Þjóðviljinn - 27.05.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.05.1956, Blaðsíða 1
 Sunnudagur 27. maí 1956 — 21. árgangur — 117. tölublað Stuðningsmenn Alþýðubandap lagsins eru beðnir að koma § sjálfboðaliðsvinnu í skrifstofu Alþýðubandalagsins Tjarnarg. 20 þegar þeir hafa tíma. Skrif- stofan er opin í dag kl. 1-7 og 8-10 og virka daga frá kl. 10-12 f.h. 1—7 e.h. og 8—10 e.h. alla daga fram að kosningum. Mjög alwarfegt ástand í íslenzkum iðnaði vegna gjaEdeyrisskorts # Hernámsvinnan hefur i för með sér að gjaldeyris tekjur þjóðarinnar rýrna mjög verulega Á hverjum morgni stendur múgur manns fyrir utan Landsbankann, allir keppast um að komast sem fyrst inn og þeir sem undir verða standa tímum saman fyrir utan dyr höfðingjanna sem ráða gjaldeyiinum. Þarna er að finna iönrekendur og innflytjendur, og þegar þeir komast aö lokum inn í hiö allra helgasta fá þeir ýmist óákveöin loforð eöa neitun, jafnvel þótt um sé að ræða brýnustu hráefni eða nauösynjavömr, t. d. til húsbygginga. Astandið í gjaldeyrismáhinum er orðið mjög alvarlegt. Eins og áður hefur verið rakið hér í blaðinu skortir nú mjög margt sem til bygginga þarf, og mörg iðnfyrirtæki eru mjög illa stödd og rétt svo að þau hafi verkefni hand.a starfsfólkinu. Eitt stærsta iðnfyrirtæki bæj- arins niun þannig hafa ákveðið að færa sumarfríin til, láta þau hefjast um þessi mánaðamót og lloka á meðan í von um að eitt- hvað rætist úr á þeim tíma. í f'.vrra hafði þetta fyrirtæki frí- ín í byrjun ágústmánaðar. * Bruðl og léleg gjaldeyrisöflun Ástæðurnar til þessa ástands eru tvíþættar: óhemjuleg sóun á gjaldeyri í lúxus og bruðl, sem heildsalarnir græða mest á, og slæleg gjaldeyrisöflun. Ó- þarfinn og skranið halda áfrapn að streyma til landsins og munu vera til margra ára birgðir af því sem er hégómlegast og fánýtast. Enn koma til Jandsins lúxusbílar sem eru svo iburðarmiklir, að þeir sjást varla í nokkru öðru Evrópulandi, og sóun auðmanna- stéttarinnar hefur aldrei verið jafn yfirgengileg. Jafnframt er útflutningsat- vinnuvegunum herfilega stjórn- að. Eins og margsinnis hefur verið rakið hér i blaðinu hefðu gjaldeyristekjur þjóðarinnar á s. 1. ári getað orðið 300 milljónum króna hærri, ef togaraútgerð, bátaútgerð og fiskvinnsla hefðu ekki stöðvazt aítur og aftur af einni saman óstjórn. Gjaldeyrisskorturinn á sér þannig engar óhjákvæmilegar á- stæður, þær er að finna í ráðs- mennsku stjórnarflokkanna. * Léleg viðskipti Hernámið er ein meginástæða þess hversu Iciegt gjaldcyrisá- standið er. þótt hermangararn- ir rcyni að halda fram hinu and- stæða. Á annað þúsund mamis vinnur nú hjá hernámsliðinu og selur starfsorku sina slyppa og snauða. Slíkt eru Iéleg viðskipti, vinnuaflið færir mun meiri gjaldeyristekjur i framleiðslunni sjálfri. f>ar við bætist svo að í stað þeirra íslendinga sem vimia hjá hernámsliðinu hefur orðið að flytja inn útlendinga í stórum stil, einkanlega Færey- inga, og hefur tala. þeirra ekki verið miklu lægri en íslending- anna sem vinna hjá hernum. Þessir útlendingar hafa fengið verulegan hiuta af kaupi sínu í gjaldeyri. og liefur það að saraa skapi rýrt raunverulegar gjaldeyristekjur landsmanna. Að réttu lagi ber að draga þennan gjaldeyriskostnað frá gjáldeyr- istekjunum af hernáminu, og Framhald á 3. síðu. Adenauer að mlssa fökin á stjóminni í Bonn Gerði ágreining út af hækkun á forvöxtum, en varð að láta í minni pokann Þess sjást nú merki, aö Adenauer forsætisráöherra, ,.hinn sterki maður“ 1 vesturþýzkum stjórnmálum, er aö missa tökin á ráðherrum sínurn, sem hann hefur til skamms tíma stjómaö haröri hendi. Forstjórinn og alþýðan ^ Þessi táknrœna mynd af formanni Alþýðu- flokksins og alþýðunni var tekin 1. maí s.l. fyrir framan hús það sem alþýðan reisti en embœttismenn Alþýðuflokksins hirtu. Vöruskiptajöfnuðurinn: : Okgstælir fjóra fyrstu mk ársins um 44.5 millj. f I aprílmánuði var vöruskipta- jöfnuðurinn hagstæður uiii 275 þús. króna, út voru fluttar viiruv fyrir 96 millj. 616 þús. en iins fyrir 96 millj. 341 þúsundir ki\ Fjóra fyrstu mánuói ársins lief- ur vöruskiptajöl'nuðurinn orðiffl óhagstæður um 44.!i miiljóni* króna. Á tímabilinu jan.—apríl þ.á. hefur verðmæti útflutningsing numið 311.2 millj. króna, en verðmæti innflutningsins 355.7 millj. Fjóra sömu mónuði í l'yrra var vöruskiptajöfnuðurinn óhag- stæður um 41.5 millj. kr„ út voru fluttar vörur fyrir 234.4 milljónir en inn fyrir 275.9 millj. króna. I apríl 1955 var vöruskipta- jöfnuðurinn óhagstæður um 20.6 millj. króna. Þá nam verðmæti útflutningsins 24.8 millj. en inn- flutningsins 45.5 millj. AðalfundurÆFR Aðalfundur ÆFR verður haldinn n.k. miðvikudag, 30. maí, í Tjarnargötu 20 ns' hefst kl. 9 síðdegis. Að loknum venjulegum að- a 1 f u n darstörf um flytur Eð- varð Sigurðsson ræðu unn stjórmnálaviðhorfið og al- þingiskosningarnar. Málflutningi fyrír Iands~ kjörstjórn lauk í gær HarSur ágreiningur um þaS hvernig haga skuli landslista HrœSslubandalagsins Þegai’ Þjóöviljinn fór i prentun laust fyrir kvöldmat í gær sat landskjörstjóm á fundi, og var óvíst aö hún myndi kveöa upp úrskurö sinn í gærkvöld um þá kröfu að Hræöslubandalagiö leggi fram einn landslista, þar sem það veröi að telja einn ílokk í kosningnnum. Fyrir nokkrum dögum ákvað Vesturþýzki ríkisbankinn, Bank Deutseher Lander, að hækka forvexti um einn af hundraði upp í 51/2%. Var þessi hækkun gerð með vitund og vilja fjármálaráð- herrans, Sehaffers og efnahags- mólaráðherrans, Erhards, en án vitundar Adenauers, Vaxtahækkunin og þrenging lánsfjármarkaðarins sern af henni leiðir hefur verið harð- lega gagnrýnd af samtökum vesturþýzkra iðjuhölda og i ræðu Pramhald á 10. síðu. A fundi landskjörstjómar með umboðsmönnum landslist- anna í gærmorgun kl. 10 lögðu fulltrúar Framsóknar og Al- þýðuflokksins fram skrifleg svör sín við kæru Sjálfstæðisflokks- ins sem sag't var frá hér i blað- inu í gær. Veitti landskjör- stjórn þá nýjan frest til kl. 4. Fór þá fram munnlégur mál- flutningur. Talaði Tómas Jóns- son fyrir hönd Sjálfstæðisflokks- ins, Ólafur Jóhannesson fyrir hönd Framsóknarflokksins, Guð- mundur í. Guðmundsson fyrir hönd Aiþýðuflokksins, Sigurður Baldursson fyrir hönd Alþýðu- bandalagsins og Valdimar Jó- hannsson fyrir hönd Framsókn- ar. Tóku fulltrúar Alþýðubanda- lagsins og Þjóðvarnar undir þá kröfu að landskjörstjórn kvæði upp úrskurð um þetta atriði og lýstu þeirri skoðun sinni að Hræðslubandalaginu bæri tví- mælalaust að bera fram eínn landsíista. Að þessum fundi loknum settist landskjörstjórn ein á rökstóla, og lét formaður hennar, Jón Ásbjörnsson hæsta- réttardómari, svo ummælt að óvist væri hvort nefndin sæi sér fært að kveða upp úrskurð sinn í gær. Kann því svo að fara að utankjörfundaratkvæða- greiðsla sú sem átti að hefjast i morgun frestist eitthvað. Hræðslubandalagið ber það einkum fyrir sig í yfirlýsinguml sínum að Sjálfstæðisflokkurinní og Bændaflokkurinn hafi hafi'. kosningasamvinnu sín á milli 1937. Þar er þó ekki um hlið- stæðu að ræða. Flokkarnir unnu ekki saman í ölium kjördæm- um, heldur buðu hvor gegn öðr- um í sumum, og auk þess feegw báðir upphótarþingsæti; sam- vinnan var ekki við það miðuði að ræna fleiri uppbótarþing- sætum en ilokkunum bar. Eng- inn vcfengir rétt Framsóknar og Alþýðuflokks til að vinna samai* Framhald á 12. síðu. Vitinum aS sígri Aíþýðubandalagsins — eflum kosningasjóðinn i. ..JJ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.