Þjóðviljinn - 29.01.1955, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.01.1955, Blaðsíða 7
Laugardagur 29. jauúar 1955 — ÞJOÐVILJINN — (7 Allt í höndum stórútgerðarmanna Á þennan hátt hafa fáeinir stórútgerðarmenn Uik á öllu sainan; færeyskt atvixmulíf er cinokað, heldur Jakup á- fram. Það er nú sami fámenni hópurinn sem stjórnar stóru út- gerðarfyrirtækjunum, Fisksöiu- hringnum, tryggingarfélaginu sem hefur einkarétt til að tryggja flotann og Sjóvinnu- bankanuni, seni veitir flotanum lán. (Eftir tvöfalt gjaldþrot var þessi- banki endurreistur með opinberu fé, og Þjóðveldisflokk- urinn lagði til að hann yrði gerður að opinberum þjóð- banka. Það fór á allt aðra lund; nú þjónar hann aftur braskhagsmunum stórútgerðar- manna.'), — Ef einhverjir smærri at- vinnurekendur lenda i átökum við þessa stóru eru þeir búnir að vera; ef litli útgerðarmaður- inn vill ekki beygja sig ráðast bankaváldið, tryggingarfélagið og fisksöluhringurinn á hann, og þar sem hann neyðist til að Frá Tveröyri á Suðurey Ritara verklýðsfé- lagsins hótað sex mánaða fangelsi Sá, sem einkum er í hættu, er Jakup i Jakupstovu ritari í stærsta verkalýðsfélagi Fær- eyja, Föroya Fiskimannafélag, en í því eru um 2.800 færeysk- ir sjómenn. Jakup hefur til þessa afdráttarlaust neit- að að greiða útgerðarmönnum þær €00.000 (ísl.) kr. sem fasti gerðardómurinn í Kaupmanna- höfn ‘dæmdi Fiskimannafélagið til að greiða sem bætur fyrir „ólöglegt verkfall". Ekki einu sinni hótanir þær sem lögfræð- ingur útgerðarmanna hefur borið fram um að setja rítara verkalýðsfélagsins í sex mán- aða fangelsi hafa getað haggað einbeitni þessa rólega og vin- gjamlega unga manns, sem skýrir mér fúslega frá því að færeysku sjómennirnir geti blátt áfram ekki viðurkennt þennan danska gerðardóm. — Þetta er ekkert annað en réttarglæpur, segir Jakup. Fasti gerðardómurinn í Kaup- mannahöfn hefur alls engan rétt til þess að skipta sér af verklýðsmálum Færeyja. Raun- ar gat hann ekki lögum sam- kvæmt dæmt um sjómennsku, en síðan lýsti hann yfir því að sjómennska á Færeyjum heyrði undir iðnað og flutningavinnu, og þá var gerðardómurinn bær! Ekki hefur það gert dóminn réttmætari í okkar augum, og enn fremur var sektin allt of hált •rieiknuð, þar sebr tap nokkurra stórútgerðarmanna var tekið sem meðaltal. Verklýðsfélagið okkar er ný- búið að lialda þing, og þar eru menn sammála um að sjómenn neituðu skilyrðislaust að viður- kenna þennan rangláta danska dóm yfir okkur. Við höfum því krafizt þess, að í væntanlegum samningum verði fyrsta atriðið á dagskrá að ógilda dóminn. Með því sýnum við að við sættum okkur ekki við erlenda íhlutun í stéttarmálefni okkar. 1. Stefnt að einingu — Annars vonum við, segir Færeyskir sjómenn neita að greiða 600 þús. kr. sekt Eining og sjálfsákvörðunarréttur eru aSalmarkmiS verkalýSsbaráttunnar ÞaS er ólga á Færeyjum um þessar mundir: framundan eru samningar um kaup og kjör í aöalatvinnugrein eyj- anna: fiskveiðunum. Og í þvi sambandi birtast ekki að- eins skýrt andstæöumar milli verkamanna og atvinnu- rekenda, heldur ekki síður þjóöfrelsismálin, sem um- fram allt kveikja í fólki. Því er þannig fariö að atvinnu- rekendur — útgeröarmenn — leituðu stuönings í Dan- mörku í síðustu samningum og fengu haim. Færeyskir sjómenn geta hvorki gleymt þessu né vilja það, og það þeim mun frekar sem yfir þeim vofir enn 600.000 kr. sekt sem þeir voru þá dæmdir í. Jakup í Jakupstovu, að við getr um komið á einingu í verk- lýðshreyíingunní áður en samn- ingarnir komast á úrslitastig. Sjómennimir á Suðurey voru áður í félagi við okkur, en klufu sig írá þegar við gripum til virkari stéttaraðgerða gégn útgerðarmönnum. í kjarabar- áttunni s.l. vor kom það hins- vegar í ljós að Fiskimannafé- lagið tryggði sjómönnum veru- legar kjarabætur, og Suðureyj- ar-sjómenn hafa nú víst eins mikinn hug á því að samein- ast okkur og við höfum á því að tryggja aftur einingu í sjó- mannasamtökunum. Það eru út- gerðarmenn einir sem hafa hag af því ástandi sem nú er. — Hverjar verða helztu kröf- urnar að öðru leyti? — Þær verða varla birtar fyrr en samningar hefjast við útgerðarmenn. En svo mikið get ég sagt, að sjómenn munu ekki -láta sér lynda að núgild- andi samningar verði í nokkru rýrðir, en þeir tryggðu okkur Þriðja grein Mogens Korst ★ 1800 kr, lágmarkstrýggingu á vertiðinnj. Útgei'ðin hefur fært góðan hagnað, og útgerðarmenn l HB B D i; ! ■ - -' >> . hafa nægílégt fé. — Þó er sagt að færeysk út- gerð sé rekin með halla? — Aðeins ef maður lítur á hana einangraða. Nefnd sú sem ákveður verðið á íiski, sem í land kemur, er í höndum stór- útgerðarmanna og útflutnings- einokunarinnar, og þeir aðilar hafa hag af þvi að verðið sé lágt. Með þvi eru fiskveiðarn- ar sjálfar gerðar óarðbærar, og sjómennirnir, sem fá greitt með hlut, eru einnig rændir. Hins vegar er stórgróði á vinnslunni og útflutningnum, en þar eru stórútgerðarmenn eirinig að verki, á sama tíma og smáfyr- irtækin sem eingöngu stunda fiskveiðar, verða gjaldþrota eitt a£ öðru. byggja framkvæmdir sínar á lánum — það líða mánuðir þar til peningar koma fyrir salt- fiskútflutninginn — er eins gott fyrir hann að gefast upp þegar í stað. Og það er augljóst mál að þessi einokun gerir einnig verk- lýðsbaráttuna harðvítugri. Vaxandi samvinnuhreyfing Föroya fiskimannafélag tekur upp baráttuna við stórútgerðar- mennina og verzluriarauðvaldið á öllum sviðum, segir Jakup i Jakupstovu. S.l. vor stofnaði verklýðsfélagið sameignarfélag, Samvirkafelag, sem bæði ann- ast útflutning á fiski og inn- flutning á ýmsum nauðsynjum, þ. e. einskonar kaupfélag. Sam- kvæmt sámningum eiga sjó- mennimir rétt á að fá hluta af veiðinni, en þeir hafa aðeins getað fengið það verð fyrir hlut sinn sem einokunarhring- urinn ákvað. Nú getur sam— %'innufélagið boðið þeim hærra verð, og stofnun þess hefur mikið giidi, segir ritari verk- lýðsfélagsins. Þjóðfrelsisbaráttan hjúpar efnahags- andstæðurnar Já, stéttabaráttan er hafin hér á Færeyjum, þar sem fram- leiðsluhættirnir báru keim af lénsskipulagi allt til síðustu heimsstyr j aldar og skipulögð verklýðshreyfing var varla til. Þetta er bylting í lífi Færey- inga, og átökin í verklýðsmál- um og stjórnmálum eru nú svo harðvítug að aðkomumaðurinn hugsar óhjákvæmilega með sér, hvort Færeyingar muni lifa tvær byltingar á einum manns- aldri. Þegar þannig er spurt ypptir Jakup í Jakupstovu öxlum. Við verðum alltaf að minnast þess, segir hann, að þjóðfrelsisbar-' áttan hjúpar stöðugt hinar efnahagslegu andstæður. Síðan 1906 hefur verið háð harðvítug barátta um það hvort við ætt- um að heyra til Danmörku eða ekki, og af þeim ástæðum hafa efnahagsátökin ekki orðið eins skýr. Þarsem í öðrum löndura eru t. d. tveir flokkar, út frá félagslegum markalínum, verð- ur í Færeyjum einnig önnur skipting eftir þjóðlegum sjónar- miðum, þannig að hér verða að vera fjórir flokkar! Meðan við ráðum ekki yfir okkur sjálfir verða efnahags- mörkin ekki skýr, lýkur Ja- kup máli sínu. Fyrst verðura við að leysa landhelgismálið, taka skólana í okkar hendur,, losna við danskan her af eyj- unum og tryggja sjálfstjórn í innflutningi og útflutningi, ef allt á ekki að fara á ringulreið. Maður verður að koma til Færeyja til þess að skilja hvílíku meginmáli þjóðfrelsis- baráttan skiptir í stjórnmálum og umræðum daglegs lífs. Það er engum efa bundið að margir Færeyingar líta á Dani sera hernámslið. En þegar til kast- anna kemur er það samt stétta- baráttan sem ræður úrslitum, Eins og frásögn Jakups í Jakup- stovu sýnir á það við í verk- lýðsmálum, og sama er að segja um stjómmálin. Afturhalds- flokkar Færeyja eru þannig ný- búnir að endurnýja samstarf sitt í stjórnmálum, þrátt fyrir ágreining sinn um þjóðfrelsis- málin. Jakup í Jakupstovu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.