Þjóðviljinn - 05.03.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.03.1960, Blaðsíða 3
Laugardagur 5. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Hefur hyggt 203 íbúðir á fimmtán ára starfsferli Operuflutiiingur Sinfóníuhljómsveitarinnar hefur verið sá þátturinn í starfsemi hennar, sem ■einna mesta a'lhygli hefur vakið. Hefur hljómsveitin flutt á tónleikum þrjár óperur, m.a. „II trovatore" eí'iir Verdi. Naut hljómsveitin aðstoðar karlakórsins Fóstbræðra við flutning ópenumar, ank einsöngvara að sjálfsögðu. Myndin var tekin í Austurbæjarbíói í síðari hluta nóvembermánaðar er ,,I1 trovatore“ var flutt. Á þessu ári eru liðin 15 ár síðan byggingaframkvæmd- ir hófust hjá Byggingarsamvinnufélagi prentara, en fé- iagið var stofnað í apríl 1944. Var fréttamönnum boðið í fyrradag að skoða hús félagsins af þessu tilefni. Fyrstu húsin, sem félagið byggði voru þrjú tveggja hæða hús að Hagamel 14—24. Voru í þeim húsum alls 18 íbúðir. 2ja og 4ra herbergja. Næsti áfangi í byggingum fé- lagsins var fjölbýlishúsið nr. 5—9 við Nesveg. Eru í því 21 íbúð 2ja—4ra herbergja. í þriðja áfanga byggði félag- ið fjölbýlishúsið að Hjarðarhaga 54—58. í því húsi voru í fyrstu 7 einbýiisherbergi í risi, en þeim hefur nú flest.um verið brey.tt i íbúðir og verða þá 29 íbúðir í vegar og Laugarnesvegar. Er það 8 hæðir auk kjallara og var steypt upp með skriðmótum, sem var. alger nýjung hér á landi. Hefur nýlega verið sagt ræki- lega frá því húsi hér i blaðinu. Félagið hefur nú í smíðum stærsta húsið, sem það hefur ráðist í að byggja. Er það há- húsið að Sólheimum 23, sem er 13 hæðir og kjallari: í húsinu eru 62 íbúðir tveggja til fimm herbergja. Er það þríálma og 5 íbúðir á hverri hæð. í kjall- ara eru geymslur, kyndistöð, 2 húsinu. Eru þær allt upp í fimm fullkomin þvottahús, frystiklef- hvern virk Á 10. starfsárum Sinfóníuhljómsveitar íslands eru tón- leikar hennar orðnir æði margir, en mest hefur þó verið starfað síðustu fjögur árin. Hefur hljómsveitin komið fram opinberlega á því tímabili alls 567 sinnum eða að jafnaði 142 sinnum á ári hverju, þ.e. annan hvern virkan dag, ef sumarleyfi er sleppt. Frá þessum staðreyndum skýrði Jón Þórarinsson, fram- kværndastjóri hljómsveitarinn- ar, fréttamönnum í gær, er hann ræddi við þá í tilefni 10 ára afmælis Sinfóníuhljóm- sveitariimar. Er afmælisdagur- inn miðaður við 9. marz, því Framkvæmdastjóri hljómsveit- arinnar frá 1956 hefur verið Jón Þórarinsson; skipaður af ráðherra_ Meira stóarf en margur hyggur Á þeim 10 árum sem Sinfón- að þann dag árið 1950 hélt ;uhljómsveit íslands hefur hþómsveitin fyrstu tónleika starfað munu um 50 einsöngv. sína hér í Reykjavík. arar og einleikarar hafa kom. ið fram með henni, 25 stjórn- endur, margir oftar en einu Hér er ekki rúm til að rekja sinni °S 5 kórar- en alls hefur. Samstarf leikhúss og útvarps þá sögu sem býr að baki stofn- nnar Sinfóníuhljómsveitar Is- hljómsveitin haldið um 150 tónleika í Reykjavík á tímahil- lands; þess skal aðeins eretið .inu- að árið 1950 hófu þeir aðilar, ■seip brýnast burftu á hljóm- sveit að halda: Þjóðleikhúsið ■og Ríkisútvarpið. samstarf um rekstur Sinfóníuhljómsveitar, en fjárhagslep-an stuðning veittu bæjarsióður Reykia- víkur og ríkissjóður. Var hljómsveitin síðan rekin á þess- iim grundvelli fram á árið 1953. Hljómsveitarstinrn skip - nðu þá Biarni Böðvarsson, Baldúr Andrésson og Jón Þór- u ri - 'm en framkvæmdasjóri var Björn Jónsson. Hljómsveitarstarfið hefur þó verið öflugast síðustu 4 árin sem fyrr segir. Á þeim árum hafa verið haldnir 43 sinfóníutónleikar hér í Rvík, 10 skólfúónleikar og 2 aðrir tónleikar (úti). Hljómsveit- in hefur flutt 3 óperur á tónleikum sínum, alls 22 sinnum. Tónleikar í Reykja- vík á þessum 4 árum eru 72 ‘ alsins, utan Reykjav'kur 48 á 35 stöðum. Auk þess liefur hljómsve'ðin leikið 175 sinmim á tímabilinu í út- varpinu og 262 sinnum i Þjóðleikhúsinu. Hljómsveit- in liefur með öðrum orðum komið alls 567 sinnum frain opinberlega á þessum 4 ár- um eða að jafnaði 142 sinn- t* 1 tSÍJOl'll um á ári hverju. Má af þess- um tölum sjá að hljómsvei't- arraenn sitja ekki auðum höndum og verkefni sveitar- innar eru næg, enda heyr- ast nú æ sjaldnar þær radd- ir, sem telja hljómsveitina óþarfa. Um 20 erlendir íújórnendur Með stofnun Sinfóníuhljóm- Framhald á 2. síðu. herbergi. í þessu húsi var tek- ið upp það nýmæli að hafa sam- eiginlegt þvottahús fyrir íbúana og' er það búið fullkomnum vél- um. Næst réðist féiagið í það að reisa fyrsta íbúðarháhúsið, sem byggt hefur verið hér á landi. Er það húsið á mótum Klepps- Jón Helgason Jón Helgason hefur látið af ritstjórn Frjálsrar þjóðar, en við taka fyrst um sinn þeir Gils Guðmundsson og Jón úr Vör. Er þetta tilkynnt í blaðinu, sem út kemur í dag. Jón Helgason var ráðinn rit- stjóri Frjálsrar þjóðar árið 1953 og hefur því gegnt starfinu í nær sjö ár. Hann mun nú helga sig ritstörfum og fræðimennsku. Styrktarfélag lainaðra og fatl- aðra efnir lil símahappdrættis Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra er um þessar mundir að hleypa af stokkunum síma- happdrætti, en það hefur tví- vegis áður efnt til slíkra liapp- drætta. Happdrættið nær til umanotenda í Reykjavít Hafnarfirði, Keflavík og á Akureyri. Fá þeir um leið og þeir greiða afnotagjöld sín afhenta miða, er veita þeim rétt til að kaupa happdrættis- .rða í símahappdrættinu meí simanúmerum sínum. Verða miðarnir hér í Revkjavik seld- Endiirskipulagning 1056 Árið 1953 varð sá breyting á, að RSkisútvarpið tók við rekstri hljómsveitarinnar og rak hana síðan til haustins 1955, er hljómsveitarstarfið lagðíst niður nokkra mánuði. Hljómsveitin var síðan endur- skipulögð og tók hún aftur til starfa 1. marz 1956. Hefur hún. síðan verið rekín á sama grundvélli eða svipuðum og þá var lagður. Málefnum híjómsveitarinar stjórnar sjö manna ráð, sem skipað ©r þessum mönnum: Ragnari Jónssyni, Þorsteini Hannessyni, Baldri Andréssyni, Vilhjálmi Þ. Gíslasyni, dr. Pálj Isólfssyni, Guðlaugi Rós- inkranz og Gunnari Egilssyni! 1 ákl: ösk®P eru Þeir íallega lagaðir nýju 'bátárnlr; ir í innheimtusal landssímans og kosta 100 kr. stykkið. Sala miðanna hefst eftir helgina og sitja slmnotendur fyrir númer- um til 15. maí; en eftir þann tíma verða miðarnir seldir hverjum sem er. Vinningar í happdrættinu eru Opel karavan bifreið að verð- mæti 160 þús. og Volkswagen- bifreið af stationgerð að verð- mæti kr. 150 þús. Einnig verða fjórir au'kavinningar að upp- hæð 10 þús. kr. hver með ávísun á vöruúttekt. Dregið verður í happdrættinu 21. júní næstkomandi. Ágóðanum af símahappdrætt- inu verður að sjálfsögðu varið til að efla starfsemi félagsins. SI. sumar hafði það dvalarheim- ili fyrir.fötluð börn að Varma- landj í iBorgarfirði. Var það starfrækt í tvo mánuði. Verður reynt að halda þeirri starfsemi áfram, en hún gafst vel og dvöldu 40 bcrn á heimilinu. Þá hefur félagið og í hyggju að koma sér upp húsnæði hér í bænum, þar sem fatlað fólk utan af landi geti haft sama- stað á meðan það sækir æfinga- stöð félagsins, en hingað til ar o.fl., en á þakhæð er sám- komusalur fyrir húsið ásamt eld- húsi, geymslu og snyrtingu. 1 húsinu verða 2 lyftur, önnur fyr- ir vörur en hin til fólksflutninga. Ráðgert er, að hægt verði að flytja í þetta hús síðari hluta þessa árs. Eru horfur á, að þetta verði tiltölulega ódýrustu íbúð- irnar, sem félagið hefur látið byggja. Félagið á lóð undir ann- að slíkt hús við Sólheima. Nú eru íbúðirnar í húsum félag'sins orðnar 189 alls, en auk þess hefur það aðstoðað 14 einstaklinga við að byggja yfir sig, þannig að alls hafa ver- ið byg'gðar á vegum þess 203 íbúðir á þessum 15 árum. Merki RKl seld- ust fyrir 118 þús. Samkvæmt upplýsingum séra Jóns Auðuns, formanns Reykja- víkurdeildar RKl, gekk merkja- salan hér í Reykjavík á ösku- daginn mjög vel, Seldust merki samtals fyrir 118 þús. kr. og er það með allra mesta mótú Bað séra Jón blaðið um að flytja öllum þeim er áttu þátt í þessum ágæta árangri beztu þakkir Rauða krossins, ekki hvað sízt sölubörnunum sem fjölmenntu til merkjasölunnar og sýndu mikinn dugnað. Friðrik ©tj Lokið er nú tveim umferðum í úrslitakeppni skákþings Reyk.ja- víkur. í fyrstu umferð vann Ingi R. Jóhannsson Halldór Jónsson, Benóný Benediktsson vann Guð- mund Lárusson, Friðrik Ólafsson vann Jónas Þorvaldsson og' Bragi Þorbergsson vann Björn Þor- steinsson. 2. umferð var tefld í fyrradag og fóru leikar svo, að Ingi vann Björn og' Friðrik Halldór en biðskákir urðu hjá Jónasi og Benóný, Guðmundi og Braga. 3. umferð verður tefld í dag kl. 2. Þá tefla saman Halldór og Benóný, Biörn og Friðrik, Brag'i og Ingi, Jónas og Guðmundur. 4. umferð verður tefld á morg- un kl. 2 og eigast þá við Frið- rik og Bragi, Benóný og Björn, hafa nær eingöngu fatlaðir: Jónas og Halldór, Guðmundur og menn úr Reykjavík og grenni getað sótt hana. na- Tngi. ' Téflt er r Breiðíirðingabúð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.