrá Búkarest útvarpsins á ensku Hér er um að ræða Greenwich meðaltíma en hann er einni klst. á undan íslenzkum vetrartíma: Til NorðursAmeríku: kl. 3:00-3:30, 31,35;48,3m og kl. 4:30-5:00, 31,35; 48 3m; til Bretlands kl. 19:30-20:00, 31,35 ;32,4;48,3;50,17m og kl. 22,30- 23:30, 31,35;48,3;1935m. Ennfremur e'r útvarpað daglega frá Búkarest frá kl. 23:15-23:45 á 48,3m og frá kl. 3:30-4:00 á 3135m og 48,3m, dagskrá á rúmensku til N-Amer- íku. Auk þessa. útvarpár Búkar- eststöðin hljómlist á þessum tím- um: 4:00-4:30 á 31,35;48,3m, 16:00- 17:00 á 31,35;48,3m, 21:30-22:00 á 31,35;48,3m. 22:30-23:00 á 32,4;'50,17;• 397m, 23:45-24:00 á 48 3rn. — Svar- að er bréfum frá hlustendum er- lendis í þættinum „Bréf frá hlust- endum" sem fluttur er á hverjum mánudegi frá kl. 3:00-3:30 á 31,35 og 48,3m, og á sunnudögum kl. 19:30-20,00 S • 31,35;324;48,3 og 50,7m. Gengisskráning: Kaupgengl 1 sterlingspund .... 46,55 kr 1 Bandaríkjadollar .. 16,23. — 1 Kanadadollar ..... 16,26 — 100 danskar krónur .... 235,50 — 100 norskar krónur .... 227,75 — 100 sænskar krónur .... 314,45 — 100 finnsk mörk ...... lOOp franskir frankar .. 46,48— 100 belgískir frankar .. 32,65 — 100 svissneskir frankar 373,30 — 100 gyllini ......... 429,70 — 100 tékkneskar krónur . 225,72 — 100 vestur-þýzk mörk .. 387,40 — 1000 lírur ............ 26,04 — • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN Ki. 8:00 Morgunút- varp. 9:10 Veður- fregnir. 12:00 Há- degjsútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 18:00 lslenzkukennsla II. fl. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Þýzkukennsla I. fi. 18:55 Iþróttir (Atli Steinars- son). 19:15 Tónleikar: Óperulög (pl). 19:40 Augiýsingar. — 20:00 Fréttir. 20:30 Óskaerindi: Sann- fræði og uppruni Landnámubók- ar (Jón Jóhannesson prófessor). 21:00 Óskastund (Bened. Gröndal ritstjóri). 22:00 Fréttir og veður- fregnir. 22:10 Upplestur: Kvæði eftir Gunnar Dal (Valdimar Lár- usson leikari). 22:30 Harmonikan hljómar. Karl Jónatansson kynn- ir harmonikulög (pl). Æfing í kvöld kl. 8:30 Söfnin eru opin Bæjarbókasafnlð Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis. Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl. 5-7. Lesstofan er opin virka dgga kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kl. 2-7. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl 10-12 og. 13-19. Náttúrugripasafnið kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnið á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Nætunvörðiir er í læknavarðstofunni Austur- bæjarskólanum, sími 5030. Næturvarzla ■er í Reykjavíkurápóteki, sími 1760. Framkværad og kirkjugarður Þá reis úr sæti sínu Stefáu frá Hvítadal og flutti ísmeygi- Iega smellna ræðu fyrir minni Páis Borgfjörðs. Lagði hann einkum út af framkvæmdum Páls og atorkusemi. Komst hann þár svo að orði, að alls staðar þar sem Páll hefði verið, þar hefði landið orðið einn rísandi kirkjugarður. I»á guliu við voðalegii- hlemmihlátrar frá áheyrendaskaranum með fótasparki og hnippingum, svo að allt Iauslegt lék á reiðiskjálfi. Svo settist Stefán, en Páll stóð upp eitt sólskinsbros út undir eyru og þakkaði háttvirtum ræðumanni fyrir þann mikla heiður, sem hann hefði sýnt sér. Þessi saíhlíking Stefáns milli framkvæmda Páls og rís- andi kirkjugarðs fannst okkur afhjúpa svo stórírum- lega skáldgáfu, svo djúpa innsýn inn í hið ómótmælan- Iega, að við, sem töldumst Vera skáldin i hópuum, misst- um í bili allt áiit á sjálfum okkur ... Þégar samsætinu lauk, stóð gljáhærður eldishestur utan við hóteidyrnar, spenntur fyrir skrautlegan skemmti- vagn. Og hjá hestinum beið kurtéis ökumaðnr, eilítið ölvaður. Hann vísaði höfuðsnillingum dagsins, Stefáni og mér, til sætis í vagninum. Svo ókum við þrir eitt- hvað inn í -EyjafjÖrð, lentum í dúhmjúkum sandbleyt- um í Eyjafjarðará og höfðum nærri hvoift innihaldi vagnsins niður í ána. Um kvöWið siógumst við á Hótel Oddeyri út af skáldskap Sigurðar á Heliuvaði. Svo fór- um við að gráta. <Islenzkur aðall). Almennur launþegafundur verður haldinn í Verziunarmahna- félagri Reykjavikur í fundarsal fé- lagsins í Vonarstræti 4 III. hæð fimmtudaginn 27. þm kt. 20:30. Fundarefni: Eamningarnir. MæSrafélagið heldur fund í kvöid kl. 8:30 í Grófin 1. Frú Sigríður Eiríks- dóttir hjúkrunarkona segir frá ýmsu úr ferð til Sovétríkjanna. ífá verður spurningaþáttur og fleira. Konur, takið með ykkur gesti og fjölSækið. Visir talar um þaS í Ieiðara í gær að nú sé tími til kom- iiui áð „koma vit- inu fyrir ménn“, én þar á harni við myndlistarmenn og deilu þeirra út af Rómarsýning- unni. Þetta þykir oss vel til fxmd- ið, ekki sízt þegar þess er gætt að s.á sem hlaðið leggur til að komi téðu vlti fyrir mennlna er Bjarni Benediktsson ráðheiTa. Vér styðjum því tillöguna. Sl. sunnudag voru gefin saman í hjónahand af séra Jóni M. Guðjóns- syni Aki-ánési ung- frú Þorbjörg Jó- hannesdóttir frá Gunnarsstöðum í Þistilfirði og Kristinn Stefáns- son frá Drangshlíð undir Eyja- fjöllum. Sólfaxi er væntan- legur til Reykja- víkuf frá Lundún- um og Frestvik kl. 16:45 í dag. Edda er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 7 í fyrramálið frá New York. Flugvélin fer til Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8:30. 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar, B'önduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þingeyrar; á morg- un til Akureyrar, Isafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. F rá KvÖldskóla alþýðu Þá er nú aftur kominn þriðju- dagur, og þar með kemur röðin að félagsmálum á nýjan leik. Kennslan hefst kl. 8:30 að venjn, kennari er Ingi R. Heigason. Flofcknriim Fiokksgjöld. 1. ársfjórðungur féll í gjald- daga við áramót. Komið og greiðið flokksgjöld ykkar skil- ^íslega. Skrifstöfan er opin alla virka daga frá klukkan 10— 12 og 1—7 eftir hádegi. Orðsénding til skrifstofnfólks Að gefnu tilefni • lýstir stjórn og launakjaranefnd Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur því yfir, að skv. launakjarasamnlngi VR dags. 31. okt. 1954 skai skrifstofum lokað ki. 5 síðdegis alla virka daga nema ’augardaga en þá skal lokað kl. 13 frá 1. janúar til 30; apríl. Borizt hefur nýtt hefti. búnaðarblaðs- ins Freys, 1, hefti þessa árgangs. Þar : er fremst'Ávarp til-1 bænda. er Stéin-1 grímur Steinþórsson fiutti í út- varpið á nýársdag. Jón H Þor- bergsson ritar um árferðið í fyrra- Páll Zóphóníasson skrifar greinina ÓUk sjónarmið. Sagt er frá ráðstefnu héraðkráðunauta er haldin var i Reykjavik í desem- ber. H. J. Hólmjárn skrifar um Landsmót hestamanna í Eyjafirði í fyrrasumar, og fylgja nokkrar myndir og skrár um verðlaun. Sitthvað fleira er í heftinu, sem er hið myndarlegasta sem fyrr. Þá hefur einnig borizt janúarblað Spegilsins, og er á forsíðu mynd er nefnist Byltingin, en ekki verður hér greint fi-á því hvers- konar byltingu þar er um að ræða. Við rokjum ekki efni þessa blaðs fremur en fyrri daginn, en tökum í staðinn eina klausu úr Ruslakistunni. Hún er svona: „Jólablað Skattstofunnar varð eitt- hvað síðbúið um þessi áramót, og kenna sumir aukinni fjölbreytni blaðsins, en aðrir því að engin niðurjöfnunarskrá köm út á sl. ári. Höfum vér verið beðnir að hugga lesendur vora með því, að blaðið komi út þótt siðar verði. Lesendur vorir ha.fa beðið að skila til baka, að það myndi alveg fyr- irgefið þó að blaðið tæki sér lal- gjöra hvíld í þetta sinn og telja sig sumir geta búið að hinum glæpatímaritunum í bili". Maðurinn frá Aran Um síðustu helgi sýndi Filmía ensku kvikmyndina Maðurinn frá Aran. Enda þótt sýningar Filmíu nái aðeins til tiltölulega þröngs hóps og utanfélagsmenn fái þar ekki aðgang, get' ég ekki látið hjá líða að minnast þessar- ar afburða góðu myndar, ekki hvað sízt þegar þess er gætt að hún er orðin nær 22 ára gömul og gerð af einum manni, Robert Flaherty. Myndin er tekin á Aran, hrjóst- ugri klettaeyju undan vestur- strönd írlands, og greinir á ein- faldan en áhrifamikinn hátt frá lífsbaráttu eyjarskeggja, sjósókn þeirra á' veigalitlum bátskrílum og frumstæðri jarðrækt. Þó að söguþráður sé ekki mikill í myndinni eða atburðarásin hröð verður hún aldrei langdregin, því að myndskiptingarnar eru snögg- ar og tíðar, t. d. í 'síðasta þætti myndarinnar um landtöku þre- menninganna, þar sem sífellt skiptast á myndir af bátnum í hafrótinu, konunni og drengnum sem bíða í landi og brimlöðrinu við klettana. Myndatakan er víða stórglæsileg og hefur þó Robei't Flahertý ekki haft yfir að ráða eiris frillkomnum tækjum og kvik- mýndatökumennirnir í dag. En hann hefur sýnilega kunnað að fara með mýndavélina sína. f myndinni er talað lítilsháttar og skilst þó minnst af því, en það kemur ekki að sök: það sem sést á tjáldinu talar skýrustu máli. Áður eri. sýning á Manninum frá Arari hófst var sýnd önnur heimildarkvikmynd (dócument- ary fiffi) en miklu yngri. Sú mynd nefnist Hinir óbuguðu og : fjallar um það starf, sem unnið j er í Englandi fyrir fatlaða menn, j öryrkja. Mjög vel gerð mynd og , fræðandi. — ÍHJ. Carla del Poggio leikur aðalhlutverkið í ítölsku kvikmyndinni Vanþakklátt hjarta, sem Bœjarbíó í Hafnarfirði hefur nú sýnt á annan mánuö. Er það konan eða myndin sem lokkar og laðar — eða gera þœr það báöar í sameiningu? »Trá hóíninni Skipaútgerð ríkisins. Hekla, Esja, Herðubreið, Skjald- breið eru í Reykjavik; Skaftfell- ingur fér ffá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. Eimskip Brúarfoss fór frá Keflavík i gjer til Newcastle, Déttifoss fór frá Kotka í gær til Hamborgrar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Antverpen í gær til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 19. þra til New York. Guilfóss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fór frá Reykjavik 15. þm til New York. Reykjafoss, Tröllafoss og Tungu- foss eru i Reykjavík- Selfoss fer frá Rotterdam í dag til Aust- fjarða. Katla fór frá Rostock i gær til Gautaborgar og. Kiisti- xxnsand. ^ ^ ^^ ^ ■ Bæjar toírai-ar n i r Enginn togara Bæjarútgerðarinn- ar er nú í höfninni. Efu þeir lallír á veiðum nema Þorkell máni, sem er á leið til landsins frá Þýzkalandi þar sem hann seldi afla sinn. — Egill Skanagrímsson er nýkominn af veiðum; en af Vilborgu, Aski og Gyili er það að segja að þau eru hér öll ennþá og bíða viðgerðarloka, nema Vilborg sem veit ekki al- mennilega hvað hún á af sér að gera. Það er pólitísk saga. Skipadeild S.Í.S. Hvassafeli fer frá Grangemouth í dag áleiðis til Árhus. Arnarfell er væntanlegt til Recife 28. þm. Jökulfell fór frá Hamborg í gær til Ventspils. Dísarfell íestar og losar á Austfjörðum. Litlafell er í olíuflutningum til Norðurlandsins. Helgafell fór frá Ncw York 21. þm til Reykjavíkur. Eyfirðingafélagið biður félagsmenn sína að taka féla,gsskírteini í bókabúð MFA í Alþýðuhúsinu hið allra fyrsta, vegna aðgöngumiðasölunnar að þorrablótinu. Gátan Fór ég eitt sinn farinn vég, fann ég grip á sandi, með landi berandi.. Haukakletta hafði hann tvo, hélt hann þeim upp báðum með ráðum og dáðum; með öðrum sló hann undir sig orm úr marar munni, sá klunni, á grunni; át og reif og að æti sveif, •af því sig hann fyllti að ei sylti eða spillti. Eftir það hann bana boið af Bæsings skógax'tröili , á velli, sá sörli. CRáðning síðustu gátu: Sólbráð. Iírossgáta nr. 562 Lárétt: 1 blómsveigur 7 kyrrð 8 jurt 9 hestur 11 áburður 12 fæddi 14 menntaskóli 15- borðar 17 ekki 18 hrós 20 hristist Lóðrétt: 1 mer 2 blóm 3 skst 4 hryggð 5 tónskáld 6 skipar niður 10 reykur 13 hægur gangur 15 tré 16 ofanafskuiður 17 dúr 19 fangamark Lausn á nr. 561 Lárétt: 1 teiti 4 leit 5 nú 7 áll 9 a.!l 10 enn 11 SOS 13 ló 15 es 16 maður Lóðrétt: 1 tá 2 ill 3 in 4 .skall 6 útnes 7 áls 8 les 12 orð 14 ón* 15 er

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.