Þjóðviljinn - 28.12.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.12.1956, Blaðsíða 1
Inni í blaðinu 1 Kynferði mannúðarinnar ý leiðari á 6. síðu. Gengið og afkoma útflutn* ingsatvinnuveganna grein eftir Harald Jóhannsson á 7. síðu. MannúSarstofnun eðo rá&ningarskrifstofa? Ungverska flóttafólkið var valið effrir starfsgetu „Eg lagði áherzlu á að fá konur ... Það hefur flutzt svo margt kvenfólk át ár landinu til Bandaríkjanna66 — sagði dr. Gunnlaugur Þórðarsen ií viðtali við blaðajnenn í gær Aðfaranótt aðfangadags kom dr. Gunrdaugur Þórðar- son, framkvæmdastjóri Rauða ki'oss íslands með 52 ung- verska flóttamenn til landsins, eni þaö 23 konur og 29 karlmenn. í viðtali við blaðamenn í gær fór hvorki dr. Gunnlaug- ur né flóttamannanefnd Rauða kross; ísiands í launkofa með það að fólk þetta var valið fyrst og fremst með tilliti til vinnuhæfni, en ekki því sjónarmíði hverjir þyrftu mest á hjálp að halda. in greip inni. vildi ekki láta þær fara án þess aö reynt yrði að ná sambandi við aðstand- endur þeirra fyrst. Eg neitaði þá að taka við nema 45 flótta- mönnum, en mér var sagt að ég gæti ekki neitað, því ís- lenzka rikisótjórnm hefði boð- izt til að taka 50—60 flótta- menn. — Eg er viss um að við Brugðið fljótt við Það var fyrst 9 nóv., sagði dr Gunnlaugur, sem sú hug- mynd kom fram að Rauði kross- inn hefði miliigöngu um að fá flóttafólk til íslands. Það var svo gengið frá þv? formiega 3 des. að bjóða rikisstjórninni milligöngu um þetta. en ríkis- stjórnin hafði lýst því ,yfir að hún vildi taka flóttafólk í hlut- falli við aðrar þjóðir. „Selection of women“ — Allar veslrænar þjóðir hafa tekið við ungversku flóttafólki, að undanteknum Finnum, sagði dr. Gunnlaugur. Utan Evrópu taka Bandaríkin Kanada, Nýja Sjáland og Suður- Amerika við — Og vinnukonur? — Já, f»g allskonar þjónustu- störf. — Eg sendi skeyti um þetta á undan mér, sagði dr. Gunn- iaugur, og bað um „selection of women“. AustenrisJia stjórnin greip toni Eins og kunnugt ei af útvarps- frásögn dr. Gun'nlaugs hafði honum tekizt að ná töjuvert fleiri konum i hóp sinn, en end- anlega komu ti; landsins. Nokkr- ar af þeim sem hann skrásetti „hurfu“ aftur. — Þetta voru 14 — 15 ára stúlkur. sagði dr. Gunnlaugur. Austurríska stjóm- Framhald á 3. síðu. ■■■■■■■•■■■••■■•■■■■•■■■■■■■■■■■••■•auBaaaaa Kadar hyggst taka lán Blaðið Nepszabadsag í Búdapest, málgagn Kadar- stjórnarinnar, skýrði frá því í gær, að stjórnin hyggðist leita fyrir sér um stórlán er- lendis til viðreisnar landinu. Reynt yrði að taka megnið af láninu í sósíalistískum ríkjum, en einnig athugað hvort lántaka kæmi til greina á vesturlöndum. ungverskum fióttamönnum. Kanadamenn taka við ótakmörk- uðum fjölda, Nýsjálendingar vilja fá 1000 konur og Suður- Ameríkumenn viljr einnig fá konur. Eg lagði áherzlu á að fá konur. — Hér skaut blaðamaður ¥erti6in er að hefjast lokkrir bátar bíða þess þegar að gefi á sjó — kykja mikil umskipti 5 ára áœtlun Sovétríkjanna endurskoðuð á nœsta ári Miðstjórnaríundur kommúnistaflokksins skipaði Pervúkín í stað Sabúroffs Miöstjórn Kommúnistaflokks Sovétríkjanna kom sam- an á fund í Moskva 20. þ.m. og stóö sá fundur í fimm daga. Var þetta fyrsti fullsetni fuiidur miðstjórnarinnar síöan 20. flokksþingið var haldiö í febrúar s.l. Að fundinum loknum var gefin út opinber tilkynning um stcrf hans og var þar sagt að fundurinn hefði athugað þá fimm ára áætlun (1956—’60) sem samþykkt var í höfuð- dráttum á síðasta flokksþingi og síðar gengið endanlega frá Pervúkín Sabúroff af æðstaráðinu. Var það skoð- un fundarins að gera þyrfti breytingar á þessari áætlun, bæði að því er varðaði loka- mörk hennar og einnig fram- leiðslumörk næsta árs. Er ætl- unin að ljúka þeirri leiðrétt- ingu snemma á næsta ári. Pervúkín tekur við af Sabúroff Enda þótt ekkert hafi verið á það minnzt í hinni opinberu til- kynningu sem gefin var út um fundinn þykjast menn vita að Stórslysalaus j su deild aætlunarnefndar nkis- ins sem semur áætlanir til skamms tíma hafi sætt all- harðri gagnrýni og verið sökuð um vítaverða vanrækslu og mis- tök í starfi. M. Z. Sabúroff, einn af vara- forsætisráðherrum Sovétríkj- anna og fulltrúi í forsæti fram- kvæmdastjórnar kommúnista- flokksins, hefur veitt þessari deild forstöðu. Við því starfi tekur nú M. G. Pervúkín, sem hefur um árabil gegnt sömu virðingarstöðum í stjórn ríkis og flokks sem fyrirrennaxi lians í embættinu. T^æir verkfræðingar Ekki hefur fregnazt neitt um hvaða stöðu Sabúroff tekur nú við. Bæði hann og Pervúkín eru verkfræðingar að menntun og hafa báðir um margra ára skeið gegnt æðstu embættum í sovézku atvinnulífi. Sabúroff tók 15. marz 1949 við for- mennsku í áætlunarnefnd ríkis- ins og hafði að miklu leyti í sinni hendi stjórn endur- reisnar Sovétríkjanna úr rúst- um stríðsins og var aðalhöf- undur síðustu og núgildandi fimm ára áætlana. Pervúkín, sem er heldur Framhald á 8. síðu. 61 í Reykjavík Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Fiskibátamir munu hefja veiöar rétt úr þessu. Eru þegar nokkrir bátar er bíða byrjar og munu hefja veiðar strax og gefur á sjó. Slys urð'u engin hér í bænum svo teljandi sé um sjálfa jóladagana. inn spurningu. — Ja, ég hafði rætt um það við Rauða krossinn og ríkisstjórnina, svaraði dr. Gunnlaugur, við þurfum helzt að fá konur, það hefur flutzt svo margl kvenfólk út úr land- inu og gifzt til Bandarikjanna. — Var það með tilliti til sveit- anna? -— Já, og lika verksmiðju- vinnu, svaraði einn í flótta- mannanefndinni Ðretar teppa írsha repi Brezkt herlið vann að þvi um jólin að sprengja í loft upp brýr og gera ófæra vegi milli, írska lýðveldisins og Norður- írlands, sem ekki er stöðugur hervörður við. Vegunum er spillt með því að grafa yfir þá gryfjur eðá girt er yfir þá með gaddavír. Þessar ráðstafanir eru þáttur í viðleitni stjórnarvaldanna í Norður-írlandi til að stemma stigu við árásum írska lýð- veldishersins, sem berst fyrir því að Norður-íriand sameinist irska lýðveldinu. Blíðviðri vai héi á jólunum, en illviðri bæði undan og eftir. Sumir ætluðu að róa í fyrri- nótt, ef ekki hefði komið storm- ur aftur og ógæftir Mönnum hér þykja þetta mik- il umskipti frá þvi sem verið hefur undanfarin ár þegar janú- armánuður farið í þvarg við Egyptar Irefjast að fá skaðabætur Egypzka stjórnin sendi Hamm- arskjöld, framkvæmdastjóra SÞ, erindi rétt fyrir jól, þar sem hún fór þess á leit að hann gerði upp það tjón sem egypzka ríkið hefði orðið fyrir vegna árásar Breta, Frakka og Isra- elsmanna og er þar með talið sá tekjumissir sem Egyptar hafa orðið fyrir vegna. stiflunn- ar Súezskurðarins. útgerðarmenn úm fi§,kverð og kjör. Eins og áður hefur verið skýrt frá tefla 10 skákmenn i efsta flokki á mótinu og er keppnisröð þeirra þessi: 1. Szabo, Ungverjalandi 2. O’Kelly, Belgíu 3. Toran, Spáni 4. Friðrik Ólafsson 5. Alexander, Englandi 6. Gligoric, Júgóslavíu 7. Penrose, Englandi Á jólanóttina varð árekstur á Suðurlandsbraut, var annar bílstjóranna ölvaður, — en eng- inn meiddist í þeim árekstri. 8. Bent I.arsen Danmörku 9. Clark, Englandi 10. Horseman, Englandi. í fyrstu umferðinni, í gær- kvöld, tefldi Friðrik við Penrose sem fyrr segir, Szabo við Ilorse- man. O’Kelly við Clark, Toran við Bent Larsen, Alexander við Gligoric. í dag tefla þeir saman Bent og Friðrik. Fyrir jólin urðu þau slys a8 verkamaður sem var að vinna í bandarísku skipi hér við höfn- ina slasaðist. Var hann að vinna niðri í lest og féll kassi niður og lenti á honum. Aðfaranótt Þorláksmessu ætl- aði maður nokkur að klifra yfir garðinn umhverfis tugthúsið, en féll niður og fólbrotnaði. Hann kvað erindi sitt liafa verið að ná sambandi við tvo fanga sem sitja þar í gæzlu, grunaðir um þjófnað. Eyfirzk sfúlka slasast mikið A jóladag slasaðist stiilka all* mikið í bifreiðaáreksíri norður á Svalbarðsströnd. Stúlkan, sem er dóttir bónd-* ans í Fagrabæ á Svalbarðs- strönd, var í jeppa og varð árekstur milli jeppans og vöru- bíls frá Akureyri. Læknir kom frá Akureyri og var stúlkan: flutt í sjúkrabifreið í sjúkra* húsið á Akureyri. , Bent og Friðrik tefla í dag á skákmótinu í Hastings Penrose tapaði fyrir Friðrik eftir 27 leiki í gærkvöld Hið árlega skákinót í Hastings á Englaiuli liófst í gær. Tefldi Friðrik Ólafsson þá í fyrstu umferðinni við Englendinginn Pen- rose, beitti sókn á kóngsvæng og sigraði í 27. leik.jnm.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.