Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Laugardagur 29. janúar 1955 — 20. árgangur — 23. tölublað
Sósíalistar Kópavogí
Fiuidur  verður  haldinn  M
Sósíalistafélagi    Kópavogs—'
hrepps að  Snælandi  n.  k.
mánudag 31.  janúar. Nánae
í blaðinu á morgun.
Skipbrotsmennirnir af Agli rauia eru
væntanlegir fil Reykjavikur í dag
Engínn skipbrotsmanna alvarlega meiddur
*              *
Stjói'iiaiidi björguiiarinaniianna segir frá
Skipbrotómennirnir sem björguðust af Agli rauða
komu allir til Isaíjarðar í gær. Enginn þeirra er al-
varlega meiddur en 8 höíðu fengið smávegis skrám-
ur eða kal. Þeim sem gistu í eyðibýlinu í fyrrinótt
leið öllum vel þar, þótt um 80 manns muni hafa
gist á bænum um nóttina.
Skipbrotsmennirnir lögðu af stað áleiðis til
Reykjavíkur í gærkvöldi og eru væntanlegir hingað
í dag.
öruggar frásagnir af strand-
inu eru  enn ekki fyrir hendi
þar  sem  skipstjórinn  "eitaði
fréttamönnum á Isafirði um að .
hafa nokkuð eftir sér í gær.
Leitin enn
árangurslaus
í gær leituðu flugvélar enn
um það svæði sem brezku tog-
ararnir fórust á, en án nokkurs
árangurs. Einn flugmannanna
hélt sig þó hafa séð glampa af
spegli um 40 mílur norður af
Skagatá, en brezkir togarar á
þeim slóðum leituðu þar, en án
árangurs.
í gær komu tveir brezkir tog-
arar til ísafjarðar. Annar var
með slasaðan mann en hinn
veikan. Annar þessara togara
var  Conan  Doyle,  er  leitaði
Sjópróf mutiu fara fram hér í
Reykjavík þegar skipverjar eru
komnir hingað suður.
Enginn þeirra er al-
varlega meiddur
Fréttaritari Þjóðviljans hafði
tal af ílækni stopbrotsmann-
anna í gær. Enginn þeirra er
alvarlega meiddur en 8 höfðu
hlotið skrámur eða kal og var
gert að sárum þeirra í sjúkra-
húsinu í gær. Þrjá hafði kalið
lítilsháttar, 2 höfðu brennzt er
þeir Skutu flugeldum og hlnir
höfðu fengið skrámur.
BjÖrgun af sjó mjög
erfið
Björgunaraðstaða var mjög
erfið. Veðurhæð og brim var
mikið. Komust togararnir Aust-
firðingur og Jörundur því ekki
nálægt Agli þar-„sem hann var
strandaður á skerinu. En um
lengst  að  áhöfnum  togaranna. l morguninn fór vélbáturinn And-
vari eins nálægt Agli og unnt
var. Voru menn af fyrrgreind-
um togurum einnig um borð í
A^dvara, þ.á.m. Magnús Gísla-
son skipstjóri á Goðanesi, bróð-
Telja skipverjar á Doyle að hín-
ir horfnu togarar hafi sokkið
strax vegna ísingar og vonlaust
að nokkur af áhöfnunum hafi
komizt lifandi af.
r—-.----¦--¦—----------------------------j j  ,  .  .  r r
Eftirfarandi símskeyti sendi stjórn Slysavarna-
félags íslands formanni Slysavarnadeildar karla á
ísafirði í gær:
Guðmundur Guðmundsson skipstj.
form. Slysavarnadeildar karla ísafirði.
Jnnilegt pakklæti til allra þeirra er unnu
að björgun skipshafnarinnar af Agli rauða,
bœði á sjó og landi, og sem sýndu svo
framúrskarandi fórnfýsi og ötulleik við hið
erfiða björgunarstarf.
Stjórn Slysavarnafélags íslands.
Þá barst Slysavarnafélaginu eftirfarandi skeyti
frá Færeyjum:
Slysavarnafélag Islands, Reykjavik.
Færeyskir sjómenn og fjölskyldur þeirra
þakka innilega Slysavarnafélaginu, öllum
björgunarmönnum og öðrum sem aðstoð-
uðu við björgun sjómanna á Agli rauða.
Föroya Fiskimannafélag.
I^^N^^Sw^^^jNlfcJ^WM^^í^BMP^N^W^MW^NP^^y^!
**4m*F^*i&*iHm0>4**mi**0»m*# J
ir ísleifs Gíslasonar skipstjóra
á Agli rauða.
Dregnir 200 metra
í sjó
Frá Andvara var skotið úr
línubyssu yfir á Egil og tókst
Magnúsi Gíslasyni í 5. skoti
að skjóta yfir stjórnpall Egils
svo skipverjar hans gátu náð
línunni. Voru þeír 13 sem
bjargað var af sjó síðan dregn-
ir í stól yfir á Andvara. Var
það um 200 metra vegalengd
og varð að draga þá á hand-
afli vegná vindubilunar á And-
vara. Var stóllinn með mönn-
unum í dreginn í sjó mikinn
hluta þeirrar leiðar.
Vaskleg framganga
skipstjóra Egiís
Björgun þessi hófst um kl.
10 fyrir hádegi, en var hætt
um kl. 2 þegar björgunarsveit-
>n úr landi var byrjuð starf.
ísleifur Gíslason skipstjóri á
Agli rauða batt alla skipverj-
Framhald á 3. síðu.
Harmi lostinn bær
Neskaupstað á föstudag. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
I»egar fregnin um strand Egils rauða barst út um bæinn f
gær var sem bæjarlífið hefði verið drepið í dróma. Öll glaðværð
var sem strokin af hverjn andliti en í staðinn kominn svipur
kvíðvænlegrar eftirvæntingar. Heita máttí að enginn maður
béldist við verk í gær, — allir voru með hugann bundinn viíí
björgunarsrarfið og fylgdust með því eftir föngum. Ljóst var
að björgun var tvísýn við þær atðstæður sem fyrir hendi vora,
cn í lengstu lög vonuðu menn að full mannbjörg yrði.
Síðdegis í gær var ljóst að 5 menn höfðu farizt, en nokkrar
klukkustundir tók að fá vitneskju um nöfn þeirra, og var. sú
bið mikil þrekraun fyrir það fólk er átti ástvini sína í hópi
skipverja. Mistökin sem urðu er útvarpið tilkyunti að öllum
hefði verið bjarga-ð, en leiðrétti það skömmu síðar, juku enn á
hugarstríð fólksins. — Af útvarpsins hálfu eru þessi mistök af-
sakanleg, þar sem það hafði fengið gleðifrétt sem ástæða var
til að koma strax á framfæri.
1 dag blakta fánar í hálfa stöng um allan bæ.
Bæjarstjórn og bæjarbúar eru öllum þeim er á einn eða ann-
an hátt lögðu fram krafta sína við björgunarstarfið af hjarta
þakklát. öllum er ljóst að aðstaða til björgunar var hin erfið-
asta og að björgunin var frábært afrek.
Þjóðviljinn hefur nú fengið
nánari og réttari vitneskju um
þá er fórust, en hægt var að fá
í gær og eru nöfnin því birt aftur.
Stefán Hjálmar Einarsson
kyndari, fæddur 12. jan. 1901.
Lætur eftir sig konu, Gunnlaugu
Jóhannsdóttur, áttu þau 6 börn
á aldrinum 9—18 ára. Ennfrem-
ur átti hann aldraðan föður á lífi.
Atli Stefánsson kyndari, elzti
sonur Stefáns Einarssonar. F. 3.
ágúst 1936.
Hjörleifur Þór Helgason 3. vél-
stjóri. F. 5. apríl 1934, ókvæntur.
Átti aldraða foreldra á lífi.
Allir þessir menn voru búsett-
ir í Neskaupstað.
Maguús Þórður Guðmundssoa
háseti. F. 24. febr. 1905. Lætur
eftir sig konu, Þórlaugu Bjarna-
dóttur, og 4 börn á aldrinum 2ja
til 15 ára.
Sofus Morten Dalberg Skorða-
líð háseti, F. 4. sept. 1924.
Kvæntur.' Heimili hans var Dal-
ur á Sandöy í Færeyjum. Hann
kom til íslands 5. þ. m.
Kína fær fulltrúa á fundum
Oryggisráðsins um Taivan
RáSíS kemur saman á morgun fil a8
rœSa um ásfandiS viS Klnasfrendur
Alþýðustjórn Kína verður boðið að senda fulltrúa til
New York að sitja fundi Öryggisráðs SÞ um ástandið við
Kínastrendur.
Oryggisráðið kemur saman á
fund í fyrramálið og er boðað til
fundarins að tilhlutan stjórnar
Nýja Sjálands, en fulltrúi henn-
ar'í ráðinu er formaður þéss
þennan mánuð. Stjórn Nýja Sjá-
lands leggur til að Öryggisráðið
hlutist til um að samið verði
vopnahlé milli stjórnar Kína og
stjórnar Sjangs Kajséks á Tai-
van og bjóði kínversku stjórninni
að senda fulltrúa til New York
að sitja fundi ráðsins um þetta
mál. (Fulltrúi Sjangs situr í
sæti því í ráðinu sem Kína ber).
Verður samþykkt
t>ar sem atkvæðagreiðsla um
slíkt boð er fundarskapaatriði,
geta stórveldin ekki beitt neit-
unarvaldi sínu í henni og má
telja víst, að meirihluti. ráðsins
sé samþykkur því að fulltrúi
Kina verði á fundunum. M. a. s.
Bandaríkjastjórn hefur látið á
sér skilja, að hún muni ekki
greiða atkvæði gegn því.
Sökin er Bandaríkjanna
Sir William Haytei-, sendi-
herra Bretlands í Moskva, gekk
á fund Molotoffs í gær og flutti
honum munnleg skilaboð frá
brezku stjórninni. Var sovét-
stjórnin beðin að beita áhrifum
sínum á kínversku stjórnina til
að fá hana til að taka boði Ör-
yggisráðsins og forðast allar að-
gerðir sem gætu orðið til að
torvelda lausn Taivandeilunnar.
Molotoff sagði, að í þessu máli
sem öðrum væri sovétstjórnin
reiðubúin til að gera allt til að
draga úr viðsjám, en hann vildi
þó leggja áherzlu á, að Banda-
ríkin ættu sök á hvernig komið
væri og brezka stjórnin, væri
samsek að sama skapi sem hún
styddi Bandaríkin i þessu máli.
Engan rétt til að verja
Matsu eða Kvimoj
Umræður voru í öldungadeild
Bandaríkjaþings í gær um
heimild til forsetans að gera það
sem hann  telur nauðsynlegt  til
að tryggja varnir Taivans.
Einn þingmanna, demókratinn
Lehmann frá New York, lagðist
f ast á móti því að heimildin yrði
svo víðtæk sem farið er fram á.
Framhald á 12. síðu.
Samveltlisfundur
í London á morgun
Ráðstefna forsætisráðherra
brezku samveldislandanna hefst
í London á morgun og voru
allir ráðherrarnir komnir þang-
að í gær, nema forsætisráðherr-
ar Indlands og Pakistans, sem
eru væntanlegir í  dag.
Nehru lagði af stað í gær
frá Nýju Delhi og sagði við
brottförina, að hið ískyggir
lega ástand við Kínastrendur
myndi áreiðanlega verða rætt
í London. Áður en hann lagði
af stað ræddi hann við sendi-
herrá* Kína í Nýju Delhi, sem
var með skilaboð til hans frá
Sjú Enlæ, forsætisráðherra,
Kína.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12