Þjóðviljinn - 05.03.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.03.1960, Blaðsíða 1
VILIIMM viuinii Laugardagur 5. mar% 1960 — 25. árgangur — 54. tölublað Brezkir togaraeigendur eg fiskkaupmenn láta illi af ákvörðuninni um ú stöðva veiðar við Island Gera sér litlar vonir um aS fá veiSifapiS bœft á öSr- um miSum, togaraskipstjórar dauSskelkaSir Ákvöröun brezku stjórnarinnar að’ kalla herskip sín^ burt frá íslandi meðan á Genfarráðstefnunni stendur hef- ur mælzt illa fyrir bæði meðal brezkra togaraeigenda og fiskkaupmanna. Sósíalistar, Reykjavík Fundir í öllum deildum á. mánudagskvöld. ’ Sósíalistafélag Keykjavíkur. 1111111111111111111111111II111111II111II11111 r__ | Sleðafœri | E Þegar Reykvíkingar vökn- E E uflu í grærmorgun var snjó- E E koma og jörð alhvít. Var E E snjórinn ýmsum kærkom- E E inn, ekki hvað sízt börnun- E E um, sem drógru þegar fram E E sleða sína og skíði. Mynd- = E ina tók Gunnar Sverrisson. Það var að vísu látið svo heita að brezkir togaraeigendur heí'ðu upp á sitt eindæmi og án samráðs við brezku stjórnina á- kveðið að kalla burt togara sína aí' íslandsmiðum^ bæði inn- an og utan 12 mílna markanna. Það er þó enginn vafi á því að það er brezka stjórnin sem á- kvað að kalla burt herskip sín, og togaraeigendur töldu þá ó- ráðiegt að senda togara sína til íslands, þar sem víst mátti telja að þeir yrðu teknir og skip- stjórar þeirra leiddir fyrir rétt, þegar þeir höfðu ekki leng- ur vernd herskipanna. „Ævilangt fangelsi“ Brezku togaraskipstjórarnir virðast haldnir slíkum ótta við það sem þeirra bíði ef íslending- ar koma lögum yfir þá, að hann líkist mest hreinræktaðri móð- ursýki. Brezka blaðið Sunday Dispatch hefur þannig eftir skip- stjóranum á togaranum Lord Plander, Henry Treece-Birch: „Taki þeir mig' við ísland eft- ir 14. marz, þá bíður mín ævi- löng fangelsisvist. í hverjum veiðitúr koma fallbyssubátarnir að okkur og hóta að senda menn um borð. Þeir hafa ekki gert það enn. Verði okkur þannað að veiða við ísland verðuf hart i ári. Hvert geta piltarnir eigin- lega farið? Sumir hinna stærri dísiltogara gætu reynt fyrir sér á öðrum miðum — við Bjarnar- ey og' í Hvítahafi — en flestir gætu aðeins farið á heimamið. Mörgum yrði að leggja“. ijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim | Hópferðí | | skála ÆFH | = • Jæja, félagar, nú er E = skíðasnjórinn kominn. ÆFR E = mun þvi vanda sérstak- E = lega til helgarferðar í skíða- = = skálann og væntir mikillar E = þátttöku. Við minnum á að = = fjallaloftið er hvergi betra = = en í Draugahlíðum og eng- = E inn stjórnar fjörugri hóp- E = ferð en Þráinn Skarphéð- E = insson. = = • Allir velkomnir! Ail- E = ir með skjði! Listi liggur = = frammi í skrifstofu ÆFR. E = Opin eítir hádegi í dag. E | Æ.F.It. | TTi i m 11111111111111111111111111111111111111 íf „Á glötunarbarmi“ í sama blaði segir: „Fleetwood er nú á glötunarbarmi. Framtið lians sem fiskibæjar er í voða“. í blaðinu West Lancashire Ev- enin? Gazette sem gefið er út í Blackpool er tekið í sama streng. Þar er haft eítir varaformanni togaraeigendafélagsins: „Við get- um ekki sagt nú hvað framtíð- in ber í skauti sínu. En þess er ekki að dyljast að þetta er mjög alvarlegt fyrir bæinn“. I Minni fisklandanir Fiskkaupmenn eru ekki síður óánægðir með þessa ráðstöfun. Þeir segja að aðeins nokkur hluti brezka togaraflotans sem að jafnaði veiðir við ísland geti sótt á önnur og fjarlægari mið. Þannig muni aðeins þrír Fleet- wood-tpgarar geta leitað á mið við Noreg sem séu þau einu sem komi til greina í stað íslands- miða. Því búast þeir við að mjög dragi úr fisklöndunumj og þetta mun sérstaklega koma hart nið-j ur á þeim fiskkaupmönnum sem ekki eru háðir hinum stóru i'isk- söluhringum. 780,000 sterlingspunda tap? í föstum þætti um togaraút- gerð í blaðinu Grimsby Evening Telegraph er reynt að gizka á hve miklu veiðitapi brezkir tog- arar muni verða fyrir vegna bannsins við' veiðum á íslands- miðum, Reiknað er út að á þess- um tíma árs muni meðalafli ailra brezkra togara á íslands- miðum á fjórum vikum (en bú- izt er við að Genfarráðstefnan standi það lengi) nema 325.836 vættum. Verðmæti þess afla er reiknað vera 782,016 sterlings- pund, eða yfir 80 milljónir króna. Tekið er fram að vísu muni veiðitapið ekki verða svona mik- ið, því að togararnir muni fara Framhald á 2. siðu Agadir í greipum dauðans Hættan á drepsóttum magnaðist svo ört að niðurrifs- og sóttvarnastarfi var hætt Um hádegisbilið í gær var ákveðið að hætta frekara niðurrifsstarfi í Agadir og kalla burt úr borginni þær þús. undir manna sem að því unnu. Ástæðan var sú að drep- sóltarhættan magnaöist með hverri stundu. Eftir urðu í borginni aðeins um 300 menn sem fóru um hana hverfi eftir hverfi og dældu yf- ir húsarústirnar ^óttvarnarefn- um, hundruðum lesta af óslökktu kalki og skordýfaeitrinu DDT. í alla fyrrinótt var niðurrifs- starfinu haldið áfram, en um leið flutt burt lík sem íundust í rústunum og reynt að hafa upp á ]>eim sem enn kynnu að vera á lífi. Sú leit bar nokkurn árangur. Enn i gærmorgun fund- ust tvær ungar stúlkur á lífi í rústunum. Yfir 40 stiga hiti Rotnunardaunninn frá mörg þúsund iíkum magnaðist stöðugt í hinum mikla hita. Sólin skein af alheiðum himni og hitinn jókst með hverri klukkustund, 41 stig. 42, 43 og komst upp í 45 stig.. Eftir því sem hitinn og rotnunin ágerðist. magnaðist hættan á drepsóttum. Og þegar sól var hæst á iofti, þótti aug- ljóst að ekki mætti biða leng- ur, niðurrifssveitirnar voru kall- aðar úr borginni, og skömmu síðar var ekki talið óhætt að Maíf 1000 lesta topra Hafnfirðinga var hleypt af stokkunum í fyrradag I fyrradag var lileypt af stokk- unum nýjum togara, sem verið er að byggja fyrir Bæjarútgerð Hafnarfjarðar lijá Seebeck Werk í Bremerhaven í Þýzkalandi. Viðstödd athöfnina af hálfu bæj- arútgcrðarinnar voru Adolf Björnsson, formaður útgerðar- ráðs, Kristján Andrésson, fram- kvæmdastjóri og kona hans Sal- björg Magnúsdóttir, er gaf skip- inu nafn. Hlaut togarinn nafnið Maí. Maí. sem er 1000 brúttólestir að stærð verður væntanlega af- lientur bæjarútgerðinni eftir 2 mánuði. Kemur hann í stað tog- arans Júlí, er fórst í fyrra. halda sóttvarnarsveitunum þap- lengur og voru þær þá einnig fluttar á brott. Agadir var skil— in eftir í greipum dáuðans. Verða einangraðir í 4—5 vikur Sem dæmi um hve hættan á drepsóttum er talin mikil má nefna að þeir 300 menn sem unnu að sóttvörnum i borginni síðustu stundirnar áður en hún var yfirgefin verða settir í sér- stakar búðir og hafðir þar í fjór— ar til fimm vikur, svo að hægt verði að ganga úr skugga um að enginn þeirra hafi sýkzt meðan á verkinu stóð. Búðirnar eru innan þess hrings sem hermenn hafa slegið urn borgina. og hef- ur hann verið efldur enn til að koma í veg fyrir að nokkur mað—„ ur komist þangað. Erfið ákvörðun Það var ekki auðvelt fyrir— nefnd þá sem stjórnað hefur björgunarstaríinu í Agadir, en íormaður hennar er Hassan krónprins, að taka ákvörðunina um að yfirgefa borgina fyrir fullt og allt. Það var ekki fyrr en í gær að björgnar- og niður-^> Framhald á 2. síðiv^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.