Þjóðviljinn - 16.04.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.04.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 16. apríl 1955 □ 1 dag er laugardagurinn 16. apríl. Magnúsmessa Eyjajarls. — 106. dagur ársins. — Hefst 26. vika vetrar. — Tungl í hásuðri kl. 8.22. — Árdegisháflæði klukk- an 0.36. Síðdegisháflæði kl. 13.38. ' 4 t tí, " ■ #' VÍSA DAGSINS Illa gróa gömul mein, gengur'margur lótinn. En þær eru til með bökin bein, en barminn sundur skotinn. Konan frá Stapa. i Grímsey „Af lifandi skjepnum er fyrst fræga að telja MENN- INA; þvínæst brúnskjótta . HKYSSU, gamla, feita, þolna, sterka og svo Hrekkj- ótta, að hún leggur unglinga í einelti, og drepur, að mælt er, kindur. Hana flutti Páll prestur Thomasson til eyar. Þessu næst nokkurt SAUÐ- FJE og nokkra HUNÐA. EI eru á eynni kjettir, kýr nje mýs.“ Úr Grímseyjarlýsingu eft- ir séra Jón Norðmann, sem kemur væntanlega í Eyja- fjarðarbindi sóknalýsinganna sem nú eru að koma út. Grímseyjarlýsing sem kom út fyrir nokkrum árum, er eftir öðru eiginhandriti sr. Jóns. Félagar í 23. ágúst — >eir félagar sem kynnu að óska að fá myndskreyttu Búkarestbók- ina, sem seldist upp á Heimsmót- inu 1953, eru beðnir að snúa sér isem fyrst til Eiðs Bergmanns á afgreiðslu Þjóðviljans Skólavörðu- stíg 19. Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki, sírr 1760. LYFJABtiÐIB Holtg Apótek | Kvöldvarzla til 'JiHF I kl. 8 alla daga Apðtek Austur- | nema laugar- bæjar daga til kl. 4. • • • -••• v ti Kvöldskemmtun Islenzkra tóna í Austurbæjarbíói í fyrrakvöld var hin fjöl- breyttasta. Húsfyllir var og undirtektir mjög góðar. Sérstaka hrifningu vakti söngur Kristins Hallsson- ar, Glúntasöngurinn og áanssýningarnar, einkum Can-Can-da.nsinn. Nokkrir nýir dægurlagasöngvarar komu þar fram, Ásta Ein- arsdóttirí Þórunn Pálsdótt- ir, Hallbjörg Hjartar og Tónasystur (sem myndin • et- a.f). Var þeim öllum ágætlega tekið. — Næsta skemmtun Is- lenzkra tóna verður annað kvöld, Gen^isskráning: Kaupgengi 1 sterlingspund ....... 46,55 ki 1 Bandaríkjadollar .. 16,28 — 1 Kanadadollar ........ 16,26 — L00 danskar krónur .... 235.50 — 100 norskar krónur .... 227,75 — 100 sænskarkrónur .... 814,45 — 100 finnsk mörk ..... .000 franskir frankar .. 46,48 — 100 belgískir frankar .. 32,65 — 100 svissneskir frankar . 873,30 — 100 gyllini ........... 429,70 — 100 tékkneskar krónur .225,72 — 100 vestur-þýzk mörk .. 387,40 — L000 lírur ............... 26,04 — Söfnin eru opin BæjarbókasafuiB Otlán virka dágá ki. 2-10 siðdegis Laugardaga ki.‘ 2-7. Sunnudaga kl 5-7. Lesstofan er opih virka daga kl. 10-1-2 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kL 10-12 og 1-7. Sunnudaga kl. 2-7. Váttúrugripasafnlð kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 ó þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl; 13-16 4 þriðjudögum, fimmtudögum og iaugardögum. Þjóðskjalasafnlð á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Mætum stund- víslega kl. 1.30 í Austurbæjar- bíói í dag VARSJÁRMÓTIÐ Tilkynningar um þátttöku skulu berast Eiði Bergmann, afgreiðslu- manni Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19. Einnig er tekið við þeim á skrifstofu Alþjóðasamvinnunefnd- ar íslenzkrar æsku, Þingholtsstræti 27 II. hæð, en hún er opin mánu- daga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 6-7; á fimmtu- dögum einnig kl. 8:30-9:30 og á laugardögum kl. 2-3:30. í skrifstof- unni eru gefnar allar upplýsingar varðandi mótið og þátttöku ís- lenzkrar æsku í því. Nýiega voru gefin saman I hjónaband i Stokkhólmi ung- frú Sigríður Frið- riksdóttir frá Sauð árkróki og Márt- inn Peiter Veilinga frá Utrecht í Hoiiahdi. Heimili brúðhjónanna verður fyrst um sinn að Horns- gatan 108 II Stokkhólmi. þriðja skemmtunin á þriðjudag og sú fjórða á fimmtudag. UppseJt er á tvær fyrrtöldu skemmtanirnar. Bræðrafélag Óliáða frí- kirkjusafnaðarins fer til vdnnu i Bræðralundi kl. 2 í dag frá Lokastíg 10. Berklavöm minnir félaga sína á félagsvistina í kvöld klukkan 8.30 í Skátaheim- ilinu. Félag ísl. rithöfunda heldur aðalfund sinn að Hótel Borg í dag, og hefst hann klukk- an 2 síðdegis. : Marzhefti Sani- vinnunpar flyt- ur langa grein eftir Gísla Sig- urðsson um Frjálsa verzlun á Islandi 100 ára. — Þá er greinin Eldhús framtíðarinnar, og fylgja margar skemmtilegar myndir. Jóhann Örn Jónsson spyr: Á að deyða daglegt mál? Ragnar Jóhannesson á kvæðið: Fyrsta. kaupfé’agið. Þá er sagt' frá flug- manninum sem fann hæsta foss jarðar. Sagt er frá vigsiu fata- verksmiðjunnar Fifu á Húsavik, og birt er tafla um starfsemi kaupfélaganna 1952 og 1953. Stutt grein er um málarann Titan Ve- ceiii — og sitthvað fleira er í heftinu. Krossgáta ur. 626 G Á T A N Hver er sú mey með hári fögru; hennar nafn ér af himneskum eldi, líká eínnig af landi smáu, fellir þó ellin fríðleik hennar? Ráðning síðustu gátu: —- FJÖÐUR (sem breytt er í fjaðrapenna). Yfirlýsing frá Franska sendiráðinu „Franska sendiráðið telur nauð- synlegt að kunngera, að -maður að nafni Gaston E. Greco, núver- andi stúdent við Háskóla Islands, starfar þar ekki og hefur aldrei starfað þar undir neins konar náfnbót." Messur á morgun Laugarneskirkja Messa kl. 10.30 árdegis. Ferming. Barnaguðsþjónusta fellur niður. Séra Garðar Svavarsson. Nesprestakáll Ffermin'é' i Fríkirkjunni kl. 11 ár- degis: Séra Jón Thorarensen. Dómkirkjan Fermingarmessa kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. Fermingarmessa kl. 2 e.h. Séra Óskar J. Þorláks- son. Bústaðaprestakali Vatnsendahverfi: Messa í sam- komuhúsinu Selási kl. 3. Séra Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 11 ár- * degis og kl. 2 e.h. Séra Jakob | Jónsson. Frikirkjan I Messa kl. 2. Ferming. Séra Þor- steinn Björnsson. ^ Langholtsprestakall Messá í Laugarneskirkju klukkan 2. Ferming, altarisganga. Sr. Áre- líus Níelsson. “Ti.i höfninni Skipaútgerð ríkisins Esja fer frá Akureyri kl. 24 00 á mánudagskvöldið til Sigluf jarðar og þaðan austur um land til R- víkur. Skipadeild SIS Hvassafell er í Rotterdam. Arnar- fell er í Rvík. Dísarfell er á Ak- ureyri. Helgafell er í Hafnarfirði. Smeralda er í Hvalfirði. Granita fór frá Póllandi 7. þm áleiðis til Islands. Eimskip Brúarfoss, Dettifoss, Fjallfoss, • Goðafoss eru í Rvik. Gullfoss fór frá Leith í gær tii Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fer frá Ham- borg í dag til Rvíkur. Reykjafoss er í Rvik. Selfoss fór frá Leith 13. þm til Wismar. Tröllafoss er í Reykjavik. Tungufoss er í R- vik. Katla er í Rvík. Drangajök- ull fer væntanlega frá N.Y. á mánudaginn til Rvíkur. Símar fermingarskeyta Ritsímastjórinn í Reykjavík hef- ur beðið blaðið að segja vinum og venzlafólki fermingarbarna frá fermingarskeytum ritsímans — þeir eru 03 og 1020. SKAKIN Lárétt: 2 röng 7 smáorð 9 firma- nafn 10 karlmannsnafn 12 skst 13 töluorð 14 vatn 16 farvegur 18 dýr 20 tveir eins 21 hryssingur. Lóðrétt: 1 Bára blá 3 rothögg 4 óhljóð 5 líkamshluti 6 stígvélaskór 8 fisk 11 fyrir innan 15 kalla 17 forfeðra 19 fangamark. Lausn á nr. 625 Lárétt: 1 sá 3 iaus 7 kló 9 TNT 10 á’ar 11 au 13 rá 15 rödd 17 iss 19 Fía 20 Tass 21 SR. Lóðrétt: 1 skákrit 2 áll 4 at 5 Una 6 stundar 8 óar 12 töf 14 Ása 16 dís 18 SS. - yy/ Kl. 8:30 Morgunút- i ’W'v. varp. 10:10 Veður- 7^C\V. freSnir- 12:00 Há' ' 'A \r ^ degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. — Endurtekið efni. 18.00 Útvarps- saga barnanna: Ennþá gefast ævintýr eftir Óskar Aðalstein; — (Róbert Arnfinnsson leikari les). 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.50 Úr hljómleikasalnum pl.: — 19.25 Veðurfregnir. a) Sinfónía eftir R- Janácek (Tékknesk fílharmoniu- hljómsveit leikur; R. Kubelik stjórnar). b) Skazka, sinfónisk ævintýri eftir Rimsky-Korsakow (Fílharmoníuhljómsveit leikur; C. Lambert stjórnar). c) Kórar úr ó- perum eftir Mascagni, Verdi og DoíiiZetti. 20.30 Tónleikar: a) Píanókonsert í F-dúr eftir Ger- shwin (Roy Bargy og Whiteman- hljómsveitin leika). b) Bolero efti’r Ravel (&infóníuhljómsV í Boston ieikur; Serge Koussevitsky stj.). 2100 Samtiningur; — skemmti- þáttur. Svala Hannesdóttir leik- kona stjórnar þættinum. 22.10 Dáhslög — 24.00 Dagskrárlok. ABCDEF GH Hvítt: Botvinnink S vart: Smisíof f 23. Kfl—gl f5—f4 Smisloff getur ekki unnið peðið með fxe4 vegna 24. Hg4. 24. Be3—d2 Ha8—b8 25. Kgl—hl IIc8—f8 Botvinnik. teflir markvisst og er að ná sókninni í sínár hendur smám saman, en Smisloff sýnist hafa misst þráðinn í bili. ABCDEFGH litli Klóus oq stóri Klóus Ævintýri eftir H.C. ANDERSEN Teikningar eftir Helge Kuhn-Nielsen 9. Er nok.kur þarna uppi? sagði bóndinn. og gsegðist upp fyrir sig til litla Kláusar; því liggurðu þarna? Komdu heldur með mér inn í stofu. — Litli Kláus sagði honum eins og var, að hann hefði villzt af leið, og beiddi hann eitthvað að borða. — Konan tók þeim báðum mjög vin- að lofa sér að vera þar uha nóttina. — Já, það er nú gjarnlega, breiddi dúk á langt borð og setti fyrir'þá stórt sjálfSagt, sagði bóndinn, en fyrst verðum við að fá okkur fat fullt af graut. Laugardagur 16. apríl 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 í þrjár vikur hafa verkamenn í Hafnar- firði unnið fyrir kr 19,32 um tímann Verðmæti aflans sem komið hefur á land í Hafnarfirði gerir meira en að vega upp kauphækkunina í heilt ár Þrjár vikur eru nú liðnar síðan Bæjarútgerðin í Hafn- arfirði, öll fyrirtæki bæjarins og ýmsir atvinnurekendur sömdu við verklýðsfélögin og gengu að öllum kröfum þein’a meðan verkföllin standa. Auk þeirra sem samiö hafa beinlínis eru ýmsir aðilar orðnir óbeinir aðilar að nýju samningunum — þeirra á meðal stærsti atvinnurek- andi íhaldsins, Jón Gíslason, gem einnig er meðlimur í samninganefnd atvinnurekenda! Hann starfrækir enn alla báta sína, lætur stöðvar þær sem samið hafa taka við afl- anum og greiðir auðvitað í samræmi við nýju samning- ana. Hafa 18 af 19 Hafnarfjarðarbátum stundaö veiðar til þessa; það er aðeins bátur alþingismannsins Ingólfs Flyg- unni til þeirra sem vilja kaupa hana. Hefur Bæjarútgerðin þegar tilkynnt oliufélögunum að þau verði gerð ábyrg fyrir öllu því tjóni sem kann að hljótast af sölubanni þessu. Ofbeldi olíufé- laganna hefur þó ekki komið al- varlega að sök til þessa, bátarnir hafa með ýmsu móti náð sér í eldsneyti, og togari Bæjarútgerð- arinnar, Júní, keypti olíu og salt í Færeyjum handa bæjartogurun- um þremur. Hafa þeir nú allir 500 þusundir hafa sótt Þjóðíelkhúsið á 5 árum Leiksýningar haía alls verið 1124 og verkefni 64 Á þeim 5 árum sem liðin eru síðan Þjóðleikhúsið tók til starfa hafa leikhúsgestir þar verið um 502 þúsund og á sýningum utan Reykjavíkur 18.760. Alls hafa verkefni leikhússins verið 64 tals- ins og sýningar 1124. Eins og getið er á öðrum stað í blaðinu verður þess minnzt með frumsýningu n.k. miðviku- dag, 20. apríl, að þá eru liðin 5 ár síðan Þjóðleikhúsið var vígt. enrings sem er bundinn og fær ekki að stunda veiðar um • lasf upp afla sinn °e éru famir | á veiðar á nýjan leik. Hafa þeir ! nægilegt eldsneyti í 10 daga á móti telja þeir sig hafa haft veiðiferð, og er það að sjálf- stórfelldan fjárhagslegan ávinn- i sögðu mjög mikilvægt fyrir bæj- ing af þvi að gera samningana. arútgerðina. Einnig togarinn Aðeins fiskur sá sem kominn er Bjarni riddari hefur lagt upp afla sinn hjá Bæjarútgerðinni, hávertíðina. Nýju samningarnir ná þannig til meirihluta verkafólks í Hafnarfirði og suma dagana má segja að allir hafi haft vinnu. í þrjár vikur hafa menn vanizt því að tímakaupið sé kr. 19,32 um tímann í almennri dagvinnu og að aðrar þær breytingar séu komnar í framkvæmd sem kröf- ur verkalýðsfélaganna fela í sér. Verkakonur í Hafnarfirði fá nú einnig kr. 19,32 um tímann í þeirri vinnu sem tryggir þeim karlmannslaun. i ★ Fjárhagsávinningur atvinnurekenda Ekki verður þess vart að at- vinnurekendur þeir sem samið hafa um kröfur verkalýðsfélag- anna telji þær svo þungbærar, að ekki verði undir risið. Þvert Hversu lengi verðnr verkfallið? „Þriggja mánaða verkfalli hótað“ æpa bæði íhaldsblöðin, Morgunblaðið og Vísir í gær, í tilefni þess að Hannibal Valdi- marsson kvað verkamenn myndu berjast til sigurs, hvort sem þeir þyrftu að heyja þá bar- áttu lengur eða skemur úr þessu. Sé hér um hótun að ræða er hún frá atvinnurekendum runn- in. Verkalýðsfélögin hafa gert allt sem í þeirra valdi stóð til þess að samningar gætu tekizt án stöðvunar. Þeir frestuðu verkfallsaðgerðum í þrjár vikur til þess að reyna að firra þjóð- ina stórtjóni. Atvinnurekendur Og ríkisstjórn þverneituðu hins vegar að nota það tækifæri og hafa síðan vitandi vits stöðvað allt atvinnulíf í heilan mánuð. Það eru atvinnurekendur og ríkisstjórn sem ákveða hversu lengi verkföllin standa enn. Verkfallsmenn hafa borið fram réttarkröfur sínar og þeim verð- ur ekki mótrrjælt. Verkamenn munu ekki heldur hvika fyrr en sigur er unninn; ráðstafanir auðvaldsins til þess að svelta verkamenn til undanhalds munu bera þann einn árangur að herða verkamenn og efla samheldni þeirra. Það eru hægust. heimatökin fyrir Morsrunblaðið og Vísi að svara. hvi hversu lengi verkfall- Íð stendur. Verkamenn miinu hins vetrar taka hverri bólm- gönguáskomn auðmannastétt- arinnar með sömu festu og hingað til. a land í Hafnarfirði síðan samið , var mun nema að útflutnings- verðmæti um 10 milljónum kr. — en það er hærri upphæð en það kostar að uppfylla allar kröfur verkalýðsfélaganna í Hafnarfirði í heilt ár. Aðstaða bæjarfyrirtækjanna er margfalt sterkari en ella hefði verið; þótt ekki væru nema útsvörin, sanna þau að sjálfsagt var fyrir baej- arfyrirtækin að semja, jafnvel út frá þrengstu bókhaldssjónar- miðum. ★ Ofbeldi olíufélaganna Klíkan sem stjómar Vinnuveit- endasambandi íslands hefur sem kunnugt er farið hamförum til þess að reyna að eyðileggja samninga þá sem gerðir hafa ver- ið við verkalýðsfélögin í Hafnar- firði. Hefur hún fyrst og fremst beitt fyrir sig olíufélögunum sem hafa neitað að selja bátum og togurum olíu. Er þetta framferði alger lögleysa, brot á verzlunar- lögunum. Auk þess er olían flutt inn af ríkinu fyrir almannafé, en olíufélögunum aðeins falið að dreifa henni, þannig að af þeim ástæðum einum er það fullkomið ofbeldi að neita að dreifa olí- en hann er nú olíulaus og kemst ekki á veiðar. Tvö leitandi hjörtu Tvö leitandi hjörtu er heiti á nýju danslagi sem er nýkomið út eftir Oliver Guðmundsson. Oliver Guðmundsson er kunn- ur fyrir danslög sín er áður hafa komið út og sum unnið sér var- anlegar vinsældir. Af fyrri dans- lögum hans má nefna Hvar ertu?, Við gleymum stund og stað, Góða nótt, Skautavalsinn, Næturkyrrð og við Mánans milda ljós. 4 ére teSpa drukknar á Norðfirði Fré fréttaritara Þjóðviljans Norðfirði i gær. Um klukkan' 7 í gærkvöld varð það slys hér, að fjögurra ára gömul telpa drukknaði hér í höfninni og mun hún hafa fallið út af uppfyllingu. Telpan hét Sigurbjörg, dóttir Sigurðar B. Sigurðssonar sjó- manns og Margrétar Bjarnadótt- ur konu hans. Ekki voru aðrir viðstaddir er slysið varð en drengur á sama reki óg Sigurbjörg. Hann hljóp heim til sin og sagði frá hvað skeð hafði og var þá þegar brugðið við til hjálpar. Um 20 mínútur munu hafa liðið frá því telpan féll í sjóinn og þar til hún náðist. Voru hafnar lífgunartilraunir og þeim haldið áfram látlaust í margar klukkustundir, en eigi báru þær árangur. Guðlaugur Bósinkranz þjóðleikhússtjóri Leikhúsið hefur starfað 10 mán- uði hvers þessara 5 ára, frá 1. sept. til 1. júlí. r 1124 sýningar Af 64 verkefnum Þjóðleikhúss- ins hafa verið sýnd 54 leikrit óperur og óperettur, þá hafa ver- ið 6 gestaleikir, 2 ballettsýningar og 2 hljómleikar. Að meðaltali hafa sýningar verið um 200 ár hvert, en heildarsýningarfjöldinn er 1124, þar af 84 sýningar á 37 stöðum úti á landi. í Þjóðleikhúsið hafa komið, á sýningar leikhússins, 502 þús. gestir og utan Reykjavíkur er tala leikgesta 18760. 100 starfsmenn Við leikhúsið starfa 15 fast—• ráðnir leikarar og 10, sem hafa tryggingu fyrir lágmarksfjölda leikkvölda á ári. Þá eru og nokkrir ráðnir í einstök hlutverk. Um 100 manns vinna að stað- aldri við leikhúsið, en mestur fjöldi sem starfað hefur við eina leiksýningu er 130. Ýmsar nýjungar Þjóðleikhúsið hefur komið fram með ýmsar nýjungar á þessum 5 árum. Má þar nefna óperuflutn- inginn, fyrst með erlendum (sænskum) kröftum en síðar nær eingöngu með íslenzkum söngv~ urum. Önnur merk nýjung í starfi leikhússins er starfræksla ballett- skólans. í vetur, á þriðja ári skól— ans, eru nemendurnir um 250. Þá hefur Þjóðleikhúsið og starfrækt leikskóla frá hausti 1950 og útskrifað um 20 nemend— ur. Nú eru nemendur skólans 8- Undirbúningur að byggingu Skálholts- kirkju verður hafinn í sumar Hörður Bjarnason, húsameistari ríkisins, hefur gert teikningu af Skálholtskirkju sem Skálholtsnefnd, biskup og stjómarvöldin hafa samþykkt. Tekur kirkjan 250 manns í sæti og mun verða hafinn undirbúningur undir byggingu í sumar. Skálholtsnefnd ræddi við blaðamenn í gær, en formaður hennar er Hílmar Stefánsson bankastjóri og með honum í nefndinni prófessor Magnús Már Lárusson og séra Sveinbjörn Högnason. Fórust formanni nefndarinnar m. a. orð á þessa leið: Sú kirkja er húsameistari rík- isins, Hörður Bjarnason, hefur nú teiknað ber í aðalatriðum ein- kenni hins rómanska stíls. Til þess hníga söguleg rök. Fyrir 1200 var sá stíll einráður í kirkju- gerð. Ætla má, að kirkja Klængs hafi verið í öllum höfuðatrið- um mótuð af þeim stíl. Hvað þá hinar fyrri kirkjur. Með því að leggja stílgerð þá til grundvallar eru komin sýnileg tengsl við hin- ar fyrstu áldir kristninnar hér- lendis. Þar að auki sker sú stíl- gerð sig ekki um of úr bygging- araðferðum nútímans. Þessi nýjá kirkja er látlaus og hrein, og leyfir afbrigði, þannig, að húsið lýsir um leiðiaðferð og viðborfi nútímans og verður ekki dauð eftirlíking. Hinsvegar stuðlar hún að nokkurri íhaldssemi við lausn verkefnisins, sem ætti sumpart að vera skilyrði gagnvart Skál- holtsstað, sem á sér langa og merkilega sögu, og á enn merka gripi nothæfa við guðsþjónustu- hald. Þeim má auðvitað ekki fleygja, heldur verður að nota þá áfram. Ennfremur eru leg- steinar, sem greypa má í veggi kirkjunnar og verða þeir þá um leið merkileg skreyting, sem leið- ir hugann aftur til fortíðarinnar. Tengsl við fornar dómkirkjur J Á vesturgafli verður stór og veglegur gluggi með glermál- verki yfir aðaldyrum, en sam- svarandi gluggar á suður- og norðurstúku. Því hér er haldið tengslunum við hinar fornu dóm- kirkjur, sem voru krosskirkjur. Hin nýja kirkja vísar með stúk- um sínum aftur til fortíðarinnar. Og eins og hinar fornu kirkjur voru þrískipa allt frá dögum Klængs, er hin fiýja • þrískipa. Gluggar' hákirkjunnar verða með ljósum blæ eins og kórgluggarn- ir, en gluggar á útbrotum dekkri. Þá kemur aðalbirtan að ofan og- innan úr kór. I stað áfasts turns, og vegna stílgerðar kirkjunnar,* kemur 36 m hár stöpull laus frá henni og reistur í stöpulstæði görnlu dóm- kirknanna. Stöplar, lausir, voru algengir hér á landi til forna eins og þeir eru enn í öðrum lönduni. í Biöndu má t.d. finna lýsingu á stöplinum í Þykkvabæ_ Fornir kirkjugripir Kirkjan rúmar samkvæmt upp- dráttum 250 manns í sæti, en getur tekið á 4. hundrað manns, ef á þarf að halda. í útbrotum við suður- og norðurhlið er gjört ráð fyrir rúmi til minning- ar um Skálholtsbiskupa með töflum greyptum milli glugga. Svalir eru engar, en fyrir aðal- inngangi er rúmgóður söngpallur. Framhald á 10. síðu. Hafliði landar*' 228 tonnum Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Togarinn Hafliði kom af veið- um í gærmorgun og lagði hér upp 228 tonn af ísfiski sem fer í herzlu og frystingu. Togarinn fór aftur á veiðar í dag og mune> fiska bæði í ís og salt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.