Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						4) — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 30. janúar 1955
Jón Mlagnússoni verkama2ur
linmngarorð
Með nokkrum orðum langar
mig til þess að kveðja roskinn
verkamann, Jón Magnússon f rá
Saufarhöfn, sem dó í sjúkra-
'húsinu á Húsavík 19. desember
eftir erfiðan sjúkdóm, sem
hann bar með stillingu og hug-
rekki  til  hinztu  stundar.  —
Jón Magnússon
Hann var jarðsettur 22. des-
ember frá heimli sínu á Rauf-
arhöfn.          /
Það var kyrrlát stund, fjarri
skarkala heimsins, þegar þorps-
búar fylgdu honum síðasta
spölinn út í kirkjugarðinn í
höfðanum og stóðu þar yfir
moldum hans í hríðarmuggu
skammdegisins til þess að
kveðja þennan látlausa og
prúða eljumann.
£n segja má að það væri í
samræmi við hljóðlátan lífs-
ieril stritandi verkamanns í
bessu nyrsta þorpi landsins. —
,Ætt og uppruna Jóns Magn-
ússonar má rekja austur á
FÍjótsdalshérað. Hann er fædd-
'4£, 1. apríl 1889 að Hrjót í
Hj.altastaðaþinghá, sonur Magn-
jftggP Jónssonar bónda þar og
konu hans Önnu Kristínar
Guðmundsdóttur. Ætt hans er
svokölluð Hólalandsætt, heið^
virt og duglegt bændafólk þar
eystya.
Snemma flutti Jón með for-
ejdrum sinum og systkinum að
Ásgrímsstöðum í sqmu sveit.
Og þar ólzt hann upp fram yfir
s*ítugsaldur. —
•"Hjaltastaðaþinghá er ein af
á*4sveitum Héraðsins, í fram-
h&idi af Eiðaþinghá, og mark-
ast í austur af svalbláum Hér-
aðsílóanum. í norðri niðar
3*agarfljótið þungt og jökul-
grátt en í suðri hillir í blá
^ftðurfjöllin. Þarna teygja sig
Jj^arri vaxin hæðardrög en
niðri í lægðunum í lágum og
Jeinum bylgjast svart sefið í
vorþeynum.      Náttúrufegurð
sveitarinnar hefur Kjarval gert
verðug skil í málverkum sín-
nm,
Næst heyrum við af Jóni
niðri í Borgarfirði eystra.
Hann er um tíma fjármaður í
Litlu-Vík hjá systur sinni Ingi-
björgu og mági, Þorsteini Magn
ússyni, nú bónda í Húsavík við
Borgarfjörð.
Snemma komu í ljós hjá
Jóni hæfileikar sem mikils
foótti um vert í þá daga: Hann
var afburða fjármaður. Þraut-
seigja, nosturssemi og skýr at-
áyglisgáfa var honum gefin og
átti Jón ætíð erfitt með að slíta
r
sig frá fjárgæzlu í ólíku um-
hverfi og stáðháttum síðar á
ævinni.
Árið 1918 kvæntist Jón Guð-
nýju Ingibjörgu Sigmundsdótt-
ur og hófu þau búskap- í
Bakkagerði. Stundaði Jón dag-
launavinnu og fjárgæzlu jöfn-
~um höndum. Þar fæddist þeim
sonur, Óskar, en misstu hann
barnungan. Við þann atburð
hvarflaði að Jóni að flytja bú-
ferlum.
Á þeim árum, eftir fyrri
heimsstyrjöldina, var það mjög
í tízku ekki síður en nú, að
fólk flytti suður á land. En það
er kannski einkennandi fyrir
þennan hógværa eljumann, að
hann kaus að fara norður.
Árið 1923 er hann kominn
norður í Skála á Langanesi.
Þar stundaði hann daglauna.-
vinnu við frystihúsin 'óg ¦ gæ'tíi
kinda fyrir Jón Guðmundsson
kaupfélagsstjóra þar á staðn-
um.
Þar fæddust þeim ' hjónum
tveir synir, Magnús og Sveinn.
Konu sína missti Jón árið
1938 og varð sá atburður til
þess að hann flutti búferlum
og enn í norður og settist að
með sonum sínum í nyrzta
þorpi landsins, Raufarhöfn.
Jón réði sig sem fjármaður
hjá frú Rannveigu Lund, veit-
ingakonu, ásamt eldri syni sín-
um Magnúsi, 'en yngri dreng-
inn, Svein, tók móðursystir
hans, frú Þorbjörg Petersen
og maður hennar Martein Pet-
ersen járnsmiður, í fóstur.
Þrátt fyrir ríka tilhneigingu
að gefa sig að fjárgæzlu og
öðrum sveitastörfum fór Jóni
eins og flestum Raufarhafnar-
búum, að hrífast með í síld-
arvinnuna.
Mér er í .minni hógvær og
fáskiptinn maður inni í dimmu
mjölbyrgi verksmiðjunnar, ak-
andi mjölpokum á færiband.
Ekki er að vita nema hugur
hans hafi stundum reikað til
smaladrengs á bökkum Lagar-
fljóts og hann hefði kosið sér
annað umhverfi. En ætíð var
samvizkusemi hans viðbrugðið,
hvaða starf er hann leysti af
höndum.
Og aldrei varð hann með
öllu fráhverfurvfjármennskunni
og stundaði hana þá á vetrum.
Síðustu árin var hann f jármað-
ur hjá frú Jóhönhu Magnús-
dóttur og var þá að lokum far-
inn að syndga upp á náðina á
sumrum og tók orf sitt og Ijá
og gekk upp í fen og sló þar
gras, hvað sem leið síldar-
amstri þorpsins.
Gott var að ræða við Jón í
einrúmi, hjá honum fór saman
heilbrigt mannvit og kærleikur
í garð náunga síns. Hann var
mikill bókamaður og las þá
gjarnan ferðasögur og fræði-
bækur. Ég minnist þess hve
mjpg honum fannst til um
noírðurfarasögur.
Snemma mUn hann haf a hrif-
izt af sósíalisma. Hann var
alla sína tíð Alþýðuflokksmað-
um.
Engar peningainnstæður átti
Jón að lokum. Hana éttt aðeirjs'
f áar kindur Þegar dró að loka-
• •
mtun
í Austurbæjarbíói þriðjudaginn 1. febrúar kl. 11.30.
Hqllhiörg Bjarnadótfir
Steinunn Bjaraadóttir
Hraðieiknarinn
aðs'toðar ótruílað á ýmsan hátt'.
5 manna hlJQnísveit
.¦¦
AðgÖngumiðar seldir í Bðkaverzlun Lárusar Blöndal og Bókaverzlun Sigfúsar
' '"   Eymundssonar. '     .'.-'•'     ,.
TRÉÐ
Bidstrup teiknaði
marki eftir langvinnan sjúk-
dóm, sem Jón bar með frábæru
æðruleysi, þá seldi hann kmd-
urnar sínar upp í sjúkrahús-
kostnað og dó skömmu síðar.
Vandamönnum flyt ég sam-
úðarkveðjur við fráfall eins
bezta manns er ég hef þekkt.
gm.
flakkunn
Flokksgjöld.
1. ársfjórðungur féll í gjald-
daga við áramót. Komið og
greiðið flpkksgjöld ykkar skil-
víslega. Skrifstofan er opin alla
virka daga frá klukkan 10-
liggur  leiðii
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12