Þjóðviljinn - 18.01.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.01.1957, Blaðsíða 3
Föstudagur 18. janúar 1957 — ÞJÓÐVIUINN — (3 Neiendur Skólagarðanna gróður- setbi 2000 trjáplöntur í Heiðnwrk 150 börn voru skráð sem reglulegir nemendur þar á s.l. sumri Samkvæmt skýrslu um starfsemi Skólagarða Reykjavíkur voru á síðasta starfsmisseri þeirra s.l. sumar, því níunda i röð- inni, skráð alls 150 börn sem reglulegir nemendur, 98 stúlkur og 52 drengir. E. B. Malmquist, ræktunar- ráðunautur, veitti starfsemi Skólagarðanna forstöðu, en kennarar voru Ingimundur Ól- afsson og Anna L. Rist. Þá var ráðinn garðyrkjumaður, Her- mann Lundholm, en auk þess voru nokkrar stúlkur á aldrin- um 14—17 ára til aðstoðar. .Kartöílu- og kálrækt Regluleg vinna hófst 28. maí. Var börnunum ætlað að mæta daglega og vinna þá a.m.k. þrjár klukkustundir meðan ver- ið væri að planta og sá, en eft- ir það og þar til uppskera hæf- ist þrisvar í viku, a.m.k. 2 klst. i senn. Byrjað var að sá kart- öflum og voru þær settar í sameiginlegan reit eins og áður. Þegar því verki var lokið fékk hvert barn 24—27 fermetra reit, sem þau unnu sjálf að öllu leyti. 1 reitina plöntuðu börnin kálplöntum, sáðu salati, spínati, hreðkum og næpum. Auk þess plöntuðu börnin blóm- plöntum, er þau fengu á staðn- um. Þessum þætti starfsins var yfirleitt lokið 24. júní. Tók þá við hirðing kartöflusvæðisins, Flegfélag f slands tekor upp enska nafnið Icelandair Flugfélag Islands hefur allt frá árinu 1940 notað enska nafnið „Iceland Airways" jöfn- um höndum á erlendum vett- vangi, og hafa millilandaflug- vélar félagsins verið auðkennd- ar því nafni auk hins íslenzka. FoiTáðamenn Flugfélags Is- lands hafa nú ákveðið að breyta hinu enska nafni félags- ins í „Icelandair,“ og verður það nafn notað erlendis í stað „Iceland Airways" framvegis. Að sjálfsögðu er ekki um neina breytingu á hinu íslenzka heiti félagsins að ræða. „Brúðkaupsferð- inu í Keflavík Útvarpsþáttur Sveins Ás- geirssonar, ,,Brúðkaupsferðin,“ verður hljóðritaður í Nýja Bió í Keflavík í kvöld, 18. jan- úar, og hefst upptakan klukkan 9 eftir hádegi. Hjónaefnin, sem taka þátt í keppninni um brúðkaupsferðina að þessu sinni, eru frá Keflavík. \ Síðasti þáttur var tekinn upp í Hafnarfirði, sem kunnugt er. Var hann svo vel sóttur, að eettir voru bekkir til viðbótar, eins og rúm leyfði, fólk stóð meðfram bekkjaröðum, og jafn- vel anddyri hússins var þétt- skipað, og var háfður þar há- talari. Annar eins mannfjöldi hefur ekki verið í Bæjarbíó um iangan tíma. vökvun, snyrting og fegrun' reitanna og annað þess háttari sem daglegu ræktunarstarfi fylgir. Skógræktarstarf í Heiðmörk I reit Skólagarðanna í Heið- sl. sumri,. enda var uppskera góð. Kál sitt og grænmeti lögðu börnin yfirleitt til heimila sinna, en nokkur seldu afurðir sínar og höfðu þá fasta viðskiptavini. Eins og áður er getið, var nú ráðinn garðyrkjumaður, sem átti að vera sérstakur leiðbein- andi í ræktun grænmetis um leið og hann ynni aðallega að uppeldi og ræktun sumarblóma og fjölærra blómjurta fyrir garðinn. Er nú svæði það, sem kallað hefur verið „norðvestur- garður“ allt tekið fyrir upp- eldisstöð þessara jurta. Eru þar í uppeldi 60—70 tegundir fjölærra plantna, auk gróður- * reita þar sem ræktuð eru ýmis- konar sumarblóm, sem börnin fá í reiti sína næsta sumar. Kartöflur voru teknar upp Svartlisfarmyndir Braga Ás- geirssonar fá góða dóma Nokkrir nemendur Skólagaröa Reykjavíkur meö hluta af uppskeru sinni á s.l. hausti. mörk var plantað um 2000 trjá- um miðjan september og fékk plöntum, greni, furu, birki og hvert barn í sinn hlut 40 kíló lævirkja. Var nú lagt kapp á að af kartöflum. planta inn í þar sem plöntur höfðu dáið undanfarandi vor, auk þess sem plantað var í nýtt svæði innan reitsins. Höfð voru 18—24 böm í flokki og unnu þau um 4 klst. í senn með 1 klst. hvíld. Þá var borinn áburður að þeim trjáplöntum, sem plantað var síðustu vor, og grisjað frá þeim trjáplönt- um, sem vaxa í runnum. Farið var með bömin í hjóla- ferðir um nágrenni bæjarins og 1 fræðslu- og kynningarferðir austur í Hveragerði og að Keld- um í Mosfellssveit. J u rtauppeldi sstöð Veður var sérstaklega gott á Ellefu nemendur hlutu ágætiseinkunn Svo sem venja hefur verið vom börnunum veittar einkunn- ir, sem miðaðar vom við á- stundun, hirðingu og verklagni. Ágætiseinkunn hlutu 11 böm, I. einkunn 81 bam og H. eink- unn 51 bam. Sjö böm fengu ekki einkunnir sökum veikinda eða annarra ástæðna. Sérstaka viðurkenningu fyrir framúr- skarandi dugnað og umgengni fengu þessi börn: Siggeir Ólafs- son Sjónarhóli við Grensásveg, Ásdis Benediktsdóttir Drápu- hlíð 28 og systumar Hildur og Arndís Björnsdætur Meltrcð 8. í nóv. s.l. var í Kaupmanna- höfn haldin samnorracíi sýning á grafik („svartlist") að tilhlutan Dansk Grafisk Kunstnersamfund en svo nefnist hin danska deild norræna sambandsins, Nordisk Grafisk Union. Öll fimm nor- rænu löndin, — Danmörk, Finn- land, ísland, Noregur og Sví þjóð, — áttu aðild að sýning- i unni. ísland hafði þó þá sér- I stöðu, að aðeins einn listamaður íslenzkur átti myndir á sýning- unni, en honum hafði verið sér- staklega boðin þátttaka í henni. Var það Bragi Ásgeirsson list- málari. í fyrravetur dvaldist Bragi í Kaupmannahöfn við framhalds- nám í grafík Á vorsýningu grafíska skólans í fyrra voru teknar margar myndir eftir Braga, og átti hann einn um 40% allra mynda, er á sýning- unni voru. Á sjálfstæðri sýn- ingu, er hann efndi til í Kaup- mannahöfn nokkru síðar, vöktu myndir hans allmikla athygli. Forstöðumaður Thorvaldsens- safnsins, Sigurd Schultz, vakti þá fyrstur manna opinberlega athygli á steinprentunum (lító- grafíum) hans, í listdómi er birtist í „Dagens Nyheder”. Þar sagði hann m. a.: „Á borði, und- ir gleri, liggur t. d steinþrykk í hvítu og svörtu, nakin fyrirsæta, i séð frá hlið Þetta er stórfeng- leg mynd, sem veldur óróa, en veitir þó um leið fróun vegna áhrifa hins mikla. áþreifanlega forms og hins listræna styrks svarts og hvíts. í rauninni er þetta samruni listrænna eigin- leika, sem í eðli sínu eru alls óskyldir" Á sýningunni í nóv. s.l., sem áður getur, áttu 75 norrænir listamenn fleiri eða færri mynd- ir hver. Var það almennt álit listdómaranna, að hin yngri kyn- slóð .svartlistarmanna væri í mikilli sókn og bæri sýningin svipmót þeirra. Skulu tilgreind hé'- nokkur ummæli helztu blaðanna um myndir Braga Jan Zibrandtsen sagði í „Berl- ingske Tidende“ m a.: ^Aðéins einn listamaður er hér frá ! ís- landi. Það er Bragi Ásgeirsáon, 25 ára, kjörinn á sýninguna; af dönsku sambandsdeildinni. Hann kemur hér fram sem hæfileika- mikill fulltrúi þjóðar sinnar með hinar stóru, tjáningaríku, lk.ó- grafíur sínar af sitjandi eða standandi módelum ........ það, sem öllu öðru fremur dregur unga, norræna listamenn að grafískum listgreinum er það, að þær gera þeim kleift að ná fram áhrifum í svörtu, hvítu og öðrum litum, sem ekki er unnt að ná á annan hátt, hvorki í list- málun né teiknun “ Walter Schwarts segir í ,,Poli- tiken“, að svo virðist sem allar þær fjmm þjóðir, er að sýning- unni standa, séu jafnlangt komn- ar í grafískum listum, og að listamenn þeirra vinni af alvöru og dug. Öll löndin hafa takmark- að tölu þátttakenda sinna af fremsta megni, en lagt alla á- herzlu á gæði myndanna. f grein sinni nafngreinir Schwartz að- eins einn listamannanna og seg- ir: „Fulltrúi íslands er aðeins einn, hinn kornungi en stór- snjalli Jistamaður Bragi Ásgeirs- son.“ í „Social-Demokraten“ ritar J. M. N. m. a.: „ísland, já fsland, á hér aðeins einn fulltrúa, Braga Ásgeirsson, sem er ungur svart- listarmaður. Tjáning hans í litógrafískum módelstúdíum er mjög sterk; þróttmikill express- ionismi, mikill uppreisnarandi.“ — Bragi Ásgeirsson stundaði nám í myndlistadeild Handíða- og myndlistaskólans í þrjú ár. Var hann síðan í önnur þrjú ár við myndlistarnám í listaháskól- anum í Kaupmannahöfn og Osló. Síðar hefur Bragi farið margar náms- og kynnisferðir um mörg lönd álfunnar, m. a um Spán, ftaliu og Frakkland. Nú er Bragi kennari í grafík, steinþrykki og tréristu við Handíða- og myndlistaskólann. Kvikmyndlasýning Germaníu á morgun Á morgnn, laugardag, verður Af fræðslumyndum verða kvikmyndasýning í Nýja bíó á vegum félagsins „Germania,“ og hefst sýningin kl. 2 e. h. Verða þar sýndar tvær frétta- myndir með mörgnm atriðum frá Berlín, en jafnframt verður sýnd sérstök fræðslumynd það- an, sem nefnist „Verliebt in Berlin“ (Ástfanginn af Eerlín) og var sú mynd sýnd á síöast- liðnu sumri. Vakti hún þá mikla athygli, svo að ástæða hefur þótt til að sýna hana aftur. emi fremur sýndar „Wetter- warte auf der Zugspitze,“ veð urstöðin á Zugspitze, hæsta fjalli Þýzkalands, með mynd- um af hinu undurfagra lands lagi Alpafjallanna, og loks „Unser taglich Wasser,“ þar sem vakin er athygli manna á því, hvílík nauðsynjavara vatn- ið er, en því vilja margir gleyma, og hvemig þess er afl- að til að fullnægja hinum furðu miklu þörfum stórborganna. 1800 nýjar íbúðir Framhald af 12. síðu. í þeirri von að hann yrði að- njótandi lána. Veðlánakerfi Sjálfstæðis- flokksins hefði þó ekki reynzt haldbetra en svo, að það væri nú eiginlega gjaldþrota. Frá- farandi stjórn Sjálfstæðis- flokksins hefði skilað tæmdum sjóðum — og engar ráðstafan- ir gert til þess að tryggja fé. Afleiðingin væri að nú væm um 3090-4000 íbúðir sem byrj- að hefðu verið að byggja — í von um lán úr hinum tæmdu sjóðum. Jóhann í klípu. Óskar Hallgrímsson flutti breytingartillögu við tillögu Við þessa breytingartillögu flutti Jóhann breytingartillögu. Loks kom að afgreiðslu. For- seti lýsti aðaltillögu og þvínæst, breytingartillögum og mælti svo: Margir hér vilja ógjarna fella tillögu Óskars til þess að fá borið undir atkvæði niðurlag tillögu Sjálfstæðisflokksins og því tel ég eðlilegt að bera til- lögumar fram sem sjálfstæðar tillögur. Því var eindregið mótmælt að hægt væri að bera breytingar- tillögu upp sem sjálfstæða til- lögu, aðeins vegna þess að í- haldið langaði til að fá sam- þykktar vítur á ríkisstjórnina. En tillaga Jóhanns var borin upp í tvennu lagi. Var hún samþykkt samhljóða aftur að Jóhanns Hafsteins þar sem vítunum á ríkisstjómina. Vít- bæjarstjórn fagnaði tilboði hús- næðismálastjórnar um hæiTÍ lán til 45 úthlutaðra íbúða í raðhúsunum og vænti þess að sama upphæð yrði lánuð til annarra íbúða í þeim flokki og ríkisstjórninni treyst til að vinna markvíst að því að út- vega fé til íbúðabygginga al- mennt. urnar vom samþykktar með 8 atkv. gegn 6 (Bárður Daníels sat hjá — ég er hvorugkyns, sagði hann!). Breytingartiliaga Jóhanns við breytingartillögu Óskars samþykkt með 8 atkv. gegn 4 og tillagan þannig breytt samþykkt samhljóða. Mál þetta verður rætt nánar síðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.