Þjóðviljinn - 18.07.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.07.1957, Blaðsíða 3
Fmuntudagnr 18. júií 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (3 ÍÞRÚTTIR HnSTJÚRI. FRlMANN HELCASOIf Akureyri og KR skildu jöín 11 - KR jaU úr vitaspyrnu á 88. mín. Ef dæma ætti eftir !eik þess- um, mundi maður varla trúa því að keppnistímabilið væri á hápunkti sínum og að það væru knattspyrnulið úr fyrstu deild sem við ættust, til þess var of lítil knattspyrna sýnd. Stóru spörkin nutu sín mjög vei og hlaupin eftir þessum himinsvíf- andi knetti voru í algieymingi. Þetta var hin stóra mynd leiks- íns, en inná milli brá fyrir augnabliksmyndum af því sem góða knattspyrnu má kalla. Að þessu leyti voru liðin svip- uð. Þó bró meir fylrir í liði Akureyrar að menn léku saman og reyndu að láta knöttinn ganga frá manni til manns Sér- staklega var það framanaf leikn- um, en það var eins og þá brysti úthald, er á leikinn leið, og má það furðulegt kaliast ef liðið hefur ekki verið í fullri þjálfun, en allt útlit var til þess að svo væri. Á Akureyri eru naumast þær truflanir sem leikmenri Reykjavíkur afsaka sig með, að visu bæði að þörfu og óþörfu. Þeir hljóta líka að hafa vitað að baráttan yrði hörð fyrir því að falla ekki niður i aðra deild, og því yrði a.ð nota tímann vel. Þessi leikur Akureyringa var ekki eins góður og fyrri hálf- leikur þeirra við Fram, þar sem gera verður ráð fyrir að Fram sé nokkuð sterkara en KR. Æfingaleysið kom iíka fram i óeðlilega ónákvæmum sendingum sem alltof oft fóru til mótherja. Það virtist þó sem allt ætl- aði að ganga vel fyrir norðan- mönnum, því að þeir gera fyrsta markið í laiknum og kemur það á 37. nnínútu. Var það Baldur sem skaut mjög fallega og óverjandi í horn marksins, eftir nokkuð góðan samleik Akureyringa. Þeir gerðu einnig annað markið og kom það á 25. mín. og' skoraði Jakob það eftir að hafa náð knettinum af Ólafi, spyrnti hann í tómt mark KR, 2:0. Eítir voru aðeins 20 mínútur Og þvi almenn visa að leikurinn væri unrunn. En svo var ekki, KR-ingar jöfnuðu. Nokkrar breytingar voru á liði KR í leik þesum og hafa KR-ingar oft sent sterkara lið til keppni en þetta, og sluppu þeir vel að ná jafntefli, því að Akureyringar voru heldur nær þvi að bera sigur af hólmi. Gunnar Guðmannsson var ekki með, var meiddur siðan i landsleiknum við Dani og var það mikil] missir fyrir liðið. í lið KR. var nú kominn aftur #amall og góður leikmaður, sem er Steinar Þorsteinsson, en hann hefur ekki leikið með í rnörg ár, en hann virtist ekkert lak- ari en hinir. KR byrjaði ekki illa og átti hættuleg áhlaup á fyrstu mín- útunum, er Sveinn skallar í stöng og Ellert spyrnir siðan í hliðarnetið. En lengst af höfðu norðanmenn leikinn heldur meir á valdi sínu. KR-ingar byggðu áhlaupin illa um með löngum sendingum sem litu háskalega út, en það var eins og menn áttuðu sig aldrei á því að það sem út úr Slíkum aðgerðum næst er oftast undir hreinni tilviljun komið. í seinni hálfleik voru KR-ing- ar heldur hættulegri og áttu tækifæri sem þeir misnotuðu. Hörður Felixson var kominn innfyrir og skaut, en Einar varði í horn. 15 mín fyrir leikslok fá KR-ing- ar aukaspyrnu á Akureyringa, nokkuð fyrir utan vitateig til vinstri. Steinar spyrnir mjög vel fyrir og Ellert tekst að komast inn og skjóta í mark. Þetta kemur nokkru lífi í leik- inn, þótt ekki bæti hann við sig því sem kallað verður góð knatt- spyrna. KR-ingar sækja sig og á 88. mínútu finnur Guðmundur Guðmundsson undarlega hvöt hjá sér að rétta hendur á knött sem kemur svifandi frá hægri og stefnir í markið, í stað þess að skalla, og skorar Þorbjorn örugglega úr vítaspyrnunni, 2:2. Rétt eftir að byrjað var á miðju lenti í handalögmáli milli leikmanna og visaði dóm- arinn óróaseggjunum tveimur þegar útaf vellimim sem og rétt var. KR-liðið virtist ekki vera í fullri æfingu og á það að geta skilað belri leik en það gerði í þetta sinn. Allt er fremur ó- nákvæmt og tilviljanakennt að kalla. Sterkasti varnarmaður var Ólafur Gislason og þegar hann hættir þessum endalausu „kýlingum“ í tima og ótíma og fer að leika og senda samherj- unum knöttinn, hækkar hann mjög í „gengi“. Helgi Jónsson vann mikið, en hann þarf að temja sér nákvajmari uppbygg- ingu og sendingar til framherj- anna, og með góðri æfingu ætti hann að geta náð langt. Annars var liðið sundurlaust en bar- áttuviljinn bjargaði því að þessu sinni. Jakob er áberandi bezti mað- ur Akureyringanna. Arngrimur og Guðmundur voru einnig sterkir leikmenn. Ai-ngrimur má einnig leggja niður stóru spörkin og reyna heldur að leita að samherja og' fá samleikinn af stað. Fram og Valui í kvöld kl. 20.30 fer fram 9. leikur 1. deildarkeppninnar og eigast þá við Reykjavíkurfélög- in Valur og Fram. Leikurinn fer fram á Metavellinum. Bæði lið- in hafa háð tvo leiki á mótinu, Valur hefur tapað fyrir Akur- nesingum og sigrað Hafnfirð- inga, en Fram hefur sigrað K.R. og' Akureyringa, og hefur því enn möguleika á að halda í við Akurnesinga, sem eru sttgahæst- ir. í landsmóti 2. flokks er háð tvísýn og spennandi keppni milli Reykjavíkurfélaganna þriggjav K.R, Fram og Vals. Staðan er nú: K.R. Fram Valur Þróttur Víkingur Akranes Hafharfjörður GóS aðsókn aS myndiistar- ] markaði Sýningarsalarins Fvrsti mvndlistíírn'!arkaður Sýningarsalarins, Hverfisgötu 8- 10, hefur nú staðið 'yfir í hálfa aðra viku. Hefur aðsókn verið góð og nokkrar myndir selzt. Fyrsti mynd'istarmarkaður þess að auðvelda ferðamönnum 4 2 2 0 11- 2 6 3 2 1 0 13- 0 5 3 2 1 0 12- 4 5 2 1 0 1 11- 5 2 3102 5-10 2 10 0 1 0-2 0 4 0 0 4 2-31 0 Verður mótinu haldið áfram á laugardag á Fram-vellinum með leik K.R. og Víkings kl. 14 og á Valsvellinum kl. 14 með leik Fram og Þróttar og Hafn- arfjarðar og Akurnesinga, Sýningarsalarins, Hverfisgötu 8 —10, var opnaður 8. júlí. Hefur aðsókn verið góð og nokkrar myndir þegar selzt. Markaður- inn er smámyndasýning gerð til ísfirðingar irnnu Hallgrímur Fr. Hallgríms- son aðalræðismaður Kanada Samkvæmt fréttatilkynningu frá kanadíska utanríkisráðu- neytinu hefur Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, C.B.E., forstjóri Olíufélagsins Skcljungs h.f. ver- ið útnefndur riðálræðismaður fyrir Kanada hér á landi með aðsetrí í Reykjavik. Vor hon- um veitt við-rkeming af for- seta íslands lv 5. þ.m. Kanadíski sc i herrann á ís- landi hefur, eins og kunnugt er, aðsetur í Oslo. Hefur því verið talið riauðsynlegt. að út- nefna aðalræð-'smann hér á landi til þess að auka og efla samband þes: tveggja ná- grann-i- og vih þjóða svo og að te urja Vestur-Islendinga, er búset' r eru í K-.nada traustári böndum við æ'tland sitt. og bæjarbúum að sjá og eign- ast myndir af viðráðanlegri stærð við hóflegu verði. My.nd- imar eru seldar bæði irmramm- aðar og óinnrammaðar í möpp- um. Eru þær teknar niður jafn- óðum og þær seljast og aðrar seltar upp í þeirra stað. A sýningunni eru verk eftir 12 málara og 2 myndhöggvara. Málararnii. eru: Kristín Jóns- dóttir Valtýr Pétursson, Kjart- an Guðjónsson, Jóhannes J.ó- hannesson, Karl Kvaran. Vetur- liði Gunnarsson, Benedikt Gunn- .arssodi, Ejríkur Smi'th, Bragi Ás geirsson, Sigurbjörn Kr stins- son, Hafsteinn Austmrvn og Bjarni Jónsson. En bræðv -t.1 . Jón og Guðmundur Benedi’. ' ssynir erga þar höggmyridir úr steini tré og járni. Síðar í mánuðinum verða væntanlega á boðstólum á mark- aðmim myndir eftir f'siri mál- íslaudsmeistaramót annarrar deildar á vestur- og norður- svæðinu fór íram á ísafirði laugardaginn 13. júlí sl. Þátttakendur voru aðeins tveir, íþróttabandalag ísfirð- inga og Ungmennasamband Skagafjarðar. TJrslit urðu þau að Iþróttabandalag Isfirðinga vann með 7 mörkum gegn 3. Sunnudaginn 1-4. fór fram ann- ar leikur og unnu þá ísfirðing- ar með 9:0. Dómarí í báðum leikjum var Hannes Sigurðsson frá Reykjavík. Úrslitaleikur í 2. deild, sem, j hstiðnaðardeild ef einnig verður milli ísfirðinga og' Kefl-. sölusýn ng. Þar koma nær dag- víkinga hefur verið ákveðinn j ]Cga fram nýir skartgrinir gerð- laugardaginn 27. júlí n.k. og jr af sigríði Æjörnsdó.ttur og mun það lið sem sigrar færastj Svisslendingnum diter rot. upp 1 I. deild. Keppt verðui Pett.q er fyrsti myndlistar- markaður, sem haldjcn hefur vefið hér á landi, Sennilega verður annar slíkur markaður haldinn fyrir jólin. Mifkaður- inn ef opinn dag’ega kl. 10—12 f.h. o" 2—10 e h. Aðganevr kost- 'ar aðeins‘5 krónur. Mavkaðnum á Melavellinum í Reykjavík. 7 staðlestir 7 mildadir Hæstiréttur Ungverjalands 'ýkur 1. ágúst. staðfesti í gær dauðadóma yfirj sjö mönnum, sem dæmdir Viöfðu verið- fyr'r að bana sex lpgreglu-! þjónum í uþpreisninni í fyrrá. Rétturinn mildaði dauðadóma j yfir sjö mönnum öðrum. Var j fjórum dómurn breytt í ævilangt fangelsi en þr'em í tuttugu ára fangelsi. Syritlið 200 nietrana! Knfííispyrnumól Islands 1. deild I kvöld kl. 20.30 keppa Fram og Valur Dómari: Þorlákur Þórðarsoa Mótanefndin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.