Þjóðviljinn - 14.09.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.09.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJTNN — MiSvikudagur 14. september 1955 *★ 1 dag er mið\ikudaguiinn 14. september. Krossmessa. — 257. dagur ársins. — Sólarupprás kl. 6.45. — Tungl í hásuðri kl. 11.53. — Árdegisháflæði kl. 2.51. Síðdegisháflæði kl. 15.27. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 19.25 Veðurfr. — 19.30 Tónleikar: Óperulög. 20.30 Brindi: Einkennileg örnefni á Austfjörðum; fyrra erindi (St. Einarsson prófessor). ?0.55 Tónleikar: Konsert fyrir gítar og hljómsveit eftir Cásteln- uovo-Tedesco (Segovia og New London hljómsveitin leika, Alec Sherman stjórnar). 21.20 Nátt- úrlegir hlutir, — spurningar og svör um náttúrufræði (Geir Gígja skordýrafræðingur). 21.35 Tónleikar: Radio City karlakórinn syngur, Irving Landau stjórnar. 22.10 Lífs- gleði njóttu, saga eftir Sigrid Boo; VIII. (Axel Guðmunds- son). 22.25 Létt lög: a) Jean- ette Macdonald syngur. b) iRobert Famon og hljómsveit leika. 23i00 Dagskrárlok. Bíiakkunnni GREIÖÍÖ FLOKKSGJÖLD YKKAlí SKILVISLEGA. Þriðji ársfjórðungur féll í gjalddaga 1. júlí. Skrifstofan Tjamargötu 20 er opin dag- Söínin eru opin J»jóðniinjasainið á þriðjudögum. fimmtudögrum og laugardögum. Þjóðskjalasafnið & virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. í,an dsb ókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Nátturugripasafnið kl. 13.30-15 á sunnudogum, 14-15 a Jiriðjudögum og fimmtudögum. Gen"isskráning Kaupgeng) sterlingspund ......... 45.55 1 bandariskur dollar . — 16.26 Kanada-dollar ......... 16.50 100 svissneskir frankar .. 373.30 100 gyllini .............. 429.70 100 danskar krónur ....... 235.50 100 sænskar krónur ........314.45 100 norskar krónur ....... 227.75 100 belgískir frankar .... 32.65 100 tékkneskar krónur .... 225.72 100 vesturþýzk mörk... 387.40 1000 franskir frankar..... 46.48 Næturvarzla er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. LVFJABÚÐIR Hoits Apótek | Kvöldvarzla ti> Pjíjjr- | kl. 8 alla dags Aflótek Austur- j nema laugar bæjar | daga til kl. 4 Það liggur við að landslagið og skógurinn gæti verið á Suðurhafseyjum; svo er þó ekki. Myndin er frá Kliftjörn í Hailormsstaðarskógi á Fljótsdalshéraði, birt í ný- komnu Ársriti Skógræktar ríkisins, en Þorsteinn Jósefs- son tók hana. Mikið vildum við gefa til að hægt yrði í framtíðinni að taka slíkar myndir sem víðast á iandinu — og ráð er tU þess: rækta skóg. Leggjum öll hönd á þann plóg; þá munu niðjar okkar sjá um ljósmyndunina. K * X Gullfoss fer frá Rejdtjavik miðvikudag- inn 14. þ. m. kl. 10 síðdegis til Leith og Kaupmannahafnar - Farþegar mæti í tollskýlinu vestast á hafnarbakkanum kl. 9 eíðdegis. H.f. Eimskipalélag íslands Bæjarbókasafnið Lesstofan opin alla virka daga kl. Kl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga <1. 10-12 og 13-16 — Ctlánadelldtn >pin alla virka daga kl. 14-22, aema íaugardaga k! 13-16 Lokað í surinudögum yfir sumarmánuð- na Listasafn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðviku- daga kl, 1.30 til 3.30 frá 16. september til 1. desember, síðan verður safnið lokað vetrarmán- uðina. Ðragi eöa dragaM Æ.F.R. Félagar eru vinsamiega minntir á að greiða ársgjald sitt á skrifstofunni Tjarnargötu 20. Markið er að allir félagar verði skuldlausir þegar ársþing /EF verður haldið urn næstu mánaða mót. Skrifstofan er opin sem hér segir: alla virka daga nema laugardaga klö 5.00—7XX), en laugardaga kl. 3—5. Og látið nú hendur standa fram úr erm- um um greiðslumari 75 ára afmæli 75 ára er í dag Jón Sigurðs- son, Hringbraut 82, Reykjavík. G Á T A N Tólf leit ég tró á torgi standa, yfir náðu þau allan heiminn, fimmtíu og tveimur fleyttu greinum, á hverri sjo epli sá ég hanga, en sitt bar 'hvert heiti. Óslítanlega annað við tók, þá annað hætti. Ráðning síðustu gátu: KVEN- MAÐUR AÐ MJÓLKA KÚ. ÆFR Stjórnarfundur verður i kvöld að Tjamarg. 20; hefst kl. 9 stundvíslega. Nýlega vom gef- in saman í hjóna- band að Möðm- völlum í Hörgár- dal ungfrú Hulda Ásgrímsdóttir, frá Hálsi í Öxnadal, og Ragnar Tryggva- son, sjómaður frá Dalvík. Við notuðum nýlega í blaðinu orðið dragall í texta sem fylgdi mynd. Af myndinni varð ljós merking orðsins, því hún sýndi traktor (!) undir brekku; en þeir sem ekki hefðu heyrt orðið áður mundu vart hafa áttað sig á merkingunni. Ekki munum vér hvar vér lærðum þetta orð, en það hefur ekki enn komizt í opinberar orða- bækur. Hinsvegar er í Ný- yrðum II gefið orðið dragi sem þýðing á traktor, og vilj- um vér lýsa því yfir að oss þykir dragall mun betra. Bæði er dragi til í ýmsum öðrum merkingum, og auk þess minn- ir orðið dragall á orðið farm- all, sem er mikið notað um dráttarvélar almennt, en er í raun og sannleika aðeins ein tegund þeirra. En nú viljum vér þó nefna nokkur orð er samsett hafa verið með draga, og ber að viðurkenna að hann fer betur í samsetningum en dragall. Það að draga með draga er nefnt dragadráttur. Dragadreifir er eitt þeirra tóia sem dragi dregur. Draga er beitt fyrir múgavél, og er hún nefnd dragamúgavél; aldrei Morgunblaðið segir í leiðara í gær: „I tveimur greinum, sem birtar hafa ver- ið undanfarið hér í blaðinu er dregin upp mjög skýr mynd af vinnubrögðum kommúnista". Tugthúsráðherra Sjálfstæðis- flokksins dundaði við að skrifa þessar greinar, meðan hann var að ná sér ertir lungnabólguna, og segir hann þar m.a.: „Ekki fóru þeir (þ.e. kommúnistar) endilega fram á að kömast í ráðherrastól. Þeim þótti nokk- urn veginn öruggt, að ef þeir ættu aðstoðarráðherra, þá gæti hann einangrað ráðherrann svo að dygði og reldð síðan ráðu- neytið eftir því sem honum bauð við að horfa.“ I>eir eru svo sem ekki í vandræðum, kommúnistarnir, — og mildð er þetta skýrt hjá honum nafna mínum! mun það orð festast í máli, enda dugar múgavél. Sama er að segja um dragarakstrarvél, nema einnig má láta hesta draga það verkfærí; en það mun aldrei verða aðkallandi að gera skarpan greinarmun á dragarakstrarvél og hestrakstr- arvél. Þá er til orðið draga- stjóri, dragastæði, dragareka, dragavagn — og að lokum dragaverkfæri. Og er sorg- legt að hafa ekki getað notið sín við héyskapinn í sumar, með öllum þesum tólum — rigningin sagði hingað og ekki lengra. Krossgáta nr. 683 Lárétt1 líta 3 sunna 6 stafur 8 tónn .9 tein 10 einkennisstafir flugvéla 12 skst 13 latína 14 verkfæri 15 tenging 16 efni 17 óasi. Lóðrétt; 1 opinber gjöld 2 at- viksorð 4 bandið 5 'heimabrugg- ið 7 ljúka við 11 leyna 15 ekki. Lausn á nr. 684 Lárétt: 1 kallaði 6 Ari 7 PG 8 odd 9 íri 11 ASF 12 af 14 111 15 lakkrís. Lóðrétt: 1 kapp 2 arg 3 li 4 andi_ 5 in 8 orf 9 ísak 10 afls 12 Alí 13 ól 14 L. R. Hafið þið hugsað út í hve vinningarnir í Happdrætti Þjóðviljans 1955 eru glæsilegir ? Ef svo er ekki, ættuð þið að gera það hið fyrsta. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Saunmnámskeið Húsmæðrafélagsins hefst næstkomandi mánudag, 19. september. Þátttakendur gefi sig fram sem fyrst. •Tiyí hófninni* Skipadeild SlS Hvassafell fór frá Hjalteyri á- leiðis til Finnlands. Arnarfell fór 11. þm frá Siglufirði áleið- is til Helsingfors og Ábo. Jök- ulfell er í N.Y. Dísarfell fór 10. þm frá Keflavík áleiðis til Hamborgar, Bremen, Rotter- dam og Antverpen. Litlafell er í Rvík. Helgafell er í Reykja- vík. Seatramper væntanlegur til Keflavíkur á morgun. St. Walborg lestar kol í Stettin. Eimsldp Brúarfoss fór frá Hull í fyrra- dag áleiðis til Rvíkur. Dettifoss fór frá Hamborg í gær áleiðis til Huil og Rvíkur. Fjallfoss fór frá Siglufirði í gær til Ak- ureyrar. Goðafoss fór frá Rvík í fyrradag til Vestfjarða og Austfjarða; heldur þaðan til Hamborgar, Gdynia og Vent- spils. Gullfoss kom til Rvikur um miðjan dag í gær frá Leith. Lagarfoss er væntanleg- ur til Rvíkur árdegis í dag frá Hamborg. Reykjafoss fór frá Rotterdam í fyrradag til Ham- borgar. Selfoss fór frá Raufar- höfn 6. þm áleiðis til Lysekil, Gautaborgar, Flekkefjord og Faxaflóahafna. Tröllafoss fór frá N-Y. 8. þm áleiðis til Rvík- ur. Tungufoss fór frá Lysekil í fyrradag áleiðis til Stokk- 'hólms og Hamborgar. Ríkisskip: Hekla er væntanieg til Rvikur árdegis á morgun frá Norður- löndum. Esja var á ísafirði í gærkvöldi á norðurleið. Herðu- breið kom til Rvíkur í gærkv. frá Austfjörðum. Skjaldbreið fór frá Rvik í gærkvöldi til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er í Rvík. Skaftfellingur fór frá R- vík í gærkvöldi til Vestmanna- eyja. Baldur fór frá Rvík í gærkvöldi til Gilsfjarðarhafna. Millilandaflug Edda er væntan- leg frá N. Y. kl. 9 á morgun, flug- vélin fer kl. 10.30 til Stav. — K- 'höfn — Hamborg. Einnig er væntanleg Saga úr aukaflugi no. 5 síðdegis á morgun frá N. Y., flugvélin fer eftir stutta viðstöðu til Stavanger. Þá er Hekla væntanleg frá Noregi kl. 17.45 á morgun, fer til N. Y. klukkan 19.30. Pan American Flugvél frá Pan American kom til Kéflavíkurflugvallar í morg- un og hélt áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til Óslóar, Stokk- hólms og Helsingfors. Innanlandsflug I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Isaf jarðar, Sands og Vestmannaeyja 2 ferðir. Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar 3, Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmannaeyja 2. Flugferð verður frá Akur- eyri til Kópaskers. ■■■■f •■■■■■■•■■■••■■•■•■•■■■•■■«■ • . ií Yrr&: \«

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.