Þjóðviljinn - 13.08.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.08.1957, Blaðsíða 1
 Inni í blaðinn: Suomi Síldai-skýrslan 5. síða 4. síða Friðsamleg sambúð 4. síða. Þriðjudagur 13. ágúst 1957 — 22. árgangur — 177. tölublað koma hin opinfeera heim Urbo Kekkonen Finnlandsforseti og Sylvi Salome frú hans em væntanleg í opinbera heimsókn til íslands i tíag, ásamt förunéyti. Flugvél þeiiTa mun lenda á Reykja- vikurflugvelli kl. 2. . <&- Föruneyti finnsku forseta- hjónanna verða Johannes Vir- oiainen utanríkisráðherra, Pouli Soisalo, líflæknir forsetans, Ragnar Grönvall hershöfðingi og Erik Juuranto aðalræðismað- ur og frú hans. Ásgeir Ásgeirsson forseti Is- lands og Dóra Þóriiallsdóttir forsetafrú taka á móti finnsku forsetahjónunum á flugvellin- um, og viðstödd komu þeirra vei-ða ráðhérrar, forseUir sam- einaðs Alþingis og ýmsir fleiri háttsettir emhættismenn. Þegar finnsku forseta-hjónin hafa heilsað forseta Islands verða leiknir þjóðsöngvar Finn- lands og íslands. Barði Guðmunds- son þjóðskjala- vörður látinn Barði Guðmundsson þjóð- sjkjalavörður varð bráðkvaddur að hrimili síiui hér í bæiuWii í gær. Barði var 57 ára að aldri, fæddur 12. október 1900. Hann varð stúdent 1923 og tók sagn- fræðipróf við Kaupmannahafn- arháskóla 1929. Hann varð þjóðukjalavörður 1935. Auk starfa í fræðigrein sinni gengdi hann margháttuðum öðrum trúriaðarstörfum. Axel Sveinsson yfirverkfræðingur Þegar viðstaddir hafa verið kynntir fyrir finnsku forseta- hjónunum verður ekið að ráð- herrabústaðnum við Tjarnar- götu, þar búa finnsku forseta- hjónin meðan hin opinbera heimsókn stendur. Ekið verður um Miklatorg, Ilringbraut, Sól- eyjargötu, Lækjargötu, Austur- stræti, Pósthússtræti, Kirkju- stræti, Templarasund, Vonar- stræti og Tjarnargötu. Finnsku forsetahjónin taka á móti forstöðumönnum erlendra sendiráða kl. 7.10 síðdegis, en ld. 8.30 hefst vcizla að Hótel Borg. Arababandalassið ákveður að n kæra Omanmálið fyrir Sí* Á fundi ráðs Arababandalagsins í Kairó í gær, var sam- þykkt að leggja Omanmálið fyrir Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna. I samþykkt íundarins segir, uria að „aðgerðir Bretá í Oman séu ógnun við frið og öryggi í M:ð- austurlöndum og brot á alþjóða- rétti og' stofnskrá Sameinuðu þjóðanna“. Margir Egyptar hafa orðið við bón fuUtrúa Omans í Kairo og gefið sig fram sem sjálfboðalið- ar í frelsisstríði Omansbúa. Hafa gefizt upp Talsmaður Breta í Bahrein til- kynriti í gærkvöldi að allir upp- reisnarmenn í Oman hefðu nú gefizt upp. Áður höfðu herir soldáns; þeir er sóttu frá hafi inn í landið náð sambandi við hersveitir þær er hertóku Uizw.a í Mið-Oman. Talsmaður- inn sagði þó að ekki væri hægt að líta svo á. að unnizt hefði fullur sigur á uppreisnarmönn- um fyrr en imaminn og' bróð- ir hans hefðu verið teknir hönd- um. Fulltrúi brezku stjórnarinnar v:ð Persaflóa, Bernard Burraws, hélt í gær ti) Muskat ásanrt (Lýðveldiðj sagði í gær: .Láturn Breta vita að Omans- Framhald á 7. síðu Svíinn Sterner skákmeistari Norðurlanda - - ■■ ,.. .... •• ,'■.. .í't:' / Urho Kaleva Finnlandsforseti og Sylvi Salome forsetafrú I gær lauk Norðurlandaskák- mótinu. Skákme.'stari Norður- landa varð Svíinn Sterner, sem hlaut 9 vinninga af 11 möguleg- um í ’jandsliðsflokki. Næstur honum varð sænski stórmeistar- inn Stáhlberg með 8 v en í 3. og fjórða sæti þeir Skjöld Sví- þjóð og Böök Finnlandi. Þeir Lárus Johnsen og Eggert m ru* Lawrence Sinelair flugmarskálki láfiilíl og R°bertson yfirmanni landhers Bi'eta í Oman. Munu þeir ræða frekari aðgerðir Breta og soldáns Axel Sveinsson, yfirvórkfiæð- gegn imaminum. Talsmaður Breta um erlend mál sagði í gær að hann. ætti erfitt, með að sjá hvemig hægt væri að vísa Omanmá'linu til SÞ. Sagði hann það vera „algjört innanlandsmál“ soldáns- ins. ,,Nú liefst stríðið. . Egypzka bíaðið A1 Ghoumho- Kekkonen, Urho Kaleve, fæddur í Pielavesi 3. september 1900, foreldrar Ju'ho Kekkonen verkstjóri og kona hans Emilia Pylvániiinen. Stúdent 1919, lauk lagaprófi 1926 og lúnú meira lagapmfi 1928, varð doktor í lögum 1936. Lögfræðingur sam- bands sveitarfélaga 1927-’31, fulltrúi í landbúnaðan’áðuneyt- inu 1933-’36, forstöðumaður fyrirgreiðslustofu flóttafólks 1940-’43, ráðsmaður ríkisins Finnlands- Gilfer skjpuðu þriðja og fjórða l943-’46, í stjóm sæti í A-riðli meistaraflokks þanica. 1946-’56 með 6I/2 vinning hvor. Ekki i höfðu í gærkvöldj borizt fregnir | Þingmaður af því hvar í röðinni hinir fs-, málaráðherra lendingarnir hafa orðið í sínúm! ríkisráðherra l'lokkum. Verður nánar sagt írá mótiriu síðar og úrslitum þess, þegar frekari fregnir hafa bor- izt. 1936- ’56. ,1936-’37, 1937- ’39, 1944-’46, EHíms- innan- dóms- forseti málaráðherra ríkisþingsins 1948-’50, forsætis- ráðherra 1950-’53 óg 1954-’56, innanríkisráðherra 195ö-’51, ut-j anríkisráðherra 1952-’53 og 1954. Hefur birt ritgerð um stjórn- skipunaríög, ýmsar ritgerðir aðrar um lögfræðileg efni svo og fjölda ritgerða um stjórn- mál. Kekkonen forseti stundaði í- þróttir á yngri árum (hástökkv- ari). Hann hefur verið fonuað- ur íþróttasamhands Finna 1932- ’47 og átti sæti í ólympiunéfnd Fiiuiiands frá 1938 til 1946. Hann kvæntist 1926 Sylvi Salome, dóttur síra K.E. Uino, og eiga þau tvíburasyni. Dr. Kekkonen var kjörinn forseti Finnlands 15. febrímr 1956 og tók við embætt i síriu' 1. marz í fyrra. ingur vitamáíaskrifstofiinnar, varð bráðkvaddur á heimili sínu í Kópavogi í gær. Axel Sveinsson var fæddur 3. apríl 1896. Hann varð stúd- ent 1917 og lauk verkfræði- prófi í Kaupmannahöfn 1927. Hann starfrækti eigin verk- fræðiskrifstofu í nokkur ár, en réðst til Vita- og hafnarmála- skrifstofunnar 1936. Hann gengdi vitamálastjórastarfi um fjölda. ára, í forföllum vita- málastjóra. Hann var vinsæll maður. Stefán lóhann Stefánsson sendi- herra í Danmörk Hinn 9. þ.m. skipaði íorseti íslaruls herra Stefán Jóhann Stefánsson fyrrverandi forsætis- ráðherra, til þess að vera sendi- herra íslands í Kaupmannahöfn frá 1. september 1957. (Frá utanríkisráðuneytinu). Allmargir rek- netabátar til Siglufiarðar Siglufirði í gærkvöldi. Frá fréttar. Þjóðvilj. Allmargir bátar hafa komið inn til Siglufjarðar í gær og dag með smávegis af rekneta- síld. 1 gær mun Gunnar Plúmund- arson hafa verið með mestan afla, 125 uppmældar tuimur, Hrafn Sveinbjarnarson var með 82, en hinir bátarnir fengu frá 5-80 tunnur. Sildin er enn misjöfn og gengur því mikið úr heimi. 12 skip með 7588 mál biðu löndunar á Seyðisfirði í gær Sigurvegararnir halda ráðsteínu í Muskat Seyðisfirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. I gær var landað hér 3000 máluiri og í clag höfðu 3 skip land- að 1200 máluin og 12 biðu löndunar með um 7500 mál. í gær bárust hér á land um 3000 mál. Meðal þejrra skipa er þá lönduðu voru Viktoría Þor- lákshöfn 439 mál, Fróðaklettur GK 338 m, Fákur GK 784 m, S:don SE 135 m, Björg SU 309 m og Glófaxi NK 586 mál. f dag var um hríð hlé á löndun, þar sem allar þrær voru fullar, en í kvöld var aftur byrj- að og höfðu þessi skip þá land- að: Guðfinnur 403 m, Bergur ea 700 og Báran ea 500 málum. 12 skip biðu þá löndunar með samtals um 7500 mál. Það voru eftirtalin skip: Valþór Seyðis- firði 400 m. Grunnfirðingur SH 350 m, Vonin II GK 600 m, Hag- barður 650 m, Stella GK 900 m, ITrafn 050 m, Merkúr GK 700 m, ITólinaklsttur SH 400 og Ólafur Magnússon 700 m, Stígandi VE 650 m, Ófeigur IIO VE 650 m, Pétur Jónsson 400 m. . Veiðiveður var goft og mikil ve'ði á svæðinu frá Glettingi suður að Reyðarfirði og er síld- in frekar grunnt. Sildin fer heldur batnandi og er nokkuð af lienni saltað, bæði hér og á fjörðum um kring. Hér hafa alls verið saltaðar 4000 tunnur. Skipin þurfa að bíða hér lönd unar um eða yfir tvo sólar- hringa þvi að þróapláss er litið. Fara sum því norður til Raufar hafnar og Eyjafjarðarhafna. Nýbyggkgar í Moskvu Moskvu-iitvarpið skýrði frá því að 100.000 járnbrautar- verkamannafjölskyldur myndtt flytja í ný hús fj'rir lok þessa árs. Vissir flokkar járnbrautar- verkamanna, svo sem viðgerð- arverkamenn o.fl. myndu enga leigu þurfa að greiða fyrir hús- næði þetta, né heldur fyrir ljós og hita. Nehru ræðir uin K-vopn til Koreu 1 ræðu sem Nehru forsætis- láðherra Indlands hélt í ind- verska þinginu í gær ræddi hann m.a. afhendingu banda- rískra kjarnorkuvopna til S~ Koreu. Sagði hann, að „slíkt mundi elcki aðeins gera ástand- ið þar í landi alvarlegra, held- ur einnig hafa áhrif á málefni allrar Asíu“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.