Þjóðviljinn - 28.09.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.09.1957, Blaðsíða 2
í) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 28. september 1957 I (lag er laugardagurinn 28. sept. — 271. dagur ársins — Wenceslaus — Tungl í liásuðri kl. 17.40. Árdegisháflæði kl. 9.13. Síðdeglshailæði 3d. 21.38. Ctvarpið í dag: v Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 15.00 Miðdegisút- varp. — 16.30 Veðurfregnir. — 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Laugardagslögin. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Páls- son). 19.30 Samsöngur: Comedian Harmonists syngja pl. 20.30 Upplestur: Guðm. Frí- mann skáld les úr nýrri Ijóðabók sinni, „Söngv- um frá sumarengjum“. 20.45 Tónleikar: a) Dansar úr óperunum „Igor fursti“ eftir Borodin og „Khov- antchina" eftir Moszk- owski (Hljómsv. Philhar- monia í London leikur; Herbert von Karajan stjórnar). b) Lög úr söngleiknum „Okla- homa" eftir Rogers (Bandariskir listamenn flytja). 21.15 Leikrit; Ófriðarkjóinn eftir Sven Clausen. -— Leikstjóri og þýðandi: Lárus Pálsson. 22.10 Danslög pl. — 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 9.30 Fréttir og morguntón- leikar. — a) Branden- borgarkonsert nr. 5 í D- dúr eftir Bach. b) Tólf tiibrigði í Es-dúr (K354) eftir Mozart. c) Wilhelm Rohde syngur lög eftir Löwe, Bizet, Mayerbeer. d)Tónaljóð fyrir fiðlu og hljómsveit op. 25 ejfltir Chausson. 11.00 Messa í Fossvogskirkju. (Prestur: Séra Gunnar Árnason. Organleikari: Kristinn Ingvarsson). 15.00 Miðdegistónleikar: a) — Píanókvintett í A-dúr (Silungakvintettinn) eftir Schubert. b) Joan - Hammond syngur aríur eftir Weber, Massenet og Catlani. c) Sinfónía nr. 7 í a-moll eftir Eeethov- en. 16.30 Veðurfregnir. Færeysk guðsþjónusta. 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Filippía Kristjánsdóttir les sögu eftir Evu Hjálmarsdóttir frá Stakkahlíð. b) Bangsi- mon, — tónleikar o. fl. 19.30 Tónleikar: Wanda Land- owska leikur á harpsi- kord. 20.20 Tónleikar: Malcuzynski leikur pínólög eftir Szy- manowski o. fl. 20.35 Ferðaþáttur: Skroppið í Skálahnjúksdal (Rós- berg G. Snædal rithöf.). 21.00 Tvísöngur: Marherita Carosio og Carlo Zam- pighi syngja óperu- dúetta eftir Donizetti og Mascagni pl. 21.15 Upplestur; „Yfir brúna", smásaga eftir Graham Greene (Indriði Gíslason kand. mag. þýðir og les). 21.45 Tónleikar: „Namouna", ballettsvíta nr. 2 ejJtir Lalo (Fílharmoníuhljóm- sveitin í London leikur; Jean Martinon stjórnar). 22.05 Danslög pl. — 23.30 Dagskrárlok. Skólagarðar Reykjavíkur Börn sem startfað hafa í skóla- görðunum í sumar mæti í sam- komusal Austurbæjarskólans mánud. 30. sept. kl. 3 síðdeg- is. Námssliírteini verða einnig afhent og íslenzkar skóræktar- myndir verða sýndar. Skólagarðar Reykjavíkur. Krossgáta nr. 23. Lárélfc: 1 glæpur 3 blaut 6 ákv. grein- ir 8 tveir eins 9 skilja eftir 10 andaðist 12 forsetning 13 æst- ir '14 menntaskóli 15 guð 16. sagnaritari 17 fóstbræður. Lóðrétt: 1 gagnrýni 2 viðurnefni 4 hvetja 5 krafsar 7 naktir 11 bönd 15 kyrrð. Lausn á nr. 22. Lárétt: 1 klukkur 6 mór 7 of 9 au 10 pat 11 SUS 12 pt 14 mn 15 met 17 rammger. Lóðrétt: 1 kroppar 2 um 3 kól 4 KR 5 rausnar 8 fat 9 aum 13 kem 15 mm 16 TG. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Austfjörðum á suð- urleið. Esja (fle'r frá Reykjavík á mánudag austur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Rvík í gær austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er í Vestmannaeyjum. Skaftfellingur fór frá Reykja- vík til Vestmannaeyja. Eimskip Dettifoss fór frá Rvík í gær- kvöldi til Þingeyrar, ísafjarðar,, Siglufjarðar, Húsavíkur, Akur- eyrar, Vestfjarða og Rvíkur. Fjallfoss fer frá Hafnarfirði í kvöld til Keflavíkur og Rvíkur. Goðafoss kom til N. Y. 26. þm. frá Akranesi. Gullfoss kom til K-hafnar 26. þm. frá Leith. Lagarfoss kom til Rostock 27. þm. Fer þaðan til Gdynia og Kotka. Reykjafoss fer frá Grimsby í dag til Rotterdam, Antverpen og Hull. Tröllafoss kom til N.Y. 25. þm. frá Rvík. Tungufoss kom til K-hafnar í gærmorgun. Fer þaðan til Rvík- ur. Skipadeiíd SÍS Hvassafell fer í dag frá K- höfn áleiðis til Stettin. Arnar- fell er í Rvik. Jökulfell fór frá N.Y. 25. þm. áleiðis til Rvíkur. Dísar,1ell fór 25. þm frá Rvík. áleiðis til Grikklands, Litlafell kemur til Akureyrar í dag. Losar á Eyjafjarðarhöfnum á morgun. Helgafell fór 24. þm. frá Hafnarfirði áleiðis til Riga. Hamrafell fór frá Baturni 21. þm. áleiðis til Rvíkur. Sands- gárd er í Borgarnesi. Yvette lestar i Leningrad. Ketty Dani- elsen fór 20. þm. frá Riga til Austfjarða. Ice Princess er væntanleg til Sauðárkróks í dag. Zero er væntanlegur tii Hvammstanga 30. þm. Aðstoðarstúlku á tannlækningastofu vantar mig strax. Upplýs- ingar í Austurstræti 14, kl. 2—3 í dag. Ekki svarað í síma. Hallur L. Hallsson Afgreiðslumaður Þjóðviljinn vill ráða lipran og ábyggilegan af- greiðslumann. Tilboð ásarnt upplýsingum um fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt: ,,AFGREIÐSLA“. Arbæjarsafn er opið dagl. kl. 3-5; á sunnu- dögum 2-7. F já r eigendafélagið Breiðholtsgirðingin verður smöl uð í dag kl. 12. GENGISSKRÁNING 1 Sterlingspund 45.55 1 Bandaríkjadoltar 16.26 1 Kanadadollar 17.00 100 danskar krónur 235.50 100 norskar krónur 227.75 Loftleiðir Edda er væntan- leg kl. 7—8 ár- degis frá N. Y. Flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Glas- gow og London. Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 19 í kvöld frá Stafangri og Osló; flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til N.Y. Flugfélag Islands Hrímfaxi fer tií Glasgow og K- hafnar kl. 8 í dag. Væntanleg- Ur a,ftur til Rvíkun kl. 22.50 í kvöld, Flugvélin fer til Glas- gow og K-hafnar kl. 8 í fyrra- málið. Gullfaxi fer til K-hafn- ar og Hamborgar kl. 9 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 15.40 á morgun. Innanlandsflug 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðár- kuóks, Vestmannaeyja 2 ferðir, Skógasands og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. 15. þing I.N.S.Í. verður haldið hér í Reykjavík um helgina í samkomusal Vél- smiðjunnar Hamars og hefst kl. 2 í dag. — I sambandinu eru nú 9 iðnfélög og munu fulltrú- ar frá flestum þeirra sitja þingið. Þingið mun taka til meðferðar öll stærstu hags- munamál iðnnema, svo sem: iðnskólamálin, verklegu kennsl- una og kjaramálin, auk þess sem það kýs stjórn sambands- ins fyrir næsta starfstímabil. Þinginu lýkur á sunnudagskv. H e r b e r g i! ■ ■ ■ ■ ■ óskast í Heiðargerði. Má vera; ■ ófullgert. Upplýsingar í síma 33 326. * ftSKIPAÚTGCKB RIKISlNSji mm vestur um land í hringferð h'inn 3. október. Tekið á móti flutningi til áætl- unarhafna vestan Þórshafnar á mánudaginn. Farseðlar seldir árdegis á mið- vikudag, Veðrið I dag er gert ráð fyrir norð- vestan kalda og víða léttskýj- uðum himni hér sunnanlands. Mesti hiti í gær var á Fagur- hólsmýri 11 stig, en minnsti hiti í fyrrinótt var 1 stigs frost á Grímsstöðum á Fjöll- um. Nokkrir staðir kl. 18: —• Reykjavík 8 stiga hiti, Akur- eyri 7, New York 14, London 13, Kaupmannahöfn 10, París '13, Osló 12 og í Stokkhólmi var aðeins 5 stiga hiti. Kvenfélag Lapgar- nessóknar Konur munið fundinn þriðju- daginn 1. okt. kl. 8.30 í kirkju- i kjallaranum. Laugarneskirkja Messa kl. 11 ,f.h. Séra Garðar Svavarlsson. Dómkirkjau Messað kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Bústaðaprestakall Messa í Fossvogskapellu kl. 11 árdegis. Séra Gunnar Árnason. Langlioltsprestakall Messa í Laugarneskirkju kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan Messa kl. 2. Björnsson. Séra Þorsteinn Það var enginn annar en Tarz- an, sem hafði leikið Veru svo grátt, og þegar ringulreiðin stóð sem hæst, hvarf hann 1 aftur inn í dimman undirgang. inn. Hann kastaði frá sér grímunni um leið og hann steig yftr hinn meðvitundar- lausa hvíslara. Úr felustað birtist í gangdyrunum og voru margir á hælum honum. „Varið ykkur, hér liggur ein- hver“, heyrðist sagt. „Það er sínum sá hann hvar maður hvíslarinn, .dáinn|“ Athygli allra beindist nú að hvíslar- anum, og Tarzan kom úr fylgsni sínu og blandaði sér í hópinn án þess að nokkur gæfi: honum sérstalcan gaum. BRÚÐKAUP fer fram á sunnudaginn kl. 6 í Háskólakapellunni og verða. gefin saman af séra Jóni Thor- arensen ungí'rú Vigdís Sigurð- ardóttir, Hávallagötu 2 og Gylfi Már Guðbergsson, Ás- vallagötu 17.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.